Barnalán

Fréttamynd

Sonur Dóru Bjartar og Sæ­vars nefndur Brimir Jaki

Sonur Dóru Bjartar Guðjónsdóttur borgarfulltrúa og Sævar Ólafssonar íþróttafræðings fékk nafnið Brimir Jaki í gær. Að sögn Dóru Bjartar er fyrra nafnið innblásið af bókmenntum en hið síðara verkalýðsbaráttu.

Lífið
Fréttamynd

Eiga von á regnbogabarni

Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu.

Lífið
Fréttamynd

Sigrún Lilja og Reynir eiga von á lítilli gyðju

Sigrún Lilja Guðjóns­dótt­ir og unnusti henn­ar Reyn­ir Daði Hall­gríms­son eiga von á sínu fyrsta barni saman. Sigrún er oft kennd við hönn­un­ar­merkið Gyðja Col­lecti­on en einnig rekur hún líkamsmeðferðar­stof­una The Hou­se of Beauty.

Lífið
Fréttamynd

Sonur GDRN og Árna Steins er kominn í heiminn

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, einnig þekkt undir listamannsnafninu GDRN og sambýlismaður hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa tekið á móti syni sínum í þennan heim. „Hann er mættur og hann er fullkominn,“ segir í tilkynningu á Instagram miðlum þeirra.

Lífið
Fréttamynd

22 ára og tveggja barna móðir

„Hún er alveg rosalega góð," segir Laufey Karitas Einarsdóttir sem eignaðist sína aðra dóttur þann 17. október. Laufey á aðra dóttur fyrir sem hún eignaðist 17. mars 2003. Tímaritið Magasín fylgir DV í dag.

Lífið