Stjarnan Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 80-72 | Verðskuldaður sigur Grindvíkinga Grindavík tók á móti Stjörnunni í 18. umferð Subway-deildar kvenna nú í kvöld. Þetta var lokaleikur deildarinnar áður en henni verður skipt upp í A deild og B deild. Fyrir leikinn voru Grindvíkingar í þriðja sæti með 20 stig á meðan gestirnir úr Garðabæ sátu sæti neðar með 18 stig. Svo fór að lokum að Grindavík vann átta stiga sigur eftir afar skemmtilega leik. Lokatölur hér í Smáranum 80-72 Körfubolti 30.1.2024 19:30 „Deginum ljósara að það virðist vera þynnra á þeim bænum í kringum kvennaliðin“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segist hafa verið sáttur við leik sinna kvenna gegn Grindavík í dag. Grindavík vann átta stiga sigur en sprækar Stjörnustúlkur spiluðu mjög vel á köflum í dag þó svo að Grindavík hefði náð að halda þeim ágætlega frá sér stærstan hluta leiksins. Körfubolti 30.1.2024 23:09 Gamlar erjur tóku sig upp á Þorrablóti Stjörnunnar Uppistandari á Þorrablóti Stjörnunnar, Helgi Brynjarsson sonur Brynjars Níelssonar, lét Vilhjálm Vilhjálmsson lögmann ekki slá sig út af laginu þegar hann vildi fá orðið. Það er ef marka má Smartland Moggans. Innlent 30.1.2024 15:08 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 96-87 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík vann nokkuð öruggan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í lokaleik fimmtándu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 96-87. Körfubolti 26.1.2024 18:30 Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 74-65 | Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni Haukar unnu níu stiga sigur gegn Stjörnunni í Ólafssal 74-65. Heimakonur tóku frumkvæðið og gerðu fyrstu átta stigin og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 23.1.2024 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 84-79 | Stjörnumenn náðu fram hefndum eftir tapið í fyrra Stjarnan er komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Stjörnumenn lögðu Val í 8-liða úrslitum en liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Valur hafði betur. Því má segja að Stjarnan hafi náð fram hefndum í dag. Körfubolti 21.1.2024 15:15 Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46 Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20 Rosenörn semur við Stjörnuna Markvörðurinn Mathias Rosenörn hefur samið við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2026. Íslenski boltinn 16.1.2024 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl.- Stjarnan 98-92 | Þór með frábæra endurkomu gegn Stjörnunni sem skilaði sigri Þór Þorlákshöfn innbyrti sigur á móti Stjörnunni, 98-92, í lokaleik þrettándu umferð Subway deildar karla í körfubolta þegar liðin leiddu saman hesta sína í Iceland Glacier-höllina í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn höfðu haft betur í sjö síðustu deildarleikjum sínum á móti Stjörnumönnum og héldu hreðjartaki sínu á Garðbæingnum áfram. Körfubolti 12.1.2024 18:31 Elfsborg staðfestir kaupin á Eggerti Aroni Sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg hefur keypt Eggert Aron Guðmundsson, besta unga leikmann Bestu deildarinnar 2023, frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 9.1.2024 16:08 Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. Íslenski boltinn 8.1.2024 19:30 Subway Körfuboltakvöld: Átti Milka að fara úr húsi? Subway Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 12. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.1.2024 23:06 Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25 Stjarnan og ÍBV unnu sína leiki Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna í handbolta en Stjarnan og ÍBV náðu að krækja í sigra. Handbolti 6.1.2024 18:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 60 - 79 | Fimm í röð hjá Njarðvík Liðin í 2. og 3. sæti Subway-deildar kvenna, Stjarnan og Njarðvík, mættust í fyrsta leik umferðarinnar í Garðabænum. Njarðvíkingar náðu í sinn fimmta sigur í röð og það nokkuð örugglega. Körfubolti 6.1.2024 13:16 „Ég held að þetta sé liðið til að vinna“ Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. Körfubolti 6.1.2024 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 92 - 101 | Mjúkir Garðbæingar lágu fyrir öflugum Njarðvíkingum Stjarnan og Njarðvík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Lokaleikir tólftu umferðar í Subway-deild karla fóru fram í kvöld og í allri umhyggjunni voru það Njarðvíkingar sem tóku sigurinn með sér út á Reykjanesbrautina. Körfubolti 5.1.2024 18:31 Stjarnan vann á Hlíðarenda og öruggt hjá Njarðvík Stjarnan heldur áfram að gera það gott í Subway-deild kvenna. Liðið vann í kvöld góðan útisigur á Íslandsmeisturum Vals. Þá vann Njarðvík stórsigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 3.1.2024 21:06 Skór Ólafs Karls komnir upp í hillu Ólafur Karl Finsen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 3.1.2024 18:01 Sædís fullkomnar árið með samningi í Noregi Knattspyrnukonan unga Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur vægast sagt átt gott ár og er nú komin út í atvinnumennsku því hún skrifaði undir þriggja ára samning við Noregsmeistara Vålerenga. Fótbolti 20.12.2023 11:37 Stjarnan lyftir sér frá fallsvæðinu Stjarnan vann mikilvægan sigur á Haukum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá vann Afturelding góðan sigur sem og Grótta. Handbolti 14.12.2023 21:46 Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 73-97 | Stjarnan átti ekki í teljandi vandræðum með Breiðablik Stjarnan fór með sannfærandi 97-73 sigur af hólmi þegar liðið sótti Breiðablik heim í 11. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.12.2023 17:01 „Ég eignaðist ekki börn til að vera ekkert með þeim“ Auður Íris Ólafsdóttir lét af störfum hjá Stjörnunni þar sem álagið sem fylgdi því að þjálfa tvö lið og ala upp tvö börn hafi reynst of mikið og hún sé úrvinda. Körfubolti 14.12.2023 09:01 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Auður hættir óvænt hjá Stjörnunni Auður Íris Ólafsdóttir, þjálfari Stjörnunnar í Subway deild kvenna í körfubolta, hefur óskað eftir að láta af störfum og hættir hún þjálfun liðsins nú um áramótin. Körfubolti 13.12.2023 14:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Stjarnan 87-88 | Stjarnan hafði sigur á rafmögnuðum lokamínútum Grindavík og Stjarnan höfðu bæði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í Subway-deild karla og það var því hart barist í Smáranum í kvöld. Stjörnumenn höfðu að lokum eins stigs sigur í hörkuspennandi leik. Körfubolti 7.12.2023 19:31 Nablinn tapaði tíu þúsund á grannaslagnum í Garðabænum Það var mikið um dýrðir í Garðabænum á dögunum þegar fyrsti innanbæjarslagurinn í efstu deild fór fram í bænum. Körfubolti 7.12.2023 12:31 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 57 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 80-72 | Verðskuldaður sigur Grindvíkinga Grindavík tók á móti Stjörnunni í 18. umferð Subway-deildar kvenna nú í kvöld. Þetta var lokaleikur deildarinnar áður en henni verður skipt upp í A deild og B deild. Fyrir leikinn voru Grindvíkingar í þriðja sæti með 20 stig á meðan gestirnir úr Garðabæ sátu sæti neðar með 18 stig. Svo fór að lokum að Grindavík vann átta stiga sigur eftir afar skemmtilega leik. Lokatölur hér í Smáranum 80-72 Körfubolti 30.1.2024 19:30
„Deginum ljósara að það virðist vera þynnra á þeim bænum í kringum kvennaliðin“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segist hafa verið sáttur við leik sinna kvenna gegn Grindavík í dag. Grindavík vann átta stiga sigur en sprækar Stjörnustúlkur spiluðu mjög vel á köflum í dag þó svo að Grindavík hefði náð að halda þeim ágætlega frá sér stærstan hluta leiksins. Körfubolti 30.1.2024 23:09
Gamlar erjur tóku sig upp á Þorrablóti Stjörnunnar Uppistandari á Þorrablóti Stjörnunnar, Helgi Brynjarsson sonur Brynjars Níelssonar, lét Vilhjálm Vilhjálmsson lögmann ekki slá sig út af laginu þegar hann vildi fá orðið. Það er ef marka má Smartland Moggans. Innlent 30.1.2024 15:08
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 96-87 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík vann nokkuð öruggan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í lokaleik fimmtándu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 96-87. Körfubolti 26.1.2024 18:30
Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 74-65 | Haukar höfðu betur gegn Stjörnunni Haukar unnu níu stiga sigur gegn Stjörnunni í Ólafssal 74-65. Heimakonur tóku frumkvæðið og gerðu fyrstu átta stigin og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 23.1.2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 84-79 | Stjörnumenn náðu fram hefndum eftir tapið í fyrra Stjarnan er komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Stjörnumenn lögðu Val í 8-liða úrslitum en liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Valur hafði betur. Því má segja að Stjarnan hafi náð fram hefndum í dag. Körfubolti 21.1.2024 15:15
Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46
Stjarnan vann Hamar auðveldlega Stjarnan hafði betur gegn Hamar í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 21:20
Rosenörn semur við Stjörnuna Markvörðurinn Mathias Rosenörn hefur samið við Stjörnuna í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2026. Íslenski boltinn 16.1.2024 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl.- Stjarnan 98-92 | Þór með frábæra endurkomu gegn Stjörnunni sem skilaði sigri Þór Þorlákshöfn innbyrti sigur á móti Stjörnunni, 98-92, í lokaleik þrettándu umferð Subway deildar karla í körfubolta þegar liðin leiddu saman hesta sína í Iceland Glacier-höllina í Þorlákshöfn í kvöld. Heimamenn höfðu haft betur í sjö síðustu deildarleikjum sínum á móti Stjörnumönnum og héldu hreðjartaki sínu á Garðbæingnum áfram. Körfubolti 12.1.2024 18:31
Elfsborg staðfestir kaupin á Eggerti Aroni Sænska úrvalsdeildarliðið Elfsborg hefur keypt Eggert Aron Guðmundsson, besta unga leikmann Bestu deildarinnar 2023, frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 9.1.2024 16:08
Segja Eggert Aron búinn í læknisskoðun hjá Elfsborg Það stefnir allt í að Stjarnan missi einn sinn besta leikmann til Svíþjóðar en Eggert Aron Guðmundsson ku vera á leið frá félaginu. Íslenski boltinn 8.1.2024 19:30
Subway Körfuboltakvöld: Átti Milka að fara úr húsi? Subway Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 12. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.1.2024 23:06
Íslandsmeistararnir fá öflugan liðsstyrk Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildarinnar 2022, er farin frá Stjörnunni og hefur skrifað undir hjá Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7.1.2024 15:25
Stjarnan og ÍBV unnu sína leiki Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna í handbolta en Stjarnan og ÍBV náðu að krækja í sigra. Handbolti 6.1.2024 18:11
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 60 - 79 | Fimm í röð hjá Njarðvík Liðin í 2. og 3. sæti Subway-deildar kvenna, Stjarnan og Njarðvík, mættust í fyrsta leik umferðarinnar í Garðabænum. Njarðvíkingar náðu í sinn fimmta sigur í röð og það nokkuð örugglega. Körfubolti 6.1.2024 13:16
„Ég held að þetta sé liðið til að vinna“ Arnar Guðjónsson tapaði tvo daga í röð gegn Njarðvík þessa helgina. Fyrst í gær með karlaliðið og nú aftur í dag með kvennaliðið en Njarðvík vann leikinn í dag nokkuð örugglega, lokatölur 60-79. Arnar var nú samt nokkuð léttur og sagði Njarðvíkinga alltaf vera velkomna í Garðabæinn þegar hann var spurður hvort þeim yrði boðið á Þrettándagleðina í kvöld. Körfubolti 6.1.2024 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 92 - 101 | Mjúkir Garðbæingar lágu fyrir öflugum Njarðvíkingum Stjarnan og Njarðvík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Lokaleikir tólftu umferðar í Subway-deild karla fóru fram í kvöld og í allri umhyggjunni voru það Njarðvíkingar sem tóku sigurinn með sér út á Reykjanesbrautina. Körfubolti 5.1.2024 18:31
Stjarnan vann á Hlíðarenda og öruggt hjá Njarðvík Stjarnan heldur áfram að gera það gott í Subway-deild kvenna. Liðið vann í kvöld góðan útisigur á Íslandsmeisturum Vals. Þá vann Njarðvík stórsigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 3.1.2024 21:06
Skór Ólafs Karls komnir upp í hillu Ólafur Karl Finsen hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 3.1.2024 18:01
Sædís fullkomnar árið með samningi í Noregi Knattspyrnukonan unga Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur vægast sagt átt gott ár og er nú komin út í atvinnumennsku því hún skrifaði undir þriggja ára samning við Noregsmeistara Vålerenga. Fótbolti 20.12.2023 11:37
Stjarnan lyftir sér frá fallsvæðinu Stjarnan vann mikilvægan sigur á Haukum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá vann Afturelding góðan sigur sem og Grótta. Handbolti 14.12.2023 21:46
Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 73-97 | Stjarnan átti ekki í teljandi vandræðum með Breiðablik Stjarnan fór með sannfærandi 97-73 sigur af hólmi þegar liðið sótti Breiðablik heim í 11. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.12.2023 17:01
„Ég eignaðist ekki börn til að vera ekkert með þeim“ Auður Íris Ólafsdóttir lét af störfum hjá Stjörnunni þar sem álagið sem fylgdi því að þjálfa tvö lið og ala upp tvö börn hafi reynst of mikið og hún sé úrvinda. Körfubolti 14.12.2023 09:01
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Auður hættir óvænt hjá Stjörnunni Auður Íris Ólafsdóttir, þjálfari Stjörnunnar í Subway deild kvenna í körfubolta, hefur óskað eftir að láta af störfum og hættir hún þjálfun liðsins nú um áramótin. Körfubolti 13.12.2023 14:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Stjarnan 87-88 | Stjarnan hafði sigur á rafmögnuðum lokamínútum Grindavík og Stjarnan höfðu bæði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í Subway-deild karla og það var því hart barist í Smáranum í kvöld. Stjörnumenn höfðu að lokum eins stigs sigur í hörkuspennandi leik. Körfubolti 7.12.2023 19:31
Nablinn tapaði tíu þúsund á grannaslagnum í Garðabænum Það var mikið um dýrðir í Garðabænum á dögunum þegar fyrsti innanbæjarslagurinn í efstu deild fór fram í bænum. Körfubolti 7.12.2023 12:31