Íþróttir

Fréttamynd

Helga María í sjöunda sæti á sterku svigmóti

Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á svigmóti þegar hún fékk 25,76 FIS-punkta fyrir að ná sjöunda sætinu á á alþjóðlegu svigmóti í Hinterstoder í Austurríki í dag.

Sport
Fréttamynd

30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin

Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár.

Sport
Fréttamynd

Fimm konur í fyrsta sinn

Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða tíu íþróttamenn enduðu á topp tíu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2014. Konurnar eru nú jafnmargar körlunum en það hefur aldrei gerst í 59 ára sögu kjörsins.

Sport
Fréttamynd

Er þetta nýr Logi Bergmann?

Lukkudýr Smáþjóðaleikanna 2015 var kynnt til leiks með viðhöfn í dag en Smáþjóðaleikarnir fara fram á Íslandi í júní á næsta ári.

Sport