Samkomubann á Íslandi Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06 Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 7.5.2020 19:16 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:01 Læknir og hjúkrunarfræðingur slá í gegn með tveggja metra tjútti í bráðaherberginu Læknahjónin Valþór Stefánsson og Anna Gilsdóttir segjast vera alræmd dansfífl. Innlent 7.5.2020 13:13 Breki telur Strætó nota Covid-19 sem skálkaskjól Formaður Neytendasamtakanna telur Strætó nota farsóttarvarnir sem skálkaskjól til hagræðingar. Innlent 7.5.2020 11:57 Þrír mánuðir af pöntunum fuðruðu upp Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Viðskipti innlent 7.5.2020 11:54 Bó söng í jarðarför og það voru tólf að hlusta Stórsöngvarinn segir að það verði eitthvað að fara að gerast ef þetta allt á ekki að húrra á hausinn. Innlent 7.5.2020 11:04 Þeim sem eru í fjarvinnu heima fjölgar mikið milli ára Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs fjölgaði þeim verulega sem unnu sitt aðalstarf venjulega eð stundum í fjarvinnu heima sé miðað við síðasta ár. Innlent 7.5.2020 10:24 „Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu Lífið 7.5.2020 09:35 Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf. Viðskipti innlent 7.5.2020 06:08 Tónleikahaldarar anda léttar eftir skýringar sóttvarnalæknis Framkvæmdastjóri Senu segir að tónleikahaldarar líti nú mun bjartari augum til næstu mánaða en þeir gerðu í gær, þegar óttast var að tveggja metra reglan svokallaða yrði í gildi til ársloka. Innlent 6.5.2020 21:16 Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6.5.2020 14:58 Þórólfur baðst afsökunar og útskýrði tveggja metra regluna nánar Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis en þar sagði hann ljóst af umræðunni undanfarna daga að honum hefði ekki tekist að útskýra nægilega vel í hverju tveggja metra reglan fælist. Innlent 6.5.2020 14:55 Stefnt að því að létt verði frekar á samkomubanni þann 25. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna þess hve vel hefur gengið að hemja kórónuveirufaraldurinn hér á landi verði næstu tilslakanir á samkomubanni fyrr en áætlað var í fyrstu, eða þann 25. maí næstkomandi. Innlent 6.5.2020 14:14 Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15 Tæplega sjö þúsund eiga eftir að fá greitt Vinnumálastofnun gengur vel að vinna sig í gegnum holskeflu umsókna sem barst fyrir síðustu mánaðamót. Enn eiga þó tæplega sjö þúsund manns eftir að fá greitt. Innlent 6.5.2020 13:01 Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 6.5.2020 11:37 Einmanaleiki Þann 16. mars skall á samkomubann og ég, eins og eflaust flestir aðrir, hafði ekki hugmynd um hvað það þýddi í raun og veru. Skoðun 6.5.2020 07:58 Slakað verði á tveggja metra reglunni eftir því sem stærri hópar mega koma saman Sóttvarnalæknir telur viðbrögð poppara við ummælum hans full hörð. Hann segir stefnt að opnun sundlauga á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta minni. Innlent 5.5.2020 18:28 Krefjast þess að líkamsræktarstöðvar verði opnaðar um leið og sundlaugar Yfir þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt við undirskriftalista þar sem þrýst er á stjórnvöld að opna líkamsræktarstöðvar um leið og sundlaugar þann 18. maí. Innlent 5.5.2020 18:11 Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5.5.2020 15:12 Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. Innlent 5.5.2020 12:26 Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 5.5.2020 11:21 Spyr hvort hagsmunir launþega séu að sitja heima frekar en að vera í vinnunni Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir formann Alþýðusambands Íslands skorta framtíðarsýn þegar komi að umræðunni hvort fyrirtæki, sem leiti til ríkisins varðandi greiðslur til launþega á uppsagnafresti, láti starfsfólk sitt vinna út uppsagnafrestinn. Á fimmta þúsund manns misstu vinnuna í hópuppsagnahrinu í lok apríl. Viðskipti innlent 5.5.2020 10:58 Átak að takast á við lubba landans Hársnyrtistofur fengu að opna aftur í dag. Margir hafa beðið eftir klippingu og var því nóg um að vera á öllum hárgreiðslustofum. Innlent 4.5.2020 20:01 Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4.5.2020 17:00 Þríeykið skoðaði aðstæður á Alþingi Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn komu í þinghúsið til að skoða aðstæður þar nú þegar samkomubanni hefur verið aflétt að hluta. Innlent 4.5.2020 15:55 Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51 Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. Innlent 4.5.2020 14:18 Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 50 ›
Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06
Bein útsending: Helgi Þór rofnar Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á streymi í samkomubanni. Menning 7.5.2020 19:16
Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:01
Læknir og hjúkrunarfræðingur slá í gegn með tveggja metra tjútti í bráðaherberginu Læknahjónin Valþór Stefánsson og Anna Gilsdóttir segjast vera alræmd dansfífl. Innlent 7.5.2020 13:13
Breki telur Strætó nota Covid-19 sem skálkaskjól Formaður Neytendasamtakanna telur Strætó nota farsóttarvarnir sem skálkaskjól til hagræðingar. Innlent 7.5.2020 11:57
Þrír mánuðir af pöntunum fuðruðu upp Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Viðskipti innlent 7.5.2020 11:54
Bó söng í jarðarför og það voru tólf að hlusta Stórsöngvarinn segir að það verði eitthvað að fara að gerast ef þetta allt á ekki að húrra á hausinn. Innlent 7.5.2020 11:04
Þeim sem eru í fjarvinnu heima fjölgar mikið milli ára Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs fjölgaði þeim verulega sem unnu sitt aðalstarf venjulega eð stundum í fjarvinnu heima sé miðað við síðasta ár. Innlent 7.5.2020 10:24
„Lífið getur breyst á einu augabragði“ Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu Lífið 7.5.2020 09:35
Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf. Viðskipti innlent 7.5.2020 06:08
Tónleikahaldarar anda léttar eftir skýringar sóttvarnalæknis Framkvæmdastjóri Senu segir að tónleikahaldarar líti nú mun bjartari augum til næstu mánaða en þeir gerðu í gær, þegar óttast var að tveggja metra reglan svokallaða yrði í gildi til ársloka. Innlent 6.5.2020 21:16
Eyjamenn aldrei verið jafnspenntir og boða fótboltamótin samkvæmt áætlun Orkumótið í Eyjum verður haldið 24.-27. júní í sumar og mun það verða með sama sniði og undanfarin ár. Innlent 6.5.2020 14:58
Þórólfur baðst afsökunar og útskýrði tveggja metra regluna nánar Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis en þar sagði hann ljóst af umræðunni undanfarna daga að honum hefði ekki tekist að útskýra nægilega vel í hverju tveggja metra reglan fælist. Innlent 6.5.2020 14:55
Stefnt að því að létt verði frekar á samkomubanni þann 25. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna þess hve vel hefur gengið að hemja kórónuveirufaraldurinn hér á landi verði næstu tilslakanir á samkomubanni fyrr en áætlað var í fyrstu, eða þann 25. maí næstkomandi. Innlent 6.5.2020 14:14
Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15
Tæplega sjö þúsund eiga eftir að fá greitt Vinnumálastofnun gengur vel að vinna sig í gegnum holskeflu umsókna sem barst fyrir síðustu mánaðamót. Enn eiga þó tæplega sjö þúsund manns eftir að fá greitt. Innlent 6.5.2020 13:01
Bein útsending: Lögin úr Mamma mia!, Billy Elliot og fleiri söngleikjum Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 6.5.2020 11:37
Einmanaleiki Þann 16. mars skall á samkomubann og ég, eins og eflaust flestir aðrir, hafði ekki hugmynd um hvað það þýddi í raun og veru. Skoðun 6.5.2020 07:58
Slakað verði á tveggja metra reglunni eftir því sem stærri hópar mega koma saman Sóttvarnalæknir telur viðbrögð poppara við ummælum hans full hörð. Hann segir stefnt að opnun sundlauga á undan líkamsræktarstöðvum því þar sé smithætta minni. Innlent 5.5.2020 18:28
Krefjast þess að líkamsræktarstöðvar verði opnaðar um leið og sundlaugar Yfir þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt við undirskriftalista þar sem þrýst er á stjórnvöld að opna líkamsræktarstöðvar um leið og sundlaugar þann 18. maí. Innlent 5.5.2020 18:11
Iðnó verður lokað Rekstraraðilar Iðnó, þeir Þórir Bergsson og René Boonekamp, hafa tekið þá ákvörðun að loka húsinu. Viðskipti innlent 5.5.2020 15:12
Tveggja metra reglan ávísun á meiriháttar tjón fyrir tónlistarfólk Tónlistarmenn sjá sæng sína upp reidda eftir að sóttvarnarlæknir boðaði tveggja metra reglu til ársloka. Innlent 5.5.2020 12:26
Bein útsending: Eva Rún og Salka í listamannaspjalli Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanni. Menning 5.5.2020 11:21
Spyr hvort hagsmunir launþega séu að sitja heima frekar en að vera í vinnunni Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir formann Alþýðusambands Íslands skorta framtíðarsýn þegar komi að umræðunni hvort fyrirtæki, sem leiti til ríkisins varðandi greiðslur til launþega á uppsagnafresti, láti starfsfólk sitt vinna út uppsagnafrestinn. Á fimmta þúsund manns misstu vinnuna í hópuppsagnahrinu í lok apríl. Viðskipti innlent 5.5.2020 10:58
Átak að takast á við lubba landans Hársnyrtistofur fengu að opna aftur í dag. Margir hafa beðið eftir klippingu og var því nóg um að vera á öllum hárgreiðslustofum. Innlent 4.5.2020 20:01
Bjössi í World Class hundfúll Björn Leifsson, eigandi World Class, var ekki á meðal þeirra sem fagnaði óvæntum tíðindum á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Viðskipti innlent 4.5.2020 17:00
Þríeykið skoðaði aðstæður á Alþingi Hið svokallaða þríeyki, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn komu í þinghúsið til að skoða aðstæður þar nú þegar samkomubanni hefur verið aflétt að hluta. Innlent 4.5.2020 15:55
Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51
Stefnt að því að opna sundlaugarnar þann 18. maí Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafa orðið ásátt um að stefna að því að opna sundlaugar landsins þann 18. maí næstkomandi en með takmörkunum þó. Innlent 4.5.2020 14:18
Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Fjórði maí er runninn upp sem þýðir að samkomubannið, sem hefur verið í gildi, verður í dag að hluta til aflétt. Fjöldamörk samkomubannsins hafa verið hækkuð úr tuttugu í fimmtíu. Menning 4.5.2020 13:30