Blaðamaður

Guðný Hrönn

Guðný Hrönn er umsjónarmaður Lífsins í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Föstudagsplaylisti Rósu Birgittu

Plötusnúðurinn Rósa Birgitta Ísfeld setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Lagalistinn er dansvænn og hressandi með eindæmum.

Fagna eins árs afmælinu í París

Í dag fagnar Samfélagsmiðlastofan Sahara eins árs afmæli. Fyrirtækið hefur þróast og stækkað mikið á einu ári að sögn framkvæmdastjórans, Sigurðs Svanssonar. Góðum árangri og eins árs afmælinu verður fagnað vel og vandlega í París.

Orðbragðið brýtur í bága við reglur Facebook

„Auglýsingin brýtur í bága við reglurnar þeirra. Í fyrstu gat ég með engu móti áttað mig á því hvernig væri verið að brjóta reglur svo ég sendi þeim póst. Ég fékk þá svör um að orðbragðið í auglýsingunni væri ekki hægt að birta á Facebook.“

Tískufyrirmyndin Díana

Það var á þessum degi fyrir tuttugu árum sem Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Díana var elskuð og dáð víða um heim enda lagði hún mikla vinnu í þágu góðgerðarmála. En Díana var líka tískufyrirmynd og hafði augljósleg gaman af því að klæða sig upp á.

Nokkrir glaðlegustu Íslendingarnir

Fólk er eins misglaðlegt og það er margt, það er nú bara þannig. En þessir ellefu einstaklingar eiga það sameiginlegt að vera áberandi glaðlegir og brosmildir.

Bæjarstjórinn leikur á fiðluna í kvöld

„Í fyrra tókum við með okkur baðvog og fengum tónleikagesti til að stíga á og sú tala sem upp kom réð þá næsta lagi. Þetta var vinsælt, þó aðallega hjá körlunum. Annars voru það fæðingarár og annað slíkt sem fengu að fljúga og vöktu lukku.“

Síðasti söludagur er ekki heilagur sannleikur

Matarsóun er Júlíu Sif Ragnarsdóttur hugleikin og það gleður hana að sjá að fleira fólk er á sömu nótum. Hún lumar á nokkrum góðum ráðum fyrir þá sem vilja minnka matarsóunina á heimilinu.

Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland

Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga.

Fólk mun aldrei hætta að pæla í tísku

Listrænn stjórnandi H&M, Ann-Sofie Johansson, er stödd á Íslandi vegna komu H&M til landsins. Hún hefur áhugaverðar hugmyndir um framtíð tísku og hönnun og veit fyrir víst að fólk mun aldrei hætta að spá í tískustrauma.

Verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar

Ljósmyndarinn Helga Nína Aas hefur undanfarna daga birt á Instagram ljósmyndir sínar af íslenskum konum í sundfötum. Ljósmyndirnar eru unnar í samstarfi við bandaríska vefinn Refinery 29 og verkefnið á að vekja fólk til umhugsunar um líkamsímynd.

Sjá meira