Skógrækt og landgræðsla Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Sjö stórum trjám var plantað í hádeginu, eitt fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Innlent 25.6.2020 13:49 Segir garðyrkjumenn fá fyrir hjartað þegar aspir eru kollaðar Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur, betur þekkt sem Gurrý, segir það vera í góðu lagi að saga til aspir á þessum árstíma. Hún segir flest tré taka því vel að þau séu klippt til. Lífið 24.6.2020 08:54 39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. Innlent 18.6.2020 22:48 Dæmdur fyrir að fella níu aspir gróðursettar til minningar um fórnarlömb snjóflóðsins á Flateyri Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann til greiðslu 200 þúsund króna sektar fyrir að hafa í óleyfi fellt níu aspir í eigu Ísafjarðarbæjar sem gróðursettar voru við Drafnargötu á Flateyri í minningu þeirra sem fórust í snjóflóðinu í plássinu árið 1995. Innlent 9.6.2020 08:00 Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. Innlent 7.6.2020 23:30 Lausaganga búfjár verður ekki bönnuð með einu pennastriki Yfirlýsing landgræðslustjóra, um að hann vilji banna lausagöngu búfjár á Íslandi, fellur í grýttan jarðveg hjá formanni Bændasamtaka Íslands, sem segir hana óheppilega. Innlent 2.6.2020 22:50 Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi. Hann bendir á að ríkið verji hálfum milljarði króna á hverju ári í girðingar til að verjast sauðfé og að þetta gæti einnig auðveldað bændum að smala. Innlent 31.5.2020 06:55 Vígðu fyrsta Tómasarlund landsins í dag Vinir og velunnarar Tómasar Magnúsar Tómassonar komu saman klukkan 17 í dag við Bítlaskóg í Svarfaðardal og vígðu fyrsta Tómasarlund landsins. Menning 23.5.2020 20:31 Segir mat á sjálfbærni beitilands byggt á veikum faglegum grunni Viðmið sem núna eru notuð til að meta sjálfbæra nýtingu lands til beitar geta ekki talist sterkur faglegur grunnur fyrir það mat, segir Oddný Steina Valsdóttir, varaformaður Bændasamtaka Íslands og sauðfjárbóndi í Butru í Fljótshlíð. Innlent 22.5.2020 12:28 Landgræðslustjóri vonast eftir stærri skrefum gegn ofbeit með haustinu Landgræðslustjóri segir að enn sé verið að beita sauðfé á illa farið land og tekur undir gagnrýni Ólafs Arnalds jarðvegsfræðings á vottun landnýtingar. Hann segir að stór skref hafi samt verið stigin í friðun svæða. Innlent 19.5.2020 20:11 Segir sauðfjárbændur styrkta með blekkingu og grænþvotti Beingreiðslur til sauðfjárbænda á grundvelli gæðastýringar eru blekking og grænþvottur, að mati Ólafs Arnalds prófessors í umhverfisfræði, sem segir að hluti bænda fái ríkisstyrki til að stunda ofbeit. Innlent 18.5.2020 10:22 Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. Heimsmarkmiðin 11.5.2020 16:16 Límtrésbitar úr íslensku timbri Nytjaskógrækt á sér ekki langa sögu á Íslandi en nú bendir margt til að á næstu áratugum verði hér hægt að byggja upp blómlegan timburiðnað með sjálfbærri skógrækt og sterkum innviðum. Skoðun 9.5.2020 08:01 Vilja græða landið með gori og blóði Norðlenska hefur óskað eftir samstarfi við sveitarfélagið Norðurþing um að dreifa gori og blóði sem til fellur í sláturtíð til uppgræðslu á gróðurrýru landi í nágrenni Húsavíkur. Innlent 6.5.2020 18:14 Lúpína og lífhagkerfi Nýsköpunarmiðstöð leiðir hóp 14 evrópskra háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja um ræktun lúpínu frá Andesfjöllum á rýru landi í Evrópu og fékk til þess 5 m€ styrk frá Evrópusambandinu. Skoðun 5.5.2020 11:00 Úr skógræktinni og í stól sveitarstjóra Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hefur verið ráðinn nýr sveitarstjóri Fljótsdalshrepps. Innlent 30.4.2020 11:44 …..og enginn stöðvar tímans þunga nið. Í þessari þriðju grein minni um tækifærin sem bíða að loknum veirufaraldri langar mig að fara nokkrum orðum um landbúnað, hefðbundinn auk ylræktar kornræktar og skógræktar. Skoðun 6.4.2020 11:26 Lognið fór svo hratt um Laugarás að það reif upp heilu trén Páll M. Skúlason hefur birt myndir af eftirköstum óveðursins sem gekk yfir landið á föstudaginn í síðustu viku og áhrifum þess á byggingar og gróður í Laugarási í Bláskógabyggð. Þar má sjá að heilu trén hafa rifnað upp með rótum. Innlent 17.2.2020 13:17 Af flóru, fánu og jafnvel fungu Til tjáskipta höfum við tungumál og erum við Íslendingar heppnir hvað það varðar að íslenskan er nokkuð gegnsætt tungumál. Skoðun 9.1.2020 10:00 15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Fimmtán ára strákur í Reykjanesbæ, Benedikt Máni Möller Birgisson er mjög klár í að skera út allskonar fígúrur úr birki og ösp. Hann er sjálfmenntaður í faginu. Innlent 24.12.2019 10:16 Gefur Landgræðslunni tugi kílóa af birkifræi árlega Erla Björg Arnardóttir, sem er með fyrirtækið Grænna land á Flúðum gefur Landgræðslunni á hverju ári mikið magn af birkifræjum. Innlent 10.11.2019 17:00 Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14 Rauðgrenitré útnefnt tré ársins Þetta er í fyrsta sinn sem rauðgrenitré er útnefnt tré ársins. Innlent 14.10.2019 17:09 Ráðist verður í endurheimt gróðurfars í Vopnafirði Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Innlent 6.10.2019 19:55 Endurheimta votlendi í Krísuvíkur- og Bleiksmýri Samkvæmt upplýsingum frá Votlendissjóði má ætla að með endurheimtinni verði slökkt á ellefu hundruð tonna útblæstri gróðurhúsalofttegunda sem jafnast á við það að slökkt væri varanlega á hundrað og tuttugu fólksbílum. Innlent 1.10.2019 16:37 Hjálpaðu Landgræðslunni og þú gætir unnið fjölskylduferð í Húsafell Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum til að græða upp birkiskóga og auka kolefnisbindingu. Heppinn fræsafnari vinnur fjölskylduferð fyrir fjóra á Hótel Húsafell, með gistingu, þriggja rétta máltíð, morgunverði og aðgangi að sundlaug. Lífið kynningar 25.9.2019 12:42 Landgræðsluskólinn útskrifar á þriðja tug sérfræðinga Ellefu konur og tíu karlar útskrifuðust úr árlegu sex mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Útskriftarhópurinn er sá fjölmennasti til þessa. Kynningar 20.9.2019 14:54 Landsátak í söfnun birkifræja: Landsmenn láti gott af sér leiða Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum, þar sem allir eru hvattir til að taka þátt og láta þannig gott af sér leiða. Innlent 15.9.2019 10:31 Ætla að þrefalda framleiðslu á plöntum til nýskógræktar Frá bankahruni hafa um þrjár milljónir plantna verið framleiddar hér á landi til nýskógræktar. Stefnt er að því að framleiðslan fari í 12 milljónir eftir þrjú ár. Innlent 2.9.2019 02:02 Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. Innlent 29.8.2019 02:06 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Sjö stórum trjám var plantað í hádeginu, eitt fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Innlent 25.6.2020 13:49
Segir garðyrkjumenn fá fyrir hjartað þegar aspir eru kollaðar Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur, betur þekkt sem Gurrý, segir það vera í góðu lagi að saga til aspir á þessum árstíma. Hún segir flest tré taka því vel að þau séu klippt til. Lífið 24.6.2020 08:54
39 prósent beitilands metið í slæmu ástandi 45 prósent Íslands og 39 prósent beitilands lenda í tveimur verstu ástandsflokkunum í nýju mati sem birt var í dag á ástandi gróðurs og jarðvegs á landinu. Innlent 18.6.2020 22:48
Dæmdur fyrir að fella níu aspir gróðursettar til minningar um fórnarlömb snjóflóðsins á Flateyri Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann til greiðslu 200 þúsund króna sektar fyrir að hafa í óleyfi fellt níu aspir í eigu Ísafjarðarbæjar sem gróðursettar voru við Drafnargötu á Flateyri í minningu þeirra sem fórust í snjóflóðinu í plássinu árið 1995. Innlent 9.6.2020 08:00
Segir álftamergð sem aldrei fyrr á leið til að bíta grösin á hálendinu Formaður Bændasamtakanna segist aldrei hafa séð eins margar álftir á túnum Suðurlands, eins og núna í vor. Hann spyr hvernig fari með gróður á hálendinu þegar fuglamergðin haldi þangað til beitar. Innlent 7.6.2020 23:30
Lausaganga búfjár verður ekki bönnuð með einu pennastriki Yfirlýsing landgræðslustjóra, um að hann vilji banna lausagöngu búfjár á Íslandi, fellur í grýttan jarðveg hjá formanni Bændasamtaka Íslands, sem segir hana óheppilega. Innlent 2.6.2020 22:50
Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi Landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár á Íslandi. Hann bendir á að ríkið verji hálfum milljarði króna á hverju ári í girðingar til að verjast sauðfé og að þetta gæti einnig auðveldað bændum að smala. Innlent 31.5.2020 06:55
Vígðu fyrsta Tómasarlund landsins í dag Vinir og velunnarar Tómasar Magnúsar Tómassonar komu saman klukkan 17 í dag við Bítlaskóg í Svarfaðardal og vígðu fyrsta Tómasarlund landsins. Menning 23.5.2020 20:31
Segir mat á sjálfbærni beitilands byggt á veikum faglegum grunni Viðmið sem núna eru notuð til að meta sjálfbæra nýtingu lands til beitar geta ekki talist sterkur faglegur grunnur fyrir það mat, segir Oddný Steina Valsdóttir, varaformaður Bændasamtaka Íslands og sauðfjárbóndi í Butru í Fljótshlíð. Innlent 22.5.2020 12:28
Landgræðslustjóri vonast eftir stærri skrefum gegn ofbeit með haustinu Landgræðslustjóri segir að enn sé verið að beita sauðfé á illa farið land og tekur undir gagnrýni Ólafs Arnalds jarðvegsfræðings á vottun landnýtingar. Hann segir að stór skref hafi samt verið stigin í friðun svæða. Innlent 19.5.2020 20:11
Segir sauðfjárbændur styrkta með blekkingu og grænþvotti Beingreiðslur til sauðfjárbænda á grundvelli gæðastýringar eru blekking og grænþvottur, að mati Ólafs Arnalds prófessors í umhverfisfræði, sem segir að hluti bænda fái ríkisstyrki til að stunda ofbeit. Innlent 18.5.2020 10:22
Sjöfn Vilhelmsdóttir nýr forstöðumaður Landgræðsluskólans Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Landgræðsluskólans. Hlutverk skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarríkjum sem glíma við land- og jarðvegseyðingu og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga. Heimsmarkmiðin 11.5.2020 16:16
Límtrésbitar úr íslensku timbri Nytjaskógrækt á sér ekki langa sögu á Íslandi en nú bendir margt til að á næstu áratugum verði hér hægt að byggja upp blómlegan timburiðnað með sjálfbærri skógrækt og sterkum innviðum. Skoðun 9.5.2020 08:01
Vilja græða landið með gori og blóði Norðlenska hefur óskað eftir samstarfi við sveitarfélagið Norðurþing um að dreifa gori og blóði sem til fellur í sláturtíð til uppgræðslu á gróðurrýru landi í nágrenni Húsavíkur. Innlent 6.5.2020 18:14
Lúpína og lífhagkerfi Nýsköpunarmiðstöð leiðir hóp 14 evrópskra háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja um ræktun lúpínu frá Andesfjöllum á rýru landi í Evrópu og fékk til þess 5 m€ styrk frá Evrópusambandinu. Skoðun 5.5.2020 11:00
Úr skógræktinni og í stól sveitarstjóra Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hefur verið ráðinn nýr sveitarstjóri Fljótsdalshrepps. Innlent 30.4.2020 11:44
…..og enginn stöðvar tímans þunga nið. Í þessari þriðju grein minni um tækifærin sem bíða að loknum veirufaraldri langar mig að fara nokkrum orðum um landbúnað, hefðbundinn auk ylræktar kornræktar og skógræktar. Skoðun 6.4.2020 11:26
Lognið fór svo hratt um Laugarás að það reif upp heilu trén Páll M. Skúlason hefur birt myndir af eftirköstum óveðursins sem gekk yfir landið á föstudaginn í síðustu viku og áhrifum þess á byggingar og gróður í Laugarási í Bláskógabyggð. Þar má sjá að heilu trén hafa rifnað upp með rótum. Innlent 17.2.2020 13:17
Af flóru, fánu og jafnvel fungu Til tjáskipta höfum við tungumál og erum við Íslendingar heppnir hvað það varðar að íslenskan er nokkuð gegnsætt tungumál. Skoðun 9.1.2020 10:00
15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Fimmtán ára strákur í Reykjanesbæ, Benedikt Máni Möller Birgisson er mjög klár í að skera út allskonar fígúrur úr birki og ösp. Hann er sjálfmenntaður í faginu. Innlent 24.12.2019 10:16
Gefur Landgræðslunni tugi kílóa af birkifræi árlega Erla Björg Arnardóttir, sem er með fyrirtækið Grænna land á Flúðum gefur Landgræðslunni á hverju ári mikið magn af birkifræjum. Innlent 10.11.2019 17:00
Sparitréin í Kjarnaskógi fá sérstaka kanínuvernd Tré sem flokkast sem sparitré í Kjarnaskóg við Akureyri njóta sérstakrar kanínuverndar. Samband staðarhaldara og kanínanna í skóginum er svokallað ástar/haturs samband. Innlent 18.10.2019 19:14
Rauðgrenitré útnefnt tré ársins Þetta er í fyrsta sinn sem rauðgrenitré er útnefnt tré ársins. Innlent 14.10.2019 17:09
Ráðist verður í endurheimt gróðurfars í Vopnafirði Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. Innlent 6.10.2019 19:55
Endurheimta votlendi í Krísuvíkur- og Bleiksmýri Samkvæmt upplýsingum frá Votlendissjóði má ætla að með endurheimtinni verði slökkt á ellefu hundruð tonna útblæstri gróðurhúsalofttegunda sem jafnast á við það að slökkt væri varanlega á hundrað og tuttugu fólksbílum. Innlent 1.10.2019 16:37
Hjálpaðu Landgræðslunni og þú gætir unnið fjölskylduferð í Húsafell Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum til að græða upp birkiskóga og auka kolefnisbindingu. Heppinn fræsafnari vinnur fjölskylduferð fyrir fjóra á Hótel Húsafell, með gistingu, þriggja rétta máltíð, morgunverði og aðgangi að sundlaug. Lífið kynningar 25.9.2019 12:42
Landgræðsluskólinn útskrifar á þriðja tug sérfræðinga Ellefu konur og tíu karlar útskrifuðust úr árlegu sex mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Útskriftarhópurinn er sá fjölmennasti til þessa. Kynningar 20.9.2019 14:54
Landsátak í söfnun birkifræja: Landsmenn láti gott af sér leiða Landgræðslan, Olís og Hekluskógar standa nú fyrir landssöfnun á birkifræjum, þar sem allir eru hvattir til að taka þátt og láta þannig gott af sér leiða. Innlent 15.9.2019 10:31
Ætla að þrefalda framleiðslu á plöntum til nýskógræktar Frá bankahruni hafa um þrjár milljónir plantna verið framleiddar hér á landi til nýskógræktar. Stefnt er að því að framleiðslan fari í 12 milljónir eftir þrjú ár. Innlent 2.9.2019 02:02
Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. Innlent 29.8.2019 02:06
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti