Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Enska pressan liggur eins og mara á leikmönnum

Hermann Hreiðarsson lék við góðan orðstír á Englandi í 15 ár. Hann hefur sterkar taugar til enska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann fylgist vel með liðinu og heldur með því á stórmótum.

Sport
Fréttamynd

Reyna að höggva á Gordíonshnútinn

Grikkir og Makedóníumenn eru nálægt því að leysa deiluna um nafn Makedóníu. Nafnið hefur reitt Grikki til reiði frá því stjórnvöld í Skopje lýstu yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu og tóku upp hið forna nafn árið 1991.

Erlent
Fréttamynd

Þetta er mín gleðisprengja

"Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum.

Menning
Fréttamynd

Ekki þarf alltaf að vísa í veskið

Glæsilegir viðburðir verða á dagskrá Listahátíðar. Úrval ókeypis viðburða verður einnig í boði, bæði í almenningsrýmum og í Klúbbi Listahátíðar þar sem allir stórir sem smáir geta fundið

Lífið
Fréttamynd

YouTube sætir harðari reglum

Myndbandaveitan YouTube hefur hingað til ekki verið skuldbundin til að setja sér reglur sem snúa að vernd barna og hefur ekki verið hluti af þeim miðlum sem fjölmiðlanefndir í Evrópu hafa eftirlit með.

Innlent
Fréttamynd

Skotið yfir markið á Laugardalsvelli

Nýr Laugardalsvöllur á að rísa eftir þrjú ár. Hann mun kosta skattborgara hið minnsta sjö milljarða króna og verður ekki gerður nema stofnkostnaður sé að mestu reiddur fram af hinu opinbera. Á

Innlent
Fréttamynd

Mannekla veldur kvíða

Alvarleg staða er komin upp í heimahjúkrun í Reykjavík þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Fólki tilkynnt um minni stuðning.

Innlent
Fréttamynd

Vítahringur

Á síðustu metrum þingsins fyrir sumarfrí virðist stjórnarmeirihlutinn ætla að þvinga í gegn lækkun á veiðigjöldum.

Skoðun
Fréttamynd

Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum

Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi.

Erlent
Fréttamynd

Þrautaganga

Að lágmarki fjórðungshlutur í Arion banka verður seldur langt undir bókfærðu eigin fé bankans.

Skoðun
Fréttamynd

Gera plötu með framleiðanda Lönu Del Ray

Tónlistardúóið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson í Sycamore Tree færa nú út kvíarnar en þau vinna nú að nýrri plötu í samstarfi við stórframleiðandann Rick Knowles. Hljómsveitin fagnar og heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30.

Lífið
Fréttamynd

Fengi sjálfur afslátt með eigin frumvarpi

Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins, er flutningsmaður frumvarps um lækkun veiðigjalda. Fyrirtæki hans hagnast um háar fjárhæðir verði frumvarpið að lögum. Virði aflaheimilda hans er yfir hundrað milljónir króna.

Innlent