Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ágúst Elí yfirgefur Sävehof

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.

Matthías Orri og dómararnir fastir á Akureyri

Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna.

Hákon Rafn áfram á Nesinu

Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag.

Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka

Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka.

Sjá meira