Reykjavík

Fréttamynd

Khalid kemur fram í Laugardalshöll næsta sumar

Khalid er einn allra heitasti tónlistarmaður veraldar um þessar mundir og var nýlega titlaður einn áhrifamesti einstaklingur heims af Time 2019 en Sena tilkynnti rétt í þessu að hann stæði fyrir tónleikum í Laugardalshöllinni 25. ágúst á næsta ári.

Lífið
Fréttamynd

Hlemmur verði eftirsóttur bíllaus staður

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemmsvæðið. Svæðið mun taka stakkaskiptum á næstu árum verði framkvæmdir að veruleika. Borgarráð þarf að staðfesta deiliskipulagstillöguna til auglýsingar.

Innlent
Fréttamynd

Borgar­full­trúa á fæðis­fé fanga

Umræðan um kostnað við veitingar til handa kjörnum fulltrúum í borgarstjórn Reykjavíkur vegna reglulegra funda er góð áminning og er í raun öllum hollt að íhuga hversu mörgum krónum varið er í mat dag frá degi.

Skoðun
Fréttamynd

Fjármálalæsi Lóu

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í borgarstjórn hrósar sér og meirihlutanum fyrir ábyrga fjármálastjórn. Ég hef ítrekað bent á þá staðreynd að skuldasöfnun borgarinnar sé upp á meira en milljarð á mánuði.

Skoðun
Fréttamynd

Reisa mínarettu í Skógarhlíð

Mínaretta eða bænaturn úr stáli rís nú við mosku stofnunar múslima á Íslandi í Skógarhlíð. Bænaturninn er sá fyrsti sem rís hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Kæri borgarstjóri

Þegar fregnir bárust af því að tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar yrði ekki framlengt, og myndi því enda í byrjun september, höfðu menn litla trú á því að slík afturför yrði raunin.

Skoðun