Danski boltinn Orri Steinn í bréfaskiptum við framherja sem einnig vill gullskóinn Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, reiknar með að hann og Conrad Harder, framherji Nordsjælland, verði í harðri baráttu um gullskó efstu deildar danska fótboltans. Þeir tveir hafa byrjað tímabilið af krafti og þegar átt í bréfaskiptum. Fótbolti 29.7.2024 23:01 Orri skoraði í endurkomusigri FCK Orri Óskarsson skoraði annað mark FCK er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Íslendingaliði AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:56 Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 10:31 Orri fær mikið lof eftir frábæra byrjun Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar, fær mikið lof frá sérfræðingum um dönsku úrvalsdeildina eftir mjög svo góða byrjun á tímabilinu í gærkvöldi. Orri skoraði eitt mark í 2-0 sigri FC Kaupmannahafnar á Lyngby í fyrstu umferð deildarinnar. Mörkin hefðu hæglega geta verið fleiri en frammistaðan sýnir það og sannar af hverju stór félög í Evrópu hafa verið á höttunum á eftir Íslendingnum. Fótbolti 23.7.2024 11:30 Grunlaus Ægir Jarl biðst afsökunar Óhætt er að segja að dvöl knattspyrnumannsins Ægis Jarls Jónassonar, hjá nýja félagi hans AB, fari brösuglega af stað. Saklaus vera hans sem áhorfandi á leik Lyngby og FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í gær, þar sem að hann var að styðja við bakið á vinum sínum, féll í grýttan jarðveg hjá stuðningsmönnum AB. Fótbolti 23.7.2024 09:30 Markaskorarinn Orri Steinn: „Eigum við að segja 15 eða 20 mörk?“ Orri Steinn Óskarsson byrjar tímabilið af krafti í Danmörku en hann skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 sigri á Lyngby. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2018 og setur markið hátt á komandi leiktíð. Fótbolti 22.7.2024 20:31 Orri Steinn byrjaði á marki í Íslendingaslagnum Lyngby tók á móti FC Kaupmannahöfn í 1. umferð dönsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum liðanna og Orri Steinn Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri gestanna. Fótbolti 22.7.2024 19:00 Auðveld ákvörðun fyrst konan var klár í slaginn Ægir Jarl Jónasson hefur yfirgefið KR og er fluttur búferlum til Kaupmannahafnar þar sem hann bætist við Íslendinganýlendu þar í borg. Hann hefur lengi dreymt um að spila fótbolta erlendis. Fótbolti 20.7.2024 08:00 Nóel Atli byrjaði sinn fyrsta leik í efstu deild Danmerkur Nótel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar þegar liðið sótti Nordsjælland heim í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Nýliðar Álaborgar áttu aldrei möguleika og máttu þola 3-0 tap. Fótbolti 19.7.2024 20:30 Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Fótbolti 19.7.2024 18:15 Höfnuðu risatilboði í Orra sem heldur kyrru fyrir í Kaupmannahöfn Orri Steinn Óskarsson er ekki á förum frá FC Kaupmannahöfn þrátt fyrir orðróma um annað. Hann hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028. Fótbolti 19.7.2024 15:32 „Ég þarf bara að vinna mér inn sæti og það eru stór nöfn í þessu liði“ Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og heldur nú í dönsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann segir langþráðan draum að rætast og ætlar að berjast fyrir sæti í byrjunarliðinu innan gríðarsterks leikmannahóps. Handbolti 19.7.2024 10:00 Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Fótbolti 19.7.2024 08:20 Kristall Máni framlengir í Danmörku Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Fótbolti 16.7.2024 13:01 Félagaskipti Sverris staðfest Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Panathinaikos frá Danmerkurmeisturum Midtjylland. Fótbolti 15.7.2024 18:33 Sverrir Ingi sagður á leið aftur til Grikklands Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Midtjylland, er sagður á leið til gríska félagsins Panathinaikos. Fótbolti 15.7.2024 13:31 Elías Rafn verður aðalmarkvörður dönsku meistaranna Elías Rafn Ólafsson er snúinn aftur til dönsku meistaranna Midtjylland og verður aðalmarkvörður liðsins á næsta tímabili. Fótbolti 15.7.2024 12:02 Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:12 Stefán Teitur seldur til Preston Enska knattspyrnufélagið Preston North End tilkynnti í dag um kaup á Skagamanninum eftirsótta Stefáni Teiti Þórðarsyni, frá danska félaginu Silkeborg. Fótbolti 9.7.2024 14:18 Jóhannes Karl vill íslenskan kjarna í Danmörku Jóhannes Karl Guðjónsson, nýráðinn þjálfari AB í dönsku C-deildinni í knattspyrnu, er með einn Íslending í sínum röðum og vill að því virðist fjölga þeim til muna. Fótbolti 8.7.2024 20:15 FCK hafnar risatilboði frá Spáni í Orra Stein Danska úrvalsdeildarliðið FC Kaupmannahöfn hefur hafnað risatilboði frá spænska úrvalsdeildarfélaginu Girona í Orra Stein Óskarsson. Fótbolti 8.7.2024 12:50 Verða að borga Eriksen og dönsku stjörnunum tugi milljóna króna Christian Eriksen, ásamt tuttugu og tveimur öðrum dönskum íþróttastjörnum, vann mál gegn veðmálafyrirtækinu Bet365. Fótbolti 8.7.2024 11:01 Búast við gullregni með sölu á Stefáni til Englands Danska knattspyrnufélagið Silkeborg hefur átt í viðræðum við ensku félögin QPR og Derby um sölu á landsliðsmanninum Stefáni Teiti Þórðarsyni. Fótbolti 6.7.2024 22:31 Fótboltamenn „örva skapandi löngun“ og mynda nýtt tónlistartvíeyki Knattspyrnumennirnir Eyþór Aron Wöhler og Kristall Máni Ingason tóku óvænt höndum saman í hljóðveri og hafa nú gefið út glænýjan sumarsmell. Þeir leituðu til þekkts nafns í fótbolta- og tónlistarheiminum sér til auka, Loga Tómasson, einnig þekktur sem Luigi. Fótbolti 28.6.2024 12:01 Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. Fótbolti 24.6.2024 09:02 Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31 Emilía skoraði er Nordsjælland varði bikarmeistaratitilinn Nordsjælland varð bikarmeistari Danmerkur eftir 2-1 sigur gegn Brøndby IF í úrslitaleik í dag. Leikurinn var sannkallaður Íslendingaslagur og landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrra mark Nordsjælland. Fótbolti 19.6.2024 17:57 Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Fótbolti 19.6.2024 13:09 Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Fótbolti 15.6.2024 14:11 „Fínt að vera í þessu umhverfi, fá smá mótlæti og brekku“ Fyrir síðasta tímabil skipti Kristall Máni Ingason til danska liðsins Sönderjyske eftir erfiðan tíma hjá Rosenborg í Noregi. Þar fann hann leikgleðina aftur og var einn besti maður liðsins sem tókst að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Fótbolti 14.6.2024 08:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 41 ›
Orri Steinn í bréfaskiptum við framherja sem einnig vill gullskóinn Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, reiknar með að hann og Conrad Harder, framherji Nordsjælland, verði í harðri baráttu um gullskó efstu deildar danska fótboltans. Þeir tveir hafa byrjað tímabilið af krafti og þegar átt í bréfaskiptum. Fótbolti 29.7.2024 23:01
Orri skoraði í endurkomusigri FCK Orri Óskarsson skoraði annað mark FCK er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Íslendingaliði AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.7.2024 17:56
Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 25.7.2024 10:31
Orri fær mikið lof eftir frábæra byrjun Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar, fær mikið lof frá sérfræðingum um dönsku úrvalsdeildina eftir mjög svo góða byrjun á tímabilinu í gærkvöldi. Orri skoraði eitt mark í 2-0 sigri FC Kaupmannahafnar á Lyngby í fyrstu umferð deildarinnar. Mörkin hefðu hæglega geta verið fleiri en frammistaðan sýnir það og sannar af hverju stór félög í Evrópu hafa verið á höttunum á eftir Íslendingnum. Fótbolti 23.7.2024 11:30
Grunlaus Ægir Jarl biðst afsökunar Óhætt er að segja að dvöl knattspyrnumannsins Ægis Jarls Jónassonar, hjá nýja félagi hans AB, fari brösuglega af stað. Saklaus vera hans sem áhorfandi á leik Lyngby og FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í gær, þar sem að hann var að styðja við bakið á vinum sínum, féll í grýttan jarðveg hjá stuðningsmönnum AB. Fótbolti 23.7.2024 09:30
Markaskorarinn Orri Steinn: „Eigum við að segja 15 eða 20 mörk?“ Orri Steinn Óskarsson byrjar tímabilið af krafti í Danmörku en hann skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 sigri á Lyngby. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2018 og setur markið hátt á komandi leiktíð. Fótbolti 22.7.2024 20:31
Orri Steinn byrjaði á marki í Íslendingaslagnum Lyngby tók á móti FC Kaupmannahöfn í 1. umferð dönsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum liðanna og Orri Steinn Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri gestanna. Fótbolti 22.7.2024 19:00
Auðveld ákvörðun fyrst konan var klár í slaginn Ægir Jarl Jónasson hefur yfirgefið KR og er fluttur búferlum til Kaupmannahafnar þar sem hann bætist við Íslendinganýlendu þar í borg. Hann hefur lengi dreymt um að spila fótbolta erlendis. Fótbolti 20.7.2024 08:00
Nóel Atli byrjaði sinn fyrsta leik í efstu deild Danmerkur Nótel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar þegar liðið sótti Nordsjælland heim í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Nýliðar Álaborgar áttu aldrei möguleika og máttu þola 3-0 tap. Fótbolti 19.7.2024 20:30
Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Fótbolti 19.7.2024 18:15
Höfnuðu risatilboði í Orra sem heldur kyrru fyrir í Kaupmannahöfn Orri Steinn Óskarsson er ekki á förum frá FC Kaupmannahöfn þrátt fyrir orðróma um annað. Hann hefur framlengt samning sinn við félagið til 2028. Fótbolti 19.7.2024 15:32
„Ég þarf bara að vinna mér inn sæti og það eru stór nöfn í þessu liði“ Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur kvatt uppeldisfélag sitt, Hauka, og heldur nú í dönsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann segir langþráðan draum að rætast og ætlar að berjast fyrir sæti í byrjunarliðinu innan gríðarsterks leikmannahóps. Handbolti 19.7.2024 10:00
Danir í leit að nýjum landsliðsþjálfara Það eru fleiri en Englendingar sem leita sér að nýjum landsliðsþjálfara. Kasper Hjulmand er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Dana í knattspyrnu. Fótbolti 19.7.2024 08:20
Kristall Máni framlengir í Danmörku Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarfélagið SønderjyskE. Fótbolti 16.7.2024 13:01
Félagaskipti Sverris staðfest Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Panathinaikos frá Danmerkurmeisturum Midtjylland. Fótbolti 15.7.2024 18:33
Sverrir Ingi sagður á leið aftur til Grikklands Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Midtjylland, er sagður á leið til gríska félagsins Panathinaikos. Fótbolti 15.7.2024 13:31
Elías Rafn verður aðalmarkvörður dönsku meistaranna Elías Rafn Ólafsson er snúinn aftur til dönsku meistaranna Midtjylland og verður aðalmarkvörður liðsins á næsta tímabili. Fótbolti 15.7.2024 12:02
Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:12
Stefán Teitur seldur til Preston Enska knattspyrnufélagið Preston North End tilkynnti í dag um kaup á Skagamanninum eftirsótta Stefáni Teiti Þórðarsyni, frá danska félaginu Silkeborg. Fótbolti 9.7.2024 14:18
Jóhannes Karl vill íslenskan kjarna í Danmörku Jóhannes Karl Guðjónsson, nýráðinn þjálfari AB í dönsku C-deildinni í knattspyrnu, er með einn Íslending í sínum röðum og vill að því virðist fjölga þeim til muna. Fótbolti 8.7.2024 20:15
FCK hafnar risatilboði frá Spáni í Orra Stein Danska úrvalsdeildarliðið FC Kaupmannahöfn hefur hafnað risatilboði frá spænska úrvalsdeildarfélaginu Girona í Orra Stein Óskarsson. Fótbolti 8.7.2024 12:50
Verða að borga Eriksen og dönsku stjörnunum tugi milljóna króna Christian Eriksen, ásamt tuttugu og tveimur öðrum dönskum íþróttastjörnum, vann mál gegn veðmálafyrirtækinu Bet365. Fótbolti 8.7.2024 11:01
Búast við gullregni með sölu á Stefáni til Englands Danska knattspyrnufélagið Silkeborg hefur átt í viðræðum við ensku félögin QPR og Derby um sölu á landsliðsmanninum Stefáni Teiti Þórðarsyni. Fótbolti 6.7.2024 22:31
Fótboltamenn „örva skapandi löngun“ og mynda nýtt tónlistartvíeyki Knattspyrnumennirnir Eyþór Aron Wöhler og Kristall Máni Ingason tóku óvænt höndum saman í hljóðveri og hafa nú gefið út glænýjan sumarsmell. Þeir leituðu til þekkts nafns í fótbolta- og tónlistarheiminum sér til auka, Loga Tómasson, einnig þekktur sem Luigi. Fótbolti 28.6.2024 12:01
Andri Lucas: „Fyrir ári síðan var maður bara á bekknum í Svíþjóð“ Andri Lucas Guðjohnsen hefur lengi verið í sviðljósinu sem einn af efnilegri knattspyrnumönnum Íslands. Hann sprakk út á nýliðnu tímabili með danska félaginu Lyngby og var seldur fyrir metfé til Gent í Belgíu. Fótbolti 24.6.2024 09:02
Eitt af bestu tímabilum íslenskrar knattspyrnukonu erlendis Emilía Kiær Ásgeirsdóttir kláraði á dögunum frábært tímabil sitt með danska félaginu Nordsjælland. Fótbolti 23.6.2024 10:31
Emilía skoraði er Nordsjælland varði bikarmeistaratitilinn Nordsjælland varð bikarmeistari Danmerkur eftir 2-1 sigur gegn Brøndby IF í úrslitaleik í dag. Leikurinn var sannkallaður Íslendingaslagur og landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrra mark Nordsjælland. Fótbolti 19.6.2024 17:57
Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Fótbolti 19.6.2024 13:09
Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Fótbolti 15.6.2024 14:11
„Fínt að vera í þessu umhverfi, fá smá mótlæti og brekku“ Fyrir síðasta tímabil skipti Kristall Máni Ingason til danska liðsins Sönderjyske eftir erfiðan tíma hjá Rosenborg í Noregi. Þar fann hann leikgleðina aftur og var einn besti maður liðsins sem tókst að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Fótbolti 14.6.2024 08:00