Fréttir Hópuppsögn hjá Saddam Saddam Hussein, fyrrverandi einræðisherra í Írak, hefur rekið alla lögfræðinga sína nema einn. Erlent 13.10.2005 19:45 Svarar Campbell vegna hvalveiða Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur sent Ian Campell, umhverfisráðherra Ástralíu, bréf þar sem hann fræðir hann um nokkrar staðreyndir hrefnuveiða. Ástæðan er bréf sem Campell sendi Árna þar sem hann hnýtti í vísindaveiðar Íslendinga og sagði þær óþarfar. Í svarbréfinu upplýsir Árni Campell um stofnstærð hrefnunnar hér við land og bendir á að veiðarnar hafi engin áhrif þar á. Innlent 13.10.2005 19:45 Þarf að auka fræðslu Veita þarf betri fræðslu um hvernig staðið er að upplýsingaöflun frá læknum og sjúkrastofnunum um heilsufar þeirra sem sækja um líf- og sjúkdómatryggingar. Þetta er niðurstaða Persónuverndar eftir úttekt sem unnin var vegna nýrra laga um vátryggingarsamninga sem taka gildi 1.janúar. Innlent 13.10.2005 19:45 Gaf milljón til þurfandi í Níger Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem er búsett í Borgarnesi, gaf á dögunum eina milljón króna til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger þar sem hungursneyð ríkir. Óttast er um afdrif allt að átta milljóna manna í Níger og nálægum löndum í Afríku ef ekkert er að gert, einkum vegna mikils næringarskorts meðal barna. Innlent 13.10.2005 19:44 Framleiða eðalvodka í Borgarnesi Íslenskt eldfjallahraun og jarðhiti er nú notað til að framleiða vodka, í fyrsta sinn í sögunni. Vodkað er framleitt í Borgarnesi, en þetta er í fyrsta sinn sem vodka er eimað hérlendis. Innlent 13.10.2005 19:45 Vilja prófkjör 4. og 5. nóvember Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í dag, var lögð fram tillaga um að prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík verði haldin 4. til 5. nóvember næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:45 Íransþing hafnar fjórum ráðherrum Íranska þingið hafnaði í dag fjórum af 21 ráðherra sem nýr forseti landsins, Mahmoud Ahmadinejad, hafði lagt til að skipaði ríkisstjórn landsins. Meðal þeirra var Ali Saeedlou sem átti að gegna embætti olíumálaráðherra, en margir þingmenn sögðu hann of reynslulítinn til að gegna embættinu. Ahmadinejad hefur nú þrjá mánuði til þess að finna nýja menn í ráðuneyti olíumála, menntunar, samstarfsmála og félagsmála. Erlent 13.10.2005 19:45 Fundu nýja áhættuþætti vegna teppu Nýir áhættuþættir hafa fundist fyrir langvinnri lungnateppu í samnorrænni rannsókn sem tveir íslenskir læknar á Landsspítalanum fóru fyrir. Sjúkdómurinn fer vaxandi um allan heim og eru Norðurlöndin þar engin undanteknig. Algengt er að sjúklingar með langvinna lungnateppu þurfi endurtekið að leggjast á sjúkrahús. Innlent 13.10.2005 19:45 Nauðgun kærð í Bolungarvík Lögregla í Bolungarvík og á Ísafirði hefur til rannsóknar kæru 16 ára gamallar stúlku sem segir að sér hafi verið nauðgað á kvennasalerni á unglingadansleik í veitingahúsinu Víkurbæ í Bolungarvík aðfaranótt laugardagsins 13. ágúst. Innlent 13.10.2005 19:45 Allnokkrir ótryggðir og óskoðaðir Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Innlent 13.10.2005 19:44 Spá launaskriði og verðbólgu Atvinnuleysi mældist aðeins tvö prósent í júlímánuði og hefur ekki mælst minna frá því í desember árið 2001. Bankarnir spá launaskriði og verðbólgu. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:44 Óskaplegt að sjá fólk svelta Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem búsett er í Borgarnesi, gaf nýlega eina milljón til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger. Í Níger ríkir nú hungursneyð og óttast er um afdrif milljóna ef svo fer sem horfir. Laufey segir það góðverk að gefa fé í svona hjálparstarf. Innlent 13.10.2005 19:45 Fylgst með heimavist á Akureyri Eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp víðs vegar á sameiginlegri heimavist Menntaskólans og Verkmenntaskólans á Akureyri, jafnt utanhúss sem innan. Lítil virðing er borin fyrir einkalífi framhaldsskólanema að mati íbúa heimavistarinnar. Innlent 13.10.2005 19:45 Áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglan í Kópavogi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Phu Tién Nguyen sem handtekinn var í vor grunaður um morðið á Vu Van Phong í íbúð þess síðarnefnda þann 17. maí. Innlent 13.10.2005 19:45 Annan lofar íbúum Níger aðstoð Kofi Annan, framkvæmdstjóri Sameinuðu þjóðanna, lofaði því í dag að koma íbúum Níger til aðstoðar vegna þeirra erfiðleika sem þeir standa frammi fyrir. Hungursneyð er í landinu og er talið að 2,5 milljónir manna þjáist af þeim sökum, þar af 32 þúsund börn sem eru alvarlega vannærð. Erlent 13.10.2005 19:45 Á fimmta tug fórst í flugslysi Að minnsta kosti 41 lést þegar þota af gerðinni Boeing 737-200 nauðlenti í Amazon-frumskóginum í Perú á þriðjudagskvöld. 56 þar til viðbótar voru fluttir á sjúkrahús, misalvarlega slasaðir. Sumir fengu að fara heim að skoðun lokinni. Erlent 13.10.2005 19:45 Vakta staði vegna hættu á eitrun Hafin er vöktun á nokkrum stöðum við landið vegna svifþörunga sem geta valdið skelfiskseitrun. Vinsældir skelfisks hafa farið vaxandi á undanförunum árum og er hann ræktaður á nokkrum stöðum. Eins er algengt að fólk tíni sér krækling til matar í fjöru en það getur verið hættulegt. Innlent 13.10.2005 19:45 Þjóðin er klofin í afstöðu sinni Íraska þingið mun að öllum líkindum afgreiða drög að stjórnarskrá í kvöld. Meiri vafi leikur hins vegar á dómi þjóðarinnar enda ríkir mikill ágreiningur um grundvallaratriði. Erlent 13.10.2005 19:45 Fé í aðstoð fremur en ferðalög Laufey Helgadóttir er komin á níræðisaldur og finnst peningunum sínum betur eytt í hjálparstarf en ferðalög. Á síðustu árum hefur hún gefið háar fjárhæðir til ýmissa málefna og hún hvetur fólk til að gera slíkt hið sama. Innlent 13.10.2005 19:45 Mótmælir harðlega gjaldskrárhækkun Stjórn Reykjavíkurfélags Ungra vinstri grænna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á borgaryfirvöld í Reykjavík að draga til baka ákvörðun um gjaldskrárbreytingu á leikskólum borgarinnar. Þar segir að það sé með öllu óásættanlegt að fjölskyldur þar sem annað foreldri stundi nám verði með þessari breytingu fyrir verulegri útgjaldaaukningu, en sú aukning nemi allt að 81.180 krónum á ársgrundvelli. Innlent 13.10.2005 19:45 Egyptar taka við vörslunni Ríkisstjórnir Ísraels og Egyptalands hafa komist að samkomulagi um að egypski herinn taki við landamæravörslu á landamærum Egyptalands og Gaza-svæðisins af öryggissveitum Ísraelshers. Erlent 13.10.2005 19:45 Fleiri farast í flóðum í Rúmeníu Sjö hafa fundist látnir og átta er saknað eftir mikil flóð í Mið-Rúmeníu í gærkvöld. Rúmenar hafa ekki farið varhluta af mikilli úrkomu í Mið- og Austur-Evrópu síðustu daga en úrkoman hefur leitt til þess að ár hafa flætt yfir bakka sína og ætt yfir bæi og borgir með tilheyrandi mann- og eignatjóni. Erlent 13.10.2005 19:45 Nýr formaður Vestnorræna ráðsins Henrik Old, þingmaður á færeyska lögþinginu, var í gær kosinn nýr formaður Vestnorræna ráðsins á fundi þess sem fram fer á Ísafirði og lýkur í dag. Old tekur við formannsstarfinu af Birgi Ármannssyni þingmanni. Erlent 13.10.2005 19:45 Játningar liggja fyrir Játningar liggja nú fyrir í þeim tveimur alvarlegu málum sem upp komu í Reykjavík um síðustu helgi. Annars vegar var maður handtekinn grunaður um morð í húsi á Hverfisgötu snemma á laugardaginn og annar maður var handtekinn grunaður um að hafa stungið annan mann í bakið með hníf á Menningarnótt. Innlent 13.10.2005 19:45 Fimmta flugslysið í mánuðinum Að minnsta kosti 41 fórst og 56 særðust þegar reynt var að nauðlenda farþegaflugvél í Perú í gærkvöldi. Þetta er fimmta farþegavélin sem ferst í mánuðinum. Erlent 13.10.2005 19:45 Bretar auka drykkju sína Bretar drekka mest af stórþjóðum Evrópu og juku drykkju sína um fimm prósentustig á árunum 1999 til 2004 á meðan Frakkar og Þjóðverjar drógu úr henni. Þetta kemur fram í könnun markaðsrannsókafyrirtækisins Mintel og greint er frá á vef <em>Sky</em>-fréttastöðvarinnar. Erlent 13.10.2005 19:45 Ekki kunnugt um frekari uppsagnir Um tvö hundruð manns hefur verið sagt upp stöfum hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli á síðustu tveimur árum. Þrettán starfsmönnum flugþjónustudeildar verður sagt upp um mánaðamótin og taka starfsmenn flughersins við þeirra störfum. Upplýsingafulltrúi varnarliðsins segir að sér sé ekki kunnugt um frekari uppsagnir hjá varnarliðinu. Innlent 13.10.2005 19:44 Khodorkovskí í hungurverkfall Rússinn Míkhaíl Khodorkovskí, stofnandi olíufyrirtækisins Yukos, hefur hafið mótmælasvelti til að vekja athygli á slæmri meðferð rússneskra fangelsisyfirvalda á viðskiptafélaga hans og honum sjálfum. Segja lögfræðingar Khodorkovskís hann hafa hvorki þegið vott né þurrt á síðustu dögum. Erlent 13.10.2005 19:44 Þurfa að eyða gögnum "Það er nærtæk ályktun að það þurfi að eyða ákveðnum upplýsingum fyrir gildistöku laganna," segir Þórður Sveinsson, lögfræðingur Persónuverndar, vegna banns í nýjum vátryggingalögum við að spyrja út í arfgenga sjúkdóma í beiðnum um líf- og sjúkdómatryggingar. Innlent 13.10.2005 19:45 Játaði á sig morð við Hverfisgötu Sá sem grunaður er um að hafa orðið ungum manni að bana í íbúð við Hverfisgötu á laugadagsmorgun hefur játað verknaðinn fyrir lögreglu. Innlent 13.10.2005 19:44 « ‹ ›
Hópuppsögn hjá Saddam Saddam Hussein, fyrrverandi einræðisherra í Írak, hefur rekið alla lögfræðinga sína nema einn. Erlent 13.10.2005 19:45
Svarar Campbell vegna hvalveiða Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur sent Ian Campell, umhverfisráðherra Ástralíu, bréf þar sem hann fræðir hann um nokkrar staðreyndir hrefnuveiða. Ástæðan er bréf sem Campell sendi Árna þar sem hann hnýtti í vísindaveiðar Íslendinga og sagði þær óþarfar. Í svarbréfinu upplýsir Árni Campell um stofnstærð hrefnunnar hér við land og bendir á að veiðarnar hafi engin áhrif þar á. Innlent 13.10.2005 19:45
Þarf að auka fræðslu Veita þarf betri fræðslu um hvernig staðið er að upplýsingaöflun frá læknum og sjúkrastofnunum um heilsufar þeirra sem sækja um líf- og sjúkdómatryggingar. Þetta er niðurstaða Persónuverndar eftir úttekt sem unnin var vegna nýrra laga um vátryggingarsamninga sem taka gildi 1.janúar. Innlent 13.10.2005 19:45
Gaf milljón til þurfandi í Níger Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem er búsett í Borgarnesi, gaf á dögunum eina milljón króna til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger þar sem hungursneyð ríkir. Óttast er um afdrif allt að átta milljóna manna í Níger og nálægum löndum í Afríku ef ekkert er að gert, einkum vegna mikils næringarskorts meðal barna. Innlent 13.10.2005 19:44
Framleiða eðalvodka í Borgarnesi Íslenskt eldfjallahraun og jarðhiti er nú notað til að framleiða vodka, í fyrsta sinn í sögunni. Vodkað er framleitt í Borgarnesi, en þetta er í fyrsta sinn sem vodka er eimað hérlendis. Innlent 13.10.2005 19:45
Vilja prófkjör 4. og 5. nóvember Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í dag, var lögð fram tillaga um að prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík verði haldin 4. til 5. nóvember næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:45
Íransþing hafnar fjórum ráðherrum Íranska þingið hafnaði í dag fjórum af 21 ráðherra sem nýr forseti landsins, Mahmoud Ahmadinejad, hafði lagt til að skipaði ríkisstjórn landsins. Meðal þeirra var Ali Saeedlou sem átti að gegna embætti olíumálaráðherra, en margir þingmenn sögðu hann of reynslulítinn til að gegna embættinu. Ahmadinejad hefur nú þrjá mánuði til þess að finna nýja menn í ráðuneyti olíumála, menntunar, samstarfsmála og félagsmála. Erlent 13.10.2005 19:45
Fundu nýja áhættuþætti vegna teppu Nýir áhættuþættir hafa fundist fyrir langvinnri lungnateppu í samnorrænni rannsókn sem tveir íslenskir læknar á Landsspítalanum fóru fyrir. Sjúkdómurinn fer vaxandi um allan heim og eru Norðurlöndin þar engin undanteknig. Algengt er að sjúklingar með langvinna lungnateppu þurfi endurtekið að leggjast á sjúkrahús. Innlent 13.10.2005 19:45
Nauðgun kærð í Bolungarvík Lögregla í Bolungarvík og á Ísafirði hefur til rannsóknar kæru 16 ára gamallar stúlku sem segir að sér hafi verið nauðgað á kvennasalerni á unglingadansleik í veitingahúsinu Víkurbæ í Bolungarvík aðfaranótt laugardagsins 13. ágúst. Innlent 13.10.2005 19:45
Allnokkrir ótryggðir og óskoðaðir Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Innlent 13.10.2005 19:44
Spá launaskriði og verðbólgu Atvinnuleysi mældist aðeins tvö prósent í júlímánuði og hefur ekki mælst minna frá því í desember árið 2001. Bankarnir spá launaskriði og verðbólgu. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:44
Óskaplegt að sjá fólk svelta Laufey H. Helgadóttir, 82 ára Þingeyingur sem búsett er í Borgarnesi, gaf nýlega eina milljón til hjálparstarfs Rauða krossins í Níger. Í Níger ríkir nú hungursneyð og óttast er um afdrif milljóna ef svo fer sem horfir. Laufey segir það góðverk að gefa fé í svona hjálparstarf. Innlent 13.10.2005 19:45
Fylgst með heimavist á Akureyri Eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp víðs vegar á sameiginlegri heimavist Menntaskólans og Verkmenntaskólans á Akureyri, jafnt utanhúss sem innan. Lítil virðing er borin fyrir einkalífi framhaldsskólanema að mati íbúa heimavistarinnar. Innlent 13.10.2005 19:45
Áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglan í Kópavogi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Phu Tién Nguyen sem handtekinn var í vor grunaður um morðið á Vu Van Phong í íbúð þess síðarnefnda þann 17. maí. Innlent 13.10.2005 19:45
Annan lofar íbúum Níger aðstoð Kofi Annan, framkvæmdstjóri Sameinuðu þjóðanna, lofaði því í dag að koma íbúum Níger til aðstoðar vegna þeirra erfiðleika sem þeir standa frammi fyrir. Hungursneyð er í landinu og er talið að 2,5 milljónir manna þjáist af þeim sökum, þar af 32 þúsund börn sem eru alvarlega vannærð. Erlent 13.10.2005 19:45
Á fimmta tug fórst í flugslysi Að minnsta kosti 41 lést þegar þota af gerðinni Boeing 737-200 nauðlenti í Amazon-frumskóginum í Perú á þriðjudagskvöld. 56 þar til viðbótar voru fluttir á sjúkrahús, misalvarlega slasaðir. Sumir fengu að fara heim að skoðun lokinni. Erlent 13.10.2005 19:45
Vakta staði vegna hættu á eitrun Hafin er vöktun á nokkrum stöðum við landið vegna svifþörunga sem geta valdið skelfiskseitrun. Vinsældir skelfisks hafa farið vaxandi á undanförunum árum og er hann ræktaður á nokkrum stöðum. Eins er algengt að fólk tíni sér krækling til matar í fjöru en það getur verið hættulegt. Innlent 13.10.2005 19:45
Þjóðin er klofin í afstöðu sinni Íraska þingið mun að öllum líkindum afgreiða drög að stjórnarskrá í kvöld. Meiri vafi leikur hins vegar á dómi þjóðarinnar enda ríkir mikill ágreiningur um grundvallaratriði. Erlent 13.10.2005 19:45
Fé í aðstoð fremur en ferðalög Laufey Helgadóttir er komin á níræðisaldur og finnst peningunum sínum betur eytt í hjálparstarf en ferðalög. Á síðustu árum hefur hún gefið háar fjárhæðir til ýmissa málefna og hún hvetur fólk til að gera slíkt hið sama. Innlent 13.10.2005 19:45
Mótmælir harðlega gjaldskrárhækkun Stjórn Reykjavíkurfélags Ungra vinstri grænna hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á borgaryfirvöld í Reykjavík að draga til baka ákvörðun um gjaldskrárbreytingu á leikskólum borgarinnar. Þar segir að það sé með öllu óásættanlegt að fjölskyldur þar sem annað foreldri stundi nám verði með þessari breytingu fyrir verulegri útgjaldaaukningu, en sú aukning nemi allt að 81.180 krónum á ársgrundvelli. Innlent 13.10.2005 19:45
Egyptar taka við vörslunni Ríkisstjórnir Ísraels og Egyptalands hafa komist að samkomulagi um að egypski herinn taki við landamæravörslu á landamærum Egyptalands og Gaza-svæðisins af öryggissveitum Ísraelshers. Erlent 13.10.2005 19:45
Fleiri farast í flóðum í Rúmeníu Sjö hafa fundist látnir og átta er saknað eftir mikil flóð í Mið-Rúmeníu í gærkvöld. Rúmenar hafa ekki farið varhluta af mikilli úrkomu í Mið- og Austur-Evrópu síðustu daga en úrkoman hefur leitt til þess að ár hafa flætt yfir bakka sína og ætt yfir bæi og borgir með tilheyrandi mann- og eignatjóni. Erlent 13.10.2005 19:45
Nýr formaður Vestnorræna ráðsins Henrik Old, þingmaður á færeyska lögþinginu, var í gær kosinn nýr formaður Vestnorræna ráðsins á fundi þess sem fram fer á Ísafirði og lýkur í dag. Old tekur við formannsstarfinu af Birgi Ármannssyni þingmanni. Erlent 13.10.2005 19:45
Játningar liggja fyrir Játningar liggja nú fyrir í þeim tveimur alvarlegu málum sem upp komu í Reykjavík um síðustu helgi. Annars vegar var maður handtekinn grunaður um morð í húsi á Hverfisgötu snemma á laugardaginn og annar maður var handtekinn grunaður um að hafa stungið annan mann í bakið með hníf á Menningarnótt. Innlent 13.10.2005 19:45
Fimmta flugslysið í mánuðinum Að minnsta kosti 41 fórst og 56 særðust þegar reynt var að nauðlenda farþegaflugvél í Perú í gærkvöldi. Þetta er fimmta farþegavélin sem ferst í mánuðinum. Erlent 13.10.2005 19:45
Bretar auka drykkju sína Bretar drekka mest af stórþjóðum Evrópu og juku drykkju sína um fimm prósentustig á árunum 1999 til 2004 á meðan Frakkar og Þjóðverjar drógu úr henni. Þetta kemur fram í könnun markaðsrannsókafyrirtækisins Mintel og greint er frá á vef <em>Sky</em>-fréttastöðvarinnar. Erlent 13.10.2005 19:45
Ekki kunnugt um frekari uppsagnir Um tvö hundruð manns hefur verið sagt upp stöfum hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli á síðustu tveimur árum. Þrettán starfsmönnum flugþjónustudeildar verður sagt upp um mánaðamótin og taka starfsmenn flughersins við þeirra störfum. Upplýsingafulltrúi varnarliðsins segir að sér sé ekki kunnugt um frekari uppsagnir hjá varnarliðinu. Innlent 13.10.2005 19:44
Khodorkovskí í hungurverkfall Rússinn Míkhaíl Khodorkovskí, stofnandi olíufyrirtækisins Yukos, hefur hafið mótmælasvelti til að vekja athygli á slæmri meðferð rússneskra fangelsisyfirvalda á viðskiptafélaga hans og honum sjálfum. Segja lögfræðingar Khodorkovskís hann hafa hvorki þegið vott né þurrt á síðustu dögum. Erlent 13.10.2005 19:44
Þurfa að eyða gögnum "Það er nærtæk ályktun að það þurfi að eyða ákveðnum upplýsingum fyrir gildistöku laganna," segir Þórður Sveinsson, lögfræðingur Persónuverndar, vegna banns í nýjum vátryggingalögum við að spyrja út í arfgenga sjúkdóma í beiðnum um líf- og sjúkdómatryggingar. Innlent 13.10.2005 19:45
Játaði á sig morð við Hverfisgötu Sá sem grunaður er um að hafa orðið ungum manni að bana í íbúð við Hverfisgötu á laugadagsmorgun hefur játað verknaðinn fyrir lögreglu. Innlent 13.10.2005 19:44