UMF Selfoss Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:37 „Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 19:30 Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00 Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30 Fram blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt í úrslitakeppninni Fram lagði Selfoss í eina leik dagsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 22.2.2024 21:16 Fylgdi hjartanu og tók áhættu Íslenska landsliðskonan í handbolta, Perla Ruth Albertsdóttir, þurfti að taka stóra ákvörðun fyrir yfirstandandi tímabil. Átti hún að fylgja uppeldisfélagi sínu Selfoss niður í næst efstu deild í endurkomu sinni eða halda á önnur mið? Perla ákvað að halda tryggð við Selfyssinga sem hafa reynst óstöðvandi á tímabilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik. Handbolti 20.2.2024 10:00 Selfoss aftur upp í deild hinna bestu Selfoss tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Grill-66 deildinni og þar sem farseðil upp í Olís-deildina að ári. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni og ekki enn tapað leik. Handbolti 18.2.2024 19:49 Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 21-18 | Víkingar halda sér á lífi í fallbaráttunni Víkingur vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í fallbaráttuslag Olís-deildarinnar, 21-18. Handbolti 18.2.2024 15:15 Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38 FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31 Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55 HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19 Barbára til Breiðabliks Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 29.1.2024 14:01 Stefán klár í samkeppni við einn þann besta á landinu Valsmenn hafa klófest markvörðinn Stefán Þór Ágústsson en þessi 22 ára gamli markvörður kemur til félagsins frá Selfossi. Íslenski boltinn 2.1.2024 17:00 Hólmfríður óttaðist um líf sitt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands í fótbolta frá upphafi, kveðst hafa verið mjög hætt komin vegna veikinda í byrjun þessa árs. Hún hafði varla þrek til að labba fyrst eftir veikindin en hefur nú endurheimt heilsuna. Fótbolti 29.12.2023 09:30 Viðar gæti spilað á Íslandi: „Ekki spenntur fyrir að fara í nýtt land“ Knattspyrnumaðurinn víðförli Viðar Örn Kjartansson, einn allra markahæsti atvinnumaður Íslands frá upphafi, gæti vel hugsað sér að spila á Íslandi næsta sumar. Hann er jafnvel opinn fyrir því að spila með sínu gamla liði Selfoss, í 2. deild. Fótbolti 20.12.2023 11:01 Botnliðið sótti mikilvæg stig norður Selfoss, botnlið Olís-deildar karla í handbolta, vann afar mikilvægan tveggja marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í dag, 28-30. Handbolti 9.12.2023 16:31 Stjarnan upp úr fallsæti Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss. Handbolti 30.11.2023 23:16 Annar Íslendingur til Örebro Selfyssingurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. Íslenski boltinn 27.11.2023 15:01 Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28. Handbolti 23.11.2023 21:36 Ótrúlegur viðsnúningur Eyjamanna sem unnu stórsigur ÍBV vann átta marka sigur á Selfyssingum í Suðurlandsslag í Olís-deild karla í dag. Selfyssingar leiddu lengi vel en magnaður endasprettur Eyjamanna tryggði þeim stigin tvö. Handbolti 11.11.2023 17:45 Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30 Stjarnan sótti sigur á Selfoss Stjarnan vann Selfoss með fjögurra marka mun í Olís-deild karla í handbolta. Selfoss situr því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur í fyrstu átta leikjum sínum á leiktíðinni. Handbolti 27.10.2023 23:00 Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29 Guðmundur Tyrfingsson keyrir frá Selfossi og í Árbæinn Fótboltamaðurinn Guðmundur Tyrfingsson er genginn í raðir Fylkis frá Selfossi. Íslenski boltinn 23.10.2023 15:00 Sektuð um 3,5 milljón vegna rafrænnar vöktunar á gistiaðstöðu stúlkna Persónuvernd hefur ákveðið að sekta Íþrótta- og sýningarhöllina hf. um 3,5 milljónir króna vegna eftirlitsmyndavéla í Laugardalshöll. Segir í úrskurði að brotið hafi verið á persónuvernd barna og að unnið hafi verið með viðkvæmar persónuupplýsingar án viðeigandi heimildar. Innlent 23.10.2023 12:49 Bjarni Jóhannsson snúinn aftur í þjálfun Bjarni Jóhannsson hefur ákveðið að snúa aftur í þjálfun og samdi við Selfoss þar sem hann mun stýra karlaliði félagsins til næstu tveggja ára. Verkefnið sem bíður hans er stórt, en liðið féll niður úr Lengjudeildinni í sumar og mun spila í 2. deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2023 14:16 Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 20 ›
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:37
„Hjartað í liðinu“ braut sköflunginn í Höllinni Það var strax ljóst að Katla María Magnúsdóttir hefði meiðst alvarlega þegar hún lá eftir óvíg, og augljóslega sárkvalin, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta í gærkvöld. Handbolti 8.3.2024 17:59
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 26-25 | Stjarnan í bikarúrslit eftir framlengdan leik Stjarnan vann eins marks sigur gegn Selfyssingum 26-25 í ótrúlegum leik. Leikurinn var jafn eftir venjulegan leiktíma en í framlengingunni hafði Stjarnan betur og mætir Val í bikarúrslitum á laugardaginn. Handbolti 7.3.2024 19:30
Árangur vetrarins skiptir litlu í kvöld Landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir er klár í slaginn með Selfossi fyrir undanúrslitaleik liðsins við Stjörnuna í Powerade-bikarnum í handbolta í kvöld. Selfoss er eina B-deildarliðið sem komst á þetta stig keppninnar. Handbolti 7.3.2024 15:00
Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30
Fram blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt í úrslitakeppninni Fram lagði Selfoss í eina leik dagsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 22.2.2024 21:16
Fylgdi hjartanu og tók áhættu Íslenska landsliðskonan í handbolta, Perla Ruth Albertsdóttir, þurfti að taka stóra ákvörðun fyrir yfirstandandi tímabil. Átti hún að fylgja uppeldisfélagi sínu Selfoss niður í næst efstu deild í endurkomu sinni eða halda á önnur mið? Perla ákvað að halda tryggð við Selfyssinga sem hafa reynst óstöðvandi á tímabilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik. Handbolti 20.2.2024 10:00
Selfoss aftur upp í deild hinna bestu Selfoss tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Grill-66 deildinni og þar sem farseðil upp í Olís-deildina að ári. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni og ekki enn tapað leik. Handbolti 18.2.2024 19:49
Fullt hús stiga hjá Val í Lengjubikarnum Valskonur afgreiddu Selfyssinga nokkuð þægilega í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 4-0. Fótbolti 18.2.2024 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Selfoss 21-18 | Víkingar halda sér á lífi í fallbaráttunni Víkingur vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í fallbaráttuslag Olís-deildarinnar, 21-18. Handbolti 18.2.2024 15:15
Ljóst hvaða lið mætast í Höllinni Í hádeginu var dregið í undanúrslit Powerade-bikars karla og kvenna í handbolta og þar með er ljóst hvað liðin þurfa að gera í Laugardalshöll í mars, til að landa bikarmeistaratitlinum. Handbolti 16.2.2024 12:38
FH styrkti stöðu sína með sigri á botnliðinu FH lagði botnlið Selfoss í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Þá unnu Haukar góðan sigur á Víking. Handbolti 8.2.2024 21:31
Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55
HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19
Barbára til Breiðabliks Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 29.1.2024 14:01
Stefán klár í samkeppni við einn þann besta á landinu Valsmenn hafa klófest markvörðinn Stefán Þór Ágústsson en þessi 22 ára gamli markvörður kemur til félagsins frá Selfossi. Íslenski boltinn 2.1.2024 17:00
Hólmfríður óttaðist um líf sitt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands í fótbolta frá upphafi, kveðst hafa verið mjög hætt komin vegna veikinda í byrjun þessa árs. Hún hafði varla þrek til að labba fyrst eftir veikindin en hefur nú endurheimt heilsuna. Fótbolti 29.12.2023 09:30
Viðar gæti spilað á Íslandi: „Ekki spenntur fyrir að fara í nýtt land“ Knattspyrnumaðurinn víðförli Viðar Örn Kjartansson, einn allra markahæsti atvinnumaður Íslands frá upphafi, gæti vel hugsað sér að spila á Íslandi næsta sumar. Hann er jafnvel opinn fyrir því að spila með sínu gamla liði Selfoss, í 2. deild. Fótbolti 20.12.2023 11:01
Botnliðið sótti mikilvæg stig norður Selfoss, botnlið Olís-deildar karla í handbolta, vann afar mikilvægan tveggja marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í dag, 28-30. Handbolti 9.12.2023 16:31
Stjarnan upp úr fallsæti Stjarnan lyfti sér upp úr fallsæti Olís-deildar karla í handbolta á kostnað Víkinga með góðum sigri í kvöld. Þá vann Grótta botnlið Selfoss. Handbolti 30.11.2023 23:16
Annar Íslendingur til Örebro Selfyssingurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. Íslenski boltinn 27.11.2023 15:01
Stjarnan í fallsæti og botnliðið lagði Hauka HK lagði Stjörnuna með eins marks mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 28-27. Þá vann Selfoss tveggja marka sigur á Haukum, 30-28. Handbolti 23.11.2023 21:36
Ótrúlegur viðsnúningur Eyjamanna sem unnu stórsigur ÍBV vann átta marka sigur á Selfyssingum í Suðurlandsslag í Olís-deild karla í dag. Selfyssingar leiddu lengi vel en magnaður endasprettur Eyjamanna tryggði þeim stigin tvö. Handbolti 11.11.2023 17:45
Heiðar Helguson aðstoðar Bjarna á Selfossi Heiðar Helguson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar á Selfossi. Fótbolti 29.10.2023 14:30
Stjarnan sótti sigur á Selfoss Stjarnan vann Selfoss með fjögurra marka mun í Olís-deild karla í handbolta. Selfoss situr því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur í fyrstu átta leikjum sínum á leiktíðinni. Handbolti 27.10.2023 23:00
Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29
Guðmundur Tyrfingsson keyrir frá Selfossi og í Árbæinn Fótboltamaðurinn Guðmundur Tyrfingsson er genginn í raðir Fylkis frá Selfossi. Íslenski boltinn 23.10.2023 15:00
Sektuð um 3,5 milljón vegna rafrænnar vöktunar á gistiaðstöðu stúlkna Persónuvernd hefur ákveðið að sekta Íþrótta- og sýningarhöllina hf. um 3,5 milljónir króna vegna eftirlitsmyndavéla í Laugardalshöll. Segir í úrskurði að brotið hafi verið á persónuvernd barna og að unnið hafi verið með viðkvæmar persónuupplýsingar án viðeigandi heimildar. Innlent 23.10.2023 12:49
Bjarni Jóhannsson snúinn aftur í þjálfun Bjarni Jóhannsson hefur ákveðið að snúa aftur í þjálfun og samdi við Selfoss þar sem hann mun stýra karlaliði félagsins til næstu tveggja ára. Verkefnið sem bíður hans er stórt, en liðið féll niður úr Lengjudeildinni í sumar og mun spila í 2. deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2023 14:16
Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30