Dans Var of feiminn til að dansa við stelpurnar Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í honum blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelpur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans. Lífið 9.4.2019 14:30 Höfnunin varð til heilla Benedikt Gylfason, sextán ára nemandi við Listdansskóla Íslands, vann til tvennra verðlauna í ballettsólókeppni – Stora Daldansen – í Falun í Svíþjóð í síðustu viku. Lífið 29.3.2019 06:30 „Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. Lífið 5.3.2019 00:54 Hlynur Páll nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins Hlynur Páll Pálsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Viðskipti innlent 4.3.2019 13:21 Hún náði kjöri Það var rosalega góð stemming í Tjarnarbíói fimmtudagskvöldið 21. febrúar þegar Unnur Elísabet Gunnarsdóttir bauð til listahátíðarinnar Ég býð mig fram, sería II. Gagnrýni 27.2.2019 03:01 Líðanin meira virði en útlitið Margrét Erla Maack, danskennari og líkamsvirðingarsinni, birti á dögunum á samfélagsmiðlum uppástungur að áramótaheitum sem stuðla að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund. Lífið 7.1.2019 11:43 Dansárið 2018: Listræn tjáning kvenna Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um listdansárið 2018 en margar afar áhugaverðar sýningar voru á dagkrá. Hún segir íslenskan dansheim hvíla á herðum kvenna. Menning 27.12.2018 21:14 Ragnheiður nýr listrænn stjórnandi Arctic Arts Festival Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin sem stjórnandi Listahátíðarinnar í Norður-Noregi, Arctic Arts Festival. Viðskipti innlent 18.12.2018 10:09 Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. Lífið 8.12.2018 21:02 Út með djöflana Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins leitaði til Stígamóta eftir að hafa gert upp áreitni og valdbeitingu eins þekktasta danshöfundar heims. Lífið 30.11.2018 18:49 Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Lífið 23.11.2018 21:41 Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft. Innlent 13.11.2018 22:17 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Lífið 16.10.2018 08:41 Sigurður og Hanna Rún fengu brons Siguruður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir unnu brons á UK Open 10 Dance. Sport 9.10.2018 13:54 Hneyksli skekur konunglega ballettinn í Winnipeg: Kennari sakaður um að taka nektarmyndir af tugum ólögráða nemenda Hneyksli skekur nú konunglega ballettinn í Winnipeg í Kanada eftir að fjöldi dansara steig fram og sakaði kennara við ballettinn um kynferðisofbeldi. Erlent 2.9.2018 11:23 Sneri við blaðinu með líkamsstöðu sem eykur hormón sjálfstraustsins Bergþór Pálsson er nýorðinn sextugur og hefur sjaldan eða aldrei litið betur út. Hann sló rækilega í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað í vor og fuku kílóinn af honum í ferlinu. Lífið 24.8.2018 10:11 Íslensku dansararnir sigursælir á Ítalíu Frábær árangur Íslendinga á stórmóti erlendis. Lífið 22.6.2018 10:54 Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. Menning 29.5.2018 14:14 Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát: „Ég bjóst ekki við þessu“ "Ég er svo stoltur af þér,“ sagði Max við Jóhönnu eftir úrslitin. Lífið 8.5.2018 09:37 Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna. Lífið 7.5.2018 13:07 Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Lífið 6.5.2018 21:18 Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. Lífið 3.5.2018 13:14 Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. Lífið 6.5.2018 08:25 Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Lífið 3.5.2018 23:31 Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. Lífið 3.5.2018 13:06 Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. Lífið 2.5.2018 13:36 Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. Lífið 2.5.2018 13:08 Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. Lífið 2.5.2018 12:32 Fann nokkra galla á fullkomnu atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Lífið 1.5.2018 09:56 Sterkur dans í minna sterkri sögu Dansinn í sýningunni Hin lánsömu var áhrifamikill, kröftugur og krefjandi. Söguþráðurinn var aftur á móti ekki nægilega grípandi. Gagnrýni 1.5.2018 03:36 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Var of feiminn til að dansa við stelpurnar Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í honum blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelpur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans. Lífið 9.4.2019 14:30
Höfnunin varð til heilla Benedikt Gylfason, sextán ára nemandi við Listdansskóla Íslands, vann til tvennra verðlauna í ballettsólókeppni – Stora Daldansen – í Falun í Svíþjóð í síðustu viku. Lífið 29.3.2019 06:30
„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. Lífið 5.3.2019 00:54
Hlynur Páll nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins Hlynur Páll Pálsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins. Viðskipti innlent 4.3.2019 13:21
Hún náði kjöri Það var rosalega góð stemming í Tjarnarbíói fimmtudagskvöldið 21. febrúar þegar Unnur Elísabet Gunnarsdóttir bauð til listahátíðarinnar Ég býð mig fram, sería II. Gagnrýni 27.2.2019 03:01
Líðanin meira virði en útlitið Margrét Erla Maack, danskennari og líkamsvirðingarsinni, birti á dögunum á samfélagsmiðlum uppástungur að áramótaheitum sem stuðla að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund. Lífið 7.1.2019 11:43
Dansárið 2018: Listræn tjáning kvenna Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um listdansárið 2018 en margar afar áhugaverðar sýningar voru á dagkrá. Hún segir íslenskan dansheim hvíla á herðum kvenna. Menning 27.12.2018 21:14
Ragnheiður nýr listrænn stjórnandi Arctic Arts Festival Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin sem stjórnandi Listahátíðarinnar í Norður-Noregi, Arctic Arts Festival. Viðskipti innlent 18.12.2018 10:09
Íslenskur dansari sigraði Dancing with the Stars í Belgíu Íslenski dansarinn Björk Gunnarsdóttir sigraði í dag belgísku útgáfuna af hinum sívinsælu Dancing with the Stars ásamt dansfélaga sínum James Cooke. Lífið 8.12.2018 21:02
Út með djöflana Erna Ómarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins leitaði til Stígamóta eftir að hafa gert upp áreitni og valdbeitingu eins þekktasta danshöfundar heims. Lífið 30.11.2018 18:49
Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Lífið 23.11.2018 21:41
Gefa frumvarpi Lilju falleinkunn Sviðlistafólk ályktar gegn drögum að frumvarpi að sviðslistalögum. Þjóðleikhússtjóri sá eini sem ekki ritar nafn sitt við ályktunina. Menntamálaráðherra hafnar fullyrðingum um að samráð hafi ekki verið haft. Innlent 13.11.2018 22:17
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Lífið 16.10.2018 08:41
Sigurður og Hanna Rún fengu brons Siguruður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir unnu brons á UK Open 10 Dance. Sport 9.10.2018 13:54
Hneyksli skekur konunglega ballettinn í Winnipeg: Kennari sakaður um að taka nektarmyndir af tugum ólögráða nemenda Hneyksli skekur nú konunglega ballettinn í Winnipeg í Kanada eftir að fjöldi dansara steig fram og sakaði kennara við ballettinn um kynferðisofbeldi. Erlent 2.9.2018 11:23
Sneri við blaðinu með líkamsstöðu sem eykur hormón sjálfstraustsins Bergþór Pálsson er nýorðinn sextugur og hefur sjaldan eða aldrei litið betur út. Hann sló rækilega í gegn í skemmtiþáttunum Allir geta dansað í vor og fuku kílóinn af honum í ferlinu. Lífið 24.8.2018 10:11
Íslensku dansararnir sigursælir á Ítalíu Frábær árangur Íslendinga á stórmóti erlendis. Lífið 22.6.2018 10:54
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru gerðar opinberar í dag. Menning 29.5.2018 14:14
Jóhanna Guðrún er glöð og þakklát: „Ég bjóst ekki við þessu“ "Ég er svo stoltur af þér,“ sagði Max við Jóhönnu eftir úrslitin. Lífið 8.5.2018 09:37
Sjáðu sigurdans Jóhönnu og Max í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún greip um andlit sitt af gleði og Max Petrov fór niður á hnén og steytti hnefanum til himna. Lífið 7.5.2018 13:07
Jóhanna og Max fengu ekkert nema tíur og sigruðu í Allir geta dansað Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov stóðu uppi sem sigurvegar í Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Lífið 6.5.2018 21:18
Úrslitin ráðast í Allir geta dansað Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara. Lífið 3.5.2018 13:14
Ebba mun dansa í úrslitaþættinum í kvöld þrátt fyrir meiðslin Ebba fór úr lið á dansæfingu á föstudag. Lífið 6.5.2018 08:25
Síðustu dansarnir í Allir geta dansað Síðasti þáttur vetrarins af Allir geta dansað fer fram á sunnudagskvöldið. Lífið 3.5.2018 23:31
Arnar Grant sjóðandi heitur í sömbu Arnar Grant og Lilja Guðmundsdóttir dönsuðu sjóðheita sömbu seinasta sunnudag í Allir geta dansað. Lífið 3.5.2018 13:06
Bergþór brá sér í gervi málara í quickstep Bergþór Pálsson brá sér í gervi málara síðasta sunnudag í Allir geta dansað. Þar dönsuðu Bergþór og Hanna Rún Quickstep við lagið Putting on the Ritz með The Pasadena Roof Orchestra. Lífið 2.5.2018 13:36
Javi sveiflaði Ebbu að hætti nautabana Ebba Guðný og Javi tókust á í Paso Doble síðasta sunnudagskvöld í Allir geta dansað. Lífið 2.5.2018 13:08
Jóhanna Guðrún og Max fengu þrjár tíur fyrir þetta atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga frá dómnefnd í Allir geta dansað síðasta sunnudag. Lífið 2.5.2018 12:32
Fann nokkra galla á fullkomnu atriði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Max Petrov fengu fullt hús stiga í sjónvarpsþættinum Allir geta dansað á sunnudag og flugu inn í úrslitaþáttinn sem verður á sunnudag. Lífið 1.5.2018 09:56
Sterkur dans í minna sterkri sögu Dansinn í sýningunni Hin lánsömu var áhrifamikill, kröftugur og krefjandi. Söguþráðurinn var aftur á móti ekki nægilega grípandi. Gagnrýni 1.5.2018 03:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent