Reykjavík

Fréttamynd

Sjö­tugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni

Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg.

Innlent
Fréttamynd

Sporin hræða

Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Þurftu túlk vegna þjófa

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafð ií gærkvöldi afskipti af sjö erlendum aðilum í verslunarmiðstöð í Breiðholti.

Innlent
Fréttamynd

Tillögu Sjálfstæðisflokksins vísað frá

Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, um að fallið verði frá áformum um að stytta opnunartíma á leikskólum borgarinnar frá og með 1. apríl, var vísað frá á fundi borgarstjórnar nú á sjöunda tímanum.

Innlent
Fréttamynd

Bjarg byggir 58 íbúðir í Hraunbæ

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi, íbúðafélagi verkalýðshreyfingarinnar, lóð og byggingarrétti fyrir 58 íbúðir í þremur stakstæðum húsum við Hraunbæ 133 í Árbæ.

Innlent
Fréttamynd

Vonar að styttur opnunartími leikskóla verði aprílgabb

Tillaga um að fallið verði frá skerðingu á opnunartíma á leikskólum Reykjavíkurborgar verður lögð fram í borgarstjórn á morgun. Oddviti Sjálfstæðismanna segist finna mikinn stuðning við tillöguna og vonar að fyrirhuguð breyting þann fyrsta apríl verði aprílgabb.

Innlent
Fréttamynd

Eldur á Laugavegi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú um níuleytið í morgun vegna elds að Laugavegi 73.

Innlent