Bandaríkin Tugir manna innlyksa innan um gróðureldana í Kaliforníu Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Erlent 6.9.2020 07:42 Trump kallar blaðamann óþokka og segir að reka ætti annan Donald Trump Bandaríkjaforseti beinir spjótum sínum nú að fréttamönnum eftir að hafa átt í vök að verjast undanfarna daga vegna meintra ummæla hans um fallna hermenn. Erlent 5.9.2020 23:34 Fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans: „Heimurinn gæti orðið eins og árið 1900“ Robert Zoellick, fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans, segir nauðsynlegt að lönd heimsins taki höndum saman. Viðskipti erlent 5.9.2020 15:29 Gátan um frakka Ronalds Reagan á Bessastöðum Þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan hittust fyrir leiðtogafundinn í höfða, náði Ragnar Axelsson ljósmyndari af þeim einstökum myndum. Vel fór á með forsetunum en frakki Reagan vakti bæði athygli ljósmyndarans sem og annarra sem voru þar viðstaddir. Lífið 5.9.2020 09:01 Mun ekki kenna við skólann þetta misserið Bandaríska fræðakonan Jessica Krug, sem rataði í fréttirnar í vikunni eftir að hún játaði að hafa um árabil logið til um að vera svört, mun ekki kenna við George Washingon háskólann þetta misserið. Erlent 5.9.2020 07:54 Trump á í vök að verjast vegna meintra ummæla um fallna hermenn Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, er á meðal þeirra sem hafa deilt hart á Donald Trump Bandaríkjaforseta, vegna ummæla sem forsetinn á að hafa látið falla um að fallnir hermenn væru „minnipokamenn“ og „flón“. Erlent 4.9.2020 23:53 Vara við „Rauðri hillingu“ á kjördag Sérfræðingar eru byrjaðir að vara við því að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum í nóvember, gætu tekið miklum breytingum eftir kosninganóttina sjálfa. Erlent 4.9.2020 11:05 Laug því að hún væri svört þegar hún er í raun hvít Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Erlent 4.9.2020 10:29 Sjö lögregluþjónum vikið úr starfi vegna dauða Daniel Prude Borgarstjóri Rochester í New York í Bandaríkjunum hefur vikið sjö lögregluþjónum frá störfum vegna dauða Daniel Prude, þeldökks manns sem dó vegna köfnunar í haldi lögreglu í mars. Erlent 4.9.2020 08:57 Fallnir hermenn „minnipokamenn“ og „flón“ að mati Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa gert lítið úr bandarískum hermönnum sem hafa fallið í stríðum á bak við tjöldin ítrekað. Þá er hann sagður hafa beðið um að særðir hermenn tækju ekki þátt í hersýningum. Erlent 4.9.2020 08:00 Skutu Reinoehl til bana við handtöku Lögreglumenn í Washinton-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna skutu til bana mann sem var grunaður um að hafa drepið hægriöfgamanninn Aaron Danielson í óeirðunum í Portland í Oregon um síðustu helgi. Erlent 4.9.2020 07:19 Draga úr skimun til að fegra ímynd forsetans Hvíta húsið er hætt að reyna að halda aftur af útbreiðslu Covid-19 í Bandaríkjunum. Þess í stað er markmiðið að vernda viðkvæma hópa, koma á einhvers konar eðlilegu ástandi og bæta ímynd Donald Trump, forseta varðandi faraldurinn. Erlent 3.9.2020 23:07 Bandaríkjastjórn felli niður refsiaðgerðir gegn Alþjóðasakamáladómstólnum Evrópusambandið hvatti Bandaríkjastjórn í dag til þess að fella niður refsiaðgerðir sem hún hefur lagt á starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins. Aðgerðir Bandaríkjamanna séu óásættanlegar og fordæmalausar. Erlent 3.9.2020 22:39 Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Bíó og sjónvarp 3.9.2020 20:48 Utanríkisráðherra segir Íslendinga hafa sofið í netöryggismálum Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að eftir upplýst var að leyniþjónusta danska hersins veitti Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna aðgang að Innlent 3.9.2020 19:21 Efast um að bóluefni verði tilbúið í október Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar telur ekki líklegt að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru verði tilbúið í október, jafnvel þó að það sé „hugsanlegt“. Hvíta húsið segir að enginn þrýstingur sé á heilbrigðisyfirvöld að votta bóluefni fyrir kosningar sem fara fram í nóvember. Erlent 3.9.2020 18:51 Facebook ætlar að banna pólitískar auglýsingar í aðdraganda forsetakosninganna Facebook mun hætta að birta nýjar pólitískar auglýsingar í aðdraganda forsetakosninganna Í Bandaríkjunum í byrjun nóvember. Þar að auki er verið að undirbúa sérstakar merkingar fyrir færslur þar sem stjórnmálamenn eða framboð reyna að eigna sér sigur áður en niðurstöður liggja fyrir. Erlent 3.9.2020 15:55 Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. Fótbolti 3.9.2020 13:30 Telur njósnamálið í Danmörku snerta Íslendinga beint Smári McCarthy, þingmaður Pírata, segir að njósnamál sem kom upp nýverið í Danmörku tengist Íslendingum beint. Utanríkisráðherra telur að stjórnvöld hér á landi hafi ekki verið nógu vakandi í netöryggismálum. Innlent 3.9.2020 12:38 Biden mælist enn með töluvert forskot Útlit er fyrir að landsfundir Demókrata og Repúblikana hafi haft lítil áhrif á viðhorf kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Joe Biden, frambjóðandi Demókrataflokksins, er enn með talsvert forskot gegn Donald Trump, forseta. Erlent 3.9.2020 11:22 Kafnaði eftir að lögregluþjónar settu hettu á hann og þrýstu honum niður í götuna Daniel Prude hafði hlaupið nakinn um götur Rochester í New York og verið handtekinn af lögregluþjónum. Hann dó eftir að þeir settu hettu yfir höfuð hans og og þrýstu honum niður í götuna í tvær mínútur. Erlent 3.9.2020 09:06 Pelosi segir atvikið á hárgreiðslustofunni hafa verið gildru Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segist hafa verið leidd í gildru í heimsókn sinni á hárgreiðslustofu í San Francisco þar sem myndir náðust af henni án grímu. Var um brot á sóttvarnareglum að ræða. Erlent 3.9.2020 08:11 Krefst þess að lögreglumennirnir verði sóttir til saka Joe Biden hefur krafist þess að lögreglumennirnir sem skutu tvo svarta Bandaríkjamenn, þau Jacob Blake og Breonnu Taylor, verði sóttir til saka. Erlent 3.9.2020 07:29 David Blaine sýndi ríkasta manni heims áhugaverða spilagaldra Það vakti heimsathygli í gær þegar töframaðurinn David Blaine sveif um fastur við yfir fimmtíu helíumblöðrur. Lífið 3.9.2020 07:01 Kletturinn og fjölskylda smituðust öll af kórónuveirunni Bandaríski leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock eða Kletturinn, smitaðist á dögunum af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Erlent 3.9.2020 06:28 Hvatti kjósendur sína til að fremja kosningasvik Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti stuðningsmenn sína í Norður-Karólínu til þess að kjósa tvisvar í forsetakosningum sem fara fram í nóvember, að hans sögn til þess að kanna hvort að eftirlit með póstatkvæðum virki sem skyldi. Ólöglegt er að kjósa oftar en einu sinni. Erlent 2.9.2020 23:55 Segja ríkjum að búa sig undir bóluefni rétt fyrir kosningar Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) hefur sagt heilbrigðisyfirvöldum í öllum ríkjum og stærstu borgum landsins að búa sig undir að dreifa bóluefni gegn Covid-19 til tiltekinna hópa strax í lok október eða byrjun nóvember, rétt fyrir kosningar. Erlent 2.9.2020 22:30 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Bíó og sjónvarp 2.9.2020 22:19 David Blaine svífur um loftið með helíumblöðrum Töframaðurinn David Blaine ætlar sér að svífa um loftið í Arizona í Bandaríkjunum og aðeins fastur við 52 helíumblöðrur. Lífið 2.9.2020 14:06 Nancy Pelosi grímulaus inni á hárgreiðslustofu í San Francisco Nancy Pelosi, Demókrati og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, náðist á mynd á mánudag þar sem hún var án grímu inni á hárgreiðslustofu í heimaborg sinni, San Francisco. Erlent 2.9.2020 06:54 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Tugir manna innlyksa innan um gróðureldana í Kaliforníu Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Erlent 6.9.2020 07:42
Trump kallar blaðamann óþokka og segir að reka ætti annan Donald Trump Bandaríkjaforseti beinir spjótum sínum nú að fréttamönnum eftir að hafa átt í vök að verjast undanfarna daga vegna meintra ummæla hans um fallna hermenn. Erlent 5.9.2020 23:34
Fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans: „Heimurinn gæti orðið eins og árið 1900“ Robert Zoellick, fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans, segir nauðsynlegt að lönd heimsins taki höndum saman. Viðskipti erlent 5.9.2020 15:29
Gátan um frakka Ronalds Reagan á Bessastöðum Þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan hittust fyrir leiðtogafundinn í höfða, náði Ragnar Axelsson ljósmyndari af þeim einstökum myndum. Vel fór á með forsetunum en frakki Reagan vakti bæði athygli ljósmyndarans sem og annarra sem voru þar viðstaddir. Lífið 5.9.2020 09:01
Mun ekki kenna við skólann þetta misserið Bandaríska fræðakonan Jessica Krug, sem rataði í fréttirnar í vikunni eftir að hún játaði að hafa um árabil logið til um að vera svört, mun ekki kenna við George Washingon háskólann þetta misserið. Erlent 5.9.2020 07:54
Trump á í vök að verjast vegna meintra ummæla um fallna hermenn Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, er á meðal þeirra sem hafa deilt hart á Donald Trump Bandaríkjaforseta, vegna ummæla sem forsetinn á að hafa látið falla um að fallnir hermenn væru „minnipokamenn“ og „flón“. Erlent 4.9.2020 23:53
Vara við „Rauðri hillingu“ á kjördag Sérfræðingar eru byrjaðir að vara við því að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum í nóvember, gætu tekið miklum breytingum eftir kosninganóttina sjálfa. Erlent 4.9.2020 11:05
Laug því að hún væri svört þegar hún er í raun hvít Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. Erlent 4.9.2020 10:29
Sjö lögregluþjónum vikið úr starfi vegna dauða Daniel Prude Borgarstjóri Rochester í New York í Bandaríkjunum hefur vikið sjö lögregluþjónum frá störfum vegna dauða Daniel Prude, þeldökks manns sem dó vegna köfnunar í haldi lögreglu í mars. Erlent 4.9.2020 08:57
Fallnir hermenn „minnipokamenn“ og „flón“ að mati Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa gert lítið úr bandarískum hermönnum sem hafa fallið í stríðum á bak við tjöldin ítrekað. Þá er hann sagður hafa beðið um að særðir hermenn tækju ekki þátt í hersýningum. Erlent 4.9.2020 08:00
Skutu Reinoehl til bana við handtöku Lögreglumenn í Washinton-ríki á vesturströnd Bandaríkjanna skutu til bana mann sem var grunaður um að hafa drepið hægriöfgamanninn Aaron Danielson í óeirðunum í Portland í Oregon um síðustu helgi. Erlent 4.9.2020 07:19
Draga úr skimun til að fegra ímynd forsetans Hvíta húsið er hætt að reyna að halda aftur af útbreiðslu Covid-19 í Bandaríkjunum. Þess í stað er markmiðið að vernda viðkvæma hópa, koma á einhvers konar eðlilegu ástandi og bæta ímynd Donald Trump, forseta varðandi faraldurinn. Erlent 3.9.2020 23:07
Bandaríkjastjórn felli niður refsiaðgerðir gegn Alþjóðasakamáladómstólnum Evrópusambandið hvatti Bandaríkjastjórn í dag til þess að fella niður refsiaðgerðir sem hún hefur lagt á starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins. Aðgerðir Bandaríkjamanna séu óásættanlegar og fordæmalausar. Erlent 3.9.2020 22:39
Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Bíó og sjónvarp 3.9.2020 20:48
Utanríkisráðherra segir Íslendinga hafa sofið í netöryggismálum Smári McCarthy þingmaður Pírata segir að eftir upplýst var að leyniþjónusta danska hersins veitti Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna aðgang að Innlent 3.9.2020 19:21
Efast um að bóluefni verði tilbúið í október Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar telur ekki líklegt að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru verði tilbúið í október, jafnvel þó að það sé „hugsanlegt“. Hvíta húsið segir að enginn þrýstingur sé á heilbrigðisyfirvöld að votta bóluefni fyrir kosningar sem fara fram í nóvember. Erlent 3.9.2020 18:51
Facebook ætlar að banna pólitískar auglýsingar í aðdraganda forsetakosninganna Facebook mun hætta að birta nýjar pólitískar auglýsingar í aðdraganda forsetakosninganna Í Bandaríkjunum í byrjun nóvember. Þar að auki er verið að undirbúa sérstakar merkingar fyrir færslur þar sem stjórnmálamenn eða framboð reyna að eigna sér sigur áður en niðurstöður liggja fyrir. Erlent 3.9.2020 15:55
Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. Fótbolti 3.9.2020 13:30
Telur njósnamálið í Danmörku snerta Íslendinga beint Smári McCarthy, þingmaður Pírata, segir að njósnamál sem kom upp nýverið í Danmörku tengist Íslendingum beint. Utanríkisráðherra telur að stjórnvöld hér á landi hafi ekki verið nógu vakandi í netöryggismálum. Innlent 3.9.2020 12:38
Biden mælist enn með töluvert forskot Útlit er fyrir að landsfundir Demókrata og Repúblikana hafi haft lítil áhrif á viðhorf kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Joe Biden, frambjóðandi Demókrataflokksins, er enn með talsvert forskot gegn Donald Trump, forseta. Erlent 3.9.2020 11:22
Kafnaði eftir að lögregluþjónar settu hettu á hann og þrýstu honum niður í götuna Daniel Prude hafði hlaupið nakinn um götur Rochester í New York og verið handtekinn af lögregluþjónum. Hann dó eftir að þeir settu hettu yfir höfuð hans og og þrýstu honum niður í götuna í tvær mínútur. Erlent 3.9.2020 09:06
Pelosi segir atvikið á hárgreiðslustofunni hafa verið gildru Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segist hafa verið leidd í gildru í heimsókn sinni á hárgreiðslustofu í San Francisco þar sem myndir náðust af henni án grímu. Var um brot á sóttvarnareglum að ræða. Erlent 3.9.2020 08:11
Krefst þess að lögreglumennirnir verði sóttir til saka Joe Biden hefur krafist þess að lögreglumennirnir sem skutu tvo svarta Bandaríkjamenn, þau Jacob Blake og Breonnu Taylor, verði sóttir til saka. Erlent 3.9.2020 07:29
David Blaine sýndi ríkasta manni heims áhugaverða spilagaldra Það vakti heimsathygli í gær þegar töframaðurinn David Blaine sveif um fastur við yfir fimmtíu helíumblöðrur. Lífið 3.9.2020 07:01
Kletturinn og fjölskylda smituðust öll af kórónuveirunni Bandaríski leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock eða Kletturinn, smitaðist á dögunum af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Erlent 3.9.2020 06:28
Hvatti kjósendur sína til að fremja kosningasvik Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti stuðningsmenn sína í Norður-Karólínu til þess að kjósa tvisvar í forsetakosningum sem fara fram í nóvember, að hans sögn til þess að kanna hvort að eftirlit með póstatkvæðum virki sem skyldi. Ólöglegt er að kjósa oftar en einu sinni. Erlent 2.9.2020 23:55
Segja ríkjum að búa sig undir bóluefni rétt fyrir kosningar Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) hefur sagt heilbrigðisyfirvöldum í öllum ríkjum og stærstu borgum landsins að búa sig undir að dreifa bóluefni gegn Covid-19 til tiltekinna hópa strax í lok október eða byrjun nóvember, rétt fyrir kosningar. Erlent 2.9.2020 22:30
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. Bíó og sjónvarp 2.9.2020 22:19
David Blaine svífur um loftið með helíumblöðrum Töframaðurinn David Blaine ætlar sér að svífa um loftið í Arizona í Bandaríkjunum og aðeins fastur við 52 helíumblöðrur. Lífið 2.9.2020 14:06
Nancy Pelosi grímulaus inni á hárgreiðslustofu í San Francisco Nancy Pelosi, Demókrati og forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, náðist á mynd á mánudag þar sem hún var án grímu inni á hárgreiðslustofu í heimaborg sinni, San Francisco. Erlent 2.9.2020 06:54