Hús og heimili

Fréttamynd

Fólk úði ekki garða af gömlum vana

Starfsmaður hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar varar fólk við að úða garða sína af gömlum vana. Þeir eigi heldur að athuga hvort og hvaða plöntur þurfi þess við.

Lífið
Fréttamynd

Saga Þrúðvangs

Við Laufásveg stendur virðulegt steinhús sem ber nafnið Þrúðvangur. Húsið á sér langa og merkilega sögu og hefur þjónað sem heimili fjölda fólks fyrir utan að þjóna gyðjum mennta og tónlistar. Í dag búa hjónin Páll V. Bjarnason arkitekt og Sigríður Harðardóttir ritstjóri í húsinu og í kjallaranum hafa dóttir þeirra, Ólöf, og maðurinn hennar, Guðmundur Albert Harðarson, hreiðrað um sig með syni sína tvo. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Gamalt hús með sál og sögu

Í kjallara Þrúðvangs við Laufásveg var áður funda- og salernisaðstaða fyrir nemendur MR. Nú hefur Ólöf Pálsdóttir arkitekt tekið kjallarann í gegn frá grunni. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Líður best í stofunni heima

Nanna Guðbergsdóttir drakk ekki kaffi fyrir nokkrum árum síðan en rekur nú kaffihús og veit fátt betra en að koma sér vel fyrir í stofunni heima með gott kaffi í bolla </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Allt er hægt að flísaleggja

Það ráku ef til vill margir upp stór augu við áhorf sjónvarpsþáttarins The Block á Stöð 2 ekki fyrir svo löngu þegar eitt parið í þættinum, Steven og Richard, ákváðu að flísaleggja ísskápinn sinn í stíl við eldhúsinnréttinguna. Fréttablaðið ákvað að fara á stúfana og athuga hvort að þessi þjónusta sé í boði á Íslandi. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Dreymir um góðan hægindastól

"Uppáhaldsstaðurinn minn er annar endinn á hornsófanum, en þegar ég sest þar er ég virkilega að setjast til að slappa af og sit þarna og sauma út yfir sjónvarpinu," segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir, blaðamaður á Vikunni

Lífið
Fréttamynd

Allt til alls í garðinum

Samúel Örn Erlingsson íþróttafréttamaður hleður batteríin með því að heilsa upp á hestana að vetrinum og rækta garðinn sinn á sumrin. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Skrautsteypan í stíl við húsin

"Við erum eina fyrirtækið á Íslandi með þessa lausn á einni hendi en hugmyndin kemur upprunalega frá Bandaríkjunum. Steypuna er hægt að leggja hvar sem er, upp og niður brekkur eða í tröppur og er mikið úrval af litum til hjá okkur.  

Lífið
Fréttamynd

Málar undir ítölskum áhrifum

Teboðið, Stólar að snæðingi, Fátækraveisla, Villiblóm og Málað fyrir Fjodor Dostojevskí. Allt eru þetta titlar á málverkum myndlistarkonunnar keflvísku Steinunnar Bjarkar Sigurðardóttur sem sýnir og selur list sína á netinu á heimasíðunni http:www.nwc.is/steinunn. 

Lífið
Fréttamynd

Finnst best að vera í eldhúsinu

"Eldhúsið mitt er voða skemmtilegt og finnst mér æðislegt bæði að elda þar og vesenast. Ég er mikið fyrir að elda, og náttúrlega hefur það verið stór hluti af mínu starfi í mörg ár," segir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskóla Reykjavíkur.

Lífið
Fréttamynd

Ráðist gegn raka í veggjum

Þegar raki er kominn í veggi innandyra niðri við gólf á jarðhæð, að ekki sé talað um niðurgrafna veggi þá er kominn tími til að setja nýja drenlögn. Sigmundur Heiðar hjá GG lögnum fræddi okkur um það fyrirbæri. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Bleeeesaður, Kristján!

Kristján Kristjánsson tónlistarmaður kom í fyrsta sinn til New York fyrir nokkru og heillaðist mjög af borginni, bæði andrúmsloftinu og byggingunum. Empire State er í mestu uppáhaldi.

Lífið
Fréttamynd

Útlitskröfurnar orðnar meiri

Mörg nútímaheimili státa af uppþvottavél og eru margir sem geta ekki hugsað sér lífið án hennar en aðrir njóta þess að vaska upp og telja vélarnar óþarfar. Á hvorn veginn sem fólk hallast að þá eru uppþvottavélar heimilistæki sem eru jafn hversdagsleg og eðlileg og eldavélin í eldhúsinu.

Lífið
Fréttamynd

Þreytist aldrei á útsýninu

Ragnheiður Linnet söngkona flutti fyrir einu og hálfu ári úr Vesturbænum í Árbæinn og hefur fundið sinn uppáhaldsstað á heimilinu.

Lífið
Fréttamynd

Hitalögn um hlað og stétt

Snjóbræðslukerfi undir gangstéttir og innkeyrslur er til ómældra þæginda að vetrinum og kostar minna en margur heldur. Þetta er vert að hafa í huga nú með vorinu þegar húseigendur fara að huga að viðhaldi fasteigna sinna og garða.

Lífið
Fréttamynd

Þökulagt allt árið

Þökulagnir heyrðu lengi vorinu til. Nú eru þær farnar að teygja sig nánast yfir allt árið.

Lífið
Fréttamynd

Vorlegt efni af bestu gerð

Páskablað Sumarhússins og garðsins er komið út, uppfullt af vorlegu efni svo sem um veðurspár lóunnar og umhirðu aspa auk viðtals við Vigdísi forseta.

Lífið
Fréttamynd

Skyggnin lengja sumarið

Skyggni ofan við palla, svalir og potta eru mjög að ryðja sér til rúms hér á landi. Margir hafa kynnst þeim erlendis þar sem þau eru einkum sett upp til varnar sól og regni. Hér hjálpa þær líka við að halda í ylinn sem leggur frá útiörnum, gasofnum og grillum.

Lífið