Handbolti

Fréttamynd

Ljubomir Vranjes hafnaði HSÍ

Leitin að landsliðsþjálfara Íslands í handknattleik stendur enn yfir. Svíinn Ljubomir Vranjes gaf frá sér möguleikann á að taka við liðinu samkvæmt heimildum. Tíminn tifar viðurkennir formaður HSÍ.

Handbolti
Fréttamynd

Naumur sigur Löwen í Króatíu

Rhein-Neckar Löwen er með eins marks forskot fyrir síðari leikinn gegn HC Prvo Zagreb í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, en lokatölur 24-23.

Handbolti
Fréttamynd

Stelpurnar steinlágu

Íslenska kvennalandsliðinu 20 ára og yngri var heldur betur slegið niður á jörðina í undankeppni heimsmeistaramótsins í handbolta í dag, en liðið tapaði með 18 marka mun, 39-21, gegn Ungverjalandi. Leikið er í Strandgötu.

Handbolti
Fréttamynd

Aue í lægð

Það gengur lítið hjá Íslendingaliðinu Aue þessa dagana en í kvöld tapaði liðið 30-24 fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Þetta er eitt heitasta starfið í Danmörku

Gríðarmikil fjölmiðlaumfjöllun hefur komið Guðmundi Þórði Guðmundssyni helst á óvart í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Danmerkur. Hann segir starfið vera skemmtilegt en mjög krefjandi. Guðmundur er enn að jafna sig eftir vonbrigði

Handbolti
Fréttamynd

Arnór til Álaborgar

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska 1. deildarliðið Aalborg Håndbold.

Handbolti
Fréttamynd

Vantar fleiri stelpur í atvinnumennskuna

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari segir að það sé bjart fram undan hjá íslenska kvennalandsliðinu. Efnilegir leikmenn séu að koma upp en það vanti fleiri atvinnumenn. Ágúst hættir líklega með liðið í sumar.

Handbolti