ÍA

Fréttamynd

„Við gáfum þeim þetta mark“

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur í leikslok þegar lið hans mætti ÍA á Akranesi í 18. umferð Bestu Deildar karla í kvöld. Ekki nema von enda lauk leiknum með 1-0 sigri ÍA.

Sport
Fréttamynd

„Ætla rétt að vona að pabbi hafi verið Skagamegin“

Hinrik Harðarson virtist vera að skora sigurmark Skagamanna og tryggja liðinu mikilvæg þrjú stig þegar hann kom ÍA yfir í leik liðsins gegn FH í Kaplarkika í kvöld. FH náði hins vegar að jafna og Hinrik var súr og svekktur þrátt fyrir markið sem hann skoraði. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Við erum fullir sjálfs­trausts“

Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins.

Sport
Fréttamynd

„Vildi sýna að ég geti skorað í efstu deild“

Skagamenn unnu góðan 2-1 heimasigur á erkifjéndum sínum í KR í Bestu deild karla á Akranesi í kvöld. Skagamenn höfðu ekki unnið KR í efstu deild síðan árið 2016. Viktor Jónsson, framherji ÍA var mjög sáttur í leikslok.

Sport