Sigurður Líndal Merkingarlaus þjóðaratkvæðagreiðsla Í þeirri ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór sl. laugardag, 20. október, var spurt um það, hvort kjósandi vildi að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Um 66% þeirra sem kusu svöruðu spurningunni játandi. Skoðun 21.10.2012 21:30 Maður gegn málefni "Og viti menn: hálfu öðru ári síðar sneri Hæstiréttur við blaðinu, þegar svipað mál (Vatneyrarmálið) kom til kasta réttarins. Nú sá Hæstiréttur ekkert athugavert við þá mismunun sem bjó að baki fyrri dóminum 1998.“ Skoðun 1.5.2012 21:29 Kappræða – rökræða Viðbrögð Geirs H. Haarde við dómi Landsdóms hafa verið mótsagnakennd. Ýmist hrósar hann sigri eða hellir úr skálum reiði sinnar yfir meirihluta dómsins. Reiðilestur hans er þó öllu fyrirferðarmeiri. Skoðun 25.4.2012 17:29 Merkingarlaus stjórnarskrá Ég veit það að íhaldið er órólegt af því þeir vilja ekki stjórnlagaþing. Þeir eru skíthræddir um það að þá komi inn ákvæði sem þjóðin hefur lengi kallað eftir og barist fyrir. Það er að auðlindirnar verði þjóðareign." Skoðun 31.1.2011 09:03 Í stuttu máli Sigurður Líndal skrifar um Icesave Skoðun 2.3.2010 17:49 Um rökstuðning á ríkisábyrgð Í grein í Fréttablaðinu 16. febrúar sl. fór ég þess á leit við Kristin Gunnarsson að hann benti á skýrar og ótvíræðar yfirlýsingar íslenzkra stjórnvalda sem skuldbyndu íslenzka ríkið til að takast á hendur ríkisábyrgð á lágmarkstryggingu innistæðna Icesave-reikninganna, sbr. grein hans í Morgunblaðinu 13. febrúar þar sem hann hélt því fram að íslenzk stjórnvöld hefðu viðurkennt slíka ábyrgð. Kristinn svarar í grein í Fréttablaðinu 20. febrúar sl. og skulu nú rök hans skoðuð. Skoðun 22.2.2010 17:20 Icesave og ríkisábyrgð Sigurður Líndal skrifar um Icesave. Skoðun 15.2.2010 17:46 Synjunarvald og átakastjórnmál Stjórnskipan Synjunarvald forseta Enn hefur synjunarvald forseta samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar komizt til umræðu og eftir síðustu synjun hafa raddir orðið háværar um að þessi skipan mála sé óheppileg og eðli embættisins hafi breytzt. – Þrjú atriði hafa sérstaklega verið tilgreind: Að forseti gangi gegn þingræði, að ekki sé heppilegt að einum manni sé falið slíkt vald og stefnt sé að pólitísku forsetaræði. Skoðun 17.1.2010 22:26 Að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Síðustu daga hafa dunið á okkur yfirlýsingar frá ýmsum ráðherrum Norðurlanda um að Íslendingum beri að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar sem merkir einfaldlega að íslenzka ríkið ábyrgist Skoðun 13.1.2010 16:24 Forsetinn og Icesave Sigurður Líndal skrifar um Icesave-málið. Skoðun 28.12.2009 22:12 Icesave og stjórnarskrá Senn virðist líða að því að svokallað Icesave-mál verði afgreitt með lögum frá Alþingi. Eins og kunnugt er samþykkti þingið 2. september sl. lög nr. 96/2009 þar sem heimiluð er ríkisábyrgð á láni Tryggingarsjóðs innstæðueigenda frá Bretum og Hollendingum samkvæmt samningum frá 5. júní sl. Í lögunum voru settir veigamiklir fyrirvarar: Skoðun 18.11.2009 13:45 Bréf frá Noregi Sigurður Líndal skrifar um Icesave Bréf hefur borizt frá forsætisráðherra Noregs. Þar segir meðal annars: „Þegar Noregur, ásamt Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð, gaf fyrirheit um lánveitingu í nóvember fyrra, var það m.a. með því skilyrði að Ísland virti alþjóðlegar skuldbindingar sínar, þ.m.t. varðandi innlánstryggingar, og að þau lönd sem hafa helzt orðið fyrir vanefndum íslenzka innlánstryggingasjóðsins veiti lán til að fjármagna þær skuldbindingar sem íslenzk stjórnvöld gangist við í þessu samhengi. Þessar forsendur lágu til grundvallar samþykki Noregsbanka fyrir láni til Seðlabanka Íslands og ákvörðun Stórþingsins um að veita ríkisábyrgð vegna lánsins. - Meðferð íslenzkra skuldbindinga um innlánstryggingar gagnvart erlendum innistæðueigendum í bönkunum sem féllu skiptir miklu fyrir styrkleika stöðugleikaáætlunarinnar. - Í þessu samhengi eru Icesave-samningarnir við Stóra-Bretland og Holland mikilvægir." Skoðun 12.10.2009 17:56 Að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Eins og kunnugt er hafa Íslendingar leitað eftir lánum víða, meðal annars til Norðurlandaþjóðanna. Lán þeirra – nema Færeyinga – eru bundin því skilyrði að Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar sínar og þá einkum gagnvart innstæðueigendum. Verður þetta ekki túlkað á annan veg en Ísland samþykki ICESAVE-samninginn. Skoðun 12.8.2009 18:46 Smjörklípur og röksemdafærslur Í Morgunblaðinu 7. júlí gerir Jón Baldvin Hannibalsson athugasemdir við ummæli Davíðs Oddssonar í Morgunblaðinu 5. júlí. Eftir útlistan á undanbrögðum við röksemdafærslu sem hann kennir við smjörklípu og nokkur vel valin ummæli um stjórnendur Landsbankans falla orð á þennan veg: Skoðun 12.7.2009 22:06 Um útlenda embættismenn Frá því að norskur maður var settur seðlabankastjóri hafa efasemdir verið látnar í ljós um hvort það samrýmist 20. gr. stjórnarskrárinnar þar sem íslenzkur ríkisborgararéttur er áskilinn til skipunar í embætti. Skoðun 24.3.2009 15:27 Að íslenzkir sé lögmenn og sýslumenn á landi voru Þessu skilyrði var aukið í Gamla sáttmála þegar hann var endurnýjaður árið 1302. Síðan var það ítrekað af ýmsu tilefni og arftaki þess er nú í 2. mgr. 20. gr. stjórnarskrárinnar. Þar segir þetta meðal annars: „Engan má skipa embættismann, nema hann hafi íslenzkan ríkisborgararétt.“ Samhljóða ákvæði var í 1. mgr. 16. gr. stjórnarskrárinnar frá 1920. Skoðun 10.3.2009 19:16 Ráðherrar raska stjórnskipan Lög hafa löngum verið tengd valdinu og þá jafnframt verið hið háskalega tæki stjórnmálanna. Stjórnspekingar hafa því löngum leitað úrræða til að takmarka vald og er þrískipting ríkisvalds í löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald eitt þeirra. Grunnhugsunin hefur þá verið Skoðun 6.2.2009 17:15 Eftirmáli umræðu Athyglisverð umræða hefur farið fram um löglega og ólöglega stjórnarhætti í tengslum við nýlega skipun héraðsdómara. Umræðan varpar ljósi á margt sem einkennir orðræðu um stjórnmál hér á landi. Skoðun 15.2.2008 18:19 Um afskipti hæstaréttardómara af dómsmálum Mér var sýndur sá heiður að vera helgaður fyrsti kafli í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 24. marz sl. Tilefnið var yfirlýsing Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttardómara þess efnis að Ingibjörg Pálmadóttir hefði ekki farið með rétt mál í vitnaleiðslu fyrir héraðsdómi þegar hún sagði, að Jón Steinar hefði tekið að sér mál Jóns Geralds Sullenberger "vegna þrýstings frá öðrum“. Skoðun 26.3.2007 16:23
Merkingarlaus þjóðaratkvæðagreiðsla Í þeirri ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór sl. laugardag, 20. október, var spurt um það, hvort kjósandi vildi að tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Um 66% þeirra sem kusu svöruðu spurningunni játandi. Skoðun 21.10.2012 21:30
Maður gegn málefni "Og viti menn: hálfu öðru ári síðar sneri Hæstiréttur við blaðinu, þegar svipað mál (Vatneyrarmálið) kom til kasta réttarins. Nú sá Hæstiréttur ekkert athugavert við þá mismunun sem bjó að baki fyrri dóminum 1998.“ Skoðun 1.5.2012 21:29
Kappræða – rökræða Viðbrögð Geirs H. Haarde við dómi Landsdóms hafa verið mótsagnakennd. Ýmist hrósar hann sigri eða hellir úr skálum reiði sinnar yfir meirihluta dómsins. Reiðilestur hans er þó öllu fyrirferðarmeiri. Skoðun 25.4.2012 17:29
Merkingarlaus stjórnarskrá Ég veit það að íhaldið er órólegt af því þeir vilja ekki stjórnlagaþing. Þeir eru skíthræddir um það að þá komi inn ákvæði sem þjóðin hefur lengi kallað eftir og barist fyrir. Það er að auðlindirnar verði þjóðareign." Skoðun 31.1.2011 09:03
Um rökstuðning á ríkisábyrgð Í grein í Fréttablaðinu 16. febrúar sl. fór ég þess á leit við Kristin Gunnarsson að hann benti á skýrar og ótvíræðar yfirlýsingar íslenzkra stjórnvalda sem skuldbyndu íslenzka ríkið til að takast á hendur ríkisábyrgð á lágmarkstryggingu innistæðna Icesave-reikninganna, sbr. grein hans í Morgunblaðinu 13. febrúar þar sem hann hélt því fram að íslenzk stjórnvöld hefðu viðurkennt slíka ábyrgð. Kristinn svarar í grein í Fréttablaðinu 20. febrúar sl. og skulu nú rök hans skoðuð. Skoðun 22.2.2010 17:20
Synjunarvald og átakastjórnmál Stjórnskipan Synjunarvald forseta Enn hefur synjunarvald forseta samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar komizt til umræðu og eftir síðustu synjun hafa raddir orðið háværar um að þessi skipan mála sé óheppileg og eðli embættisins hafi breytzt. – Þrjú atriði hafa sérstaklega verið tilgreind: Að forseti gangi gegn þingræði, að ekki sé heppilegt að einum manni sé falið slíkt vald og stefnt sé að pólitísku forsetaræði. Skoðun 17.1.2010 22:26
Að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Síðustu daga hafa dunið á okkur yfirlýsingar frá ýmsum ráðherrum Norðurlanda um að Íslendingum beri að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar sem merkir einfaldlega að íslenzka ríkið ábyrgist Skoðun 13.1.2010 16:24
Icesave og stjórnarskrá Senn virðist líða að því að svokallað Icesave-mál verði afgreitt með lögum frá Alþingi. Eins og kunnugt er samþykkti þingið 2. september sl. lög nr. 96/2009 þar sem heimiluð er ríkisábyrgð á láni Tryggingarsjóðs innstæðueigenda frá Bretum og Hollendingum samkvæmt samningum frá 5. júní sl. Í lögunum voru settir veigamiklir fyrirvarar: Skoðun 18.11.2009 13:45
Bréf frá Noregi Sigurður Líndal skrifar um Icesave Bréf hefur borizt frá forsætisráðherra Noregs. Þar segir meðal annars: „Þegar Noregur, ásamt Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð, gaf fyrirheit um lánveitingu í nóvember fyrra, var það m.a. með því skilyrði að Ísland virti alþjóðlegar skuldbindingar sínar, þ.m.t. varðandi innlánstryggingar, og að þau lönd sem hafa helzt orðið fyrir vanefndum íslenzka innlánstryggingasjóðsins veiti lán til að fjármagna þær skuldbindingar sem íslenzk stjórnvöld gangist við í þessu samhengi. Þessar forsendur lágu til grundvallar samþykki Noregsbanka fyrir láni til Seðlabanka Íslands og ákvörðun Stórþingsins um að veita ríkisábyrgð vegna lánsins. - Meðferð íslenzkra skuldbindinga um innlánstryggingar gagnvart erlendum innistæðueigendum í bönkunum sem féllu skiptir miklu fyrir styrkleika stöðugleikaáætlunarinnar. - Í þessu samhengi eru Icesave-samningarnir við Stóra-Bretland og Holland mikilvægir." Skoðun 12.10.2009 17:56
Að standa við alþjóðlegar skuldbindingar Eins og kunnugt er hafa Íslendingar leitað eftir lánum víða, meðal annars til Norðurlandaþjóðanna. Lán þeirra – nema Færeyinga – eru bundin því skilyrði að Ísland standi við alþjóðlegar skuldbindingar sínar og þá einkum gagnvart innstæðueigendum. Verður þetta ekki túlkað á annan veg en Ísland samþykki ICESAVE-samninginn. Skoðun 12.8.2009 18:46
Smjörklípur og röksemdafærslur Í Morgunblaðinu 7. júlí gerir Jón Baldvin Hannibalsson athugasemdir við ummæli Davíðs Oddssonar í Morgunblaðinu 5. júlí. Eftir útlistan á undanbrögðum við röksemdafærslu sem hann kennir við smjörklípu og nokkur vel valin ummæli um stjórnendur Landsbankans falla orð á þennan veg: Skoðun 12.7.2009 22:06
Um útlenda embættismenn Frá því að norskur maður var settur seðlabankastjóri hafa efasemdir verið látnar í ljós um hvort það samrýmist 20. gr. stjórnarskrárinnar þar sem íslenzkur ríkisborgararéttur er áskilinn til skipunar í embætti. Skoðun 24.3.2009 15:27
Að íslenzkir sé lögmenn og sýslumenn á landi voru Þessu skilyrði var aukið í Gamla sáttmála þegar hann var endurnýjaður árið 1302. Síðan var það ítrekað af ýmsu tilefni og arftaki þess er nú í 2. mgr. 20. gr. stjórnarskrárinnar. Þar segir þetta meðal annars: „Engan má skipa embættismann, nema hann hafi íslenzkan ríkisborgararétt.“ Samhljóða ákvæði var í 1. mgr. 16. gr. stjórnarskrárinnar frá 1920. Skoðun 10.3.2009 19:16
Ráðherrar raska stjórnskipan Lög hafa löngum verið tengd valdinu og þá jafnframt verið hið háskalega tæki stjórnmálanna. Stjórnspekingar hafa því löngum leitað úrræða til að takmarka vald og er þrískipting ríkisvalds í löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald eitt þeirra. Grunnhugsunin hefur þá verið Skoðun 6.2.2009 17:15
Eftirmáli umræðu Athyglisverð umræða hefur farið fram um löglega og ólöglega stjórnarhætti í tengslum við nýlega skipun héraðsdómara. Umræðan varpar ljósi á margt sem einkennir orðræðu um stjórnmál hér á landi. Skoðun 15.2.2008 18:19
Um afskipti hæstaréttardómara af dómsmálum Mér var sýndur sá heiður að vera helgaður fyrsti kafli í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 24. marz sl. Tilefnið var yfirlýsing Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttardómara þess efnis að Ingibjörg Pálmadóttir hefði ekki farið með rétt mál í vitnaleiðslu fyrir héraðsdómi þegar hún sagði, að Jón Steinar hefði tekið að sér mál Jóns Geralds Sullenberger "vegna þrýstings frá öðrum“. Skoðun 26.3.2007 16:23