Söfn Skemmdarverk unnin á tugum listaverka á safnaeyjunni í Berlín Skemmdarverk hafa verið unnin á um sjötíu listaverkum og öðrum safngripum á þremur af frægustu listasöfnum þýsku höfuðborgarinnar Berlín. Erlent 21.10.2020 12:37 Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Erlent 16.10.2020 10:26 Vilja varðskipið Ægi undir snjóflóðasafn á Flateyri Starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri vill fá varpskipið Ægi undir safnið og nýta það einnig undir gisti-og veitingaþjónustu. Forsvarsmaður hópsins furðar sig á því að ekkert snjóflóðasafn sé starfrækt hér á landi þrátt fyrir að snjóflóð séu mannskæðustu náttúruhamfarir Íslandssögunni. Innlent 14.10.2020 14:32 Nýta lokun til að skipta út einstaka sýningum og huga að safneign Söfnum Reykjavíkurborgar verður lokað frá og með deginum í dag til og með 19. október. Er það gert í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Menning 7.10.2020 13:58 Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Lífið 18.9.2020 14:30 Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33 „Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8.8.2020 11:47 Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. Innlent 15.7.2020 16:48 Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Innlent 15.7.2020 13:26 Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Erlent 6.7.2020 13:03 „Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3.7.2020 21:00 Höfðingleg píanógjöf til Hússins á Eyrarbakka Píanó frá 1855 hefur verið gefið til Byggðasafns Árnesinga og verður það varðveitt í Húsinu á Eyrarbakka. Um höfðinglega gjöf er að ræða. Innlent 28.6.2020 20:13 Aflabrestur á Síldarminjasafninu Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni. Innlent 8.6.2020 12:30 Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00 RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Innlent 6.5.2020 09:48 Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30 Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26 Tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi. Menning 23.3.2020 10:38 Dýrð íslenskra steina afhjúpast þegar Auðunn sagar þá í sundur Flestir steinanna sem steinasafnarinn Auðunn Baldursson á Djúpavogi finnur virðast venjulegum ferðalangi í fljótu bragði sáraómerkilegir þar sem þeir liggja á jörðinni. Innlent 8.3.2020 08:24 Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. Innlent 2.3.2020 20:06 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.3.2020 15:32 Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Innlent 20.2.2020 07:15 Blátindur sekkur Í óveðrinu 14. febrúar gerðist það meðal annars að í Vestmannaeyjum flaut hinn sögufrægi vélbátur Blátindur upp, slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni. Skoðun 18.2.2020 14:27 Tekur við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Viðskipti innlent 17.2.2020 13:28 „Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“ Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins. Innlent 15.2.2020 20:14 Reðasafnið flytur undir H&M Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 16:15 500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. Menning 22.1.2020 18:34 Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56 Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14.11.2019 07:15 Steinunn María Sveinsdóttir nýr safnstjóri Flugsafns Íslands Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, hóf störf sem safnstjóri Flugsafns Íslands í gær, föstudag. Viðskipti innlent 2.11.2019 07:58 « ‹ 6 7 8 9 10 ›
Skemmdarverk unnin á tugum listaverka á safnaeyjunni í Berlín Skemmdarverk hafa verið unnin á um sjötíu listaverkum og öðrum safngripum á þremur af frægustu listasöfnum þýsku höfuðborgarinnar Berlín. Erlent 21.10.2020 12:37
Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Erlent 16.10.2020 10:26
Vilja varðskipið Ægi undir snjóflóðasafn á Flateyri Starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri vill fá varpskipið Ægi undir safnið og nýta það einnig undir gisti-og veitingaþjónustu. Forsvarsmaður hópsins furðar sig á því að ekkert snjóflóðasafn sé starfrækt hér á landi þrátt fyrir að snjóflóð séu mannskæðustu náttúruhamfarir Íslandssögunni. Innlent 14.10.2020 14:32
Nýta lokun til að skipta út einstaka sýningum og huga að safneign Söfnum Reykjavíkurborgar verður lokað frá og með deginum í dag til og með 19. október. Er það gert í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Menning 7.10.2020 13:58
Reykjanesbær býður landsmönnum frítt á Rokksafnið Frítt verður á Rokksafn Íslands til áramóta í boði Reykjanesbæjar en bæjarráð tók ákvörðun þess efnis nýverið. Lífið 18.9.2020 14:30
Ólöf endurráðin safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Ólöf Kristín Sigurðardóttir hefur verið endurráðin til fimm ára sem forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur. Viðskipti innlent 16.9.2020 16:33
„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8.8.2020 11:47
Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. Innlent 15.7.2020 16:48
Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Innlent 15.7.2020 13:26
Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Erlent 6.7.2020 13:03
„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3.7.2020 21:00
Höfðingleg píanógjöf til Hússins á Eyrarbakka Píanó frá 1855 hefur verið gefið til Byggðasafns Árnesinga og verður það varðveitt í Húsinu á Eyrarbakka. Um höfðinglega gjöf er að ræða. Innlent 28.6.2020 20:13
Aflabrestur á Síldarminjasafninu Síldarminjasafnið hefur treyst á erlenda ferðamenn en hrun hefur orðið í þeim stofni. Innlent 8.6.2020 12:30
Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00
RAX, Heiða og Pétur valin til að fanga áhrif kórónafaraldursins Þrír ljósmyndarar hafa verið valdir til að fanga í ljósmynd það einstaka andrúm sem ríkir á Íslandi á tímum faraldurs fyrir Þjóðminjasafnið. Innlent 6.5.2020 09:48
Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30
Bókasöfnum, sundlaugum og húsdýragarðinum lokað Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni. Innlent 23.3.2020 11:26
Tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi. Menning 23.3.2020 10:38
Dýrð íslenskra steina afhjúpast þegar Auðunn sagar þá í sundur Flestir steinanna sem steinasafnarinn Auðunn Baldursson á Djúpavogi finnur virðast venjulegum ferðalangi í fljótu bragði sáraómerkilegir þar sem þeir liggja á jörðinni. Innlent 8.3.2020 08:24
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. Innlent 2.3.2020 20:06
Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 1.3.2020 15:32
Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Innlent 20.2.2020 07:15
Blátindur sekkur Í óveðrinu 14. febrúar gerðist það meðal annars að í Vestmannaeyjum flaut hinn sögufrægi vélbátur Blátindur upp, slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni. Skoðun 18.2.2020 14:27
Tekur við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Viðskipti innlent 17.2.2020 13:28
„Þetta er algjör gullnáma fyrir okkur“ Vösk sveit flugvirkjanema hefur að undanförnu stundað nám sitt á Flugsafni Íslands á Akureyri. Það er gullnáma að komast í flugvélarnar sem þar eru að sögn fagstjóra námsins. Innlent 15.2.2020 20:14
Reðasafnið flytur undir H&M Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Viðskipti innlent 5.2.2020 16:15
500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. Menning 22.1.2020 18:34
Málverk eftir Klimt sem stolið var fyrir 23 árum fundið Málverk eftir austurríska listmálarann Gustav Klimt fannst fyrir tilviljun á dögunum en því var stolið fyrir tæpum 23 árum. Erlent 18.1.2020 13:56
Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14.11.2019 07:15
Steinunn María Sveinsdóttir nýr safnstjóri Flugsafns Íslands Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, hóf störf sem safnstjóri Flugsafns Íslands í gær, föstudag. Viðskipti innlent 2.11.2019 07:58