KA Sjáðu mörkin þegar KA-menn unnu í Krikanum KA á enn möguleika á að komast í efri hluta Bestu deildar karla þegar deildinni verður skipt upp í tvennt eftir 0-3 útisigur á FH í Kaplakrika í gær. Um var að ræða frestaðan leik úr 14. umferð. Íslenski boltinn 31.8.2023 12:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 0-3 | Vonir Akureyringa um efri hlutann lifa enn FH fékk KA í heimsókn í dag í frestuðum leik úr 14. umferð í Bestu deild karla. KA sigraði leikinn 0-3 og er þar með komið í góðan séns á að enda í efri hluta deildarinnar fyrir tvískiptingu, en lokaumferð deildarinnar fyrir tvískiptinguna er á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.8.2023 16:46 Frítt inn á mikilvægan leik FH og KA í Kaplakrika Bílaleiga Akureyrar ætlar að bjóða gestum og gangandi frítt inn á leik FH og KA í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Með sigri fer FH upp í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.8.2023 17:00 Bestu mörkin um Huldu Ósk og Söndru Maríu: Eins og gott Malt og Appelsín Farið var yfir stöðu mála hjá Þór/KA í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið gerði markalaust jafntefli við Tindastól í lokaumferð hefðbundinnar deildarkeppni Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þór/KA er því í 6. sæti og fer í efri úrslitakeppnina þar sem efstu sex liðin mætast innbyrðis, neðst fjögur gera svo slíkt hið sama. Íslenski boltinn 29.8.2023 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll 0 - Þór/KA 0 | Allt jafn í Norðurlandsslagnum Tindastóll þurfti á stigum að halda í botnbaráttunni á meðan Þór/KA siglir lygnan sjó í Bestu deild kvenna. Niðurstaðan markalaust jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 27.8.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Dramatíkin allsráðandi á Akureyri KA vann dramatískan 2-1 heimasigur á Stjörnunni þegar liðin mættust á Akureyri í dag. Stjarnan misnotaði víti í stöðunni 1-1 og einum færri tókst KA að knýja fram sigur. Íslenski boltinn 26.8.2023 15:16 „Ég vil helst spila 11 á móti 11“ „Þetta var alvöru leikur og alvöru spenna. Ég er gríðarlega ánægður með strákana,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir dramatískan sigur á Stjörnunni á Akureyri í dag. Lokastaða 2-1. Sport 26.8.2023 19:08 Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 2-1 | Heimamenn nýttu Evrópuþreytu gestanna Fram og KA mættust í Úlfarsárdalnum í 20. umferð Bestu deildar karla nú í dag. Eftir afar spennandi og skemmtilegan leik fór svo að lokum að Fram vann afar mikilvægan 2-1 sigur þar sem sigurmarkið kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:16 Umfjöllun: Selfoss - Þór/KA 1-2 | Fallið blasir við Selfyssingum Þór/KA vann góðan 2-1 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Selfyssingar eru nú sjö stigum frá öruggu sæti og fallið blasir við liðinu. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16 Arna Valgerður tekur við KA/Þór Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár. Handbolti 19.8.2023 14:45 Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Fótbolti 17.8.2023 20:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. Fótbolti 17.8.2023 17:16 Munu koma á framfæri mikilvægum skilaboðum gegn KA í kvöld Belgíska knattspyrnuliðið Club Brugge mun spila í sérstökum treyjum í seinni viðureign sinni gegn KA í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli í kvöld. Frá þessu er greint í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 17.8.2023 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-3 | Meistararnir gerðu góða ferð norður í land Valur vann 3-2 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í kvöld í 16. umferð Bestu deilar kvenna. Leikurinn var opinn og skemmtilegur en sanngjörn sigur Vals var niðurstaðan eftir hörkuleik. Íslenski boltinn 15.8.2023 18:31 „Þó þetta sé gaman þá er er þetta erfitt“ Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, var bæði svekktur og pirraður eftir 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:53 Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 1-1 | Mistókst að vinna tíu Blika Breiðablik hvíldi sjö mikilvæga leikmenn á meðan KA spilaði á fleiri þreyttum mönnum. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, eftir að heimamenn spiluðu seinni hálfleik manni fleiri. Íslenski boltinn 13.8.2023 15:16 Umfjöllun: Club Brugge - KA 5-1 | Belgarnir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik KA mætti belgíska stórveldinu Club Brugge í forkeppni Sambandsdeildarinnar nú í kvöld. Leikið var á Jan Breydel leikvanginum í Belgíu. Það verður seint sagt að um spennandi leik hafi verið að ræða um en heimamenn unnu afar öruggan 5-1 sigur á KA. Fótbolti 10.8.2023 17:16 Úrslitaleikurinn í september vegna árangurs KA Nú er orðið ljóst að úrslitaleikur Mjólkurbikars karla í fótbolta fer ekki fram í ágúst eins og til stóð, heldur verður hann spilaður laugardaginn 16. september, á Laugardalsvelli. Fótbolti 8.8.2023 10:53 „Andleg þynnka í mönnum eftir að hafa komist áfram“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kenndi andlegri þynnku um tap liðsins gegn Val í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:36 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Blikar skutu sér á toppinn Breiðablikskonur unnu sigur á Þór/KA í markaleik í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 15:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 4-2 | Þægilegur heimasigur Vals Valsmenn unnu öruggan sigur á KA í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 15:16 LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16 Umfjöllun: Dundalk - KA 2-2 | KA-menn áfram og mæta Club Brugge KA sótti jafntefli til Írlands í kvöld og er því komið áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fyrri leiknum lauk með 3-1 sigri KA sem þýðir að KA vinnur einvígið 5-3. Fótbolti 3.8.2023 18:00 Bjartsýnn fyrir hönd sinna gömlu félaga: „Hefur verið svolítil rússíbanareið“ Nökkvi Þeyr Þórisson hefur fylgst grannt með gangi mála hjá sínum gömlu félögum í KA í sumar og er bjartsýnn á að þeir komist í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 10:00 Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01 „Maður sá atburði sem maður á ekki að sjá inni á vellinum“ Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, var ekki sáttur með frammistöðu síns liðs gegn Þór/KA, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. FH tapaði leiknum, 0-1. Íslenski boltinn 2.8.2023 20:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Akureyringar upp fyrir FH-inga Þór/KA komst upp fyrir FH í 4. sæti Bestu deildar kvenna með 0-1 sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu. Íslenski boltinn 2.8.2023 17:15 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Sjóðheitir KA-menn kældir ögn niður KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag í 17. umferð Bestu deildar karla. KA spilaði einum manni færri eftir að Dusan Brkovic fékk rétt spjald strax í upphafi leiks. KA komst yfir manni færri en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Íslenski boltinn 30.7.2023 15:15 Sjáðu mörkin úr fræknum sigri KA á Dundalk KA er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur í fyrri leiknum í gær. Fótbolti 28.7.2023 11:56 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 41 ›
Sjáðu mörkin þegar KA-menn unnu í Krikanum KA á enn möguleika á að komast í efri hluta Bestu deildar karla þegar deildinni verður skipt upp í tvennt eftir 0-3 útisigur á FH í Kaplakrika í gær. Um var að ræða frestaðan leik úr 14. umferð. Íslenski boltinn 31.8.2023 12:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 0-3 | Vonir Akureyringa um efri hlutann lifa enn FH fékk KA í heimsókn í dag í frestuðum leik úr 14. umferð í Bestu deild karla. KA sigraði leikinn 0-3 og er þar með komið í góðan séns á að enda í efri hluta deildarinnar fyrir tvískiptingu, en lokaumferð deildarinnar fyrir tvískiptinguna er á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.8.2023 16:46
Frítt inn á mikilvægan leik FH og KA í Kaplakrika Bílaleiga Akureyrar ætlar að bjóða gestum og gangandi frítt inn á leik FH og KA í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Með sigri fer FH upp í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.8.2023 17:00
Bestu mörkin um Huldu Ósk og Söndru Maríu: Eins og gott Malt og Appelsín Farið var yfir stöðu mála hjá Þór/KA í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið gerði markalaust jafntefli við Tindastól í lokaumferð hefðbundinnar deildarkeppni Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þór/KA er því í 6. sæti og fer í efri úrslitakeppnina þar sem efstu sex liðin mætast innbyrðis, neðst fjögur gera svo slíkt hið sama. Íslenski boltinn 29.8.2023 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll 0 - Þór/KA 0 | Allt jafn í Norðurlandsslagnum Tindastóll þurfti á stigum að halda í botnbaráttunni á meðan Þór/KA siglir lygnan sjó í Bestu deild kvenna. Niðurstaðan markalaust jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 27.8.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Dramatíkin allsráðandi á Akureyri KA vann dramatískan 2-1 heimasigur á Stjörnunni þegar liðin mættust á Akureyri í dag. Stjarnan misnotaði víti í stöðunni 1-1 og einum færri tókst KA að knýja fram sigur. Íslenski boltinn 26.8.2023 15:16
„Ég vil helst spila 11 á móti 11“ „Þetta var alvöru leikur og alvöru spenna. Ég er gríðarlega ánægður með strákana,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir dramatískan sigur á Stjörnunni á Akureyri í dag. Lokastaða 2-1. Sport 26.8.2023 19:08
Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 2-1 | Heimamenn nýttu Evrópuþreytu gestanna Fram og KA mættust í Úlfarsárdalnum í 20. umferð Bestu deildar karla nú í dag. Eftir afar spennandi og skemmtilegan leik fór svo að lokum að Fram vann afar mikilvægan 2-1 sigur þar sem sigurmarkið kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 20.8.2023 16:16
Umfjöllun: Selfoss - Þór/KA 1-2 | Fallið blasir við Selfyssingum Þór/KA vann góðan 2-1 sigur er liðið heimsótti botnlið Selfoss í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Selfyssingar eru nú sjö stigum frá öruggu sæti og fallið blasir við liðinu. Íslenski boltinn 20.8.2023 13:16
Arna Valgerður tekur við KA/Þór Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár. Handbolti 19.8.2023 14:45
Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið. Fótbolti 17.8.2023 20:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KA - Club Brugge 1-5 | KA úr leik eftir annað stórt tap KA er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 5-1 tap gegn Club Brugge á Laugardalsvelli í kvöld. Belgíska liðið vann einvígið 10-2 samanlagt og fer því örugglega áfram í næstu umferð. Fótbolti 17.8.2023 17:16
Munu koma á framfæri mikilvægum skilaboðum gegn KA í kvöld Belgíska knattspyrnuliðið Club Brugge mun spila í sérstökum treyjum í seinni viðureign sinni gegn KA í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli í kvöld. Frá þessu er greint í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. Fótbolti 17.8.2023 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-3 | Meistararnir gerðu góða ferð norður í land Valur vann 3-2 sigur á Þór/KA norður á Akureyri í kvöld í 16. umferð Bestu deilar kvenna. Leikurinn var opinn og skemmtilegur en sanngjörn sigur Vals var niðurstaðan eftir hörkuleik. Íslenski boltinn 15.8.2023 18:31
„Þó þetta sé gaman þá er er þetta erfitt“ Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA, var bæði svekktur og pirraður eftir 1-1 jafntefli á móti Breiðabliki. Íslenski boltinn 13.8.2023 20:53
Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 1-1 | Mistókst að vinna tíu Blika Breiðablik hvíldi sjö mikilvæga leikmenn á meðan KA spilaði á fleiri þreyttum mönnum. Svo fór að liðin skildu jöfn, 1-1, eftir að heimamenn spiluðu seinni hálfleik manni fleiri. Íslenski boltinn 13.8.2023 15:16
Umfjöllun: Club Brugge - KA 5-1 | Belgarnir kláruðu dæmið í fyrri hálfleik KA mætti belgíska stórveldinu Club Brugge í forkeppni Sambandsdeildarinnar nú í kvöld. Leikið var á Jan Breydel leikvanginum í Belgíu. Það verður seint sagt að um spennandi leik hafi verið að ræða um en heimamenn unnu afar öruggan 5-1 sigur á KA. Fótbolti 10.8.2023 17:16
Úrslitaleikurinn í september vegna árangurs KA Nú er orðið ljóst að úrslitaleikur Mjólkurbikars karla í fótbolta fer ekki fram í ágúst eins og til stóð, heldur verður hann spilaður laugardaginn 16. september, á Laugardalsvelli. Fótbolti 8.8.2023 10:53
„Andleg þynnka í mönnum eftir að hafa komist áfram“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kenndi andlegri þynnku um tap liðsins gegn Val í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 19:36
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Blikar skutu sér á toppinn Breiðablikskonur unnu sigur á Þór/KA í markaleik í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 4-2 | Þægilegur heimasigur Vals Valsmenn unnu öruggan sigur á KA í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 15:16
LASK bíður Blika komist þeir áfram gegn Zrinjski Dregið var í næstu umferð Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 7.8.2023 13:16
Umfjöllun: Dundalk - KA 2-2 | KA-menn áfram og mæta Club Brugge KA sótti jafntefli til Írlands í kvöld og er því komið áfram í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Fyrri leiknum lauk með 3-1 sigri KA sem þýðir að KA vinnur einvígið 5-3. Fótbolti 3.8.2023 18:00
Bjartsýnn fyrir hönd sinna gömlu félaga: „Hefur verið svolítil rússíbanareið“ Nökkvi Þeyr Þórisson hefur fylgst grannt með gangi mála hjá sínum gömlu félögum í KA í sumar og er bjartsýnn á að þeir komist í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 3.8.2023 10:00
Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01
„Maður sá atburði sem maður á ekki að sjá inni á vellinum“ Guðni Eiríksson, annar þjálfara FH, var ekki sáttur með frammistöðu síns liðs gegn Þór/KA, sérstaklega ekki í fyrri hálfleik. FH tapaði leiknum, 0-1. Íslenski boltinn 2.8.2023 20:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Þór/KA 0-1 | Akureyringar upp fyrir FH-inga Þór/KA komst upp fyrir FH í 4. sæti Bestu deildar kvenna með 0-1 sigri í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Karen María Sigurgeirsdóttir skoraði eina mark leiksins á 58. mínútu. Íslenski boltinn 2.8.2023 17:15
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Sjóðheitir KA-menn kældir ögn niður KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag í 17. umferð Bestu deildar karla. KA spilaði einum manni færri eftir að Dusan Brkovic fékk rétt spjald strax í upphafi leiks. KA komst yfir manni færri en gestirnir jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat. Íslenski boltinn 30.7.2023 15:15
Sjáðu mörkin úr fræknum sigri KA á Dundalk KA er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Dundalk frá Írlandi í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur í fyrri leiknum í gær. Fótbolti 28.7.2023 11:56
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent