Google Google biðst afsökunar vegna „ljótasta tungumálsins“ Forsvarsmenn netrisans Google hafa beðist afsökunar á niðurstöðu leitarinnar „ljótasta tungumálið á Indlandi“. Leitin skilaði svarinu „Kannada; tungumál sem talað er af 40 milljón manns í suðurhluta Indlands“. Erlent 4.6.2021 10:33 Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. Lífið 8.4.2021 13:30 Innlit í höfuðstöðvar Google Tæknifyrirtækið Google er með heljarinnar í San Francisco í Sílikon-dalnum fræga. Nágrannar þeirra eru meðal annars Facebook, eBay, Neflix, Apple og fleiri fyrirtæki. Lífið 25.2.2021 07:01 Mikilvægt að auka jafnræði milli innlendra og erlendra fjölmiðla Formaður nýskipaðs starfshóps stjórnarþingmanna um Ríkisútvarpið segir að áhrif erlendra efnisveitna verði sérstaklega könnuð í vinnunni framundan. Mikilvægt sé að auka jafnræði milli innlendra og erlendra fjölmiðla. Innlent 20.2.2021 21:01 Tók hálftíma að loka á alla fjölmiðla í lýðræðisríki Samfélagsmiðillinn Facebook lokaði í dag á deilingar á fréttaefni í Ástralíu eftir að stjórnvöld í landinu lögðu fram frumvarp sem myndi skylda Facebook og aðra tæknirisa til að greiða fyrir slíkar deilingar. Erlent 18.2.2021 20:01 Skotinn til bana við upptöku Youtube-hrekks Lögreglan í Nashville í Bandaríkjunum hefur til rannsóknar atvik þar sem ungur maður var skotinn til bana við að taka upp hrekk sem til stóð að birta á Youtube. Maðurinn og vinur hans þóttust ætla að ræna annan mann sem hélt að um raunverulegt rán væri að ræða og dró upp byssu. Erlent 8.2.2021 19:29 Facebook og Google eru blóðsugur Kæmist íslenskt fyrirtæki upp með að skila ekki krónu í skatt af 4 milljarða króna tekjum hér á landi? Að sjálfsögðu ekki. En það gera Facebook, Google og Youtube. Fjögurra milljarða króna árstekjur þeirra frá Íslandi skila ekki krónu til samneyslunnar. Skoðun 28.1.2021 12:00 Google hótar að loka á leitarvél sína í Ástralíu Tæknirisinn Google segir að ef stjórnvöld í Ástralíu haldi því til streitu að rukka Google og Facebook sérstaklega fyrir það þegar fréttum er deilt á síðunum, muni Google einfaldlega hætta starfsemi í Ástralíu og loka á síðuna í landinu. Viðskipti erlent 22.1.2021 07:58 Risarnir beina spjótum sínum að „miðli málfrelsisins“ Samfélagsmiðillinn Parler er nú undir smásjá Apple og Google vegna þess efnis sem deilt er þar inni, en það er sagt hvetja til samskonar óeirða og urðu í Washington á miðvikudag. Miðillinn var stofnaður í ágúst árið 2018 en fór að sækja verulega í sig veðrið á síðasta ári eftir að sífellt fleiri stjórnmálamenn á hægri væng stjórnmálanna fóru að nýta hann til þess að ná til stuðningsmanna sinna. Viðskipti erlent 9.1.2021 08:47 YouTube, Gmail og Google Drive liggja niðri Notendur víða um heim, þar á meðal á Íslandi, finna fyrir því þessa stundina að YouTube, Gmail og Google Drive virka ekki sem skyldi. Á vefsíðunni Downdetector má sjá tugþúsundir manna um heim allan tilkynna að þeir geta ekki notað YouTube. Viðskipti erlent 14.12.2020 12:08 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. Viðskipti erlent 10.12.2020 10:39 Google Photos hættir að bjóða upp á ótakmarkað magn mynda ókeypis Myndaforritið Google Photos mun hætta að bjóða viðskiptavinum sínum að hlaða upp ótakmörkuðu magni mynda ókeypis. Viðskipti erlent 13.11.2020 10:23 Saka Google um að vera einokunarhringur Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að stefna Google í dag fyrir meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu í netleit sem hamli samkeppni og skaði neytendur. Viðskipti erlent 20.10.2020 13:35 Youtube tekur þátt í herferð gegn samsæriskenningum Bannað verður að bendla einstaklinga eða hópa við samsæriskenningar eins og Qanon sem hafa orðið kveikjan að ofbeldisverkum á samfélagsmiðlinum Youtube. Erlent 15.10.2020 23:40 Evrópusambandið með tæknirisana í sigtinu Evrópusambandið er sagt vera að undirbúa það að herða til muna reglugerðir sem gilda um stór alþjóðleg tæknifyrirtæki á yfirráðasvæði sambandsins. Viðskipti erlent 11.10.2020 23:30 Svona felur þú heimilið þitt á Google Maps Árið 2007 tók tæknirisinn Google upp á því að taka myndir af nánast öllum götum heims. Lífið 8.10.2020 15:30 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. Viðskipti erlent 14.9.2020 19:39 Ísland gæti orðið fyrst til að virkja rakningarkerfi Apple og Google Ísland gæti orðið fyrsta ríkið til þess að virkja smitrakningu vegna Covid-19 í gegnum Bluetooth-tækni Apple og Google sem verið er að kynna til sögunnar. Gangi allt að óskum gæti virknin verið komið í loftið hér á landi innan tveggja til þriggja vikna. Innlent 8.9.2020 13:30 Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13 Níu vörur Google með yfir milljarð notenda Því fleiri notendur, því meiri tekjur fyrir Google. Atvinnulíf 25.8.2020 09:00 Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30 Tæknirisarnir stækka þrátt fyrir samdrátt annarra Þó hagkerfi Bandaríkjanna hafi gengið í gegnum sögulegan samdrátt á undanförnum mánuðum er ekki sömu sögu að segja af fjórum af stærstu tæknifyrirtækjum landsins. Viðskipti erlent 31.7.2020 14:41 Sóttu hart að forstjórum stórra tæknifyrirtækja Þeir Jeff Bezos, forstjóri Amazon, Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, Tim Cook, forstjóri Apple, og Sundar Pichai, forstjóri Google, voru boðaðir á fundi samkeppniseftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær og beindust spjótin sérstaklega að forstjórum Facebook og Google þar sem þeir voru sakaðir um að grafa undan samkeppnisaðilum sínum. Viðskipti erlent 30.7.2020 13:37 Ætlar að skrifa undir forsetatilskipun um samfélagsmiðla Búist er við því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni í dag skrifa undir forsetatilskipun sem koma á niður á fyrirtækjum sem reka samfélagsmiðla. Erlent 28.5.2020 06:36 Segir rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla aldrei hafa verið fjandsamlegra Auglýsingatekjur innlendra miðla árið 2018 voru ríflega fjórðungi lægri en þær voru árið 2007. Páll Magnússon, formaður allsherjar og menntamálanefndar Alþingis, segir rekstrarumhverfi einkarekna fjölmiðla á Íslandi aldrei hafa verið fjandsamlegra síðan ljósvakamiðlar voru gefnir frjálsir. Ekki verði lengur hægt að líta fram hjá fyrirferð Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði. Innlent 27.5.2020 13:28 Fimm milljarðar króna í auglýsingakaup til Google, Facebook og erlendra miðla Ætla má að íslenskir auglýsendur hafi greitt Google, Facebook og öðrum útlenskum miðlum 5,2 milljarða fyrir birtingu auglýsinga árið 2018 samkvæmt varfærnu mati Hagstofunnar. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:37 Flestir starfsmenn Facebook og Google vinna heima til 2021 Þegar kórónuveirufaraldurinn fór á kreik gripu fyrirtækin til þeirra ráða að láta starfsmenn vinna heiman frá og mun aðeins lítill hluti starfsmanna snúa aftur á næstu mánuðum. Viðskipti erlent 10.5.2020 10:59 Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00 Skemmdarverk áfram unnin vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19 Skemmdarvargar sem aðhyllast undarlegar og innihaldslausar samsæriskenningar um 5G samskiptatækni hafa kveikt í eða reynt að kveikja í tugum símamastra í Evrópu á undanförnum vikum. Erlent 16.4.2020 11:37 Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. Lífið 15.4.2020 14:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Google biðst afsökunar vegna „ljótasta tungumálsins“ Forsvarsmenn netrisans Google hafa beðist afsökunar á niðurstöðu leitarinnar „ljótasta tungumálið á Indlandi“. Leitin skilaði svarinu „Kannada; tungumál sem talað er af 40 milljón manns í suðurhluta Indlands“. Erlent 4.6.2021 10:33
Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. Lífið 8.4.2021 13:30
Innlit í höfuðstöðvar Google Tæknifyrirtækið Google er með heljarinnar í San Francisco í Sílikon-dalnum fræga. Nágrannar þeirra eru meðal annars Facebook, eBay, Neflix, Apple og fleiri fyrirtæki. Lífið 25.2.2021 07:01
Mikilvægt að auka jafnræði milli innlendra og erlendra fjölmiðla Formaður nýskipaðs starfshóps stjórnarþingmanna um Ríkisútvarpið segir að áhrif erlendra efnisveitna verði sérstaklega könnuð í vinnunni framundan. Mikilvægt sé að auka jafnræði milli innlendra og erlendra fjölmiðla. Innlent 20.2.2021 21:01
Tók hálftíma að loka á alla fjölmiðla í lýðræðisríki Samfélagsmiðillinn Facebook lokaði í dag á deilingar á fréttaefni í Ástralíu eftir að stjórnvöld í landinu lögðu fram frumvarp sem myndi skylda Facebook og aðra tæknirisa til að greiða fyrir slíkar deilingar. Erlent 18.2.2021 20:01
Skotinn til bana við upptöku Youtube-hrekks Lögreglan í Nashville í Bandaríkjunum hefur til rannsóknar atvik þar sem ungur maður var skotinn til bana við að taka upp hrekk sem til stóð að birta á Youtube. Maðurinn og vinur hans þóttust ætla að ræna annan mann sem hélt að um raunverulegt rán væri að ræða og dró upp byssu. Erlent 8.2.2021 19:29
Facebook og Google eru blóðsugur Kæmist íslenskt fyrirtæki upp með að skila ekki krónu í skatt af 4 milljarða króna tekjum hér á landi? Að sjálfsögðu ekki. En það gera Facebook, Google og Youtube. Fjögurra milljarða króna árstekjur þeirra frá Íslandi skila ekki krónu til samneyslunnar. Skoðun 28.1.2021 12:00
Google hótar að loka á leitarvél sína í Ástralíu Tæknirisinn Google segir að ef stjórnvöld í Ástralíu haldi því til streitu að rukka Google og Facebook sérstaklega fyrir það þegar fréttum er deilt á síðunum, muni Google einfaldlega hætta starfsemi í Ástralíu og loka á síðuna í landinu. Viðskipti erlent 22.1.2021 07:58
Risarnir beina spjótum sínum að „miðli málfrelsisins“ Samfélagsmiðillinn Parler er nú undir smásjá Apple og Google vegna þess efnis sem deilt er þar inni, en það er sagt hvetja til samskonar óeirða og urðu í Washington á miðvikudag. Miðillinn var stofnaður í ágúst árið 2018 en fór að sækja verulega í sig veðrið á síðasta ári eftir að sífellt fleiri stjórnmálamenn á hægri væng stjórnmálanna fóru að nýta hann til þess að ná til stuðningsmanna sinna. Viðskipti erlent 9.1.2021 08:47
YouTube, Gmail og Google Drive liggja niðri Notendur víða um heim, þar á meðal á Íslandi, finna fyrir því þessa stundina að YouTube, Gmail og Google Drive virka ekki sem skyldi. Á vefsíðunni Downdetector má sjá tugþúsundir manna um heim allan tilkynna að þeir geta ekki notað YouTube. Viðskipti erlent 14.12.2020 12:08
Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. Viðskipti erlent 10.12.2020 10:39
Google Photos hættir að bjóða upp á ótakmarkað magn mynda ókeypis Myndaforritið Google Photos mun hætta að bjóða viðskiptavinum sínum að hlaða upp ótakmörkuðu magni mynda ókeypis. Viðskipti erlent 13.11.2020 10:23
Saka Google um að vera einokunarhringur Bandaríska dómsmálaráðuneytið ætlar að stefna Google í dag fyrir meinta misnotkun á markaðsráðandi stöðu í netleit sem hamli samkeppni og skaði neytendur. Viðskipti erlent 20.10.2020 13:35
Youtube tekur þátt í herferð gegn samsæriskenningum Bannað verður að bendla einstaklinga eða hópa við samsæriskenningar eins og Qanon sem hafa orðið kveikjan að ofbeldisverkum á samfélagsmiðlinum Youtube. Erlent 15.10.2020 23:40
Evrópusambandið með tæknirisana í sigtinu Evrópusambandið er sagt vera að undirbúa það að herða til muna reglugerðir sem gilda um stór alþjóðleg tæknifyrirtæki á yfirráðasvæði sambandsins. Viðskipti erlent 11.10.2020 23:30
Svona felur þú heimilið þitt á Google Maps Árið 2007 tók tæknirisinn Google upp á því að taka myndir af nánast öllum götum heims. Lífið 8.10.2020 15:30
YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. Viðskipti erlent 14.9.2020 19:39
Ísland gæti orðið fyrst til að virkja rakningarkerfi Apple og Google Ísland gæti orðið fyrsta ríkið til þess að virkja smitrakningu vegna Covid-19 í gegnum Bluetooth-tækni Apple og Google sem verið er að kynna til sögunnar. Gangi allt að óskum gæti virknin verið komið í loftið hér á landi innan tveggja til þriggja vikna. Innlent 8.9.2020 13:30
Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13
Níu vörur Google með yfir milljarð notenda Því fleiri notendur, því meiri tekjur fyrir Google. Atvinnulíf 25.8.2020 09:00
Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30
Tæknirisarnir stækka þrátt fyrir samdrátt annarra Þó hagkerfi Bandaríkjanna hafi gengið í gegnum sögulegan samdrátt á undanförnum mánuðum er ekki sömu sögu að segja af fjórum af stærstu tæknifyrirtækjum landsins. Viðskipti erlent 31.7.2020 14:41
Sóttu hart að forstjórum stórra tæknifyrirtækja Þeir Jeff Bezos, forstjóri Amazon, Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, Tim Cook, forstjóri Apple, og Sundar Pichai, forstjóri Google, voru boðaðir á fundi samkeppniseftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær og beindust spjótin sérstaklega að forstjórum Facebook og Google þar sem þeir voru sakaðir um að grafa undan samkeppnisaðilum sínum. Viðskipti erlent 30.7.2020 13:37
Ætlar að skrifa undir forsetatilskipun um samfélagsmiðla Búist er við því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, muni í dag skrifa undir forsetatilskipun sem koma á niður á fyrirtækjum sem reka samfélagsmiðla. Erlent 28.5.2020 06:36
Segir rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla aldrei hafa verið fjandsamlegra Auglýsingatekjur innlendra miðla árið 2018 voru ríflega fjórðungi lægri en þær voru árið 2007. Páll Magnússon, formaður allsherjar og menntamálanefndar Alþingis, segir rekstrarumhverfi einkarekna fjölmiðla á Íslandi aldrei hafa verið fjandsamlegra síðan ljósvakamiðlar voru gefnir frjálsir. Ekki verði lengur hægt að líta fram hjá fyrirferð Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði. Innlent 27.5.2020 13:28
Fimm milljarðar króna í auglýsingakaup til Google, Facebook og erlendra miðla Ætla má að íslenskir auglýsendur hafi greitt Google, Facebook og öðrum útlenskum miðlum 5,2 milljarða fyrir birtingu auglýsinga árið 2018 samkvæmt varfærnu mati Hagstofunnar. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:37
Flestir starfsmenn Facebook og Google vinna heima til 2021 Þegar kórónuveirufaraldurinn fór á kreik gripu fyrirtækin til þeirra ráða að láta starfsmenn vinna heiman frá og mun aðeins lítill hluti starfsmanna snúa aftur á næstu mánuðum. Viðskipti erlent 10.5.2020 10:59
Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00
Skemmdarverk áfram unnin vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19 Skemmdarvargar sem aðhyllast undarlegar og innihaldslausar samsæriskenningar um 5G samskiptatækni hafa kveikt í eða reynt að kveikja í tugum símamastra í Evrópu á undanförnum vikum. Erlent 16.4.2020 11:37
Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. Lífið 15.4.2020 14:32