Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu

Nýliðar Sandefjord taka í kvöld á móti Brann í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en um Íslendingaslag er að ræða. Leikurinn hefst klukkan 18.00.

Fótbolti
Fréttamynd

Stabæk ætlar að útbúa japanska heimasíðu

Nýja tían hjá norsku meisturunum í Stabæk sló í gegn í fyrsta leik og nú snýst allt hjá félaginu um að bregðast við gríðarlegum áhuga á félaginu frá Japan. Ástæðan er hinn 26 ára Daigo Kobayashi.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaupmannahöfn á toppinn

Stefán Gíslason og félagar í Bröndby hleyptu FC Kaupmannahöfn í toppsæti dönsku deildarinnar í kvöld. Bröndby tapaði 0-1 í uppgjöri toppliðanna tveggja sem höfðu sætaskipti.

Fótbolti
Fréttamynd

Danski boltinn aftur af stað

Danska úrvalsdeildin í knattspyrnu hófst á nýjan leik um helgina eftir vetrarfrí. Lítið gekk þó hjá íslensku liðunum sem spiluðu.

Fótbolti
Fréttamynd

Viktor Bjarki til Nybergsund

Viktor Bjarki Arnarsson hefur samið við norska 1. deildarfélagið Nybergsund og yfirgefur hann þar með úrvalsdeildarfélagið Lilleström.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúrik framlengir við Viborg

Rúrik Gíslason hefur framlengt samning sinn við danska B-deildarliðið Viborg til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigmundur samdi við Brabrand

Sigmundur Kristjánsson hefur gengið frá samningi við danska 2. deildarliðið Brabrand. Sigmundur var fyrirliði Þróttar í Landsbankadeildinni í fyrra en hann er mikill missir fyrir liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðjón opnaði markareikninginn

Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins.

Fótbolti
Fréttamynd

Baldur hættur hjá Bryne

Baldur Sigurðsson er hættur hjá norska 1. deildarliðinu Bryne en frá þessu er greint á vefsíðunni Fótbolti.net. Baldri er frjálst að ræða við önnur félög en fjárhagsstaða Bryne er slæm.

Fótbolti
Fréttamynd

Catania vildi fá Birki

Ítalska knattspyrnuliðið Catania vildi fá Birki Bjarnason leikmann norska liðsins Viking frá Stavangri lánaðan með möguleika á að kaupa hann.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir framlengdi við Viking

Birkir Bjarnason hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri. Nýr samningur hans gildir til 2011.

Fótbolti
Fréttamynd

Sanchez vill þjálfa Norðmenn

Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sorgardagur fyrir Stabæk

Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2.

Fótbolti
Fréttamynd

Espanyol bauð í Ragnar

Spænska úrvalsdeildarfélagið Espanyol bauð í sumar í Ragnar Sigurðsson, leikmanna IFK Gautaborgar í Svíþjóð.

Fótbolti
Fréttamynd

Edda og Ólína til Örebro

Íslenskir leikmenn halda áfram að hrannast í sænsku kvennadeildina. Landsliðskonurnar Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eru á leið í Örebro frá KR.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslendingur ráðinn til Ljungskile

Sænska knattspyrnufélagið Ljungskile tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara. Guðmundur Ingi Magnússon var ráðinn í starfið en Ljungskile féll úr sænsku úrvalsdeildinni fyrir skömmu.

Fótbolti
Fréttamynd

Nancy bauð aftur í Veigar Pál

Enn er ekki loku fyrir það skotið að knattspyrnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson gangi í raðir Nancy í Frakklandi frá norska liðinu Stabæk.

Fótbolti