Keflavík ÍF Fastan og fótboltinn fari vel saman Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti í gær að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á Ramadan, heilagasti mánuður múslima, stendur. Mánuðinum fylgir fasta og Sami Kamel, leikmaður Keflavíkur, fastar þessa dagana og fagnar reglubreytingunni. Íslenski boltinn 14.4.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 44-79 | Sendu Íslandsmeistarana í sumarfrí og flugu inn í úrslitin Fyrr í kvöld fór fram fjórði leikur Njarðvíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar kvenna. Um var að ræða heimaleik Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Keflavík hafði forystu í einvíginu með tvo vinninga gegn einum og gat tryggt sér sæti í úrslitunum með sigri. Skemmst er frá því að segja að Keflavík vann stóran sigur í leiknum 44-79 og tryggði sér þar með sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, Körfubolti 13.4.2023 17:31 Múslimar geta fengið drykkjarhlé í íslenska boltanum Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á ramadan, föstumánuði múslima, stendur. Íslenski boltinn 13.4.2023 14:00 Úkraínskur liðsstyrkur í vörn Keflavíkur Keflvíkingum hefur borist liðsstyrkur frá Úkraínu í vörn sína. Oleksiy Kovtun er loksins kominn með leikheimild með liðinu. Íslenski boltinn 13.4.2023 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 100-78 | Sópurinn brotnaði Tindastóll hefði með sigri tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta en Keflavík var ekki alveg á því máli að láta sópa sér úr keppni. Keflavík vann einstaklega öruggan sigur og einvígið lifir því áfram. Körfubolti 12.4.2023 17:30 Hjalti Þór eftir að Keflavík braut sópinn: Megum ekki fara of hátt upp Keflvíkingar unnu yfirburða sigur á Tindastóli í kvöld í þriðju viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla, lokatölur 100-78. Keflvíkingar virtust vera með góð tök á leiknum allt frá upphafi og gestirnir aldrei líklegir til að gera leikinn spennandi. Körfubolti 12.4.2023 20:50 Leikur KR og Keflavíkur færður Keflavík tekur á móti KR í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta á laugardaginn kemur. Heimavöllur Keflavíkur er ekki klár, frekar en aðrir grasvellir landsins, og hefur leikurinn því verið færður. Íslenski boltinn 11.4.2023 17:03 „Það kallast að verjast þegar þú ert að sækja“ „Maður fann það síðustu vikuna að páskarnir voru eiginlega bara fullir tillhlökkunar að æfa og bíða eftir þessum degi í rauninni,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður Keflavíkur eftir 1-2 sigur þeirra á Fylki í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Fótbolti 10.4.2023 16:48 Umfjöllun: Fylkir - Keflavík 1-2 | Gríðarleg dramatík í Lautinni Nýliðar Fylkis töpuðu 1-2 gegn Keflavík í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að hafa komist yfir með fyrsta marki Bestu deildarinnar árið 2023. Markið skoraði Benedikt Daríus Garðarsson. Sami Kamel Jafnaði metinn á 74. mínútu og sigurmarkið skoraði svo Dagur Ingi Valsson í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 10.4.2023 13:15 „Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. Íslenski boltinn 10.4.2023 12:30 „Það skemmtilegasta sem maður gerir“ Taugarnar eru ljómandi fínar. Það er ótrúleg tilhlökkun og gleði í loftinu, segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, en hans menn opna Íslandsmótið sem nýliðar er Keflavík heimsækir Árbæinn klukkan 14:00 í dag. Íslenski boltinn 10.4.2023 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-52 | Keflavíkurkonur rúlluðu yfir Njarðvík Keflavík er komið yfir í einvíginu gegn Njarðvík í Subway deildinni. Körfubolti 9.4.2023 17:31 „Þetta var allt annað varnarlega“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway deild kvenna, var að vonum sáttur við stórsigur síns liðs á Njarðvík 79-52 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum deildarinnar. Körfubolti 9.4.2023 20:54 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 107-81 | Tindastóll valtaði yfir Keflavík og er kominn í kjörstöðu Tindastóll og Keflavík leiddu saman hesta sína í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll burstaði Keflavík með 26 stiga mun, 107-81 og eru Stólar þar með komnir 2-0 yfir í einvígi liðanna. Körfubolti 8.4.2023 18:31 Rúnar Ingi: Fáránlega flottur karakter Það var auðsýnilega afar stoltur þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, Rúnar Ingi Erlingsson, sem mætti í viðtal við fréttamann Vísis eftir að liði hans tókst að jafna einvígið við Keflavík í undanúrslitum deildarinnar á heimavelli sínum, Ljónagryfjunni. Körfubolti 6.4.2023 23:30 Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 19:31 Skilur að menn séu sárir og svekktir Formaður Körfuknattleikssambands Íslands kallar eftir virðingu fyrir störfum dómara í ljósi hatrammar umræðu í kringum leikbann leikmanns Keflavíkur. Sérstaklega í ljósi þess að úrslitakeppnirnar eru nú komnar af stað þar sem púlsinn á til að hækka enn meira. Körfubolti 5.4.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 19:31 Vill að dómarinn sjái sóma sinn í að viðurkenna mistök sín Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mun taka út leikbann gegn Tindastóli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta eftir umdeild atvik. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir að dómarar sjái sóma sinn í því að viðurkenna sín mistök. Körfubolti 3.4.2023 20:00 Keflavík að landa framherja frá KR Keflvíkingar eru langt komnir í viðræðum við KR-inga um að fá framherjann Stefan Alexander Ljubicic. Íslenski boltinn 3.4.2023 16:03 Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-82 | Keflvíkingar misstu 3. sætið Grannarnir og erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík áttust við í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn olli engum vonbrigðum og gestirnir frá Njarðvík unnu að lokum nauman þriggja stiga sigur, 79-82, þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Finnst þetta vera vanmetinn titill Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik, virtist nokkuð sáttur eftir sigur síns liðs á Fjölni, 90-64, í lokaumferð deildarinnar fyrr í kvöld, þegar hann ræddi við fréttamann Vísis. Körfubolti 29.3.2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 90 - 64 | Innsigluðu deildarmeistaratitilinn með þægilegum sigri Keflavík og Fjölnir mættust í lokaumferð Subway deildar kvenna í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins í Blue-höllinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik stigu heimakonur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og unnu nokkuð þægilegan sigur 90-64. Keflvíkingar enduðu í efsta sæti deildarinnar og fengu afhentan deildarmeistarabikarinn eftir leik. Körfubolti 29.3.2023 18:31 Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 27.3.2023 11:00 Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2023 10:00 „Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01 Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27 Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 40 ›
Fastan og fótboltinn fari vel saman Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti í gær að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á Ramadan, heilagasti mánuður múslima, stendur. Mánuðinum fylgir fasta og Sami Kamel, leikmaður Keflavíkur, fastar þessa dagana og fagnar reglubreytingunni. Íslenski boltinn 14.4.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 44-79 | Sendu Íslandsmeistarana í sumarfrí og flugu inn í úrslitin Fyrr í kvöld fór fram fjórði leikur Njarðvíkur og Keflavíkur í undanúrslitum Subway deildar kvenna. Um var að ræða heimaleik Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Keflavík hafði forystu í einvíginu með tvo vinninga gegn einum og gat tryggt sér sæti í úrslitunum með sigri. Skemmst er frá því að segja að Keflavík vann stóran sigur í leiknum 44-79 og tryggði sér þar með sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn, Körfubolti 13.4.2023 17:31
Múslimar geta fengið drykkjarhlé í íslenska boltanum Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á ramadan, föstumánuði múslima, stendur. Íslenski boltinn 13.4.2023 14:00
Úkraínskur liðsstyrkur í vörn Keflavíkur Keflvíkingum hefur borist liðsstyrkur frá Úkraínu í vörn sína. Oleksiy Kovtun er loksins kominn með leikheimild með liðinu. Íslenski boltinn 13.4.2023 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 100-78 | Sópurinn brotnaði Tindastóll hefði með sigri tryggt sér sæti í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta en Keflavík var ekki alveg á því máli að láta sópa sér úr keppni. Keflavík vann einstaklega öruggan sigur og einvígið lifir því áfram. Körfubolti 12.4.2023 17:30
Hjalti Þór eftir að Keflavík braut sópinn: Megum ekki fara of hátt upp Keflvíkingar unnu yfirburða sigur á Tindastóli í kvöld í þriðju viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla, lokatölur 100-78. Keflvíkingar virtust vera með góð tök á leiknum allt frá upphafi og gestirnir aldrei líklegir til að gera leikinn spennandi. Körfubolti 12.4.2023 20:50
Leikur KR og Keflavíkur færður Keflavík tekur á móti KR í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta á laugardaginn kemur. Heimavöllur Keflavíkur er ekki klár, frekar en aðrir grasvellir landsins, og hefur leikurinn því verið færður. Íslenski boltinn 11.4.2023 17:03
„Það kallast að verjast þegar þú ert að sækja“ „Maður fann það síðustu vikuna að páskarnir voru eiginlega bara fullir tillhlökkunar að æfa og bíða eftir þessum degi í rauninni,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður Keflavíkur eftir 1-2 sigur þeirra á Fylki í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Fótbolti 10.4.2023 16:48
Umfjöllun: Fylkir - Keflavík 1-2 | Gríðarleg dramatík í Lautinni Nýliðar Fylkis töpuðu 1-2 gegn Keflavík í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að hafa komist yfir með fyrsta marki Bestu deildarinnar árið 2023. Markið skoraði Benedikt Daríus Garðarsson. Sami Kamel Jafnaði metinn á 74. mínútu og sigurmarkið skoraði svo Dagur Ingi Valsson í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 10.4.2023 13:15
„Menn eru mjög bjartsýnir í efri byggðum Kópavogs“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram. Íslenski boltinn 10.4.2023 12:30
„Það skemmtilegasta sem maður gerir“ Taugarnar eru ljómandi fínar. Það er ótrúleg tilhlökkun og gleði í loftinu, segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, en hans menn opna Íslandsmótið sem nýliðar er Keflavík heimsækir Árbæinn klukkan 14:00 í dag. Íslenski boltinn 10.4.2023 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-52 | Keflavíkurkonur rúlluðu yfir Njarðvík Keflavík er komið yfir í einvíginu gegn Njarðvík í Subway deildinni. Körfubolti 9.4.2023 17:31
„Þetta var allt annað varnarlega“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway deild kvenna, var að vonum sáttur við stórsigur síns liðs á Njarðvík 79-52 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum deildarinnar. Körfubolti 9.4.2023 20:54
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 107-81 | Tindastóll valtaði yfir Keflavík og er kominn í kjörstöðu Tindastóll og Keflavík leiddu saman hesta sína í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll burstaði Keflavík með 26 stiga mun, 107-81 og eru Stólar þar með komnir 2-0 yfir í einvígi liðanna. Körfubolti 8.4.2023 18:31
Rúnar Ingi: Fáránlega flottur karakter Það var auðsýnilega afar stoltur þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, Rúnar Ingi Erlingsson, sem mætti í viðtal við fréttamann Vísis eftir að liði hans tókst að jafna einvígið við Keflavík í undanúrslitum deildarinnar á heimavelli sínum, Ljónagryfjunni. Körfubolti 6.4.2023 23:30
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6.4.2023 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5.4.2023 19:31
Skilur að menn séu sárir og svekktir Formaður Körfuknattleikssambands Íslands kallar eftir virðingu fyrir störfum dómara í ljósi hatrammar umræðu í kringum leikbann leikmanns Keflavíkur. Sérstaklega í ljósi þess að úrslitakeppnirnar eru nú komnar af stað þar sem púlsinn á til að hækka enn meira. Körfubolti 5.4.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 74-64 | Deildarmeistararnir byrja undanúrslitin á sigri Keflavík byrjaði einvígi Reykjanesbæjar á sigri í fyrsta leik gegn Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Keflavík var töluvert betri í seinni hálfleik og vann að lokum tíu stiga sigur 74-64. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 3.4.2023 19:31
Vill að dómarinn sjái sóma sinn í að viðurkenna mistök sín Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, mun taka út leikbann gegn Tindastóli í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta eftir umdeild atvik. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur óskar eftir að dómarar sjái sóma sinn í því að viðurkenna sín mistök. Körfubolti 3.4.2023 20:00
Keflavík að landa framherja frá KR Keflvíkingar eru langt komnir í viðræðum við KR-inga um að fá framherjann Stefan Alexander Ljubicic. Íslenski boltinn 3.4.2023 16:03
Harma mikla blóðtöku fyrir Keflavík: „Dómarinn ætti bara að skammast sín“ „Þetta er svo vitavonlaust og galið að maður á eiginlega ekki til orð,“ sagði Sævar Sævarsson í Subway Körfuboltakvöldi um þá ákvörðun dómara að vísa Herði Axel Vilhjálmssyni úr húsi eftir að leik Keflavíkur og Njarðvíkur lauk í síðustu viku. Körfubolti 3.4.2023 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-82 | Keflvíkingar misstu 3. sætið Grannarnir og erkifjendurnir Keflavík og Njarðvík áttust við í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn olli engum vonbrigðum og gestirnir frá Njarðvík unnu að lokum nauman þriggja stiga sigur, 79-82, þar sem úrslitin réðust á lokasekúndunum. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Finnst þetta vera vanmetinn titill Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari liðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik, virtist nokkuð sáttur eftir sigur síns liðs á Fjölni, 90-64, í lokaumferð deildarinnar fyrr í kvöld, þegar hann ræddi við fréttamann Vísis. Körfubolti 29.3.2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 90 - 64 | Innsigluðu deildarmeistaratitilinn með þægilegum sigri Keflavík og Fjölnir mættust í lokaumferð Subway deildar kvenna í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins í Blue-höllinni. Eftir jafnan fyrri hálfleik stigu heimakonur á bensíngjöfina í seinni hálfleik og unnu nokkuð þægilegan sigur 90-64. Keflvíkingar enduðu í efsta sæti deildarinnar og fengu afhentan deildarmeistarabikarinn eftir leik. Körfubolti 29.3.2023 18:31
Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 27.3.2023 11:00
Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2023 10:00
„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01
Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. Körfubolti 23.3.2023 22:27
Umfjöllun og viðtal: ÍR - Keflavík 92-85 | ÍR féll en vann síðan Keflavík ÍR vann sigur á Keflavík í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Skógarseli. ÍR er þrátt fyrir þetta fallið þar sem Höttur vann Blika fyrr í kvöld. Körfubolti 23.3.2023 18:31