Samkeppnismál Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:06 Samkeppniseftirlitið veitir ferðaþjónustunni undanþágu vegna veirunnar Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 4.3.2020 13:04 Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. Viðskipti innlent 31.1.2020 11:38 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32 Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 14:36 Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir við afnám skortkvóta Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir þegar svokallaður skortkvóti verður afnuminn um áramótin. Margar breytingar á lögum taka gildi þegar nýtt ár gengur í garð sem mun þó meðal annars hafa í för með sér aukið úrval á kjöti í hærri gæðaflokkum í verslunum. Viðskipti innlent 28.12.2019 14:12 Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:14 Kröfu Eimskips hafnað í fordæmalausu samkeppnismáli Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Eimskips um að aflétt yrði haldi Samkeppniseftirlitsins á gögnum sem handlögð voru í húsleit eftirlitsins hjá Eimskipum í desember 2013 og júní 2014. Krafan var sömuleiðis að þeim afritum yrði eytt. Viðskipti innlent 18.12.2019 14:37 Kaup Fréttablaðsins á DV staðfest Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar þar á meðal útgáfuréttinum að DV og vefmiðlinum DV.is ásamt gafnasafni. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:10 Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01 Ísflix leitar að húsnæði Aðstandendur íslensku efnisveitunnar Ísflix eru ekki af baki dottnir. Þeir leita nú að stærðarinnar húsnæði auk þess sem þeir hafa sankað að sér helling af stöffi frá Hannesi Hólmsteini. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:25 Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti Samkeppniseftirlitið samþykkti í dag samruna Fréttablaðsins og Hringbrautar sem tilkynnt var um í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 22.11.2019 17:49 Samkeppni skilin frá öðrum þáttum Stofnuð verða dótturfélög um ólíka starfsemi Isavia og samkeppni skilin frá öðrum þáttum fyrirtækisins. Domavia verður félag um innanlandsflugvelli. Viðskipti innlent 16.11.2019 02:25 Minni hagsmunum fórnað fyrir meiri Hagsmunaaðilar hafa ólíka sýn á fyrirhugaðar breytingar á samkeppnislöggjöfinni. Heimild Samkeppniseftirlitsins til að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar til dómstóla er stærsta deiluefnið. Samkeppniseftirlitið ekki mótfallið sjálfsmati fyrirtækja á samstarfi en Gylfi Magnússon gagnrýnir það harðlega. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:10 Reiknar með því að fækka stöðugildum hjá Símanum um fjörutíu á næsta ári Síminn hagnaðist um 897 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 978 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:38 Undanþága vegna Torgs og Hringbrautar Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt undanþágu á samkeppnislögum vegna yfirtöku Torgs, sem á og rekur meðal annars Fréttablaðið, á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Viðskipti innlent 29.10.2019 02:18 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Prentmets á Odda Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á prentsmiðjunni Odda og verður nafn sameinaðs félags Prentmet Oddi. Viðskipti innlent 28.10.2019 10:23 Enginn að biðja um bitlaust eftirlit Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar kynnti til sögunnar frumvarp í sl. viku sem felur í sér töluverða breytingu á samkeppnislögum landsins. Skoðun 28.10.2019 08:40 Tal um veikingu eftirlits með samkeppni sé ósannfærandi Sérfræðingur í samkeppnisrétti segir að allt tal um að nýtt frumvarp muni veikja Samkeppniseftirlitið sé ósannfærandi. Fyrirhugaðar breytingar varðveiti markmið samkeppnislaga og feli ekki í sér neinn slaka. Viðskipti innlent 25.10.2019 01:05 Öflugt Samkeppniseftirlit Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt ný frumvarpsdrög um breytingu á samkeppnislögum. Skoðun 24.10.2019 07:58 Stundaglasið Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum. Skoðun 23.10.2019 07:39 Skilvirkara Samkeppniseftirlit Í byrjun vikunnar kynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagafrumvarp til breytinga á samkeppnislögum. Skoðun 23.10.2019 07:34 „Við hefðum viljað ganga lengra“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stjórnvöld hafi mátt ganga enn lengra við gerð frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04 Gylfi segir hagsmuni stórfyrirtækja tekna fram yfir hagsmuni almennings Formaður bankaráðs Seðlabankans svarar gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins á hann fullum hálsi vegna framlagningu frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 22.10.2019 13:00 Láttu ekki hirða af þér Ljósleiðarann Okkur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur brá ónotalega þegar við fréttum af því að samkeppnisaðili væri að bjóða fólki að rífa búnaðinn okkar niður. Skoðun 22.10.2019 06:40 Ummæli sæma ekki formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á viðbrögðum Gylfa Magnússonar, formanns bankaráðs Seðlabankans, varðandi nýtt frumvarp sem ætlað er að einfalda samkeppnisl Innlent 22.10.2019 01:07 Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02 Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 01:02 Íslandspóstur selur annað dótturfélag Íslandspóstur ohf. hefur í dag selt allan hlut sinn í Frakt flutningsmiðlun ehf. Viðskipti innlent 24.9.2019 13:05 Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Íslensku efnisveitunni Ísflix verður ýtt úr vör þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.9.2019 11:09 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Heimila kaup Samkaupa á versluninni á Hólmavík Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Samkaupa á rekstri dagvöruverslunar Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Viðskipti innlent 6.3.2020 10:06
Samkeppniseftirlitið veitir ferðaþjónustunni undanþágu vegna veirunnar Samkeppniseftirlitið hefur veitt ferðaþjónustunni undanþágu sem gerir ferðaþjónustunni betur kleift að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 4.3.2020 13:04
Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. Viðskipti innlent 31.1.2020 11:38
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32
Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 14:36
Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir við afnám skortkvóta Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir þegar svokallaður skortkvóti verður afnuminn um áramótin. Margar breytingar á lögum taka gildi þegar nýtt ár gengur í garð sem mun þó meðal annars hafa í för með sér aukið úrval á kjöti í hærri gæðaflokkum í verslunum. Viðskipti innlent 28.12.2019 14:12
Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:14
Kröfu Eimskips hafnað í fordæmalausu samkeppnismáli Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Eimskips um að aflétt yrði haldi Samkeppniseftirlitsins á gögnum sem handlögð voru í húsleit eftirlitsins hjá Eimskipum í desember 2013 og júní 2014. Krafan var sömuleiðis að þeim afritum yrði eytt. Viðskipti innlent 18.12.2019 14:37
Kaup Fréttablaðsins á DV staðfest Torg ehf sem gefur út Fréttablaðið hefur fest kaup á tilteknum eignum Frjálsrar fjölmiðlunar þar á meðal útgáfuréttinum að DV og vefmiðlinum DV.is ásamt gafnasafni. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:10
Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01
Ísflix leitar að húsnæði Aðstandendur íslensku efnisveitunnar Ísflix eru ekki af baki dottnir. Þeir leita nú að stærðarinnar húsnæði auk þess sem þeir hafa sankað að sér helling af stöffi frá Hannesi Hólmsteini. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:25
Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti Samkeppniseftirlitið samþykkti í dag samruna Fréttablaðsins og Hringbrautar sem tilkynnt var um í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 22.11.2019 17:49
Samkeppni skilin frá öðrum þáttum Stofnuð verða dótturfélög um ólíka starfsemi Isavia og samkeppni skilin frá öðrum þáttum fyrirtækisins. Domavia verður félag um innanlandsflugvelli. Viðskipti innlent 16.11.2019 02:25
Minni hagsmunum fórnað fyrir meiri Hagsmunaaðilar hafa ólíka sýn á fyrirhugaðar breytingar á samkeppnislöggjöfinni. Heimild Samkeppniseftirlitsins til að skjóta úrskurði áfrýjunarnefndar til dómstóla er stærsta deiluefnið. Samkeppniseftirlitið ekki mótfallið sjálfsmati fyrirtækja á samstarfi en Gylfi Magnússon gagnrýnir það harðlega. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:10
Reiknar með því að fækka stöðugildum hjá Símanum um fjörutíu á næsta ári Síminn hagnaðist um 897 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 978 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:38
Undanþága vegna Torgs og Hringbrautar Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt undanþágu á samkeppnislögum vegna yfirtöku Torgs, sem á og rekur meðal annars Fréttablaðið, á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Viðskipti innlent 29.10.2019 02:18
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Prentmets á Odda Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á prentsmiðjunni Odda og verður nafn sameinaðs félags Prentmet Oddi. Viðskipti innlent 28.10.2019 10:23
Enginn að biðja um bitlaust eftirlit Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar kynnti til sögunnar frumvarp í sl. viku sem felur í sér töluverða breytingu á samkeppnislögum landsins. Skoðun 28.10.2019 08:40
Tal um veikingu eftirlits með samkeppni sé ósannfærandi Sérfræðingur í samkeppnisrétti segir að allt tal um að nýtt frumvarp muni veikja Samkeppniseftirlitið sé ósannfærandi. Fyrirhugaðar breytingar varðveiti markmið samkeppnislaga og feli ekki í sér neinn slaka. Viðskipti innlent 25.10.2019 01:05
Öflugt Samkeppniseftirlit Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt ný frumvarpsdrög um breytingu á samkeppnislögum. Skoðun 24.10.2019 07:58
Stundaglasið Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum. Skoðun 23.10.2019 07:39
Skilvirkara Samkeppniseftirlit Í byrjun vikunnar kynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagafrumvarp til breytinga á samkeppnislögum. Skoðun 23.10.2019 07:34
„Við hefðum viljað ganga lengra“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að stjórnvöld hafi mátt ganga enn lengra við gerð frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:04
Gylfi segir hagsmuni stórfyrirtækja tekna fram yfir hagsmuni almennings Formaður bankaráðs Seðlabankans svarar gagnrýni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins á hann fullum hálsi vegna framlagningu frumvarps um breytingu á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 22.10.2019 13:00
Láttu ekki hirða af þér Ljósleiðarann Okkur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur brá ónotalega þegar við fréttum af því að samkeppnisaðili væri að bjóða fólki að rífa búnaðinn okkar niður. Skoðun 22.10.2019 06:40
Ummæli sæma ekki formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á viðbrögðum Gylfa Magnússonar, formanns bankaráðs Seðlabankans, varðandi nýtt frumvarp sem ætlað er að einfalda samkeppnisl Innlent 22.10.2019 01:07
Bein útsending: Ráðherrar boða einfaldara regluverk Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra kynna aðgerðaráætlun um einföldun regluverks. Viðskipti innlent 21.10.2019 09:02
Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 01:02
Íslandspóstur selur annað dótturfélag Íslandspóstur ohf. hefur í dag selt allan hlut sinn í Frakt flutningsmiðlun ehf. Viðskipti innlent 24.9.2019 13:05
Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Íslensku efnisveitunni Ísflix verður ýtt úr vör þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.9.2019 11:09