Skotárásir í Bandaríkjunum Parkland-nefndin mælir með því að kennarar megi bera vopn í skólum Sérstök nefnd, sem falið var að rannsaka skotárásina í Parkland í Flórída-ríki Bandaríkjanna á síðasta ári, hefur skilað inn tillögum og tilmælum um hvernig koma megi veg fyrir að skólar verði skotmörk árásarmanna. Erlent 3.1.2019 21:39 Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Erlent 1.1.2019 19:29 Glundroði skapaðist í Florida Mall Það sem fólk hélt að hefðu verið skothvellir olli glundroða í verslunarmiðstöðinni Flórída Mall í Bandaríkjunum síðdegis í gær að staðar tíma. Erlent 30.12.2018 13:54 Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum. Erlent 18.12.2018 23:00 Banna umdeild byssuskefti Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. Erlent 18.12.2018 21:19 Barðist við tárin á meðan hún hét því að berjast gegn byssuofbeldi Leikkonan og þáttastjórnandinn Tamera Mowry-Housley sneri aftur í spjallþáttinn The Real í gær eftir að hafa misst frænku sína í skotárás. Lífið 27.11.2018 21:48 Enn og aftur á skotárás rætur í heimilisofbeldi Enn ein skotárásin var framkvæmd í Bandaríkjunum í gærkvöldi þegar vopnaður maður skaut þrjá til bana á sjúkrahúsi í Chicago. Erlent 20.11.2018 22:36 Fjórir dánir eftir skotárás í Chicago Fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á sjúkrahúsi í bandarísku stórborginni Chicago í gærkvöldi, tveir starfsmenn spítalans, einn lögreglumaður og árásarmaðurinn sjálfur. Erlent 20.11.2018 07:19 Árásarmaður felldur á sjúkrahúsi í Chicago Árásarmaðurinn, sem vitni segir að hafi skotið fólk af handahófi, var felldur af lögreglu. Erlent 19.11.2018 22:18 Swatting: Játar að hafa sigað lögreglunni á saklausan mann sem var skotinn til bana Tyler Barris hefur játað að hafa sigað lögregluþjónum á saklausan mann vegna deilna í tölvuleik. Erlent 14.11.2018 14:09 Lögregla skaut öryggisvörð til bana Lögregla í Robbins í Illinois skaut öryggisvörð aðfararnótt sunnudags. Öryggisvörðurinn hafði snúið niður árásarmann og beið lögreglu. Erlent 12.11.2018 21:29 Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. Erlent 10.11.2018 00:02 Skotárásin í Kaliforníu: Fjölmargir upplifðu einnig skotárásina mannskæðu í Las Vegas á síðasta ári Allt að 50 til 60 af þeim sem staddir voru á veitingastaðnum Borderline í Kaliforníu þegar árásarmaður hóf skothríð sem varð tólf manns að bana í morgun upplifðu einnig mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Erlent 8.11.2018 21:57 Hafa borið kennsl á árásarmanninn Búið er að bera kennsl á árásarmanninn sem hóf skothríð á veitingastað í Thousand Oaks í Kaliforníu í morgun, þar sem minnst þrettán létu lífið, að árásarmanninum meðtöldum. Erlent 8.11.2018 14:15 Árásarmaðurinn í Kaliforníu er látinn Ellefu manns hið minnsta særðust þegar maðurinn hóf skothríð inni á veitingastað í Thousand Oaks. Erlent 8.11.2018 10:45 Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni. Erlent 8.11.2018 08:39 Hylltur sem hetja eftir að hafa ráðist að byssumanni með ryksugu og kústi Maður að nafni Joshua Quick var bjargvættur margra þegar hann glímdi við árásarmann í jógastöð á föstudag. Erlent 5.11.2018 18:17 Hundur skaut eiganda sinn í bringuna Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi. Lífið 3.11.2018 14:55 Hóf skothríð í jógastöð og myrti tvo Árásarmaðurinn hóf skothríð á iðkendur í jógastöð í höfuðborg Flórídaríkis í gærkvöldi. Erlent 3.11.2018 10:46 Árásarmaðurinn í Pittsburgh lýsir yfir sakleysi sínu Maðurinn sem myrti ellefu í skotárás á bænahús í borginni Pittsburg hefur nú lýst yfir sakleysi sínu. Erlent 1.11.2018 23:01 Rapparinn Young Greatness skotinn til bana Bandaríski rapparinn Young Greatness var skotinn til bana fyrir utan skyndibitastað í heimaborg sinni New Orleans í dag. Erlent 29.10.2018 21:41 Lýsir því hvernig hann lifði návígi við árásarmanninn af "Ég veit ekki af hverju hann heldur að gyðingar beri sök á öllu því sem er að heiminum, en hann er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti.“ Erlent 29.10.2018 09:09 Ákærði tjáði oftsinnis hatur sitt á gyðingum Bowers hafði áður margsinnis tjáð andúð sína á gyðingum á veraldarvefnum. Erlent 28.10.2018 21:45 Árasarmaðurinn ákærður fyrir morðin í 29 liðum Maðurinn sem skaut ellefu til bana í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum í gær var ákærður fyrir morðin í gærkvöldi. Erlent 28.10.2018 08:46 Trump segir vopnalöggjöfina hafa "lítið að gera“ með árásina í Pittsburgh Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Erlent 27.10.2018 19:01 Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. Erlent 27.10.2018 15:32 „Hvítir drepa ekki hvíta“ Maður sem sakaður er um að hafa myrt tvo í matvöruverslun í Kentucky í Bandaríkjunum í gær, hlífði manni í búðinni og sagði, samkvæmt vitni: "Hvítir drepa ekki hvíta“. Bæði fórnarlömb hans voru svört. Erlent 25.10.2018 21:46 Engin tilkynning um skotárás í New York um helgina Síðastliðin helgi var óvenjulega róleg hjá lögreglunni í New York. Erlent 16.10.2018 09:55 Alríkislögreglan hefur samband við Ramirez vegna Kavanaugh-rannsóknarinnar Ramirez var önnur konan sem steig fram og sakaði Kavanaugh um kynferðisbrot. Erlent 29.9.2018 23:02 Skutu nágranna sinn til bana vegna deilna um rusl Feðgar hafa verið ákærðir fyrir morð í Texas vegna skotárásar sem náðist á myndband. Erlent 21.9.2018 15:15 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Parkland-nefndin mælir með því að kennarar megi bera vopn í skólum Sérstök nefnd, sem falið var að rannsaka skotárásina í Parkland í Flórída-ríki Bandaríkjanna á síðasta ári, hefur skilað inn tillögum og tilmælum um hvernig koma megi veg fyrir að skólar verði skotmörk árásarmanna. Erlent 3.1.2019 21:39
Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Erlent 1.1.2019 19:29
Glundroði skapaðist í Florida Mall Það sem fólk hélt að hefðu verið skothvellir olli glundroða í verslunarmiðstöðinni Flórída Mall í Bandaríkjunum síðdegis í gær að staðar tíma. Erlent 30.12.2018 13:54
Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum. Erlent 18.12.2018 23:00
Banna umdeild byssuskefti Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk. Erlent 18.12.2018 21:19
Barðist við tárin á meðan hún hét því að berjast gegn byssuofbeldi Leikkonan og þáttastjórnandinn Tamera Mowry-Housley sneri aftur í spjallþáttinn The Real í gær eftir að hafa misst frænku sína í skotárás. Lífið 27.11.2018 21:48
Enn og aftur á skotárás rætur í heimilisofbeldi Enn ein skotárásin var framkvæmd í Bandaríkjunum í gærkvöldi þegar vopnaður maður skaut þrjá til bana á sjúkrahúsi í Chicago. Erlent 20.11.2018 22:36
Fjórir dánir eftir skotárás í Chicago Fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á sjúkrahúsi í bandarísku stórborginni Chicago í gærkvöldi, tveir starfsmenn spítalans, einn lögreglumaður og árásarmaðurinn sjálfur. Erlent 20.11.2018 07:19
Árásarmaður felldur á sjúkrahúsi í Chicago Árásarmaðurinn, sem vitni segir að hafi skotið fólk af handahófi, var felldur af lögreglu. Erlent 19.11.2018 22:18
Swatting: Játar að hafa sigað lögreglunni á saklausan mann sem var skotinn til bana Tyler Barris hefur játað að hafa sigað lögregluþjónum á saklausan mann vegna deilna í tölvuleik. Erlent 14.11.2018 14:09
Lögregla skaut öryggisvörð til bana Lögregla í Robbins í Illinois skaut öryggisvörð aðfararnótt sunnudags. Öryggisvörðurinn hafði snúið niður árásarmann og beið lögreglu. Erlent 12.11.2018 21:29
Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. Erlent 10.11.2018 00:02
Skotárásin í Kaliforníu: Fjölmargir upplifðu einnig skotárásina mannskæðu í Las Vegas á síðasta ári Allt að 50 til 60 af þeim sem staddir voru á veitingastaðnum Borderline í Kaliforníu þegar árásarmaður hóf skothríð sem varð tólf manns að bana í morgun upplifðu einnig mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna Erlent 8.11.2018 21:57
Hafa borið kennsl á árásarmanninn Búið er að bera kennsl á árásarmanninn sem hóf skothríð á veitingastað í Thousand Oaks í Kaliforníu í morgun, þar sem minnst þrettán létu lífið, að árásarmanninum meðtöldum. Erlent 8.11.2018 14:15
Árásarmaðurinn í Kaliforníu er látinn Ellefu manns hið minnsta særðust þegar maðurinn hóf skothríð inni á veitingastað í Thousand Oaks. Erlent 8.11.2018 10:45
Skotárás á veitingastað í Kaliforníu Lögregla í Kaliforníu hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um skotárás á veitingastað í borginni Thousand Oaks. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að fjölmargir hafi særst í árásinni. Erlent 8.11.2018 08:39
Hylltur sem hetja eftir að hafa ráðist að byssumanni með ryksugu og kústi Maður að nafni Joshua Quick var bjargvættur margra þegar hann glímdi við árásarmann í jógastöð á föstudag. Erlent 5.11.2018 18:17
Hundur skaut eiganda sinn í bringuna Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi. Lífið 3.11.2018 14:55
Hóf skothríð í jógastöð og myrti tvo Árásarmaðurinn hóf skothríð á iðkendur í jógastöð í höfuðborg Flórídaríkis í gærkvöldi. Erlent 3.11.2018 10:46
Árásarmaðurinn í Pittsburgh lýsir yfir sakleysi sínu Maðurinn sem myrti ellefu í skotárás á bænahús í borginni Pittsburg hefur nú lýst yfir sakleysi sínu. Erlent 1.11.2018 23:01
Rapparinn Young Greatness skotinn til bana Bandaríski rapparinn Young Greatness var skotinn til bana fyrir utan skyndibitastað í heimaborg sinni New Orleans í dag. Erlent 29.10.2018 21:41
Lýsir því hvernig hann lifði návígi við árásarmanninn af "Ég veit ekki af hverju hann heldur að gyðingar beri sök á öllu því sem er að heiminum, en hann er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti.“ Erlent 29.10.2018 09:09
Ákærði tjáði oftsinnis hatur sitt á gyðingum Bowers hafði áður margsinnis tjáð andúð sína á gyðingum á veraldarvefnum. Erlent 28.10.2018 21:45
Árasarmaðurinn ákærður fyrir morðin í 29 liðum Maðurinn sem skaut ellefu til bana í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum í gær var ákærður fyrir morðin í gærkvöldi. Erlent 28.10.2018 08:46
Trump segir vopnalöggjöfina hafa "lítið að gera“ með árásina í Pittsburgh Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. Erlent 27.10.2018 19:01
Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. Erlent 27.10.2018 15:32
„Hvítir drepa ekki hvíta“ Maður sem sakaður er um að hafa myrt tvo í matvöruverslun í Kentucky í Bandaríkjunum í gær, hlífði manni í búðinni og sagði, samkvæmt vitni: "Hvítir drepa ekki hvíta“. Bæði fórnarlömb hans voru svört. Erlent 25.10.2018 21:46
Engin tilkynning um skotárás í New York um helgina Síðastliðin helgi var óvenjulega róleg hjá lögreglunni í New York. Erlent 16.10.2018 09:55
Alríkislögreglan hefur samband við Ramirez vegna Kavanaugh-rannsóknarinnar Ramirez var önnur konan sem steig fram og sakaði Kavanaugh um kynferðisbrot. Erlent 29.9.2018 23:02
Skutu nágranna sinn til bana vegna deilna um rusl Feðgar hafa verið ákærðir fyrir morð í Texas vegna skotárásar sem náðist á myndband. Erlent 21.9.2018 15:15