Hvalfjarðarsveit Veiktist alvarlega á Grundartanga og dæmdar bætur níu árum síðar Fyrrverandi starfsmanni járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga hafa verið dæmdar bætur vegna sjúkdóms sem hann þróaði með sér í starfi í óviðunandi starfsumhverfi. Starfsmaðurinn veiktist alvarlega árið 2012 og hefur síðan þá barist fyrir réttlæti. Sjóvá þarf að greiða honum 22 milljónir króna og 1,5 milljón króna í miskabætur. Innlent 16.4.2021 15:00 Sprenging á Grundartanga Sprenging varð í járnblendiverksmiðjunni Elkem á Grundartanga nú rétt fyrir ellefu. Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar kom á staðinn stuttu eftir klukkan ellefu en að sögn slökkviliðsstjóra er um minniháttar sprengingu að ræða. Innlent 28.3.2021 23:06 Landsnet getur skert tekjur Orkuveitunnar af raforkusölu til Norðuráls Landsnet getur skert tekjur Orkuveitu Reykjavíkur af þeirri raforku sem hún selur í tvíhliða samningi til Norðuráls með því að hækka gjaldskrá sína. En opinberun á raforkusamningi Orkuveitunnar við Norðurál leiðir í ljós að hún tekur flutningskostnað orkunnar á sig. Innlent 28.1.2021 19:21 Aflétta trúnaði um raforkusamning OR við Norðurál eftir 10 ára bið Norðurál greiðir í dag 25,24 Bandaríkjadali fyrir hverja megavattstund af rafmagni sem fyrirtækið kaupir af Orkuveitu Reykjavíkur fyrir álver sitt Grundartanga, samkvæmt raforkusamningi sem hefur verið opinberaður. Upphæðin jafngildir nú um 3.282 íslenskum krónum en að frádregnum flutningskostnaði fær Orkuveitan 18,89 Bandaríkjadali eða um 2.457 krónur í sinn hlut. Viðskipti innlent 28.1.2021 10:28 Fluttur með þyrlu á Landspítalann eftir umferðarslys á Vesturlandsvegi Bílstjóri vöruflutningabíls var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir að bíllinn fór út af Vesturlandsvegi í Melasveit. Afar hvasst er á svæðinu og gengur á með miklum hviðum. Þjóðveginum var lokað í á aðra klukkustund vegna slyssins en nú er umferð hleypt í gegn í hollum. Innlent 20.1.2021 13:17 Vill þjóðin gefa auðlindina? Landsvirkjun hefur verið falið að nýta orkuauðlindirnar og tryggja að sú nýting skili arði. Þann arð er hægt að nota í þágu eigenda Landsvirkjunar, íslensku þjóðarinnar, til að standa straum af heilbrigðiskerfinu, skólunum okkar eða félagslega kerfinu, svo dæmi séu nefnd. Skoðun 12.11.2020 15:02 Vilja stjórnvöld ekki 14 milljarða fjárfestingu í formi atvinnuuppbyggingar? Eins og fram kom í fréttum í september þá tilkynnti forstjóri Norðuráls að fyrirtækið væri tilbúið að ráðast í 14 milljarða fjárfestingu vegna stækkunar á steypuskála fyrirtækisins og að þessar framkvæmdir gætu hafist innan nokkurra vikna. Skoðun 11.11.2020 08:31 Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58 Skrifuðu undir kjarasamning fyrir starfsmenn Norðuráls Fulltrúar Verkalýðsfélags Akraness og Norðuráls skrifuðu undir nýjan kjarasamning í kvöld. Viðræður höfðu staðið yfir í tíu mánuði og gildi samningurinn afturvirkt til ársbyrjunar. Innlent 13.10.2020 22:16 Þverar Vesturlandsveg eftir að hafa oltið Flutningabíll þverar nú Vesturlandsveg, norðan við Grundartanga en sunnan Akrafjallsvegar, eftir að hafa oltið í morgun. Innlent 30.9.2020 12:38 Meiriháttar áfall að missa vin í sprengingu á Grundartanga Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var yngsti kvenráðherrann frá upphafi þegar hún var skipuð í embætti árið 2017 en það met hefur síðan verið slegið. Lífið 4.9.2020 07:01 Reiðubúið í 14 milljarða fjárfestingu komi til nýr raforkusamningur Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, segist reiðubúið til að ráðast í fjárfestingu sem næmi um fjórtán milljörðum íslenskra króna á Grundartanga, ef Landsvirkjun er til í að semja um nýjan raforkusamning sem væri til langs tíma, eða allt að tuttugu ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 07:04 Loka kafla Vesturlandsvegar næstu tvær nætur Vegagerðin mun loka kafla Vesturlandsvegar, frá Geldingaá að Lyngholti, næstu tvær næturnar. Er stefnt að því að malbika báðar akreinar. Innlent 18.8.2020 14:15 Sóttu slasaða göngukonu að Glym Konan var ekki alvarlega slösuð. Innlent 16.8.2020 20:09 Perlur Íslands: Glymur í Hvalfirði kom skemmtilega á óvart Fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá dýrmætri minningu með föður sínum og bróður. Hann dreymir um að fara feðgaferð upp á Esjuna. Ferðalög 10.6.2020 21:01 Slökkvilið kallað út að Grundartanga Slökkvilið Akraness sinnir nú útkalli vegna elds í iðnaðarhúsnæði hjá Elkem á Grundartanga. Innlent 14.5.2020 15:21 Vara við eitruðum kræklingi í Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði eftir að DSP-þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. Innlent 8.5.2020 22:25 Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:44 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Fimm handteknir í umfangsmiklu fíknefnamáli. Nokkur kíló af amfetamíni gerð upptæk. Innlent 4.3.2020 14:26 Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. Innlent 14.2.2020 19:22 71 m/s undir Hafnarfjalli Veginum um Hafnarfjall var lokað um miðnætti og það ekki að ástæðulausu. Innlent 14.2.2020 11:06 Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. Innlent 23.1.2020 18:00 Slökkvilið kallað út vegna elds í verksmiðju Elkem Slökkviliðið á Akranesi hefur verið kallað út vegna elds í verksmiðju Elkem á Grundartanga. Innlent 25.10.2019 07:21 Vilja nýta glatorku frá Elkem Hægt væri að nýta allt að 80 MW varmaorku sem í dag fer til spillis í verksmiðju Elkem á Grundartanga í aðra starfsemi á svæðinu. Unnið er að því að finna áhugasama samstarfsaðila til að verkefnið raungerist. Viðskipti innlent 24.10.2019 01:29 Maðurinn sem leitað var að við Glym er fundinn Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 1.10.2019 22:37 Afkoman verri um nær 20 milljarða Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01 Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar. Innlent 17.8.2019 02:00 Boða nauðungarsölu á eignum Björns Inga Sýslumaðurinn á Vesturlandi, Ríkisskattstjóri, Hvalfjarðarsveit og Vátryggingafélag Íslands hafa farið fram á að fjórar eignir fjölmiðlamannsins Björns Inga Hrafnssonar í Hvalfjarðarsveit verði seldar nauðungarsölu. Viðskipti innlent 22.7.2019 10:18 Eigendur spenna bogann með metarðgreiðslu Gísli segir fyrirtækið, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Borgarbyggðar og Skorradalshrepps, hafa kallað eftir í því mörg ár að eigendur setji sér skýra arðgreiðslustefnu til framtíðar. Viðskipti innlent 25.6.2019 02:02 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Veiktist alvarlega á Grundartanga og dæmdar bætur níu árum síðar Fyrrverandi starfsmanni járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga hafa verið dæmdar bætur vegna sjúkdóms sem hann þróaði með sér í starfi í óviðunandi starfsumhverfi. Starfsmaðurinn veiktist alvarlega árið 2012 og hefur síðan þá barist fyrir réttlæti. Sjóvá þarf að greiða honum 22 milljónir króna og 1,5 milljón króna í miskabætur. Innlent 16.4.2021 15:00
Sprenging á Grundartanga Sprenging varð í járnblendiverksmiðjunni Elkem á Grundartanga nú rétt fyrir ellefu. Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar kom á staðinn stuttu eftir klukkan ellefu en að sögn slökkviliðsstjóra er um minniháttar sprengingu að ræða. Innlent 28.3.2021 23:06
Landsnet getur skert tekjur Orkuveitunnar af raforkusölu til Norðuráls Landsnet getur skert tekjur Orkuveitu Reykjavíkur af þeirri raforku sem hún selur í tvíhliða samningi til Norðuráls með því að hækka gjaldskrá sína. En opinberun á raforkusamningi Orkuveitunnar við Norðurál leiðir í ljós að hún tekur flutningskostnað orkunnar á sig. Innlent 28.1.2021 19:21
Aflétta trúnaði um raforkusamning OR við Norðurál eftir 10 ára bið Norðurál greiðir í dag 25,24 Bandaríkjadali fyrir hverja megavattstund af rafmagni sem fyrirtækið kaupir af Orkuveitu Reykjavíkur fyrir álver sitt Grundartanga, samkvæmt raforkusamningi sem hefur verið opinberaður. Upphæðin jafngildir nú um 3.282 íslenskum krónum en að frádregnum flutningskostnaði fær Orkuveitan 18,89 Bandaríkjadali eða um 2.457 krónur í sinn hlut. Viðskipti innlent 28.1.2021 10:28
Fluttur með þyrlu á Landspítalann eftir umferðarslys á Vesturlandsvegi Bílstjóri vöruflutningabíls var fluttur á slysadeild Landspítalans eftir að bíllinn fór út af Vesturlandsvegi í Melasveit. Afar hvasst er á svæðinu og gengur á með miklum hviðum. Þjóðveginum var lokað í á aðra klukkustund vegna slyssins en nú er umferð hleypt í gegn í hollum. Innlent 20.1.2021 13:17
Vill þjóðin gefa auðlindina? Landsvirkjun hefur verið falið að nýta orkuauðlindirnar og tryggja að sú nýting skili arði. Þann arð er hægt að nota í þágu eigenda Landsvirkjunar, íslensku þjóðarinnar, til að standa straum af heilbrigðiskerfinu, skólunum okkar eða félagslega kerfinu, svo dæmi séu nefnd. Skoðun 12.11.2020 15:02
Vilja stjórnvöld ekki 14 milljarða fjárfestingu í formi atvinnuuppbyggingar? Eins og fram kom í fréttum í september þá tilkynnti forstjóri Norðuráls að fyrirtækið væri tilbúið að ráðast í 14 milljarða fjárfestingu vegna stækkunar á steypuskála fyrirtækisins og að þessar framkvæmdir gætu hafist innan nokkurra vikna. Skoðun 11.11.2020 08:31
Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58
Skrifuðu undir kjarasamning fyrir starfsmenn Norðuráls Fulltrúar Verkalýðsfélags Akraness og Norðuráls skrifuðu undir nýjan kjarasamning í kvöld. Viðræður höfðu staðið yfir í tíu mánuði og gildi samningurinn afturvirkt til ársbyrjunar. Innlent 13.10.2020 22:16
Þverar Vesturlandsveg eftir að hafa oltið Flutningabíll þverar nú Vesturlandsveg, norðan við Grundartanga en sunnan Akrafjallsvegar, eftir að hafa oltið í morgun. Innlent 30.9.2020 12:38
Meiriháttar áfall að missa vin í sprengingu á Grundartanga Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var yngsti kvenráðherrann frá upphafi þegar hún var skipuð í embætti árið 2017 en það met hefur síðan verið slegið. Lífið 4.9.2020 07:01
Reiðubúið í 14 milljarða fjárfestingu komi til nýr raforkusamningur Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga, segist reiðubúið til að ráðast í fjárfestingu sem næmi um fjórtán milljörðum íslenskra króna á Grundartanga, ef Landsvirkjun er til í að semja um nýjan raforkusamning sem væri til langs tíma, eða allt að tuttugu ára. Viðskipti innlent 2.9.2020 07:04
Loka kafla Vesturlandsvegar næstu tvær nætur Vegagerðin mun loka kafla Vesturlandsvegar, frá Geldingaá að Lyngholti, næstu tvær næturnar. Er stefnt að því að malbika báðar akreinar. Innlent 18.8.2020 14:15
Perlur Íslands: Glymur í Hvalfirði kom skemmtilega á óvart Fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá dýrmætri minningu með föður sínum og bróður. Hann dreymir um að fara feðgaferð upp á Esjuna. Ferðalög 10.6.2020 21:01
Slökkvilið kallað út að Grundartanga Slökkvilið Akraness sinnir nú útkalli vegna elds í iðnaðarhúsnæði hjá Elkem á Grundartanga. Innlent 14.5.2020 15:21
Vara við eitruðum kræklingi í Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði eftir að DSP-þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. Innlent 8.5.2020 22:25
Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 6.5.2020 07:44
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
Jaroslava meðal hinna handteknu í Hvalfjarðargangamálinu Fimm handteknir í umfangsmiklu fíknefnamáli. Nokkur kíló af amfetamíni gerð upptæk. Innlent 4.3.2020 14:26
Rafmagni sló út hjá Norðuráli og Elkem á Grundartanga Rafmagni sló út í báðum kerskálum álvers Norðuráls á Grundartanga í Hvalfirði í skamma stund nú í kvöld. Innlent 14.2.2020 19:22
71 m/s undir Hafnarfjalli Veginum um Hafnarfjall var lokað um miðnætti og það ekki að ástæðulausu. Innlent 14.2.2020 11:06
Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. Innlent 23.1.2020 18:00
Slökkvilið kallað út vegna elds í verksmiðju Elkem Slökkviliðið á Akranesi hefur verið kallað út vegna elds í verksmiðju Elkem á Grundartanga. Innlent 25.10.2019 07:21
Vilja nýta glatorku frá Elkem Hægt væri að nýta allt að 80 MW varmaorku sem í dag fer til spillis í verksmiðju Elkem á Grundartanga í aðra starfsemi á svæðinu. Unnið er að því að finna áhugasama samstarfsaðila til að verkefnið raungerist. Viðskipti innlent 24.10.2019 01:29
Maðurinn sem leitað var að við Glym er fundinn Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 1.10.2019 22:37
Afkoman verri um nær 20 milljarða Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01
Björn Ingi reisti eigið bænahús við Akrafjall Björn Ingi Hrafnsson hefur reist bænahús á jörð fjölskyldunnar í Hvalfirði undir Akrafjalli. Í framtíðinni hyggst Björn Ingi búa á jörðinni. Er alinn upp á trúuðu heimili og segir eigið bænahús hafa lengi verið draum móður sinnar. Innlent 17.8.2019 02:00
Boða nauðungarsölu á eignum Björns Inga Sýslumaðurinn á Vesturlandi, Ríkisskattstjóri, Hvalfjarðarsveit og Vátryggingafélag Íslands hafa farið fram á að fjórar eignir fjölmiðlamannsins Björns Inga Hrafnssonar í Hvalfjarðarsveit verði seldar nauðungarsölu. Viðskipti innlent 22.7.2019 10:18
Eigendur spenna bogann með metarðgreiðslu Gísli segir fyrirtækið, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Borgarbyggðar og Skorradalshrepps, hafa kallað eftir í því mörg ár að eigendur setji sér skýra arðgreiðslustefnu til framtíðar. Viðskipti innlent 25.6.2019 02:02