Fréttir ársins 2018 Ljósmyndir ársins 2018 Sýning íslenskra blaðaljósmyndara opnaði í Smáralind í dag. Við opnunina voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018. Innlent 23.3.2019 17:25 Þetta mun gerast á Íslandi árið 2019 Ed Sheeran, kjarabarátta, nýframkvæmdir og vegtollar. Innlent 18.1.2019 15:35 JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. Tónlist 17.1.2019 15:56 Agla María og Valgarð íþróttafólk Kópavogs Knattspyrnukonan Agla María Albertsdóttir og fimleikamaðurinn Valgarð Reinharðsson eru íþróttafólk Kópavogs árið 2018 en kjörið var kunngjört á íþróttahátíð Kópavogs í kvöld. Sport 10.1.2019 19:40 Framundan 2019: Nýtt fullvalda ríki, HM í knattspyrnu, Brexit og 30 ár frá falli Berlínarmúrsins Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2019 sem er nú gengið í garð. Erlent 7.1.2019 10:24 Þetta var vinsælasta myndbandið á YouTube árið 2018 Miðillinn YouTube er einn sá allra stærsti í heiminum í dag og horfa margar milljónir á vinsælustu myndböndin á síðunni. Lífið 7.1.2019 10:47 Dansárið 2018: Listræn tjáning kvenna Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um listdansárið 2018 en margar afar áhugaverðar sýningar voru á dagkrá. Hún segir íslenskan dansheim hvíla á herðum kvenna. Menning 27.12.2018 21:14 Ellý spáir í 2019: Eins og elskandi faðir Upp er runnið nýtt ár með óræð örlög, ástir og ævintýr. Spákonan Ellý Ármanns leit til gamans í tarotspil sín til að sjá hvað nýja árið ber í skauti sér fyrir þjóðina og nokkra nafntogaða Íslendinga. Lífið 1.1.2019 18:21 Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. Innlent 2.1.2019 12:14 Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. Erlent 28.12.2018 08:26 Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð Lífið 1.1.2019 08:29 Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Innlent 31.12.2018 10:41 Sólveig Anna valin maður ársins af fréttastofunni Sólveig Anna Jónsdóttir er valin maður ársins 2018 af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir óvænta, einarða og hvassa verkalýðsbaráttu. Innlent 31.12.2018 15:41 Formenn skiptust á skotum um Klaustursmálið Kryddsíldin 2018 hófst á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagðist hafa átt fjölda sambærilegra funda og þann sem tekinn var upp á Klaustur Bar í síðasta mánuði. Innlent 31.12.2018 14:48 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Innlent 30.12.2018 20:18 Íslenska bíóárið 2018: Lof mér að falla stærri en vinsælustu myndir síðustu ára Íslenska bíóárið gert upp. Bíó og sjónvarp 28.12.2018 13:13 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2018 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. Innlent 22.11.2018 10:48 Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sport 29.12.2018 21:06 „Loksins“ vann Sara titilinn Nýkrýndur Íþróttamaður ársins Sara Björk Gunnarsdóttir sagðist loksins hafa unnið stóra titilinn eftir að hafa verið á meðal tíu efstu oftar en nokkur íþróttakona. Sport 29.12.2018 20:47 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. Sport 29.12.2018 20:33 Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Sport 29.12.2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. Sport 29.12.2018 20:25 Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018 Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl Tíska og hönnun 28.12.2018 18:56 Íslandsvinir ársins: Buslað í Bláa lóninu, „magnaður dagur“ Ronaldo og kóngafólk í kuldanum Á meðal þeirra sem ferðast hafa til Íslands á árinu eru stjörnur úr heimi leiklistar, tónlistar, íþrótta og viðskipta – sumar konungbornar, aðrar ekki. Lífið 28.12.2018 10:42 Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08 2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:07 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:14 Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:09 « ‹ 1 2 ›
Ljósmyndir ársins 2018 Sýning íslenskra blaðaljósmyndara opnaði í Smáralind í dag. Við opnunina voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018. Innlent 23.3.2019 17:25
Þetta mun gerast á Íslandi árið 2019 Ed Sheeran, kjarabarátta, nýframkvæmdir og vegtollar. Innlent 18.1.2019 15:35
JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. Tónlist 17.1.2019 15:56
Agla María og Valgarð íþróttafólk Kópavogs Knattspyrnukonan Agla María Albertsdóttir og fimleikamaðurinn Valgarð Reinharðsson eru íþróttafólk Kópavogs árið 2018 en kjörið var kunngjört á íþróttahátíð Kópavogs í kvöld. Sport 10.1.2019 19:40
Framundan 2019: Nýtt fullvalda ríki, HM í knattspyrnu, Brexit og 30 ár frá falli Berlínarmúrsins Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2019 sem er nú gengið í garð. Erlent 7.1.2019 10:24
Þetta var vinsælasta myndbandið á YouTube árið 2018 Miðillinn YouTube er einn sá allra stærsti í heiminum í dag og horfa margar milljónir á vinsælustu myndböndin á síðunni. Lífið 7.1.2019 10:47
Dansárið 2018: Listræn tjáning kvenna Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um listdansárið 2018 en margar afar áhugaverðar sýningar voru á dagkrá. Hún segir íslenskan dansheim hvíla á herðum kvenna. Menning 27.12.2018 21:14
Ellý spáir í 2019: Eins og elskandi faðir Upp er runnið nýtt ár með óræð örlög, ástir og ævintýr. Spákonan Ellý Ármanns leit til gamans í tarotspil sín til að sjá hvað nýja árið ber í skauti sér fyrir þjóðina og nokkra nafntogaða Íslendinga. Lífið 1.1.2019 18:21
Hitamál ársins: Hátíðarfundur á Þingvöllum, hjúkrunarkona í kjól og Banksy Mál líðandi stundar vekja eins og gengur mismikla athygli og viðbrögð hjá almenningi. Sum mál verða stærri en önnur og lifa í umræðunni í vikur, jafnvel mánuði. Innlent 2.1.2019 12:14
Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. Erlent 28.12.2018 08:26
Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð Lífið 1.1.2019 08:29
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Innlent 31.12.2018 10:41
Sólveig Anna valin maður ársins af fréttastofunni Sólveig Anna Jónsdóttir er valin maður ársins 2018 af fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar fyrir óvænta, einarða og hvassa verkalýðsbaráttu. Innlent 31.12.2018 15:41
Formenn skiptust á skotum um Klaustursmálið Kryddsíldin 2018 hófst á því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagðist hafa átt fjölda sambærilegra funda og þann sem tekinn var upp á Klaustur Bar í síðasta mánuði. Innlent 31.12.2018 14:48
Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Innlent 30.12.2018 20:18
Íslenska bíóárið 2018: Lof mér að falla stærri en vinsælustu myndir síðustu ára Íslenska bíóárið gert upp. Bíó og sjónvarp 28.12.2018 13:13
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2018 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda, þar á meðal einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, heimsfrægt tónskáld, fyrrverandi ráðherra og eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. Innlent 22.11.2018 10:48
Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sport 29.12.2018 21:06
„Loksins“ vann Sara titilinn Nýkrýndur Íþróttamaður ársins Sara Björk Gunnarsdóttir sagðist loksins hafa unnið stóra titilinn eftir að hafa verið á meðal tíu efstu oftar en nokkur íþróttakona. Sport 29.12.2018 20:47
Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. Sport 29.12.2018 20:33
Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Sport 29.12.2018 20:28
Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. Sport 29.12.2018 20:25
Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018 Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl Tíska og hönnun 28.12.2018 18:56
Íslandsvinir ársins: Buslað í Bláa lóninu, „magnaður dagur“ Ronaldo og kóngafólk í kuldanum Á meðal þeirra sem ferðast hafa til Íslands á árinu eru stjörnur úr heimi leiklistar, tónlistar, íþrótta og viðskipta – sumar konungbornar, aðrar ekki. Lífið 28.12.2018 10:42
Með tögl og hagldir í íslenskum sjávarútvegi Álitsgjafar Markaðarins segja að með kaupum á ríflega þriðjungshlut í HB Granda hafi Guðmundur Kristjánsson, viðskiptamaður ársins, komið sér í lykilstöðu í einu öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. Kapallinn hafi gengið upp. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Fjárfesting í skuldabréfum WOW air í útboði félagsins verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Fjármögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:08
2018 versta árið á mörkuðum í áratug Þúsundir milljarða dala gufuðu upp á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum á árinu. Heimsvísitala hlutabréfa féll í fyrsta sinn í áratug um tveggja stafa prósentutölu. Ríkisskuldabréf lækkuðu víðast hvar í verði. Fjárfestar óttast verðhækkanir á næsta ári. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:07
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:14
Reiðufé gaf hvað mest af sér á árinu 2018 Ávöxtunin nam 1,8 prósentum en til samanburðar var ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 0,3 prósent. Viðskipti innlent 27.12.2018 18:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent