Norski boltinn Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Fótbolti 10.5.2024 09:25 Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Fótbolti 10.5.2024 09:11 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Fótbolti 10.5.2024 08:24 Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Fótbolti 10.5.2024 07:49 Gamli FH-ingurinn kom Fredrikstad áfram í bikarnum Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur á Raufoss í dag, 2-3. Fótbolti 8.5.2024 18:11 Hilmir Rafn kominn á blað í Noregi Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði mark Kristiansund þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Ham/Kam í norsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hilmir Rafn er þar með kominn á blað en þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2024 17:16 Logi kom inn af bekknum og skoraði í stórsigri Strömsgodset lagði Kristiansund örugglega í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Logi Tómasson var meðal markaskorara. Fótbolti 1.5.2024 16:05 Júlíus og félagar unnu frækinn bikarsigur á Rosenborg Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad gerðu sér lítið fyrir og slógu Rosenborg úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2024 14:43 Lærisveinar Freys lifa í voninni KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi. Fótbolti 28.4.2024 19:21 Sjáðu og heyrðu sjónvarpslýsanda sturlast yfir Brynjólfi Íslenski knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þeim sem lýsti leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 26.4.2024 11:31 Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30 Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Fótbolti 24.4.2024 09:01 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48 Tók vítaspyrnuna sjálfur en skaut í markrammann Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í dag. Brynjólfur Darri Willumsson fiskaði vítaspyrnu og tók hana sjálfur en skaut í stöngina. Aðrir voru öllu rólegri. Fótbolti 21.4.2024 17:54 FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16 Sjokkerandi tap gegn E-deildarliði en Óskar sér ekki eftir neinu Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund urðu að sætta sig við afar óvænt tap gegn E-deildarliði Torvastad í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 11.4.2024 10:01 Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31 Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56 Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27 Róbert Orri sendur á láni frá Montreal Íslenski knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður til norska félagsins Konsvinger í næstefstu deild Noregs frá MLS liði Montreal. Þetta staðfestir Montreal í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 4.4.2024 17:13 Hélt markinu hreinu í fyrsta leik tímabilsins Patrik Gunnarsson hélt marki sínu hreinu þegar lið hans Viking FK vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08 í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2024 19:10 Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Fótbolti 1.4.2024 17:03 Haaland baðst afsökunar eftir leik Norski framherjinn Erling Braut Haaland klúðraði víti í jafntefli á móti Slóvakíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 07:30 Drakk 25 bjóra á dag Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi. Fótbolti 24.3.2024 14:15 Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Fótbolti 18.3.2024 20:05 Vísa í Harald hárfagra, rúnir og norðurljósin í nýrri landsliðstreyju Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu spila í nýjum landsliðstreyjum þegar þeir mæta Tékkum á Ullevaal leikvanginum í þessari viku. Fótbolti 18.3.2024 15:31 Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44 Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30 Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Fótbolti 13.3.2024 18:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 26 ›
Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Fótbolti 10.5.2024 09:25
Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Fótbolti 10.5.2024 09:11
Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ Fótbolti 10.5.2024 08:24
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Fótbolti 10.5.2024 07:49
Gamli FH-ingurinn kom Fredrikstad áfram í bikarnum Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir sigur á Raufoss í dag, 2-3. Fótbolti 8.5.2024 18:11
Hilmir Rafn kominn á blað í Noregi Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði mark Kristiansund þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Ham/Kam í norsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hilmir Rafn er þar með kominn á blað en þetta var hans fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 5.5.2024 17:16
Logi kom inn af bekknum og skoraði í stórsigri Strömsgodset lagði Kristiansund örugglega í norsku bikarkeppninni í fótbolta. Logi Tómasson var meðal markaskorara. Fótbolti 1.5.2024 16:05
Júlíus og félagar unnu frækinn bikarsigur á Rosenborg Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad gerðu sér lítið fyrir og slógu Rosenborg úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2024 14:43
Lærisveinar Freys lifa í voninni KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi. Fótbolti 28.4.2024 19:21
Sjáðu og heyrðu sjónvarpslýsanda sturlast yfir Brynjólfi Íslenski knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Willumsson er ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þeim sem lýsti leik Kristiansund og Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. Fótbolti 26.4.2024 11:31
Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30
Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Fótbolti 24.4.2024 09:01
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 23.4.2024 13:31
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. Fótbolti 22.4.2024 16:48
Tók vítaspyrnuna sjálfur en skaut í markrammann Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í dag. Brynjólfur Darri Willumsson fiskaði vítaspyrnu og tók hana sjálfur en skaut í stöngina. Aðrir voru öllu rólegri. Fótbolti 21.4.2024 17:54
FCK bjargaði stigi í blálokin | Lærisveinar Óskars Hrafns unnu Midtjylland var við það að leggja FC Kaupmannahöfn 2-1 í umspilinu um danska meistaratitil karla í knattspyrnu. Gestirnir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma og jöfnuðu metin. Þá vann Haugesund 1-0 sigur í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 14.4.2024 18:16
Sjokkerandi tap gegn E-deildarliði en Óskar sér ekki eftir neinu Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund urðu að sætta sig við afar óvænt tap gegn E-deildarliði Torvastad í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Fótbolti 11.4.2024 10:01
Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31
Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56
Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Fótbolti 7.4.2024 14:27
Róbert Orri sendur á láni frá Montreal Íslenski knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson hefur verið lánaður til norska félagsins Konsvinger í næstefstu deild Noregs frá MLS liði Montreal. Þetta staðfestir Montreal í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 4.4.2024 17:13
Hélt markinu hreinu í fyrsta leik tímabilsins Patrik Gunnarsson hélt marki sínu hreinu þegar lið hans Viking FK vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08 í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.4.2024 19:10
Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Fótbolti 1.4.2024 17:03
Haaland baðst afsökunar eftir leik Norski framherjinn Erling Braut Haaland klúðraði víti í jafntefli á móti Slóvakíu í vináttulandsleik í gærkvöldi. Fótbolti 27.3.2024 07:30
Drakk 25 bjóra á dag Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi. Fótbolti 24.3.2024 14:15
Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Fótbolti 18.3.2024 20:05
Vísa í Harald hárfagra, rúnir og norðurljósin í nýrri landsliðstreyju Erling Haaland og félagar í norska landsliðinu spila í nýjum landsliðstreyjum þegar þeir mæta Tékkum á Ullevaal leikvanginum í þessari viku. Fótbolti 18.3.2024 15:31
Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. Fótbolti 16.3.2024 17:44
Íslendingafélag í Noregi samþykkti að sniðganga HM í Sádi-Arabíu Norska fótboltafélagið Fredrikstad vill berjast fyrir því að Norðmenn sniðgangi heimsmeistaramótið í fótbolta sem verður haldið eftir tíu ár. Fótbolti 14.3.2024 17:30
Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Fótbolti 13.3.2024 18:01