Franski boltinn Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. Fótbolti 13.3.2022 13:29 Pochettino á förum frá PSG? Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 12.3.2022 12:36 Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 11.3.2022 16:30 Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Fótbolti 10.3.2022 13:01 Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10.3.2022 09:01 Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. Enski boltinn 10.3.2022 08:01 Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9.3.2022 15:30 Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. Fótbolti 8.3.2022 13:00 Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem. Fótbolti 5.3.2022 22:12 Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. Fótbolti 28.2.2022 23:00 Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 21:53 Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. Fótbolti 26.2.2022 20:39 Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00 Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 18.2.2022 11:30 Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17.2.2022 13:01 Ofurstjörnur Parísar stigu upp þegar mest á reyndi Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain nauman eins marks sigur gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sendingu Lionel Messi. Fótbolti 11.2.2022 22:05 Fyrrverandi leikmaður United gapandi hissa þegar Messi bað um treyjuna hans Angel Gomes var steinhissa þegar sjálfur Lionel Messi bað um treyjuna hans eftir leik Lille og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 9.2.2022 11:00 Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. Fótbolti 7.2.2022 13:01 París valtaði yfir meistarana og jók forskot sitt á toppnum París Saint-Germain vann 5-1 útisigur á meisturum Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2022 21:50 Elías Már skoraði í öruggum sigri Nimes Elías Már Ómarsson skoraði þriðja mark Nimes í 3-0 útisigri liðsins gegn Pau í frönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2022 20:56 Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44 PSG úr leik í franska bikarnum PSG datt úr leik í franska bikarnum eftir tap gegn Nice í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 31.1.2022 23:04 Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. Fótbolti 30.1.2022 23:01 Árni í frönsku B-deildina Árni Vilhjálmsson hefur samið við franska B-deildarliðið Rodez til ársins 2024. Fótbolti 28.1.2022 18:30 Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 26.1.2022 23:31 Messi mættur aftur á völlinn PSG vann auðveldan 4-0 sigur á Reims í endurkomuleik Lionel Messi í frönsku Ligue 1 deildinni. Sport 23.1.2022 22:23 Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Fótbolti 19.1.2022 10:31 Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Fótbolti 17.1.2022 11:31 PSG ekki í vandræðum án Messi Lionel Messi var ekki með PSG í kvöld þar sem hann er enn þá að jafna sig eftir Covid-19 smit. París fór þó auðveldelga í gegnum Brest í 2-0 sigri í frönsku Ligue 1 deildinni í kvöld. Fótbolti 15.1.2022 22:49 Sara fékk hlýjar móttökur: „Súrrealískt að eiga núna barn“ Sara Björk Gunnarsdóttir hélt stutta tölu fyrir samherja sína í franska stórliðinu Lyon eftir að hún sneri aftur til félagsins úr barneignaleyfi. Hún er byrjuð að æfa að nýju og tilbúin að leggja hart að sér en þarf einnig að hlusta vandlega á líkamann. Fótbolti 12.1.2022 15:00 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 33 ›
Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. Fótbolti 13.3.2022 13:29
Pochettino á förum frá PSG? Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 12.3.2022 12:36
Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 11.3.2022 16:30
Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Fótbolti 10.3.2022 13:01
Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10.3.2022 09:01
Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. Enski boltinn 10.3.2022 08:01
Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Fótbolti 9.3.2022 15:30
Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. Fótbolti 8.3.2022 13:00
Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem. Fótbolti 5.3.2022 22:12
Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. Fótbolti 28.2.2022 23:00
Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 21:53
Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. Fótbolti 26.2.2022 20:39
Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24.2.2022 16:00
Mbappe nú orðaður við Liverpool Ein allra stærsta spurning sumarsins í knattspyrnuheiminum er um það hvar franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe spilar á næsta tímabili. Enski boltinn 18.2.2022 11:30
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17.2.2022 13:01
Ofurstjörnur Parísar stigu upp þegar mest á reyndi Kylian Mbappé tryggði París Saint-Germain nauman eins marks sigur gegn Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sendingu Lionel Messi. Fótbolti 11.2.2022 22:05
Fyrrverandi leikmaður United gapandi hissa þegar Messi bað um treyjuna hans Angel Gomes var steinhissa þegar sjálfur Lionel Messi bað um treyjuna hans eftir leik Lille og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 9.2.2022 11:00
Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. Fótbolti 7.2.2022 13:01
París valtaði yfir meistarana og jók forskot sitt á toppnum París Saint-Germain vann 5-1 útisigur á meisturum Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2022 21:50
Elías Már skoraði í öruggum sigri Nimes Elías Már Ómarsson skoraði þriðja mark Nimes í 3-0 útisigri liðsins gegn Pau í frönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.2.2022 20:56
Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Fótbolti 1.2.2022 00:44
PSG úr leik í franska bikarnum PSG datt úr leik í franska bikarnum eftir tap gegn Nice í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 31.1.2022 23:04
Barcelona að takast hið ómögulega | PSG falast eftir Dembele Útlit er fyrir að Barcelona muni takast að losna við Ousmane Dembele áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Evrópu annað kvöld. Fótbolti 30.1.2022 23:01
Árni í frönsku B-deildina Árni Vilhjálmsson hefur samið við franska B-deildarliðið Rodez til ársins 2024. Fótbolti 28.1.2022 18:30
Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Fótbolti 26.1.2022 23:31
Messi mættur aftur á völlinn PSG vann auðveldan 4-0 sigur á Reims í endurkomuleik Lionel Messi í frönsku Ligue 1 deildinni. Sport 23.1.2022 22:23
Neymar sannfærður um að Netflix myndin breyti skoðun margra á honum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er frábær leikmaður en kannski orðinn þekktari fyrir leikaraskap heldur en snilli sína inn á vellinum. Fótbolti 19.1.2022 10:31
Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Fótbolti 17.1.2022 11:31
PSG ekki í vandræðum án Messi Lionel Messi var ekki með PSG í kvöld þar sem hann er enn þá að jafna sig eftir Covid-19 smit. París fór þó auðveldelga í gegnum Brest í 2-0 sigri í frönsku Ligue 1 deildinni í kvöld. Fótbolti 15.1.2022 22:49
Sara fékk hlýjar móttökur: „Súrrealískt að eiga núna barn“ Sara Björk Gunnarsdóttir hélt stutta tölu fyrir samherja sína í franska stórliðinu Lyon eftir að hún sneri aftur til félagsins úr barneignaleyfi. Hún er byrjuð að æfa að nýju og tilbúin að leggja hart að sér en þarf einnig að hlusta vandlega á líkamann. Fótbolti 12.1.2022 15:00