Fyrsta Sportveiðiblað ársins komið út Fyrsta tölublað Sportveiðiblaðsins 2018 er komið útm og að venju er um að ræða stórglæsilegt tölublað. Veiði 7. júní 2018 11:00
Lax eða sjóbirtingur? Veiðimenn geta stundum verið ósammála um ótrúlegustu hluti er tengjast veiði en eitt mál getur þó verið torveldara að leysa en hin. Veiði 7. júní 2018 10:00
123 laxar komnir á land á níu dögum Það er óhætt að segja að veiðisumarið fari vel af stað og það svæði sem opnaði fyrst er jafnframt það sem er að slá í gegn. Veiði 7. júní 2018 09:00
Fyrsta vaktin í Blöndu gaf 10 laxa Veiði hófst í Blöndu í gærmorgun og þrátt fyrir nokkuð erfið skilyrði skilaði áin sínu. Veiði 6. júní 2018 08:06
20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Ef eitthvað er að marka stígandann í veiðinni í Þjórsá síðustu daga er gott laxveiðisumar í vændum. Veiði 5. júní 2018 09:00
15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Norðurá opnaði í gær og það er alveg óhætt að segja að það hafi verið mikil spenna eins og alltaf í fyrstu köstunum. Veiði 5. júní 2018 08:10
6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn fellur oft í skuggan af veiðifréttum úr Þingvallavatni þrátt fyrir að veiðin í vatninu sé mjög fín. Veiði 5. júní 2018 07:46
Fyrsti laxinn kominn á land úr Norðurá Norðurá opnaði stundvíslega klukkan 7:00 í morgun og það hefur verið spennandi að bíða eftir fyrsta laxinum á land úr henni. Veiði 4. júní 2018 09:20
Sporðaköst fara aftur í vinnslu eftir 20 ára hlé Tuttugu ár eru liðin frá því að síðasta þáttaröð af Sporðaköstum fór í loftið. Eggert Skúlason vill fanga breytingarnar sem orðið hafa í ám og vötnum á þeim tíma sem liðinn er. Lífið 4. júní 2018 06:00
Töluvert líf í Varmá þrátt fyrir erfið skilyrði Þrátt fyrir að mikið hafi rignt síðustu daga og vatnborð Varmár orðið nokkuð hátt er töluvert af fiski í ánni. Veiði 1. júní 2018 11:45
Norðurá opnar á mánudaginn Norðurá opnar á mánudaginn næsta og það virðist þegar nokkuð af laxi kominn í ána. Veiði 1. júní 2018 10:15
Mikil spenna fyrir opnun Norðurár og Blöndu Laxveiðisumarið fór vel af stað með opnun á fyrsta veiðisvæðinu við Urriðafoss í Þjórsá og nú bíða veiðimenn spenntir eftir þvíu að næstu ár opni. Veiði 31. maí 2018 11:24
Laxá í Mývatnssveit opnaði í gær Eitt allra besta urriðasvæði heims opnaði í gær og samkvæmt fyrstu fréttum er veiðin ágæt og fiskurinn vel haldinn. Veiði 30. maí 2018 10:44
Bleikjan farin að taka í Þingvallavatni Seinni parturinn af maí er oft ágætur tími í bleikjuna í Þingvallavatni og samkvæmt fréttum sem okkur hafa verið að berast er bleikjan komin í tökustuð. Veiði 29. maí 2018 08:04
Lax að stökkva á Breiðunni í Langá Nú eru fréttir að berast af góðri opnun laxveiðisumarsins en 10 laxar komu á land við Urriðafoss í gær og laxar eru farnir að sýna sig víða. Veiði 28. maí 2018 08:58
Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. Innlent 28. maí 2018 08:39
Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Laxveiðisumarið er formlega hafið með opnun veiðisvæðisins við Urriðafoss í Þjórsá og það er óhætt að segja að byrjunin lofi góðu. Veiði 28. maí 2018 08:36
Rammskökk Sunray Shadow eða skoska aðferðin Sunray Shadow þekkja líklega allir veiðimenn enda er þessi fluga orðin ein af þeim vinsælli í laxveiðiám landsins. Veiði 23. maí 2018 14:11
Laxveiðin hefst á sunnudaginn Sú var tíðin að veiðisumarið hófst með opnun Norðurár og Blöndu sem gerði kapphlaupið um fyrsta laxinn oft æði spennandi. Veiði 23. maí 2018 10:26
Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Verðið um helgina hefur verið frekar afleitt og af þeim sökum frekar fáir sem standa vaktina við vötnin. Veiði 21. maí 2018 11:07
Fyrstu laxarnir mættir í árnar Laxveiðin hefst í byrjun júní og það er mikil spenna sem fylgir hverri opnun þegar það þá kemur í ljós hvort laxinn sé mættur í árnar. Veiði 19. maí 2018 14:07
Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Íslenskir veiðimenn eru nú frekar harðir af sér þegar slær í leiðindaveður en þegar heill mánuður er litaður af roki og snjóbyljum geta menn orðið frekar þreyttir. Veiði 18. maí 2018 14:23
Verðlækkun í Ásgarði í Soginu Sogið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö sumur í það minnsta og veiðin í fyrra var sú lélegasta í ánni frá upphafi. Veiði 17. maí 2018 08:35
Loksins tekur Elliðavatn við sér Það hefur verið með eindæmum kalt þessa sumarbyrjun og vatnaveiðin aldrei komist í gang en það er vonandi að breytast. Veiði 16. maí 2018 11:00
Sjókvíaeldisfiski úthýst af matseðli veiðihúsa Barátta veiðimanna gegn auknu sjókvíaeldi er farið að taka á sig ýmsar myndir og nú undanfarið hafa veiðihúsin tilkynnt að fiskur úr sjókvíaeldi verður ekki á boðsstólnum hjá þeim í sumar. Veiði 16. maí 2018 10:00
Hreggnasi framlengir samning um Laxá í Dölum Veiðifélagið Hreggnasi hefur nokkur af vinsælustu veiðisvæðum landsins innan sinna banda og meðal þeirra er Laxá í Dölum sem nýtur mikilla vinsælda. Veiði 16. maí 2018 08:36
Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Kleifarvatn er mörgum veiðimanninum dulin ráðgáta því sama hvað þeir fara oft í vatnið aldrei tekur fiskur. Veiði 13. maí 2018 09:57
Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár Samstarf Veiða.is og Norðurár hefur verið með miklum ágætum undanfarin ár. Á vef veiða.is hefur verið hægt að nálgast veiðileyfi í bæði Norðurá I og Norðurá II. Veiði 13. maí 2018 09:46
Ein af flugunum sem ekki má gleyma Þrátt fyrir heldur kaldann maímánuð eru veiðimenn að taka ágætlega við sér og nota skástu dagana til að sjá hvort vötnin um land allt séu að komast í gang. Veiði 11. maí 2018 10:00