Kjaramál

Vill lækka laun sín í 2,1 milljón eftir gagnrýni
Laun bæjarstjóra Kópavogs sættu harðri gagnrýni fyrir kosningar eftir að hafa hækkað um 32 prósent milli ára. Leggur nú til að laun hans og bæjarfulltrúa Kópavogs lækki um 15 prósent. Verður áfram næstlaunahæsti bæjarstjórinn.

Yfirvinnubann ljósmæðra er nú í kortunum
Engin niðurstaða varð á fundi samninganefnda Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gær.

Ármann leggur til 15 prósenta launalækkun
Í fréttatilkynningu undirritaðri af Ármanni kemur fram að tillagan hafi verið samþykkt í bæjarstjórn í gær.

Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“
Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs.

Fundað í kjaradeilu ljósmæðra
Sáttafundur í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan 10:30 í morgun.

Móðir jörð sýknuð vegna útlendra sjálfboðaliða
Dómari hnýtir í lögregluna á Austurlandi vegna rannsóknar málsins.

Mannaflaspá fyrir heilbrigðiskerfið
Nær daglega berast fréttir af "mönnunarvanda“ innan heilbrigðiskerfisins.

„Ekki Alþýðusambandið sem semur um laun þeirra tekjulægstu“
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í Sprengisandi í morgun að það séu takmörk fyrir því hversu lengi einn maður getur verið í þessu starfi.

Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku
Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku.

ASÍ fordæmir „ólöglega hefndarráðstöfun“ Hvals
Forstjóri Hvals hefur krafist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalýðsfélagi Akraness.

Drífa segir gott að lýðræðisbyltingin náði inn í ASÍ
Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins sem hefur verið orðuð sem mögulegur næsti forseti Alþýðusambandsins segir tíma komin til breytinga.

Næsti forseti ASÍ verði að ná að sætta sjónarmið
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands, hefur lofað því að hugsa sig um hvort hún bjóði sig fram til forseta ASÍ í haust.

Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar
Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni.

Hugleiðingar í tengslum við kjaradeilu ljósmæðra
Ljósmóðir er fegursta orð íslenskrar tungu.

Segir skynsamlegt af Gylfa að víkja fyrir nýrri forystu hjá ASÍ
Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, tilkynnti á miðstjórnarfundi sambandsins í gær að hann hygðist ekki bjóða sig fram til endurkjörs á 43. þingi ASÍ í október.

Forseti ASÍ segir persónulega gagnrýni hafa bitið á hann
Gylfi Arnbjörnsson hefur sætt mikilli gagnrýni nokkurra forystumanna innan verkalýðshreyfingarinnar að undanförnu. Hann segist þó ganga sáttur frá borði.

Sverrir Mar vill taka við af Gylfa
Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls starfsmannafélags, hyggst bjóða sig fram til forseta ASÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður í október.


Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn.

Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra
Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag.

Fjölmenntu í Mæðragarðinn til að styðja við baráttu ljósmæðra
Samstöðufundur til heiðurs ljósmæðrum fór fram í Mæðragarðinum í tilefni af Kvennadeginum sem er í dag.

Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn
Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis.

Verðandi mæður leitast við að fæða utan Landspítalans vegna manneklu
Ljósmóðir gengur út með sorg í hjarta.

Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar
Eftir á að ráða í 175 stöðugildi. Formaður skóla- og frístundasviðs bjartsýnn á að það takist fyrir haustið.

Samstöðufundur með ljósmæðrum á Kvenréttindadaginn
Sýna ljósmæðrum stuðning á táknrænan hátt.

Segir hættuna felast í lágum launum en ekki launahækkunum
"Því hefur verið haldið fram of lengi af fylgismönnum nýklassískrar hagfræði og nýfrjálshyggju að laun séu fyrst og fremst kostnaður og að launahækkanir séu hættulegar. Hættan felst aftur á móti í lágum launum því þau leiða til lítillar eftirspurnar.“

Lokaúrskurður kjararáðs
Ritstjórn Fréttablaðsins hefur kært ákvörðun kjararáðs um að synja henni um afrit af fundargerðum ráðsins frá ársbyrjun 2013 til dagsins í dag til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

Styttum vakta-vinnuvikuna
Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið.

Stærstu stjórnendur aldrei svartsýnni
Undanfarna mánuði hefur hagkerfið sýnt þess merki að farið sé að hægja á tannhjólum þess. Stjórnendur stærstu fyrirtækjanna eru svartsýnni nú en nokkru sinni. Afar mikilvægt að mati framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins að vel takist til við gerð kjarasamninga.

ÚNU fær ekki gögn kjararáðs
Kjararáð telur ekki tilefni til að afhenda úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) afrit af fundargerðum sínum í trúnaði.