Handbolti Tíu mörk frá Antoni í tapi Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten sem tapaði með tveimur mörkum, 28-26, fyrir HSG Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2015 20:29 Fjögur íslensk mörk í tapi Aue Íslendingarliðið EHV Aue tapaði með tveimur mörkum, 23-21, fyrir Vfl Bad Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. Handbolti 26.12.2015 18:49 Naumur sigur Löwen á Magdeburg Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut með sigri á Magdeburg, 27-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen tapaði illa fyrir Kiel á dögunum, en komu sterkir til leiks í dag og unnu að lokum tveggja marka sigur. Handbolti 26.12.2015 17:54 Atli Ævar markahæstur í tapi Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Savehof í fjögurra marka tapi, 23-19, gegn Lugi HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guif vann góðan sigur á Skövde í hinum Íslendingarleik dagsins. Handbolti 26.12.2015 17:35 Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 25.12.2015 16:33 Þjálfari Ólafs orðaður við Veszprém Sænski þjálfarinn Ola Lindgren er í viðræðum um að taka við ungverska stórveldinu Veszprém en með liðinu leikur Aron Pálmarsson. Handbolti 25.12.2015 13:49 Sjáðu ótrúlegt 360° mark Canellas gegn Löwen | Myndband Kiel minnkaði forystu Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig með stórsigri, 31-20, í leik liðanna í gær. Handbolti 24.12.2015 11:13 Gunnar Steinn skoraði tvö mörk í tapleik Gummersbach búið að tapa þremur leikjum í röð gegn toppliðunum. Handbolti 23.12.2015 20:52 Frábær útisigur hjá Rúnari og félögum Hannover búið að vinna fjóra í röð og Ólafur Bjarki hafði betur gegn Björgvin og Arnóri í Íslendingaslag. Handbolti 23.12.2015 19:41 Kiel niðurlægði Ljónin og minnkaði forskotið á toppnum í tvö stig Alfreð Gíslason og lærisveinar sendu toppliðinu skýr skilaboð með ellefu marka sigri í toppslag þýsku 1. deildarinnar. Handbolti 23.12.2015 19:10 Ólafur skoraði fimm mörk í 18. sigri Kristianstad í röð Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, og félagar hans í Kristianstad halda áfram að drottna yfir sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.12.2015 19:47 Tveir nýkrýndir heimsmeistarar hjá Þóri þurfa að leita að nýju félagi í vor Tveir leikmenn Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta fengu leiðinlegar fréttir þegar þær voru að keppa á heimsmeistaramótinu í Danmörku. Handbolti 22.12.2015 09:25 Sigurbergur og félagar á toppinn eftir níunda sigurinn í röð Team Tvis Holstebro hafði betur gegn SönderjyskE og hirti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.12.2015 19:36 Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Handbolti 21.12.2015 12:53 Einn af heimsmeisturum Þóris: Lukkusteinn stráksins hennar gerði sitt Línumaðurinn Heidi Löke átti frábært heimsmeistaramót með norska kvennalandsliðinu í handbolta og vann nú sitt sjötta gull undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 21.12.2015 08:23 Hannover og Kiel unnu sína leiki - Bergischer tapaði illa Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel voru ekki í neinum vandræðum með Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en þeir unnu öruggan sigur 34-26. Handbolti 19.12.2015 19:52 Aron og félagar með góðan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem unnu átta marka sigur á slóvaska liðinu Tatran Prešov í SEHA-deildinni í kvöld, 39-31. Handbolti 19.12.2015 19:18 Löwen rígheldur í toppsætið Rhein-Neckar Löwen vann fínan sigur á Balingen/Weilstetten, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 19.12.2015 15:52 Noregur í úrslit eftir framlengdan leik Það verða Norðmenn og Hollendingar sem leika til úrslita á HM kvenna í handbolta. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í Noregi tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld eftir sigur á Rúmeníu, 35-33, eftir framlengingu. Handbolti 18.12.2015 21:40 Ólafur Bjarki öflugur í jafnteflisleik Íslendingaliðið Eisenach nældi í mikilvægt jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 18.12.2015 20:28 Holland í úrslit Hollenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM. Handbolti 18.12.2015 18:23 Verdens Gang: Þórir með súpertölfræði í undanúrslitaleikjum Íslendingurinn Þórir Hergeirsson stýrir liði Noregs í kvöld í undanúrslitaleik HM kvenna í handbolta en norsku stelpurnar mæta þá spútnikliði Rúmeníu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 18.12.2015 10:00 Gleður norsku þjóðina fyrir hver jól Þórir Hergeirsson er sannur íslenskur jólasveinn fyrir norsku þjóðina en norsku stelpurnar eru enn á ný að fara spila um verðlaun á stórmóti rétt fyrir jólin. Norska kvennalandsliðið mætir spútnikliði Rúmeníu í kvöld í undanúrslitaleik á HM kvenna í Danmörku. Handbolti 17.12.2015 23:09 Kristianstad enn með fullt hús stiga Sigurganga Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í kvöld bar liðið sigurorð af botnliði Drott, 24-31. Handbolti 17.12.2015 20:34 Snorri Steinn skoraði tvö mörk í stjörnuleiknum Úrvalslið Frakka hafði betur gegn úrvalsliði erlendra leikmanna í stjörnuleiknum í frönsku 1. deildinni. Handbolti 17.12.2015 09:59 Sjáðu hvernig Löwen komst á ótrúlegan hátt í undanúrslit bikarsins | Myndband Alexander Petersson fiskaði vítakast þegar nokkrar sekúndur voru eftir við sinn eigin vítateig. Handbolti 17.12.2015 09:06 Stelpurnar hans Þóris komnar í undanúrslit á HM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs á Svartfjallalandi, 26-25, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í Danmörku í kvöld. Handbolti 16.12.2015 22:02 Dramatískir sigrar Bergischer og Löwen Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik í marki Bergischer sem tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með eins marks sigri, 24-23, á Minden í kvöld. Handbolti 16.12.2015 21:25 Sigurbergur með sex mörk í áttunda sigri Team Tvis Holstebro í röð Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:46 Mark á elleftu stundu hjá Tandra Tandri Már Konráðsson tryggði Ricoh stig gegn Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:08 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 295 ›
Tíu mörk frá Antoni í tapi Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten sem tapaði með tveimur mörkum, 28-26, fyrir HSG Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.12.2015 20:29
Fjögur íslensk mörk í tapi Aue Íslendingarliðið EHV Aue tapaði með tveimur mörkum, 23-21, fyrir Vfl Bad Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. Handbolti 26.12.2015 18:49
Naumur sigur Löwen á Magdeburg Rhein-Neckar Löwen komst aftur á sigurbraut með sigri á Magdeburg, 27-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen tapaði illa fyrir Kiel á dögunum, en komu sterkir til leiks í dag og unnu að lokum tveggja marka sigur. Handbolti 26.12.2015 17:54
Atli Ævar markahæstur í tapi Atli Ævar Ingólfsson var markahæstur hjá Savehof í fjögurra marka tapi, 23-19, gegn Lugi HF í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guif vann góðan sigur á Skövde í hinum Íslendingarleik dagsins. Handbolti 26.12.2015 17:35
Dagur missir enn einn leikmanninn í meiðsli Staðfest var í dag að Patrick Grötzki myndi missa af EM í handbolta í Póllandi eftir að hafa brotið bein í fæti í leik Löwen og Kiel á dögunum en hann er þriðji leikmaður þýska liðsins sem neyðist til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Handbolti 25.12.2015 16:33
Þjálfari Ólafs orðaður við Veszprém Sænski þjálfarinn Ola Lindgren er í viðræðum um að taka við ungverska stórveldinu Veszprém en með liðinu leikur Aron Pálmarsson. Handbolti 25.12.2015 13:49
Sjáðu ótrúlegt 360° mark Canellas gegn Löwen | Myndband Kiel minnkaði forystu Rhein-Neckar Löwen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig með stórsigri, 31-20, í leik liðanna í gær. Handbolti 24.12.2015 11:13
Gunnar Steinn skoraði tvö mörk í tapleik Gummersbach búið að tapa þremur leikjum í röð gegn toppliðunum. Handbolti 23.12.2015 20:52
Frábær útisigur hjá Rúnari og félögum Hannover búið að vinna fjóra í röð og Ólafur Bjarki hafði betur gegn Björgvin og Arnóri í Íslendingaslag. Handbolti 23.12.2015 19:41
Kiel niðurlægði Ljónin og minnkaði forskotið á toppnum í tvö stig Alfreð Gíslason og lærisveinar sendu toppliðinu skýr skilaboð með ellefu marka sigri í toppslag þýsku 1. deildarinnar. Handbolti 23.12.2015 19:10
Ólafur skoraði fimm mörk í 18. sigri Kristianstad í röð Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, og félagar hans í Kristianstad halda áfram að drottna yfir sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.12.2015 19:47
Tveir nýkrýndir heimsmeistarar hjá Þóri þurfa að leita að nýju félagi í vor Tveir leikmenn Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta fengu leiðinlegar fréttir þegar þær voru að keppa á heimsmeistaramótinu í Danmörku. Handbolti 22.12.2015 09:25
Sigurbergur og félagar á toppinn eftir níunda sigurinn í röð Team Tvis Holstebro hafði betur gegn SönderjyskE og hirti toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.12.2015 19:36
Aron valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, valdi tvo æfingahópa fyrir Evrópumótið í handbolta sem fer fram í Póllandi í janúar. Handbolti 21.12.2015 12:53
Einn af heimsmeisturum Þóris: Lukkusteinn stráksins hennar gerði sitt Línumaðurinn Heidi Löke átti frábært heimsmeistaramót með norska kvennalandsliðinu í handbolta og vann nú sitt sjötta gull undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 21.12.2015 08:23
Hannover og Kiel unnu sína leiki - Bergischer tapaði illa Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel voru ekki í neinum vandræðum með Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en þeir unnu öruggan sigur 34-26. Handbolti 19.12.2015 19:52
Aron og félagar með góðan sigur Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem unnu átta marka sigur á slóvaska liðinu Tatran Prešov í SEHA-deildinni í kvöld, 39-31. Handbolti 19.12.2015 19:18
Löwen rígheldur í toppsætið Rhein-Neckar Löwen vann fínan sigur á Balingen/Weilstetten, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 19.12.2015 15:52
Noregur í úrslit eftir framlengdan leik Það verða Norðmenn og Hollendingar sem leika til úrslita á HM kvenna í handbolta. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í Noregi tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld eftir sigur á Rúmeníu, 35-33, eftir framlengingu. Handbolti 18.12.2015 21:40
Ólafur Bjarki öflugur í jafnteflisleik Íslendingaliðið Eisenach nældi í mikilvægt jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 18.12.2015 20:28
Holland í úrslit Hollenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM. Handbolti 18.12.2015 18:23
Verdens Gang: Þórir með súpertölfræði í undanúrslitaleikjum Íslendingurinn Þórir Hergeirsson stýrir liði Noregs í kvöld í undanúrslitaleik HM kvenna í handbolta en norsku stelpurnar mæta þá spútnikliði Rúmeníu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Handbolti 18.12.2015 10:00
Gleður norsku þjóðina fyrir hver jól Þórir Hergeirsson er sannur íslenskur jólasveinn fyrir norsku þjóðina en norsku stelpurnar eru enn á ný að fara spila um verðlaun á stórmóti rétt fyrir jólin. Norska kvennalandsliðið mætir spútnikliði Rúmeníu í kvöld í undanúrslitaleik á HM kvenna í Danmörku. Handbolti 17.12.2015 23:09
Kristianstad enn með fullt hús stiga Sigurganga Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í kvöld bar liðið sigurorð af botnliði Drott, 24-31. Handbolti 17.12.2015 20:34
Snorri Steinn skoraði tvö mörk í stjörnuleiknum Úrvalslið Frakka hafði betur gegn úrvalsliði erlendra leikmanna í stjörnuleiknum í frönsku 1. deildinni. Handbolti 17.12.2015 09:59
Sjáðu hvernig Löwen komst á ótrúlegan hátt í undanúrslit bikarsins | Myndband Alexander Petersson fiskaði vítakast þegar nokkrar sekúndur voru eftir við sinn eigin vítateig. Handbolti 17.12.2015 09:06
Stelpurnar hans Þóris komnar í undanúrslit á HM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs á Svartfjallalandi, 26-25, í 8-liða úrslitum á HM í handbolta í Danmörku í kvöld. Handbolti 16.12.2015 22:02
Dramatískir sigrar Bergischer og Löwen Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik í marki Bergischer sem tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með eins marks sigri, 24-23, á Minden í kvöld. Handbolti 16.12.2015 21:25
Sigurbergur með sex mörk í áttunda sigri Team Tvis Holstebro í röð Fimm leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:46
Mark á elleftu stundu hjá Tandra Tandri Már Konráðsson tryggði Ricoh stig gegn Lugi í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16.12.2015 20:08