

Gestur Pálmason markþjálfi og fyrrum lögreglumaður er einn þeirra sem stendur á bakvið #égertil Facebook hópinn.
Stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa boðað til morgunverðarfundar á Grand Hótel, Vísir sýnir beint frá fundinum, en boðað er til hans í kjölfar MeToo byltingarinnar.
Allir stjórnmálaflokkarnir hafa tekið höndum saman og efna til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag. Efni fundarins er umræða í kringum #metoo.
Portman var einn ræðumanna í hinni svokölluðu Kvennagöngu (e. Women‘s March) í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Um er að ræða annað árið í röð sem göngurnar eru haldnar víðsvegar um Bandaríkin til að vekja athygli á málefnum kvenna, hinsegin fólks og annarra minnihlutahópa.
Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar.
Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum.
Hópurinn á meðal annars að vinna að áætlun um að útrýma kynbundnu ofbeldi.
McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar.
Þá sagðist Bardot sjálf aldrei hafa verið áreitt kynferðislega í starfi sínu sem leikkona.
Segir heimabæ sinn Keflavík hafa tvístrast vegna málsins hún lögð í einelti.
Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú leitað aðstoðar norsku utanríkisþjónustunnar eftir að viðkvæmar myndir af henni fóru að birtast í evrópskum fjölmiðlum.
Norska handboltakonan Nora Mörk hefur nú svarað gagnrýni fyrirliða norska karlalandsliðsins en Bjarte Myrhol gagnrýndi hana fyrir slæma tímasetningu á því þegar hún sagði frá því að viðkvæmar myndir af henni hefðu gengið á milli leikmanna norska karlalandsliðsins í handbolta.
„Úff ég vildi óska þess að ég hefði hlustað betur áður en ég lét mína skoðun í ljós.“
Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær.
Mario Testino og Bruce Weber hafa verið ásakaðir um kynferðislega áreitni af aðstoðarmönnum og fyrirsætum.
Leikarinn Timothée Chalamet er nýjasti leikarinn til að afneita Woody Allen.
Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur.
Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.
Hannes S. Jónsson formaður KKÍ segir að það hafi verið áfall að lesa reynslusögur íþróttakvenna og grunar að einhverjar tengist körfuboltahreyfingunni.
Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi.
Áreitni sóknarbarna, kvenfyrirlitning og óviðeigandi hegðun samstarfsfélaga er meðal þess sem kvenprestar lýsa í frásögnum sínum.
Margir karlprestanna láta sem við konurnar séum að koma inn í þeirra klúbb, segir í einni sögunni.
Ansari hefur stutt MeToo-byltinguna en hefur nú sjálfur verið sakaður um að hafa gengið of langt á stefnumóti með konu í fyrra.
Formaður HSÍ segir sambandið hafa sofið á verðinum og þurfa að endurskoða verklag sem tryggi stöðu þolenda áreitis og kynbundis ofbeldis. Engum reglum hafi verið að fylgja þegar sambandið fól þjálfara, sem áreitti iðkendur, verkefni tveimur árum eftir brottvikningu vegna málsins.
Stjórn HSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af umfjöllun Stöðvar 2 í kvöldfréttum í gær.
Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna.
True Lies stjarnan stígur fram til þess að öðlast frið.
Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg hefur ákveðið að gefa baráttuhreyfingunni Time's Up þau laun sem hann þáði fyrir þau atriði sem þurfti að taka upp aftur fyrir myndina All the Money in the World.
Oprah Winfrey stýrði á dögunum pallborðsumræðum um kvennabyltingu í Hollywood.
Áslaug María Friðriksdóttir segir ábyrgð sveitarstjórna á áreitnis-og ofbeldismálum innan íþrótta-og æskulýðshreyfinga einnig vera mikla.