Kynþáttafordómar

Fréttamynd

Umdeildu fánarnir eiga hver sína sögu

Mikil umræða hefur kviknað og reiði blossað upp vegna myndar sem sýnir íslenska lögreglukonu að störfum með þrjá fána á vesti sínu. Tveir fánanna hafa verið tengdir við hatursorðræðu.

Erlent
Fréttamynd

Blöskrar ummæli þingmanns og merkir engan rasisma

Formaður lögreglufélags Reykjavíkur segir að hljóðið sé þungt í lögreglumönnum vegna ummæla þingmanns Pírata eftir að fánamerki tengd öfgaskoðunum á búningi lögreglukonu fóru í dreifingu í gær. Þingmaðurinn ætti jafnvel að segja af sér.

Innlent
Fréttamynd

Blake segist stöðugt verkjaður

Jacob Blake, maður sem skotinn var sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, segist vera stöðugt verkjaður í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í dag.

Erlent
Fréttamynd

Mun ekki kenna við skólann þetta misserið

Bandaríska fræðakonan Jessica Krug, sem rataði í fréttirnar í vikunni eftir að hún játaði að hafa um árabil logið til um að vera svört, mun ekki kenna við George Washingon háskólann þetta misserið.

Erlent
Fréttamynd

„Þú munt drepa mig, maður“

Bandaríski fyrrverandi lögreglumaðurinn Derek Chauvin, sem varð valdur að dauða George Floyd í Minneapolis í Minnesota í Bandaríkjunum í lok maí á þessu ári, sagði Floyd ítrekað að hætta að tala á meðan hann hélt hné sínu að hálsi hans í nærri átta mínútur.

Erlent
Fréttamynd

Black Lives Matter or All Lives Matter?

We have heard it from the past weeks from all around the world: Black Lives Matter. Men, women, children; people with different cultural, ethnical and religious background, people from different corners of the world walking on the streets united and in one solidarity waving their fists in the air with the phrase: Black Lives Matter!

Skoðun