Ítalski boltinn Maradona vill að Crespo fari frá Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur sent framherjanum Hernan Crespo þau skilaboð að fari hann frá Inter verði hann valinn í landsliðið á nýjan leik. Fótbolti 13.3.2009 23:06 Trezeguet er ofdekrað barn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur sent David Trezeguet tóninn fyrir að gagnrýna sig í frönskum fjölmiðlum eftir leikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 13.3.2009 17:30 Vandræði ítölsku liðanna eru fjárhagsleg Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að heimskreppan sé að skella hvað þyngst á ítölskum knattspyrnufélögum. Fótbolti 12.3.2009 16:36 Beckham óttast ekki baulið David Beckham segist ekki óttast að hluti stuðningsmanna LA Galaxy eigi eftir að baula á hann þegar hann snýr loksins aftur til liðsins frá AC Milan í sumar. Fótbolti 11.3.2009 16:09 Donadoni verður næsti þjálfari Napoli Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, verður næsti þjálfari ítalska liðsins Napoli en félagið rak fyrirrennara hans Edy Reja á dögunum. Fótbolti 11.3.2009 11:37 Beckham meiddur Aðeins tveim dögum eftir að David Beckham fékk loksins þá ósk sína uppfyllta að klára tímabilið með AC Milan dundi áfall yfir. Fótbolti 10.3.2009 18:20 Mourinho í vandræðum - báðir miðverðir Inter meiddust Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Fótbolti 9.3.2009 09:54 Inzaghi skoraði þrennu í sigri AC Milan Filippo Inzaghi skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri AC Milan á Atalanta í ítölsku A-deildinni í dag. Sigurinn léttir nokkurri pressu af þjálfaranum Carlo Ancelotti. Fótbolti 8.3.2009 17:32 Þetta snerist ekki bara um að gera Beckham ánægðan Nú hefur verið staðfest að David Beckham hjá LA Galaxy muni leika með AC Milan til loka leiktíðar á Ítalíu. Fótbolti 8.3.2009 17:19 Það kemur enginn í stað Collina Cesare Gussoni, yfirmaður dómarasambandsins, segir ekki koma til greina að annar maður en Pierluigi Collina sjái um að velja dómara á leiki í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 6.3.2009 16:38 Mourinho: Ég er stoltur af sjálfum mér Jose Mourinho þjálfari Inter segist hvergi nærri hættur þó hann hafi mátt þola eina erfiðustu viku sína síðan hann tók við liðinu. Fótbolti 6.3.2009 15:40 Galliani: Beckham á bara eftir að skrifa undir Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að félagið sé búið að landa samningi um að halda David Beckham í sínum röðum fram í júní. Fótbolti 6.3.2009 14:25 Mourinho kærður fyrir ummæli sín Ítalska knattspyrnusambandið hefur kært Jose Mourinho þjálfara Inter fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Inter og Roma um síðustu helgi. Fótbolti 5.3.2009 16:34 Arena á von á Beckham í næstu viku Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, segist eiga von á David Beckham til æfinga með liði sínu í næstu viku. Fótbolti 5.3.2009 15:46 Inter tapaði 3-0 gegn tíu mönnum Sampdoria Inter Milan er komið með annan fótinn út úr ítalska bikarnum eftir 3-0 tap í fyrri leik undanúrslitanna á móti Sampdoria í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:01 Ummæli Mourinho til skoðunar Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum. Fótbolti 4.3.2009 16:14 Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. Fótbolti 4.3.2009 15:03 Lazio vann Juventus heima Lazio vann Juventus 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Juventus komst yfir í leiknum en Lazio gafst ekki upp og náði að innbyrða sigur. Fótbolti 3.3.2009 22:39 Stóll Ancelotti ansi heitur „Carlo Ancelotti verður áfram ef við endum í þriðja sæti," sagði Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, í samtali við Gazzetta dello Sport. Staða Ancelotti sem þjálfari félagsins er alls ekki örugg. Fótbolti 3.3.2009 18:25 Kaladze undir hnífinn Kakha Kaladze, varnarmaður AC Milan, leikur ekki meira á þessu tímabili en hann gekkst undir uppskurð á hné í dag. Þessi georgíski landsliðsmaður fór í skoðun hjá virtum læknum í morgun og var ákveðið að framkvæma uppskurð samstundis. Fótbolti 3.3.2009 18:04 Diego vill fara til Juventus Faðir og umboðsmaður brasilíska miðjumannsins Diego hjá Werder Bremen hefur mikinn hug á að koma drengnum í raðir Juventus á Ítalíu. Hann segir Diego langa að spila fyrir ítalska félagið. Fótbolti 3.3.2009 12:52 Samkomulag um Beckham sagt í höfn Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að samkomulag sé í höfn á milli LA Galaxy og AC Milan um David Beckham. Fótbolti 3.3.2009 12:48 Crespo fer frá Inter í sumar Hernan Crespo ætlar að yfirgefa ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter nú í sumar enda hefur hann fá tækifæri fengið á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 2.3.2009 11:24 Inter og Roma skildu jöfn í markaleik Inter Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum kvöldleik í ítölsku A-deildinni og fyrir vikið er forysta meistaranna orðin sjö stig á Juventus sem er í öðru sæti. Fótbolti 1.3.2009 21:33 Milan tapaði fyrir Sampdoria AC Milan hefur ekki átt góða viku og í dag tapaði liðið 2-1 gegn Sampdoria á útivelli í A-deildinni á Ítalíu. Fótbolti 1.3.2009 16:47 Juventus heldur í vonina Juventus vann mikilvægan 1-0 sigur á Napoli í ítalska boltanum í kvöld. Það var Claudio Marchisio sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 28.2.2009 22:16 Pavel Nedved er ákveðinn í að hætta í vor Tékkinn Pavel Nedved er búinn að ákveða það að leggja skónna á hilluna í vor en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá ítalska liðinu Juventus undanfarin átta ár. Fótbolti 26.2.2009 14:37 Beckham: Engar fréttir eru góðar fréttir David Beckham viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvort hann þurfi að fara aftur til Bandaríkjanna eða hvort hann verði áfram hjá AC Milan. Fótbolti 23.2.2009 11:19 Seedorf tryggði Milan sigur á Cagliari AC Milan heldur enn í veika von um ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á sjóðheitu liði Cagliari í dag. Fótbolti 22.2.2009 18:40 Galliani vitnaði í Mark Twain Adriano Galliani varaforseti AC Milan vitnaði í bandaríska skáldið Mark Twain þegar hann hitti miðjumanninn Kaka fyrst eftir að ljóst varð að hann færi ekki til Manchester City fyrir metfé í janúar. Fótbolti 22.2.2009 16:12 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 198 ›
Maradona vill að Crespo fari frá Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur sent framherjanum Hernan Crespo þau skilaboð að fari hann frá Inter verði hann valinn í landsliðið á nýjan leik. Fótbolti 13.3.2009 23:06
Trezeguet er ofdekrað barn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur sent David Trezeguet tóninn fyrir að gagnrýna sig í frönskum fjölmiðlum eftir leikinn gegn Chelsea í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 13.3.2009 17:30
Vandræði ítölsku liðanna eru fjárhagsleg Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að heimskreppan sé að skella hvað þyngst á ítölskum knattspyrnufélögum. Fótbolti 12.3.2009 16:36
Beckham óttast ekki baulið David Beckham segist ekki óttast að hluti stuðningsmanna LA Galaxy eigi eftir að baula á hann þegar hann snýr loksins aftur til liðsins frá AC Milan í sumar. Fótbolti 11.3.2009 16:09
Donadoni verður næsti þjálfari Napoli Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, verður næsti þjálfari ítalska liðsins Napoli en félagið rak fyrirrennara hans Edy Reja á dögunum. Fótbolti 11.3.2009 11:37
Beckham meiddur Aðeins tveim dögum eftir að David Beckham fékk loksins þá ósk sína uppfyllta að klára tímabilið með AC Milan dundi áfall yfir. Fótbolti 10.3.2009 18:20
Mourinho í vandræðum - báðir miðverðir Inter meiddust Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Fótbolti 9.3.2009 09:54
Inzaghi skoraði þrennu í sigri AC Milan Filippo Inzaghi skoraði þrennu í öruggum 3-0 sigri AC Milan á Atalanta í ítölsku A-deildinni í dag. Sigurinn léttir nokkurri pressu af þjálfaranum Carlo Ancelotti. Fótbolti 8.3.2009 17:32
Þetta snerist ekki bara um að gera Beckham ánægðan Nú hefur verið staðfest að David Beckham hjá LA Galaxy muni leika með AC Milan til loka leiktíðar á Ítalíu. Fótbolti 8.3.2009 17:19
Það kemur enginn í stað Collina Cesare Gussoni, yfirmaður dómarasambandsins, segir ekki koma til greina að annar maður en Pierluigi Collina sjái um að velja dómara á leiki í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 6.3.2009 16:38
Mourinho: Ég er stoltur af sjálfum mér Jose Mourinho þjálfari Inter segist hvergi nærri hættur þó hann hafi mátt þola eina erfiðustu viku sína síðan hann tók við liðinu. Fótbolti 6.3.2009 15:40
Galliani: Beckham á bara eftir að skrifa undir Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að félagið sé búið að landa samningi um að halda David Beckham í sínum röðum fram í júní. Fótbolti 6.3.2009 14:25
Mourinho kærður fyrir ummæli sín Ítalska knattspyrnusambandið hefur kært Jose Mourinho þjálfara Inter fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Inter og Roma um síðustu helgi. Fótbolti 5.3.2009 16:34
Arena á von á Beckham í næstu viku Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, segist eiga von á David Beckham til æfinga með liði sínu í næstu viku. Fótbolti 5.3.2009 15:46
Inter tapaði 3-0 gegn tíu mönnum Sampdoria Inter Milan er komið með annan fótinn út úr ítalska bikarnum eftir 3-0 tap í fyrri leik undanúrslitanna á móti Sampdoria í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:01
Ummæli Mourinho til skoðunar Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hún ætli að skoða nánar ummæli sem Jose Mourinho þjálfari Inter lét falla um mótherja sína í ítölsku A-deildinni á dögunum. Fótbolti 4.3.2009 16:14
Manchester United mætir Bayern og AC Milan Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. Fótbolti 4.3.2009 15:03
Lazio vann Juventus heima Lazio vann Juventus 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Juventus komst yfir í leiknum en Lazio gafst ekki upp og náði að innbyrða sigur. Fótbolti 3.3.2009 22:39
Stóll Ancelotti ansi heitur „Carlo Ancelotti verður áfram ef við endum í þriðja sæti," sagði Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, í samtali við Gazzetta dello Sport. Staða Ancelotti sem þjálfari félagsins er alls ekki örugg. Fótbolti 3.3.2009 18:25
Kaladze undir hnífinn Kakha Kaladze, varnarmaður AC Milan, leikur ekki meira á þessu tímabili en hann gekkst undir uppskurð á hné í dag. Þessi georgíski landsliðsmaður fór í skoðun hjá virtum læknum í morgun og var ákveðið að framkvæma uppskurð samstundis. Fótbolti 3.3.2009 18:04
Diego vill fara til Juventus Faðir og umboðsmaður brasilíska miðjumannsins Diego hjá Werder Bremen hefur mikinn hug á að koma drengnum í raðir Juventus á Ítalíu. Hann segir Diego langa að spila fyrir ítalska félagið. Fótbolti 3.3.2009 12:52
Samkomulag um Beckham sagt í höfn Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að samkomulag sé í höfn á milli LA Galaxy og AC Milan um David Beckham. Fótbolti 3.3.2009 12:48
Crespo fer frá Inter í sumar Hernan Crespo ætlar að yfirgefa ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter nú í sumar enda hefur hann fá tækifæri fengið á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 2.3.2009 11:24
Inter og Roma skildu jöfn í markaleik Inter Milan og Roma gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum kvöldleik í ítölsku A-deildinni og fyrir vikið er forysta meistaranna orðin sjö stig á Juventus sem er í öðru sæti. Fótbolti 1.3.2009 21:33
Milan tapaði fyrir Sampdoria AC Milan hefur ekki átt góða viku og í dag tapaði liðið 2-1 gegn Sampdoria á útivelli í A-deildinni á Ítalíu. Fótbolti 1.3.2009 16:47
Juventus heldur í vonina Juventus vann mikilvægan 1-0 sigur á Napoli í ítalska boltanum í kvöld. Það var Claudio Marchisio sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 28.2.2009 22:16
Pavel Nedved er ákveðinn í að hætta í vor Tékkinn Pavel Nedved er búinn að ákveða það að leggja skónna á hilluna í vor en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá ítalska liðinu Juventus undanfarin átta ár. Fótbolti 26.2.2009 14:37
Beckham: Engar fréttir eru góðar fréttir David Beckham viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvort hann þurfi að fara aftur til Bandaríkjanna eða hvort hann verði áfram hjá AC Milan. Fótbolti 23.2.2009 11:19
Seedorf tryggði Milan sigur á Cagliari AC Milan heldur enn í veika von um ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á sjóðheitu liði Cagliari í dag. Fótbolti 22.2.2009 18:40
Galliani vitnaði í Mark Twain Adriano Galliani varaforseti AC Milan vitnaði í bandaríska skáldið Mark Twain þegar hann hitti miðjumanninn Kaka fyrst eftir að ljóst varð að hann færi ekki til Manchester City fyrir metfé í janúar. Fótbolti 22.2.2009 16:12