Fótbolti á Norðurlöndum

Góðir útisigrar hjá Birni og Ingvari
Molde vann góðan útisigur á Tromsö, 1-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arnór skoraði í grátlegu tapi Hammarby
Mark Arnórs Smárasonar dugði Hammarby ekki til þess að fá stig gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Häcken í vil.

Enn eitt tapið hjá Randers
Staðan orðin erfið hjá Ólafi Kristjánssyni, þjálfara Randers í Danmörku.

Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum
Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð.

Kjartan Henry skoraði og Horsens á toppinn
Tryggði liðinu 1-0 sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins
Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com.

Hjörtur hafði betur gegn Hallgrími
Hjörtur Hermannsson hafði betur gegn Hallgrími Jónassyni þegar lið þeirra, Bröndby og Lyngby, mættust í miklum markaleik í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 5-3 sigur Bröndby.

Þriðji sigurinn í þremur leikjum hjá Nordsjælland
Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland halda áfram á sigurbaut í dönsku úvralsdeildinni, en þeir unnu 3-2 sigur á AaB í dag.

Hannes fékk á sig tvö mörk í tapi
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson fékk á sig tvö mörk í 2-1 tapi Randers gegn Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Ögmundur gæti verið á leið frá Hammarby
Missti sæti sitt í liðinu eftir að sænska félagið samdi við nýjan markvörð.

Bodö/Glimt keypti Oliver frá Breiðabliki
Norska félagið Bodö/Glimt hefur gengið frá kaupum á íslenska miðjumanninum Oliver Sigurjónssyni. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Birkir Már með stoðsendingu í þriðja heimasigri Hammarby í röð
Íslenski landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson átti þátt í öðru marki Hammarby í góðum 2-1 heimasigri á Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Norskur sparkfræðingur: Eina sem Bendtner gerir betur en Matthías er að tyggja tyggjó
Norskir fjölmiðlamenn og sparkfræðingar hafa verið afar duglegir að gagnrýna danska framherjann Nicklas Bendtner á þessu tímabili en Daninn kom til norsku meistarana í Rosenborg fyrir tímabilið.

Fyrsti sigur tímabilsins í höfn hjá Birni Daníel og félögum
Björn Daníel Sverrisson og félagar í AGF eru komnir á blað í dönsku úrvalsdeildinni eftir 2-0 heimasigur á Hobro í fyrsta leik annarrar umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar.

Matthías skaut Rosenborg áfram í Meistaradeildinni
Norsku meistararnir í Rosenborg eru komnir áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eins og Íslandsmeistarar FH.

Ingvar og Forlán gætu orðið samherjar
Svo gæti farið að Ingvar Jónsson og Diego Forlán yrðu samherjar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandefjord.

Rúnar Alex og félagar byrja tímabilið vel
Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland byrja vel á nýju tímabili í dönsku úrvalsdeildinni. Tvö Íslendingalið þurftu aftur á móti að sætta sig við tap í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fimmta tap Sundsvall í röð
Sundsvall tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Djurgården, 2-1, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Aron Elís framlengdi samning sinn við Aalesund
Aron Elís Þrándarson er búinn að skrifa undir nýjan samning við norska félagið Aalesunds FK og gildir nýi samningurinn hans út árið 2019.

Íslenskt framherjapar í úrvalsliði spekinga TV2
Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra.

Jafntefli hjá Jönköpings
Lið Árna Vilhjálmssonar, Jönköpings, í sænsku úrvalsdeildinni gerði 1-1 jafntefli við Östersunds í dag.

Íslendingaliðið Norrköping tapar áfram stigum í toppbaráttunni
Sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping tapaði 3-1 fyrir Elfsborg í dag. Fjórir Íslendingar eru á mála hjá liðinu.

Björn Bergmann með tvö í sigri Molde
Sóknarmaður íslenska landsliðsins, Björn Bergmann Sigurðarson, var á skotskónum þegar lið hans Molde sigraði Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Íslendingaliðið Hammarby með sigur í sænsku deildinni
Þrír Íslendingar spila með Hammarby í Svíþjóð. Liðið vann í dag 3-1 sigur á Örebro.

Matthías heldur áfram að skora
Framherjinn Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrir lið sitt Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í dag. Hann er nú kominn með sex deildarmörk fyrir liðið.

Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente
Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Sigurðarson hefur biðlað til félags síns, Tromsö, að komast að samkomulagi um félagaskipti hans til Twente í Hollandi.

Matthías og Daníel Leó í liði mánaðarins
Tveir Íslendingar eru í liði júní-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðisíðunni WhoScored.com.

Guðlaugur Victor á leiðinni til Sviss
Miðjumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson mun semja við svissneska liðið FC Zürich.

Enn skorar Matthías en Rosenborg tapaði stigum
Herfur skorað tólf mörk í deild og bikar fyrir Rosenborg á tímabilinu.

Óttar Magnús kominn heim í frí
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska liðsins Molde, hefur sent Óttar Mangús heim til Íslands í smá frí.