Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Tina Fey og Amy Poehler búa til drykkjuleik

"Í hvert skipti sem þið sjáið kjól með síðum ermum, þurfið þið að drekka. Í hvert skipti sem þeir klippa í viðbrögð Tom Hanks, þurfið þið að gera fimm armbeygjur. Þið verðið komin á skallann í lok athafnarinnar.“

Lífið
Fréttamynd

Fæddist þennan dag 1934

Þennan dag árið 1934 fæddist ítalska leikkonan Sophia Loren. Hún tók þátt í fegurðarsamkeppni á Ítalíu árið 1949 og fór í kjölfarið á leiklistarnámskeið sem skilaði henni litlum hlutverkum hér og þar. Í kringum 1950 gerði Loren samning við kvikmyndarisann Paramount um að leika í fimm kvikmyndum.

Lífið
Fréttamynd

Andlitið afmyndað

Leikkonan Lara Flynn Boyle skrapp út á sunnudaginn til að versla í matinn í Kaliforníu og er í einu orði sagt óþekkjanleg.

Lífið
Fréttamynd

Sefur í búri

Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli.

Erlent
Fréttamynd

Darri leikur í Dexter

Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum.

Innlent
Fréttamynd

Ást og hörmungar

Anna Karenina verður frumsýnd annað kvöld. Myndin er byggð á stórvirki rússneska höfundarins Leo Tolstoj og fjallar um forboðna ást og afleiðingar hennar.

Menning
Fréttamynd

STÍLL - Mila Kunis

Úkraínska leikkonan og fegurðardísin Mila Kunis sló í gegn fyrir rúmum áratug í That 70's Show. Mila er afar glæsileg kona sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaklega fallegan klæðaburð á rauða dreglinum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ofurlúði fær yfirhalningu

Leikarinn Jim Parsons er þekktastur fyrir að leika vísindamanninn Sheldon Cooper í sjónvarpsþáttunum The Big Bang Theory. Hann er þó víðsfjarri karakter sínum í nýjasta hefti tímaritsins GQ.

Lífið
Fréttamynd

Æfði ræðuna til að falla í kramið

Mikið grín hefur verið gert að þakkarræðum leikkonunnar Anne Hathaway sem hún hélt þegar hún tók við Golden Globe-, SAG- og BAFTA-verðlaunum fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum. Því æfði þessi hæfileikaríka leikkona Óskarsverðlaunaræðuna sína.

Lífið
Fréttamynd

Adele syngur Skyfall á Óskarnum

Breska söngkonan Adele vakti mikla aðdáun á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. Hún flutti Bond-lagið sitt, Skyfall, á sinn einstaka hátt. Stuttu seinna fékk hún síðan Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið.

Lífið
Fréttamynd

Græðir átta milljónir á dag

Söngkonan Adele er gríðarlega vinsæl út um allan heim og þekkir nánast hvert einasta mannsbarn lögin hennar. Adele hlýtur að vera sátt með það enda græðir hún á tá og fingri.

Lífið
Fréttamynd

Stelpurnar í Girls mæta í kvöld

Önnur þáttaröð af frumlegu gamanþáttaröðinni Girls hefst á Stöð 2 í kvöld. Stelpurnar í Girls hafa slegið í gegn með sínum hráa húmor og þykja ferskur andblær.

Menning
Fréttamynd

Hárið og farðanirnar á SAG verðlaunahátíðinni

Það er alltaf mikill glamúr á verðlaunahátíðum í Hollywood og SAG á sunnudagskvöldið var engin undantekning. Eins og á Golden Globes fyrir nokkrum vikum voru hárið og farðanirnar fremur látlausar þetta árið, en klassísk trend eins og rauður varalitur og hliðarskipting voru mjög áberandi. Hér eru nokkur dæmi.

Lífið