Handbolti

Fréttamynd

Varaði þá við Íslandi

Arnór Þór Gunnarsson fylgdist vitanlega vel með þegar dregið var í riðla fyrir EM í fótbolta enda Aron Einar, bróðir hans, fyrirliði landsliðsins. Ísland lenti þá í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Óttaðist í smástund um EM

Arnór Þór Gunnarsson meiddist nýverið á öxl og gæti verið frá keppni fram yfir áramót. Hann vonast þó til að snúa fyrr til baka en það og stefnir óhikað að því að vera í landsliðshópnum sem fer á EM í Póllandi.

Handbolti
Fréttamynd

Árni Steinn markahæstur í tapi SönderjyskE

Daníel Freyr Andrésson, Árni Steinn Steinþórsson og félagar þeirra í SönderjyskE töpuðu með sex marka mun, 17-23, fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Var erfitt að vakna á morgnana

Eftir tæplega þriggja ára baráttu við alvarleg meiðsli, fyrst í öxl og svo í hné, er loksins farið að birta til hjá Þorgerði Önnu Atladóttur. Hún vonast til að sýna sitt rétta andlit með Leipzig í Þýskalandi eftir áramót.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir þjálfari ársins hjá IHF

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, og Ljubomir Vranjes, þjálfari Flensburg, voru í dag útnefndir þjálfarar ársins hjá IHF, Alþjóðahandknattleikssambandinu.

Handbolti
Fréttamynd

Enn einn sigurinn hjá PSG

Sigurganga Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í dag vann liðið átta marka sigur, 33-25, á botnliði Chartres á heimavelli.

Handbolti
Fréttamynd

Lærisveinar Geirs skotnir í kaf

Geir Sveinsson horfði upp á lærisveina sína í Magdeburg tapa með átta marka mun, 32-24, fyrir Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Langþráður sigur Bergischer

Björgvin Páll Gústavsson varði 12 skot í marki Bergischer sem vann eins marks sigur, 31-30, á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti