
Fjölmiðlar

Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV
Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV.

Stjórn Blaðamannafélagsins kvartar til umboðsmanns Alþingis
Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti í dag að kvarta til umboðsmanns Alþingis yfir stjórnsýslu fjölmiðlanefndar. Félagið hefur gagnrýnt að fjölmiðlanefndin beiti grein fjölmiðlalaga með þeim hætti sem skerði tjáningarfrelsi íslenskra fjölmiðla. Blaðamannafélagið telur að siðanefnd félagsins sé betur til þess fallin að fjalla um athugasemdir vegna umfjöllunar fjölmiðla.

GQ fjallar ítarlega um Bitcoin-málið: „Ég vildi bara gefa þeim fingurinn“
Ítarlega umfjöllun um Bitcoin-málið svokallaða, einn stærsta þjófnað Íslandssögunnar, má finna í apríl-tölublaði bresku útgáfu tísku- og lífstíls tímaritsins GQ. Þar er meðal annars rætt við Sindra Þór Stefánsson, sem flúði fangelsi til Svíþjóðar er málið var til rannsóknar lögreglu.

Eigandi Heimkaups steinhissa á vel heppnuðu aprílgabbi
Óhætt er að segja að aprílgabb vefverslunarinnar Heimkaups hafi heppnast afar vel í gær en íslenskir fjölmiðlar gerðu sér margir mat úr falskri fréttatilkynningu þess efnis að verslunarrisinn Target hefði keypt verslunina.

Ritstjóri DV segir upp
Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn.

Segir „Túrista“ hafa grunsamlega oft rétt fyrir sér
Ritstjóri Túrista óttast um stöðu sína innan félags sænskra ferðablaðamanna eftir að hafa verið stimplaður bloggari af flugmönnum WOW.

Formaður BÍ segir enga ástæðu til að aðhafast vegna bréfs ÍFF
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins.

Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn
Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands.

Gleðin sem arðgreiðslur færa hefur tekið enda
Uppsláttur á forsíðu Stundarinnar um arðgreiðslur hótela bar þess merki að blaðið skeytti lítt um gangverk efnahagslífsins.

Skilmálar stangist á við reglur um endurgreiðslu
Samningsskilmálar sem RÚV setur gagnvart sjálfstæðum kvikmyndaframleiðendum stangast á við reglur Creative Europe Media og reglur um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.

Ráðherra segir að sátt verði að ríkja um störf fjölmiðlanefndar
Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, getur ekki aðhafst vegna framferðis fjölmiðlanefndar sem hefur á síðustu mánuðum úrskurðað og gefið út álit er varðar umfjallanir fjölmiðla vegna kvartana sem nefndinni hefur borist. Ástæðan fyrir því er sú að fjölmiðlanefnd er sjálfstætt stjórnvald.

Skipunartími sýslumannsins rennur sitt skeið um næstu áramót
Skipunartími sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu rennur út um áramót, en Þórólfur Halldórsson var skipaður í embættið 1. janúar 2015.

Kæra RÚV fyrir að segja að enginn hafi horft á Hringbraut
Telja þetta hafa valdið sér fjárhagslegu tjóni.

Hrækti í lófann, notaði munnvatnið sem hárgel og það í beinni
Allt getur gerst í beinni sjónvarpsútsendingu og þarf fjölmiðlafólk heldur betur að vera vel vakandi.

Býst við að kæra verði lögð fram í næstu viku
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, á ekki von á öðru en að stjórn félagsins samþykki að leggja fram kæru.

Blaðamannafélagið íhugar að kæra fjölmiðlanefnd
Blaðamannafélagið dró fulltrúa sinn úr starfi nefndarinnar fyrr í mánuðinum, vegna sama máls.

Dómurinn leggur línur um heimildavernd blaðamanna
Hæstiréttur fjallar ítarlega um heimildavernd blaðamanna í dómi um lögbannsmálið. Ritstjóri segir heiðvirða blaðamenn frekar fara í fangelsi en segja til heimildarmanna.

Ritstjóri Kjarnans hlaut blaðamannaverðlaunin fyrir Kaupthinking
Fimm blaðamenn voru heiðraðir fyrir umfjöllun sína á síðasta ári.

Ritstjóri Stundarinnar: Kæfandi tilfinning að láta þagga niður í sér
Stundin hafði skömmu áður en sýslumaður lagði lögbannið á fjallað um viðskipti Bjarna Benediktssonar, sem á þeim tíma var forsætisráðherra en gegnir nú starfi fjármálaráðherra, við Glitni rétt fyrir hrun. Lögbannið var sett á rúmum tveimur vikum fyrir Alþingiskosningarnar sem fóru fram í lok október 2017.

Fullnaðarsigur í lögbannsmálinu
Blaðamenn Stundarinnar og Reykjavík Media voru í Hæstarétti í dag sýknaðir af kröfum Glitnis Holdco þess efnis að þeim hefði ekki borið að afhenda Glitni gögn sem blaðamennir höfðu undir höndum um viðskiptavini bankans.

Neita að afhenda fundargerðir kjararáðs frá því fyrir árið 2015
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Fréttablaðinu afrit af fundargerðum kjararáðs 2015 til 2018. Upplýsingar um hverra laun ráðið hækkaði á laun árið 2011 fást ekki afhentar að sinni.

Annar framkvæmdastjóri yfirgefur Sýn
Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Sýnar, hefur ákveðið að láta af störfum sem fjármálastjóri fyrirtækisins frá og með 1. júní 2019.

Draga fulltrúa sinn úr starfi fjölmiðlanefndar
Segir nefndina komna langt út fyrir valdsvið sitt.

Tilkynnir ummæli um hryðjuverkaárásina í Christchurch til lögreglu
Segir þau ýta undir og hvetja til ofbeldis í garð minnihlutahóps í íslenskum samfélagi.

Umdeilt lögbannsmál gegn Stundinni tekið fyrir í Hæstarétti í dag
Málflutningur í máli Glitnis HoldCo ehf. gegn útgáfufélaginu Stundinni og Reykjavík Media fer nú fram í Hæstarétti og hófst málflutningurinn klukkan níu.

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna fyrir árið 2018.

Kaupsýslumaður ákærður fyrir morð á blaðamanni og unnustu
Rúmt ár er liðið frá því að ungur blaðamaður og unnusta hans voru myrt á heimili sínu. Umfjöllun blaðamannsins leiddi til falls ríkisstjórnar Slóvakíu eftir að hann lést.

Fox-liði sagði Íraka „hálflæsa frumstæða apa“
Áður höfðu upptökur verið birtar þar sem þáttastjórnandi Fox News heyrðist verja barnahjónabönd og fara ófögrum orðum um konur.

Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar
Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum.

Fox-þáttastjórnandi iðrast ekki grófra ummæla um konur
Þáttastjórnandinn varði leiðtoga sértrúarsafnaðar sem var sakfelldur fyrir að nauðga börnum, sagði konur frumstæðar og hafði uppi fúkyrði um nafngreindar konur í útvarpsþætti sem hann hringdi reglulega í.