UMF Grindavík Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Körfubolti 29.5.2024 21:52 Leikmennirnir sem hafa skarað fram úr í baráttunni um titilinn Valur og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta og fer oddaleikurinn fram á Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 15:31 Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. Körfubolti 29.5.2024 15:00 Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 29.5.2024 13:31 „Við skuldum sjálfum okkur alvöru frammistöðu á útivelli“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík geta í kvöld unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meira en áratug. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliði Grindvíkinga um leikinn við Val sem fer fram fyrir fram troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 11:01 Grindvíkingar verða áfram í Smáranum Dagurinn byrjar mjög vel fyrir Grindvíkinga því þeir hafa fundið sér heimili í körfuboltanum næsta árið. Körfubolti 29.5.2024 09:11 „Þetta verður bara stríð“ Kristófer Acox er að fara spila oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um leikinn við Grindavík sem fer fram í kvöld fyrir framan troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 09:01 Uppselt á oddaleikinn Uppselt er á oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Leikurinn fer fram í N1-höll Valsmanna á miðvikudaginn. Körfubolti 27.5.2024 13:52 „Ég elska að við töpum ekki hér“ Dedrick Basile var hetja Grindvíkinga í kvöld í dramatískum leik. Hann lét sér ekki nægja að vera langstigahæstur með 32 stig heldur skoraði hann einnig sigurkörfuna níu sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 26.5.2024 22:06 Uppgjör: Grindavík-Valur 80-78 | Oddaleikur niðurstaðan þökk sé ótrúlegasta endi síðari ára Grindavík tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta með háspennu sigri á Val í Smáranum. Leikurinn var stál í stál frá fyrstu sekúndu til þeirrar síðustu en ótrúleg sókn Grindavíkur undir lok leiks og þristur frá Dedrick Basile tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 26.5.2024 18:31 Lögreglan kórónaði ömurlegan dag hjá Kane Grindvíkingurinn DeAndre Kane átti mjög erfiðan dag í gær. Fyrst gat hann ekkert í leik Vals og Grindavíkur og svo var hann stöðvaður af lögreglunni. Körfubolti 24.5.2024 13:30 Enginn skotið eins mikið án þess að hitta: „Kane fékk bara galopna þrista, galopna“ DeAndre Kane sló í gærkvöldi afar óeftirsótt met sem var áður í eigu Teits Örlygssonar. Körfubolti 24.5.2024 09:31 „Þeir bara börðu okkur út úr þessu“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki upplitsdjarfur þegar hann mætti í viðtal til Andra Más eftir stórt tap gegn Valsmönnum í kvöld en hann sagði sína menn hafa orðið undir í baráttu og ákefð að þessu sinni. Körfubolti 23.5.2024 22:17 Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31 Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02 „Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi“ DeAndre Kane átti stórkostlegan leik þegar Grindavík jafnaði Val í úrslitaeinvígi Subway deildar karla. Hann telur sjálfan sig vera besta leikmann deildarinnar og hefur fulla trú á því að Grindavík verði Íslandsmeistari með hann innanborðs. Körfubolti 21.5.2024 08:01 „Eins og Svali segir: Móðir allra íþrótta“ Grindavík sóttu sterkan sigur gegn Val í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta, 93-89, og jöfnuðu einvígið. Körfubolti 20.5.2024 21:55 „Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. Körfubolti 20.5.2024 21:35 Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík-Valur 93-89 | Gulir jöfnuðu metin Grindavík jafnaði metin í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta þökk sé ótrúlegum fjórða leikhluta gegn Val. Framan af leik stefndi allt í að Valur væri að komast 2-0 yfir í einvíginu en gulklæddir Grindvíkingar voru ekki á þeim buxunum. Staðan í einvíginu því jöfn 1-1 fyrir næsta leik liðanna sem fram fer á Hlíðarenda á föstudag. Körfubolti 20.5.2024 18:30 „Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18 Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 18.5.2024 17:21 Jóhann: Brotnuðum auðveldlega Þjálfari Grindvíkinga þótti sínir menn slakir og var það varnarfærslurnar sem voru ekki góðar þegar hans menn lutu í gras fyrir Val í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur 89-79 og Grindvíkingar þurfa að kvitta fyrir frammistöðuna í næsta leik. Körfubolti 17.5.2024 22:14 Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 89-79 | Valsmenn leiða í baráttunni um titilinn Frábær byrjun á seinni hálfleik lagði grunninn að góðum sigri Valsmanna á Grindavík í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Staðan var jöfn í hálfleik en Valsmenn keyrðu fram úr gestunum í upphafi þess seinni. Staðan 89-79 í leiknum og 1-0 í einvíginu. Körfubolti 17.5.2024 18:30 92 prósent sigurvegara leiks eitt frá árinu 2011 hafa orðið Íslandsmeistarar Hversu mikilvægur er fyrsti leikur Vals og Grindavíkur í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta í kvöld? Ef við skoðum síðustu tólf lokaúrslit þá er mikilvægið gríðarlegt. Körfubolti 17.5.2024 14:40 Óbein yfirlýsing frá DeAndre Kane Mikið hefur verið hvíslað og kvabbað um liðsandann hjá Grindavík og hvort DeAndre Kane sé mögulega að hafa neikvæð áhrif á liðsfélaga sína. Kane sendi óbeina yfirlýsingu í viðtali eftir leik í kvöld þegar hann mætti með öllum liðsfélögum sínum í viðtalið. Körfubolti 14.5.2024 23:50 „Rosalega mikilvægt fyrir okkur og samfélagið í Grindavík“ Grindvíkingar troðfylltu Smárann í Kópavogi í kvöld og sáu sína menn valta yfir granna sína úr Keflavík, 112-63. Grindvíkingar því komnir í úrslit Subway-deildar karla sem Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið í Grindavík. Körfubolti 14.5.2024 22:53 „Ákváðum að byrja fyrstu fimm mínúturnar í þriðja af krafti“ Grindvíkingar eru komnir í úrslit Subway-deildar karla eftir að hafa gjörsigrað Keflavík í oddaleik í Smáranum í kvöld, 112-63, en þriðji leikhluti var ótrúlegur svo ekki sé fastar að orði kveðið. Körfubolti 14.5.2024 22:08 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 112-63 | Grindvíkingar í úrslit eftir ruglaðan síðari hálfleik Grindavík er komið í úrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir einhvern ótrúlegasta oddaleik síðari ára. Körfubolti 14.5.2024 18:30 Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.5.2024 13:00 Svona verður oddaleikjaveislan á Stöð 2 Sport í kvöld Það er sannkallaður hátíðardagur hjá körfuboltaunnendum því í kvöld fara fram tveir oddaleikir í Subway-deild karla. Slíkt gerist ekki á hverju ári. Körfubolti 14.5.2024 12:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 21 ›
Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Körfubolti 29.5.2024 21:52
Leikmennirnir sem hafa skarað fram úr í baráttunni um titilinn Valur og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta og fer oddaleikurinn fram á Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 15:31
Iðkendur með forgang: „Förum ekki að breyta því núna“ Ungir iðkendur í Val fá frítt á leik liðsins í kvöld og fengu forgang í sæti, líkt og á öðrum leikjum. Valur mætir Grindavík í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn að Hlíðarenda klukkan 19:15. Körfubolti 29.5.2024 15:00
Grindvíkingar gætu tapað fjórða oddaleiknum um titilinn Grindvíkingum hefur ekki gengið allt of vel að landa sigri í oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta en þeir fá tækifæri til að breyta því á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 29.5.2024 13:31
„Við skuldum sjálfum okkur alvöru frammistöðu á útivelli“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík geta í kvöld unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í meira en áratug. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliði Grindvíkinga um leikinn við Val sem fer fram fyrir fram troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 11:01
Grindvíkingar verða áfram í Smáranum Dagurinn byrjar mjög vel fyrir Grindvíkinga því þeir hafa fundið sér heimili í körfuboltanum næsta árið. Körfubolti 29.5.2024 09:11
„Þetta verður bara stríð“ Kristófer Acox er að fara spila oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð og í fjórða sinn á síðustu fimm árum. Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um leikinn við Grindavík sem fer fram í kvöld fyrir framan troðfullan Hlíðarenda. Körfubolti 29.5.2024 09:01
Uppselt á oddaleikinn Uppselt er á oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Leikurinn fer fram í N1-höll Valsmanna á miðvikudaginn. Körfubolti 27.5.2024 13:52
„Ég elska að við töpum ekki hér“ Dedrick Basile var hetja Grindvíkinga í kvöld í dramatískum leik. Hann lét sér ekki nægja að vera langstigahæstur með 32 stig heldur skoraði hann einnig sigurkörfuna níu sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 26.5.2024 22:06
Uppgjör: Grindavík-Valur 80-78 | Oddaleikur niðurstaðan þökk sé ótrúlegasta endi síðari ára Grindavík tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta með háspennu sigri á Val í Smáranum. Leikurinn var stál í stál frá fyrstu sekúndu til þeirrar síðustu en ótrúleg sókn Grindavíkur undir lok leiks og þristur frá Dedrick Basile tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 26.5.2024 18:31
Lögreglan kórónaði ömurlegan dag hjá Kane Grindvíkingurinn DeAndre Kane átti mjög erfiðan dag í gær. Fyrst gat hann ekkert í leik Vals og Grindavíkur og svo var hann stöðvaður af lögreglunni. Körfubolti 24.5.2024 13:30
Enginn skotið eins mikið án þess að hitta: „Kane fékk bara galopna þrista, galopna“ DeAndre Kane sló í gærkvöldi afar óeftirsótt met sem var áður í eigu Teits Örlygssonar. Körfubolti 24.5.2024 09:31
„Þeir bara börðu okkur út úr þessu“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var ekki upplitsdjarfur þegar hann mætti í viðtal til Andra Más eftir stórt tap gegn Valsmönnum í kvöld en hann sagði sína menn hafa orðið undir í baráttu og ákefð að þessu sinni. Körfubolti 23.5.2024 22:17
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31
Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02
„Mér finnst ég vera besti leikmaðurinn á Íslandi“ DeAndre Kane átti stórkostlegan leik þegar Grindavík jafnaði Val í úrslitaeinvígi Subway deildar karla. Hann telur sjálfan sig vera besta leikmann deildarinnar og hefur fulla trú á því að Grindavík verði Íslandsmeistari með hann innanborðs. Körfubolti 21.5.2024 08:01
„Eins og Svali segir: Móðir allra íþrótta“ Grindavík sóttu sterkan sigur gegn Val í öðrum leik úrslitaeinvígis Subway deildar karla í körfubolta, 93-89, og jöfnuðu einvígið. Körfubolti 20.5.2024 21:55
„Spilum eins og það sé enginn morgundagur“ Daniel Mortensen setti niður þriggja stiga skot þegar 21 sekúnda var eftir af leik Grindavíkur og Vals í úrslitum Subway-deildar karla. Staðan þá var jöfn 89-89 en karfan frá Mortensen svo gott sem tryggði sigur Grindavíkur sem hefur nú jafnað metin í einvíginu. Daninn var því eðlilega kampakátur þegar hann mætti í viðtal eftir leik. Körfubolti 20.5.2024 21:35
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík-Valur 93-89 | Gulir jöfnuðu metin Grindavík jafnaði metin í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta þökk sé ótrúlegum fjórða leikhluta gegn Val. Framan af leik stefndi allt í að Valur væri að komast 2-0 yfir í einvíginu en gulklæddir Grindvíkingar voru ekki á þeim buxunum. Staðan í einvíginu því jöfn 1-1 fyrir næsta leik liðanna sem fram fer á Hlíðarenda á föstudag. Körfubolti 20.5.2024 18:30
„Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18
Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 18.5.2024 17:21
Jóhann: Brotnuðum auðveldlega Þjálfari Grindvíkinga þótti sínir menn slakir og var það varnarfærslurnar sem voru ekki góðar þegar hans menn lutu í gras fyrir Val í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur 89-79 og Grindvíkingar þurfa að kvitta fyrir frammistöðuna í næsta leik. Körfubolti 17.5.2024 22:14
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 89-79 | Valsmenn leiða í baráttunni um titilinn Frábær byrjun á seinni hálfleik lagði grunninn að góðum sigri Valsmanna á Grindavík í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Staðan var jöfn í hálfleik en Valsmenn keyrðu fram úr gestunum í upphafi þess seinni. Staðan 89-79 í leiknum og 1-0 í einvíginu. Körfubolti 17.5.2024 18:30
92 prósent sigurvegara leiks eitt frá árinu 2011 hafa orðið Íslandsmeistarar Hversu mikilvægur er fyrsti leikur Vals og Grindavíkur í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta í kvöld? Ef við skoðum síðustu tólf lokaúrslit þá er mikilvægið gríðarlegt. Körfubolti 17.5.2024 14:40
Óbein yfirlýsing frá DeAndre Kane Mikið hefur verið hvíslað og kvabbað um liðsandann hjá Grindavík og hvort DeAndre Kane sé mögulega að hafa neikvæð áhrif á liðsfélaga sína. Kane sendi óbeina yfirlýsingu í viðtali eftir leik í kvöld þegar hann mætti með öllum liðsfélögum sínum í viðtalið. Körfubolti 14.5.2024 23:50
„Rosalega mikilvægt fyrir okkur og samfélagið í Grindavík“ Grindvíkingar troðfylltu Smárann í Kópavogi í kvöld og sáu sína menn valta yfir granna sína úr Keflavík, 112-63. Grindvíkingar því komnir í úrslit Subway-deildar karla sem Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið í Grindavík. Körfubolti 14.5.2024 22:53
„Ákváðum að byrja fyrstu fimm mínúturnar í þriðja af krafti“ Grindvíkingar eru komnir í úrslit Subway-deildar karla eftir að hafa gjörsigrað Keflavík í oddaleik í Smáranum í kvöld, 112-63, en þriðji leikhluti var ótrúlegur svo ekki sé fastar að orði kveðið. Körfubolti 14.5.2024 22:08
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Keflavík 112-63 | Grindvíkingar í úrslit eftir ruglaðan síðari hálfleik Grindavík er komið í úrslit Subway-deildar karla í körfubolta eftir einhvern ótrúlegasta oddaleik síðari ára. Körfubolti 14.5.2024 18:30
Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.5.2024 13:00
Svona verður oddaleikjaveislan á Stöð 2 Sport í kvöld Það er sannkallaður hátíðardagur hjá körfuboltaunnendum því í kvöld fara fram tveir oddaleikir í Subway-deild karla. Slíkt gerist ekki á hverju ári. Körfubolti 14.5.2024 12:31