Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Rigningarlandið

Það sem ég skrifa núna þurfa Austfirðingar og Norðlendingar ekki endilega að lesa, nema þeir vilji finna til innilegrar gleði yfir óförum og óánægju Reykvíkinga.

Skoðun
Fréttamynd

Veðurbarin hamingja

Það rignir svo mikið að fólk á Suðvesturlandi stillir vekjaraklukkuna eftir veðurspánni til að geta slegið grasið.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland axlar ábyrgð

Í síðustu viku náðist samstaða í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna.

Skoðun
Fréttamynd

Segir land sitt nýtt í leyfisleysi

Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis.

Innlent
Fréttamynd

Afmælisplokkfiskur Guðna forseta

Það vakti athygli þegar forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sagðist ætla í plokkfisk til mömmu á 50. afmælisdaginn sinn. Margrét Thorlacius, móðir Guðna, er víðfræg plokkfiskkona og segir stundina hafa verið indæla

Matur
Fréttamynd

Komnir í hóp með stórstjörnum

Rokkhljómsveitin The Vintage Caravan er komin undir hatt bókunarfyrirtækisins X-Ray Touring og slæst þar í hóp með mörgum stórstjörnum. Fyrsta lagið af nýrri plötu sveitarinnar er komið í spilun.

Lífið
Fréttamynd

Smellu RÚV

Nýlega voru í fréttum niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum. Þar kom fram að 75% Bandaríkjamanna gera ekki greinarmun á skoðunum og staðreyndum.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera kóngur í einn dag

Hreimur Örn Hilmarsson, söngvari sveitarinnar Lands og sona, verður fertugur á morgun. Þó skin og skúrir skiptist á í lífi hans verður gleðin við völd í afmælinu.

Menning
Fréttamynd

Capital minnist fallinna félaga á forsíðu

"Við verðum hér á morgun, við erum ekkert á förum,“ sagði ljósmyndari Capital Gazette en fimm starfsmenn blaðsins voru myrtir í hrottalegri skotárás. Tveir aðrir særðust í árásinni. Ódæðismaðurinn var leiddur fyrir dómara í gær.

Erlent
Fréttamynd

Finnst við vera með betra lið

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla.

Körfubolti
Fréttamynd

Mánaðarlaun ríkisforstjóra hækkuðu um 1,2 milljónir

Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu miklu meira í fyrra en áður hafði verið haldið fram. Ríkisforstjórar hækkuðu margir umtalsvert í launum í júlí í fyrra þegar stjórnir fyrirtækjanna tóku við ákvörðunarvaldi launa þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Veljum listamennina vel

Sumartónleikar í Listasafni eru að sigla af stað þrítugasta sumarið í röð nú á þriðjudaginn. Reynir Hauksson ætlar að seiða þar fram gítartóna frá Andalúsíu á Spáni.

Menning
Fréttamynd

Lúxusupplifun á landsbyggðinni

Hreyfingin ONE reisir 120 manna lúxushótel á Austurlandi fyrir milljarða króna. Hótelið verður að hluta til byggt inn í jörðina og mætti líkja við álfabyggð að sögn Jakobs Frímanns, framkvæmdastjóra verkefnisins.

Innlent
Fréttamynd

Nýja Keikó ævintýrið farið að taka á sig mynd

Fyrsta opna griðasvæðið í heiminum fyrir hvali mun líta dagsins ljós í Vestmannaeyjum í mars á næsta ári. Leigusamningur hefur verið undirritaður og munu tveir mjaldrar, þær Litla-Hvít og Litla-Grá, synda allt að því frjálsir og sælar.

Innlent