Birtist í Fréttablaðinu Sjá fram á kreppu í veitingageiranum Veitingamenn uggandi yfir komandi kjaraviðræðum. Óttast að fleiri veitingastaðir loki dyrum sínum, starfsfólki fækki, framboð dragist saman og verð hækki. Innlent 31.10.2018 06:31 Eignirnar helmingast á þremur árum Eignir íslenskra hlutabréfasjóða hafa nær helmingast á þremur árum. Talsvert hefur verið um innlausnir fjárfesta, sér í lagi lífeyrissjóða. Framkvæmdastjóri Íslandssjóða segir áhyggjuefni að innlendir langtímafjárfestar sjái ekki tækifæri í að viðhalda hlut sínum á markaði. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:17 Fengu rúmar fjórar milljónir fyrir að semja veiðigjaldafrumvarpið Huginn Freyr Þorsteinsson, einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Aton, og Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa samtals fengið greiddar rúmar 4,4 milljónir króna vegna vinnu þeirra við gerð veiðigjaldafrumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 30.10.2018 21:58 Þekkir þú einhvern Sigurberg? Myndband sem Pipar/TWBA gerði fyrir Jafnvægisvogina – Rétt upp hönd hefur slegið í gegn. Skoðun 30.10.2018 19:20 May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. Erlent 29.10.2018 22:25 Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins. Erlent 29.10.2018 22:24 Smíðaði alíslenskan gítar Guðmundur Höskuldsson sinnir gítarsmíði í frístundum og vill einungis íslenskan efnivið í hljóðfærin. Hann leitar fanga í Hallormsstaðaskógi og fæst við tilraunir. Lífið 29.10.2018 22:22 Sannfærður um velgengni í Japan Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leið í tónleikaferð til Japans ásamt aðalheiðursstjórnanda sínum, Vladimir Ashkenazy. Menning 29.10.2018 22:22 Margt breyst á fjórum mánuðum hjá Lopetegui Það hefur margt breyst hjá spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui frá því í byrjun júnímánaðar fyrr á þessu ári. Hann var þá þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafði ekki beðið lægri hlut undir hans stjórn á þeim rúmu tveimur árum sem hann hafði verið við stjórnvölinn. Fótbolti 29.10.2018 21:54 Yrði að frjálslyndustu löggjöf Norðurlanda Hugmyndir heilbrigðisráðherra um lög um þungunarrof myndu setja Ísland á stall með frjálslyndustu ríkjum hvað snertir ákvörðunarrétt kvenna í þessum efnum. Hollendingar og Bretar leyfa þungunarrof fram að 24. viku meðgöngu. Innlent 29.10.2018 22:24 Ráðherra skilur óþolinmæði en eltir ekki banaslys með fjármagni „Ég get vel skilið óþolinmæði allra. Því miður getum við ekki fullyrt hvar næsta hörmulega banaslys verður.“ Innlent 29.10.2018 22:24 Kveðst pólitískur fangi Spánverja "Undanfarið ár hef ég verið pólitískur fangi, gísl spænsku ríkisstjórnarinnar,“ segir Jordi Cuixart, forseti Omnium Cultural og baráttumaður fyrir sjálfstæði Katalóníu. Erlent 29.10.2018 22:25 Svívirða Í orðum þingmannsins er að finna það viðhorf til sjálfsákvörðunarréttar verðandi mæðra sem blasir við eftir að vanþekking, vanvirðing og forneskjuleg og úrsérgengin viðhorf hafa verið soðin niður í það sótsvarta gall sem oft á tíðum einkennir alla umræðu um þungunarrof. Skoðun 29.10.2018 22:23 Ég er pólitískur fangi á Spáni Undanfarið ár hef ég verið læstur inni í fangaklefa og horft upp á himininn í gegnum rimla. Skoðun 29.10.2018 16:31 Fólk sem gerir ómerkilega hluti Áður fyrr voru samskipti kynjanna einfaldari og maður hafði færri leiðir til að tjá sig. Skoðun 29.10.2018 16:27 Telur mikinn vafa leika á sekt Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen lauk í Landsrétti um níu í gærkvöldi og hafði þá staðið í 12 tíma. Allur málflutningur verjanda miðaði að því að sýna fram á vafa um sekt Thomasar Møller Olsen. Innlent 29.10.2018 22:24 Þrástagað Við og við er olíumálið gamla rifjað upp í fjölmiðlum, síðast í Fréttablaðinu föstudaginn 12. október sl. Það er þá gert til þess að ófrægja minningu látins heiðursmanns, Vilhjálms Þór utanríkisráðherra, forstjóra og seðlabankastjóra. Skoðun 29.10.2018 16:29 Milljón bleikir fílar Tölum aðeins um fíla. Og höfum þá bleika. Og setjum þá í postulínsbúð. Skoðun 29.10.2018 16:27 Bíðum ekki með Reykjanesbrautina Það er algerlega óásættanlegt að bíða þurfi með að fullklára þennan fjölfarna og þjóðþekkta veg í 15 ár eða til ársins 2033, eins og kemur fram í samgönguáætlun. Skoðun 29.10.2018 16:32 Trúarleg lotning og húmor og léttleiki Víkingur spilar meistaralega og dregur fram óvanalega heilsteypta mynd af Bach. Menning 29.10.2018 22:22 Þórdís Lóa er að grínast Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá að lesa aðsenda grein í Fréttablaðinu á þriðjudaginn eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar, formann borgarráðs og sitjandi borgarstjóra. Skoðun 29.10.2018 16:31 Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. Lífið 29.10.2018 22:22 Íslendingar vilja banna plastpoka Nærri tveir af hverjum þremur Íslendingum eru hlynntir banni á einnota plastpokum í verslunum samkvæmt niðurstöðum könnunar MMR sem fram fór í ágúst. Innlent 29.10.2018 22:24 Ráðherra vill leyfa böll og bingó á helgidögum Dómsmálaráðherra hefur lagt fram til kynningar frumvarp um breytingar á lögum um helgidagafrið. Bönn verða felld brott að undanskildu banni við því að trufla guðsþjónustu. Ráðherra segir þetta í samræmi við þróun samfélagsins. Innlent 29.10.2018 22:25 Fleiri upplifa áreitni á netinu Fjöldi þeirra hér á landi sem upplifa kynferðislega áreitni á netinu hefur nærri tvöfaldast frá 2016. Má rekja breytinguna til MeToo segir afbrotafræðingur. Innlent 29.10.2018 22:25 Engin vandamál í Ankara Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun. Handbolti 28.10.2018 20:56 Hrekkjavakning Hópefli elur á hatri og sundrungu og er skýrasta dæmið um að vegurinn til vítis er frá fyrsta skrefi varðaður góðum áformum. Skoðun 28.10.2018 21:45 Slagurinn á McDonald's Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál dragdrottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000. Skoðun 28.10.2018 21:45 Laun í öðrum gjaldmiðli? „Það er glapræði að taka lán í annarri mynt en þeirri sem þú hefur tekjur í.“ Þessi orð heyrðust oft í kjölfar efnahagshrunsins þegar margir sáu lán sín tvöfaldast við hrun krónunnar. Skoðun 28.10.2018 21:45 Stúlkur og stælgæjar Eitt svalasta partý ársins fór fram í Gamla bíó á föstudag þegar Inklaw frumsýndi nýja vetrarlínu sína og Reykjavík Inc fagnaði 10 ára starfsafmæli með tónleikum. Lífið 28.10.2018 21:45 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Sjá fram á kreppu í veitingageiranum Veitingamenn uggandi yfir komandi kjaraviðræðum. Óttast að fleiri veitingastaðir loki dyrum sínum, starfsfólki fækki, framboð dragist saman og verð hækki. Innlent 31.10.2018 06:31
Eignirnar helmingast á þremur árum Eignir íslenskra hlutabréfasjóða hafa nær helmingast á þremur árum. Talsvert hefur verið um innlausnir fjárfesta, sér í lagi lífeyrissjóða. Framkvæmdastjóri Íslandssjóða segir áhyggjuefni að innlendir langtímafjárfestar sjái ekki tækifæri í að viðhalda hlut sínum á markaði. Viðskipti innlent 30.10.2018 19:17
Fengu rúmar fjórar milljónir fyrir að semja veiðigjaldafrumvarpið Huginn Freyr Þorsteinsson, einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Aton, og Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa samtals fengið greiddar rúmar 4,4 milljónir króna vegna vinnu þeirra við gerð veiðigjaldafrumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 30.10.2018 21:58
Þekkir þú einhvern Sigurberg? Myndband sem Pipar/TWBA gerði fyrir Jafnvægisvogina – Rétt upp hönd hefur slegið í gegn. Skoðun 30.10.2018 19:20
May ávarpar Norðurlandaráð Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf. Erlent 29.10.2018 22:25
Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins. Erlent 29.10.2018 22:24
Smíðaði alíslenskan gítar Guðmundur Höskuldsson sinnir gítarsmíði í frístundum og vill einungis íslenskan efnivið í hljóðfærin. Hann leitar fanga í Hallormsstaðaskógi og fæst við tilraunir. Lífið 29.10.2018 22:22
Sannfærður um velgengni í Japan Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leið í tónleikaferð til Japans ásamt aðalheiðursstjórnanda sínum, Vladimir Ashkenazy. Menning 29.10.2018 22:22
Margt breyst á fjórum mánuðum hjá Lopetegui Það hefur margt breyst hjá spænska knattspyrnustjóranum Julen Lopetegui frá því í byrjun júnímánaðar fyrr á þessu ári. Hann var þá þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hafði ekki beðið lægri hlut undir hans stjórn á þeim rúmu tveimur árum sem hann hafði verið við stjórnvölinn. Fótbolti 29.10.2018 21:54
Yrði að frjálslyndustu löggjöf Norðurlanda Hugmyndir heilbrigðisráðherra um lög um þungunarrof myndu setja Ísland á stall með frjálslyndustu ríkjum hvað snertir ákvörðunarrétt kvenna í þessum efnum. Hollendingar og Bretar leyfa þungunarrof fram að 24. viku meðgöngu. Innlent 29.10.2018 22:24
Ráðherra skilur óþolinmæði en eltir ekki banaslys með fjármagni „Ég get vel skilið óþolinmæði allra. Því miður getum við ekki fullyrt hvar næsta hörmulega banaslys verður.“ Innlent 29.10.2018 22:24
Kveðst pólitískur fangi Spánverja "Undanfarið ár hef ég verið pólitískur fangi, gísl spænsku ríkisstjórnarinnar,“ segir Jordi Cuixart, forseti Omnium Cultural og baráttumaður fyrir sjálfstæði Katalóníu. Erlent 29.10.2018 22:25
Svívirða Í orðum þingmannsins er að finna það viðhorf til sjálfsákvörðunarréttar verðandi mæðra sem blasir við eftir að vanþekking, vanvirðing og forneskjuleg og úrsérgengin viðhorf hafa verið soðin niður í það sótsvarta gall sem oft á tíðum einkennir alla umræðu um þungunarrof. Skoðun 29.10.2018 22:23
Ég er pólitískur fangi á Spáni Undanfarið ár hef ég verið læstur inni í fangaklefa og horft upp á himininn í gegnum rimla. Skoðun 29.10.2018 16:31
Fólk sem gerir ómerkilega hluti Áður fyrr voru samskipti kynjanna einfaldari og maður hafði færri leiðir til að tjá sig. Skoðun 29.10.2018 16:27
Telur mikinn vafa leika á sekt Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen lauk í Landsrétti um níu í gærkvöldi og hafði þá staðið í 12 tíma. Allur málflutningur verjanda miðaði að því að sýna fram á vafa um sekt Thomasar Møller Olsen. Innlent 29.10.2018 22:24
Þrástagað Við og við er olíumálið gamla rifjað upp í fjölmiðlum, síðast í Fréttablaðinu föstudaginn 12. október sl. Það er þá gert til þess að ófrægja minningu látins heiðursmanns, Vilhjálms Þór utanríkisráðherra, forstjóra og seðlabankastjóra. Skoðun 29.10.2018 16:29
Milljón bleikir fílar Tölum aðeins um fíla. Og höfum þá bleika. Og setjum þá í postulínsbúð. Skoðun 29.10.2018 16:27
Bíðum ekki með Reykjanesbrautina Það er algerlega óásættanlegt að bíða þurfi með að fullklára þennan fjölfarna og þjóðþekkta veg í 15 ár eða til ársins 2033, eins og kemur fram í samgönguáætlun. Skoðun 29.10.2018 16:32
Trúarleg lotning og húmor og léttleiki Víkingur spilar meistaralega og dregur fram óvanalega heilsteypta mynd af Bach. Menning 29.10.2018 22:22
Þórdís Lóa er að grínast Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá að lesa aðsenda grein í Fréttablaðinu á þriðjudaginn eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar, formann borgarráðs og sitjandi borgarstjóra. Skoðun 29.10.2018 16:31
Hrekkjavökudrottningin Trúlega elskar enginn hrekkjavökuna eins og Heidi Klum. Hún heldur metnaðarfyllstu partí vestan hafs og enginn kemst með tærnar þar sem hún hefur hælana þegar kemur að búningavali. Fréttablaðið skoðaði nokkra af hennar bestu búningum. Lífið 29.10.2018 22:22
Íslendingar vilja banna plastpoka Nærri tveir af hverjum þremur Íslendingum eru hlynntir banni á einnota plastpokum í verslunum samkvæmt niðurstöðum könnunar MMR sem fram fór í ágúst. Innlent 29.10.2018 22:24
Ráðherra vill leyfa böll og bingó á helgidögum Dómsmálaráðherra hefur lagt fram til kynningar frumvarp um breytingar á lögum um helgidagafrið. Bönn verða felld brott að undanskildu banni við því að trufla guðsþjónustu. Ráðherra segir þetta í samræmi við þróun samfélagsins. Innlent 29.10.2018 22:25
Fleiri upplifa áreitni á netinu Fjöldi þeirra hér á landi sem upplifa kynferðislega áreitni á netinu hefur nærri tvöfaldast frá 2016. Má rekja breytinguna til MeToo segir afbrotafræðingur. Innlent 29.10.2018 22:25
Engin vandamál í Ankara Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun. Handbolti 28.10.2018 20:56
Hrekkjavakning Hópefli elur á hatri og sundrungu og er skýrasta dæmið um að vegurinn til vítis er frá fyrsta skrefi varðaður góðum áformum. Skoðun 28.10.2018 21:45
Slagurinn á McDonald's Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál dragdrottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000. Skoðun 28.10.2018 21:45
Laun í öðrum gjaldmiðli? „Það er glapræði að taka lán í annarri mynt en þeirri sem þú hefur tekjur í.“ Þessi orð heyrðust oft í kjölfar efnahagshrunsins þegar margir sáu lán sín tvöfaldast við hrun krónunnar. Skoðun 28.10.2018 21:45
Stúlkur og stælgæjar Eitt svalasta partý ársins fór fram í Gamla bíó á föstudag þegar Inklaw frumsýndi nýja vetrarlínu sína og Reykjavík Inc fagnaði 10 ára starfsafmæli með tónleikum. Lífið 28.10.2018 21:45