Ólympíuleikar

Fréttamynd

Guðmundur: Nú er það gull

Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Í áfalli yfir fréttum af typpi sínu

Stangarstökkvarinn japanski, Hiroki Ogita, virtist ekki sáttur við fréttir um að typpið á honum hefði komið í veg fyrir að hann kæmist í úrslit stangarstökks á Ólympíuleikunum.

Lífið