Lengjudeild kvenna Nauðsynlegt og löngu tímabært Loksins, segja KR-ingar sem sáu vinnvélar komnar til starfa við aðalvöll félagsins í vikunni. Fyrsta skref í átt að nýrri ásýnd svæðis félagsins hefur verið tekið. Íslenski boltinn 18.12.2024 08:00 Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Komnar eru gröfur á KR-völl til að fjarlægja gras af aðalvelli félagsins. Leggja á gervigras á völlinn í staðinn. Íslenski boltinn 16.12.2024 15:52 Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02 Systur sömdu á sama tíma Selfyssingar fengu sannkallaðan pakkadíl þegar þeir gengu frá samningum við efnilegar knattspyrnukonur. Íslenski boltinn 20.11.2024 22:02 Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 6.11.2024 10:32 Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Fótboltaþjálfarinn Gunnar Magnús Jónsson segir stjórnarmenn knattspyrnudeildar Fylkis hafa gengið á bak orða sinna með því að hætta við að framlengja samning við hann um að þjálfa áfram kvennalið félagsins. Íslenski boltinn 8.10.2024 12:59 KR upp um deild og Haukar tóku við bikarnum KR-konur fögnuðu vel og innilega í dag eftir að hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni í fótbolta á næsta ári, í lokaumferð 2. deildarinnar. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:33 Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. Fótbolti 9.9.2024 13:03 Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Íslenski boltinn 8.9.2024 20:00 „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta,“ skrifar Magnús Örn Helgason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gróttu um mynd sem birt var af þjálfara FHL og aðstoðarþjálfara Fram eftir sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 8.9.2024 11:31 Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7.9.2024 21:01 Fram upp í Bestu deild kvenna Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 7.9.2024 16:12 Afturelding sektað vegna ummæla: „Ertu fokking þroskaheftur?“ Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað Aftureldingu um 25 þúsund krónur vegna framkomu stjórnarmanns félagsins í garð dómara leiks liðsins við Gróttu í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2024 16:14 Markasúpa í leikjum dagsins í Lengjudeildunum Óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi verið skoruð í leikjum dagsins í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í fimm leikjum. Fótbolti 24.8.2024 17:53 Fram með Bestu deildar örlögin í sínum höndum Með öruggum sigri á Gróttu í kvöld, 4-1, komst Fram upp í 2. sæti Lengjudeildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.8.2024 21:19 Fertug Fríða er alls ekki hætt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 23:15 „Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Fótbolti 9.8.2024 21:58 FHL jók forskotið og dýrmætur sigur Þróttar Leikið var í Lengjudeildum karla og kvenna í dag og eru Austfirðingar í góðum málum í Lengjudeild kvenna þegar mótið er rúmlega hálfnað, með sex stiga forskot á toppnum. ÍBV færðist nær toppi Lengjudeildar karla og Þróttur vann dýrmætan sigur í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 6.7.2024 19:02 Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32 Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21 Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Íslenski boltinn 17.6.2024 16:01 Fram og Grótta jöfn á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. Grótta gerði góða ferð í Breiðholtið, HK kom til baka gegn Fram og ÍBV náði í sitt fyrsta stig. Íslenski boltinn 30.5.2024 21:46 Systkinin sömdu bæði við Skagaliðið Systkinin Sunna Rún Sigurðardóttir og Ingi Þór Sigurðsson hafa bæði skrifað undir nýjan samning við ÍA en báðir samningarnir gilda út leiktíðina 2026. Íslenski boltinn 30.5.2024 13:30 Heiðruðu mömmur leikmanna á sérstakan hátt HK heiðraði mæður leikmanna sinna í gær þegar byrjunarliðið var tilkynnt á miðlum félagsins fyrir leik Kópavogsliðsins í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 14.5.2024 14:00 Keflavík og Aftureldingu spáð sigri í Lengjudeildunum Það styttist í að boltinn byrji að rúlla í Lengjudeildunum í knattspyrnu og í dag fór kynningarfundur deildanna fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:30 Ólíkt gengi hjá nýliðunum í Lengjubikarnum í kvöld Víkingur Reykjavík og Fylkir fóru upp síðasta haust og spila í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Liðin spiluðu í Lengjubikarnum í kvöld en aðeins annað þeirra fagnaði sigri. Fótbolti 15.3.2024 22:37 Guðrún Elísabet með tvö mörk í sigri á Blikum Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Valur vann 3-2 sigur á Breiðabliki i Lengjubikar kvenna í kvöld en með sigrinum tryggðu Valskonur sér sigur í riðlinum. Fótbolti 14.3.2024 21:22 Guðmundur Torfason kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram Guðmundur Torfason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var í gær kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram. Hann tekur við formannsstöðunni af Agnari Þór Hilmarssyni. Íslenski boltinn 29.2.2024 15:30 ÍTF greiddi félögum sínum 300 milljónir Félögin í efstu tveimur deildum karla og kvenna í fótbolta fengu samtals 300 milljónir króna á síðasta ári frá Íslenskum toppfótbolta, hagsmunasamtökum félaganna í þessum deildum. Íslenski boltinn 22.2.2024 12:15 Murielle frá Króknum í Grafarholt Markadrottningin Murielle Tiernan hefur ákveðið færa sig um set og mun spila með Fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar frekar en í Bestu deildinni með Tindastóli. Frá þessu greindi Fram á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 15.1.2024 23:31 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Nauðsynlegt og löngu tímabært Loksins, segja KR-ingar sem sáu vinnvélar komnar til starfa við aðalvöll félagsins í vikunni. Fyrsta skref í átt að nýrri ásýnd svæðis félagsins hefur verið tekið. Íslenski boltinn 18.12.2024 08:00
Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Komnar eru gröfur á KR-völl til að fjarlægja gras af aðalvelli félagsins. Leggja á gervigras á völlinn í staðinn. Íslenski boltinn 16.12.2024 15:52
Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02
Systur sömdu á sama tíma Selfyssingar fengu sannkallaðan pakkadíl þegar þeir gengu frá samningum við efnilegar knattspyrnukonur. Íslenski boltinn 20.11.2024 22:02
Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Tinna Bjarkar Jónsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu en hún hefur spilað alla tíð með uppeldisfélagi sínu Gróttu og á mikinn þátt í uppgangi kvennafótboltans á Seltjarnarnesinu. Íslenski boltinn 6.11.2024 10:32
Sakar stjórn Fylkis um óheiðarleika Fótboltaþjálfarinn Gunnar Magnús Jónsson segir stjórnarmenn knattspyrnudeildar Fylkis hafa gengið á bak orða sinna með því að hætta við að framlengja samning við hann um að þjálfa áfram kvennalið félagsins. Íslenski boltinn 8.10.2024 12:59
KR upp um deild og Haukar tóku við bikarnum KR-konur fögnuðu vel og innilega í dag eftir að hafa tryggt sér sæti í Lengjudeildinni í fótbolta á næsta ári, í lokaumferð 2. deildarinnar. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:33
Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. Fótbolti 9.9.2024 13:03
Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Íslenski boltinn 8.9.2024 20:00
„Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta,“ skrifar Magnús Örn Helgason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Gróttu um mynd sem birt var af þjálfara FHL og aðstoðarþjálfara Fram eftir sigur síðarnefnda liðsins á því fyrrnefnda í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í Bestu deild kvenna að ári. Íslenski boltinn 8.9.2024 11:31
Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Leikmenn kvennaliða ÍBV í handbolta og fótbolta sluppu vel þegar rúta þeirra lenti í árekstri á leið heim úr Reykjavík í dag. Einn leikmaður var þó sendur á sjúkrahús til skoðunar. Sport 7.9.2024 21:01
Fram upp í Bestu deild kvenna Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 7.9.2024 16:12
Afturelding sektað vegna ummæla: „Ertu fokking þroskaheftur?“ Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað Aftureldingu um 25 þúsund krónur vegna framkomu stjórnarmanns félagsins í garð dómara leiks liðsins við Gróttu í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2024 16:14
Markasúpa í leikjum dagsins í Lengjudeildunum Óhætt er að segja að nóg af mörkum hafi verið skoruð í leikjum dagsins í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í fimm leikjum. Fótbolti 24.8.2024 17:53
Fram með Bestu deildar örlögin í sínum höndum Með öruggum sigri á Gróttu í kvöld, 4-1, komst Fram upp í 2. sæti Lengjudeildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.8.2024 21:19
Fertug Fríða er alls ekki hætt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2024 23:15
„Mér fannst Þróttur ekki eiga rassgat skilið úr þessu leik“ Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls var súr með úrslit kvöldsins en hans konur töpuðu á heimavelli 1-2 gegn Þrótti. Fótbolti 9.8.2024 21:58
FHL jók forskotið og dýrmætur sigur Þróttar Leikið var í Lengjudeildum karla og kvenna í dag og eru Austfirðingar í góðum málum í Lengjudeild kvenna þegar mótið er rúmlega hálfnað, með sex stiga forskot á toppnum. ÍBV færðist nær toppi Lengjudeildar karla og Þróttur vann dýrmætan sigur í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 6.7.2024 19:02
Emma heldur áfram að raða inn mörkum og FHL fór á toppinn FHL komst aftur á toppinn í Lengjudeild kvenna í fótbolta eftir sex marka stórsigur á Grindavík í Safamýrinni. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:32
Grindvíkingar tengdu saman tvo punkta Þrír leikir fóru fram í Lengjudeildum karla og kvenna í dag. Grindvíkingar lönduðu öðrum sigri sumarsins í Safamýrinni og Leiknir sótti sigur norður yfir heiðar. Fótbolti 22.6.2024 18:21
Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Íslenski boltinn 17.6.2024 16:01
Fram og Grótta jöfn á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. Grótta gerði góða ferð í Breiðholtið, HK kom til baka gegn Fram og ÍBV náði í sitt fyrsta stig. Íslenski boltinn 30.5.2024 21:46
Systkinin sömdu bæði við Skagaliðið Systkinin Sunna Rún Sigurðardóttir og Ingi Þór Sigurðsson hafa bæði skrifað undir nýjan samning við ÍA en báðir samningarnir gilda út leiktíðina 2026. Íslenski boltinn 30.5.2024 13:30
Heiðruðu mömmur leikmanna á sérstakan hátt HK heiðraði mæður leikmanna sinna í gær þegar byrjunarliðið var tilkynnt á miðlum félagsins fyrir leik Kópavogsliðsins í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 14.5.2024 14:00
Keflavík og Aftureldingu spáð sigri í Lengjudeildunum Það styttist í að boltinn byrji að rúlla í Lengjudeildunum í knattspyrnu og í dag fór kynningarfundur deildanna fram. Íslenski boltinn 30.4.2024 12:30
Ólíkt gengi hjá nýliðunum í Lengjubikarnum í kvöld Víkingur Reykjavík og Fylkir fóru upp síðasta haust og spila í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Liðin spiluðu í Lengjubikarnum í kvöld en aðeins annað þeirra fagnaði sigri. Fótbolti 15.3.2024 22:37
Guðrún Elísabet með tvö mörk í sigri á Blikum Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Valur vann 3-2 sigur á Breiðabliki i Lengjubikar kvenna í kvöld en með sigrinum tryggðu Valskonur sér sigur í riðlinum. Fótbolti 14.3.2024 21:22
Guðmundur Torfason kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram Guðmundur Torfason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, var í gær kjörinn formaður knattspyrnudeildar Fram. Hann tekur við formannsstöðunni af Agnari Þór Hilmarssyni. Íslenski boltinn 29.2.2024 15:30
ÍTF greiddi félögum sínum 300 milljónir Félögin í efstu tveimur deildum karla og kvenna í fótbolta fengu samtals 300 milljónir króna á síðasta ári frá Íslenskum toppfótbolta, hagsmunasamtökum félaganna í þessum deildum. Íslenski boltinn 22.2.2024 12:15
Murielle frá Króknum í Grafarholt Markadrottningin Murielle Tiernan hefur ákveðið færa sig um set og mun spila með Fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar frekar en í Bestu deildinni með Tindastóli. Frá þessu greindi Fram á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 15.1.2024 23:31