Tækni Tölvutek hættir rekstri og lokar verslunum sínum Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að lokunina megi rekja til "óviðráðanlegra ástæðna“. Viðskipti innlent 24.6.2019 11:08 Hætta sölu DVD-diska Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska. Viðskipti innlent 21.6.2019 12:12 Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. Makamál 20.6.2019 15:33 Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26 Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:03 Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56 Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. Innlent 10.6.2019 17:52 Fjarskiptarisar veðja á afþreyingu Fjarskiptafyrirtæki víða um heim hafa byggt afþreyingu ofan á innviði sína til að sporna við minnkandi vægi farsímaþjónustu. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Evrópu nálgast markaðinn með ólíkum hætti. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:33 iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. Viðskipti erlent 4.6.2019 22:50 Hafa áhyggjur af geðheilsu og snjallsímanotkun í Hafnarfirði Innlent 1.6.2019 02:01 Skáldað viðtal við Ólaf Jóhann leppur fyrir netsvindl Óþekktir svikahrappar höfðu hundruð þúsunda króna af íslenskri konu, sem féll fyrir gerviútgáfu af íslenskri fréttasíðu. Innlent 31.5.2019 21:59 Hollywood nýtir gervigreindina við leikaravalið Bandarískir kvikmyndaframleiðendur í Hollywood nýtast nú í auknum mæli við gervigreind til þess að ákveða hvaða leikara skal fá í hvaða hlutverk. Viðskipti erlent 31.5.2019 02:02 Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31.5.2019 02:02 Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. Viðskipti erlent 31.5.2019 02:02 Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn. Erlent 31.5.2019 02:02 Tæknirisinn Huawei fær að koma inn úr kuldanum Þrjú stór samtök í tæknigeiranum sem skáru á tengsl við kínverska tæknifyrirtækið Huawei fyrr í mánuðinum hafa skipt um skoðun. Viðskipti erlent 31.5.2019 02:02 Facebook tekur falsað myndband af Pelosi ekki úr umferð og telur að notendur verði sjálfir að ákveða hverju þeir trúi Kallað hefur verið eftir því að Facebook sýni ábyrgð og taki ekki þátt í því að dreifa fölsuðu myndbandi um einn valdamesta stjórnmálamann Bandaríkjanna. Erlent 25.5.2019 19:06 Svört staða Huawei en ekki ómöguleg Kínverski tæknirisinn getur ekki lengur stundað viðskipti við afar mikilvæga samstarfsaðila vegna banns Bandaríkjaforseta. Missir Android-stýrikerfið og mikilvæga örflöguhönnun. Forstjóri Huawei í Svíþjóð kveðst vongóður um að deilan verði leyst. Viðskipti erlent 25.5.2019 02:01 Vilja gera kynfræðslu notendavænni og aðgengilegri með nýju appi Let‘s Talk About Sex heitir nýtt kynfræðsluvefapp sem fjórir nýútskrifaðir nemendur úr vefþróun frá Vefskólanum hönnuðu, forrituðu og settu á laggirnar sem lokaverkefni sitt við skólann. Lífið 24.5.2019 12:43 Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn. Skoðun 24.5.2019 12:14 Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. Fótbolti 24.5.2019 10:53 Blóði drifnar blekkingar þeirrar sem sögð var næsti Steve Jobs Saga Elizabeth Holmes er um margt ótrúleg. 19 ára stofnaði hún fyrirtæki sem metið var á níu milljarða dollara árið 2014 en í dag er hún alræmd í frumkvöðla- og tæknigeiranum enda sætir hún ákæru fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 24.5.2019 08:00 Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02 Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01 Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01 Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:40 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 02:01 Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09 Öryggisveikleikinn í WhatsApp nýttur til nútímalegrar vopnaframleiðslu Alvarlegi öryggisveikleikinn sem uppgötvast hefur í WhatsApp-samskiptaforritinu var notaður til þess að búa til vopn svo njósna mætti um notendur forritsins. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að um sé að ræða nútímalega vopnaframleiðslu sem sé helst nýtt af leyniþjónustum eða sambærilegum ríkisstofnunum. Hann segir ólíklegt að almenningur þurfi að óttast að verða fyrir árás vegna veikleikans en mikilvægt sé að hafa í huga að möguleikinn sé fyrir hendi. Innlent 15.5.2019 14:05 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 85 ›
Tölvutek hættir rekstri og lokar verslunum sínum Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu þar sem segir að lokunina megi rekja til "óviðráðanlegra ástæðna“. Viðskipti innlent 24.6.2019 11:08
Hætta sölu DVD-diska Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska. Viðskipti innlent 21.6.2019 12:12
Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. Makamál 20.6.2019 15:33
Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26
Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 02:03
Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56
Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. Innlent 10.6.2019 17:52
Fjarskiptarisar veðja á afþreyingu Fjarskiptafyrirtæki víða um heim hafa byggt afþreyingu ofan á innviði sína til að sporna við minnkandi vægi farsímaþjónustu. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Evrópu nálgast markaðinn með ólíkum hætti. Viðskipti innlent 5.6.2019 02:33
iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. Viðskipti erlent 4.6.2019 22:50
Skáldað viðtal við Ólaf Jóhann leppur fyrir netsvindl Óþekktir svikahrappar höfðu hundruð þúsunda króna af íslenskri konu, sem féll fyrir gerviútgáfu af íslenskri fréttasíðu. Innlent 31.5.2019 21:59
Hollywood nýtir gervigreindina við leikaravalið Bandarískir kvikmyndaframleiðendur í Hollywood nýtast nú í auknum mæli við gervigreind til þess að ákveða hvaða leikara skal fá í hvaða hlutverk. Viðskipti erlent 31.5.2019 02:02
Game Pass kemur á Windows Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur. Leikjavísir 31.5.2019 02:02
Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. Viðskipti erlent 31.5.2019 02:02
Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn. Erlent 31.5.2019 02:02
Tæknirisinn Huawei fær að koma inn úr kuldanum Þrjú stór samtök í tæknigeiranum sem skáru á tengsl við kínverska tæknifyrirtækið Huawei fyrr í mánuðinum hafa skipt um skoðun. Viðskipti erlent 31.5.2019 02:02
Facebook tekur falsað myndband af Pelosi ekki úr umferð og telur að notendur verði sjálfir að ákveða hverju þeir trúi Kallað hefur verið eftir því að Facebook sýni ábyrgð og taki ekki þátt í því að dreifa fölsuðu myndbandi um einn valdamesta stjórnmálamann Bandaríkjanna. Erlent 25.5.2019 19:06
Svört staða Huawei en ekki ómöguleg Kínverski tæknirisinn getur ekki lengur stundað viðskipti við afar mikilvæga samstarfsaðila vegna banns Bandaríkjaforseta. Missir Android-stýrikerfið og mikilvæga örflöguhönnun. Forstjóri Huawei í Svíþjóð kveðst vongóður um að deilan verði leyst. Viðskipti erlent 25.5.2019 02:01
Vilja gera kynfræðslu notendavænni og aðgengilegri með nýju appi Let‘s Talk About Sex heitir nýtt kynfræðsluvefapp sem fjórir nýútskrifaðir nemendur úr vefþróun frá Vefskólanum hönnuðu, forrituðu og settu á laggirnar sem lokaverkefni sitt við skólann. Lífið 24.5.2019 12:43
Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn. Skoðun 24.5.2019 12:14
Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. Fótbolti 24.5.2019 10:53
Blóði drifnar blekkingar þeirrar sem sögð var næsti Steve Jobs Saga Elizabeth Holmes er um margt ótrúleg. 19 ára stofnaði hún fyrirtæki sem metið var á níu milljarða dollara árið 2014 en í dag er hún alræmd í frumkvöðla- og tæknigeiranum enda sætir hún ákæru fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 24.5.2019 08:00
Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02
Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01
Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01
Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:40
Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 02:01
Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09
Öryggisveikleikinn í WhatsApp nýttur til nútímalegrar vopnaframleiðslu Alvarlegi öryggisveikleikinn sem uppgötvast hefur í WhatsApp-samskiptaforritinu var notaður til þess að búa til vopn svo njósna mætti um notendur forritsins. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að um sé að ræða nútímalega vopnaframleiðslu sem sé helst nýtt af leyniþjónustum eða sambærilegum ríkisstofnunum. Hann segir ólíklegt að almenningur þurfi að óttast að verða fyrir árás vegna veikleikans en mikilvægt sé að hafa í huga að möguleikinn sé fyrir hendi. Innlent 15.5.2019 14:05