Bandaríkin Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. Erlent 24.2.2020 10:23 Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. Erlent 26.2.2020 09:15 Tvö dauðsföll á einni viku við hátíðahöld í New Orleans Dauðsföll tengd slíkum skrúðgöngum eru sjaldgæf og hafa yfirvöld nú gripið til ráðstafana. Erlent 23.2.2020 23:30 Rússar neita því að þeir kenni Bandaríkjunum um Covid-19 á samfélagsmiðlum Bandarísk yfirvöld fullyrða að samfélagsmiðlareikningar tengdir rússneskum stjórnvöldum hafi undanfarið deilt færslum þar sem Bandaríkjamenn eru sakaðir um að hafa komið faraldrinum af stað. Erlent 23.2.2020 15:57 Vildi sanna að jörðin væri flöt með geimferð en lést þegar heimagerð flaug hrapaði Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu í gær. Erlent 23.2.2020 12:07 Bernie Sanders með stórsigur í Nevada Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders virðist hafa unnið stórsigur í forkosningum Demókrataflokksins í Nevada sem fram fóru í gær. Erlent 23.2.2020 07:21 Sanders líklegastur í Nevada Demókratar í Nevada halda forval fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Erlent 22.2.2020 22:00 Týnd börn, dularfull dauðsföll og dómsdagsspá Lögregla á Hawaii í Bandaríkjunum handtók á fimmtudag konu á fimmtugsaldri, sem grunuð er um að hafa yfirgefið og vanrækt börn sín tvö. Erlent 22.2.2020 18:18 Segir konurnar geta sóst eftir að aflétta trúnaði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mike Bloomberg segir að kvenkyns fyrrverandi starfsmenn hans, sem gert hafi verið hann samninga um trúnað, geti nú leitað til fyrirtækis hans og þannig komist undan þeirri þagnarskyldu sem samningarnir kveða á um. Erlent 22.2.2020 10:28 Komast ekki að niðurstöðu um alvarlegustu ásakanirnar gegn Weinstein Dómari í New York bað kviðdómendur í máli kvikmyndaframleiðandans um að halda áfram að ráða ráðum sínum og komast að einróma niðurstöðu. Erlent 21.2.2020 23:43 Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21.2.2020 22:49 Wells Fargo fellst á að greiða milljarða vegna falskra reikninga Starfsmenn bandaríska bankans fölsuðu skjöl og undirskriftir og stofnuðu jafnvel reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar eða vilja þeirra, allt til að ná óraunhæfum sölumarkmiðum yfirmanna bankans. Viðskipti erlent 21.2.2020 22:16 Rússar sagðir reyna að hjálpa Sanders til að skapa usla hjá demókrötum Bernie Sanders segir Vladímír Pútín að hætta afskiptum af bandarískum kosningum í ljósi njósna um að Rússar reyni nú að hjálpa framboði hans. Erlent 21.2.2020 21:42 Frambjóðendur í fjárhagskröggum Joe Biden, Pete Buttigieg, Amy Klobuchar og Elizabeth Warren berjast nú í bökkum við að framboð þeirra fari ekki á hausinn fyrir „ofurþriðjudaginn“ svokallaða þann þriðja mars. Erlent 21.2.2020 12:40 Litlu mátti muna þegar flugvallarstarfsmaður flaug vél án réttinda Flugvallarstarfsmaður var nálægt því að hafa orðið valdur að flugslysi þegar hann flaug flugvél án tilskilinna réttinda í Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 20.2.2020 22:50 NFL-leikmaður gripinn með 70 kíló af maríjúana Greg Robinson, leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni, verður líklega ekki að spila neitt næsta vetur. Fastlega má gera ráð fyrir því að hann muni þá sitja í steininum. Sport 20.2.2020 09:39 Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. Erlent 20.2.2020 22:39 Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36 Vinur Trump dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi Trump forseti hafði sett mikinn þrýsting á dómsmálaráðuneytið, dómara og saksóknara vegna máls vinar sína, Rogers Stone. Saksóknarar sem fóru upphaflega með málið sögðu sig frá því vegna inngrips ráðuneytisins í síðustu viku. Erlent 20.2.2020 17:52 Byssurnar á loft á stefnumótskvöldi Hjónin Chase og Nicole McKeown voru úti að borða Í Louisville í Kentucky um helgina þegar þau urðu vör við að verið var að ræna skyndibitastaðinn sem þau voru á. Erlent 20.2.2020 11:37 Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12 Þverpólitísk nálgun hinnar kröfuhörðu Amy Klobuchar sem ætlar í Hvíta húsið Það styttist óðum í að forval Demókrata fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í nóvember nái hámarki sínu á svokölluðum Ofurþriðjudegi þann 3. mars. Erlent 19.2.2020 15:53 Baunuðu á Bloomberg Sex forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins komu saman í kappræðum í Nevada í gærkvöldi. Kvöldið einkenndist af því að allir fóru gegn auðjöfrinum Mike Bloomberg í baráttu það hver etur kappi við Bernie Sanders um tilnefningu Demókrataflokksins. Erlent 20.2.2020 08:23 Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. Erlent 19.2.2020 23:34 Trump sagður hafa boðið Assange náðun gegn vitnisburði Lögmaður stofnanda Wikileaks vísaði til vísbendinga um að honum hefði verið boðin náðun þegar mál um mögulegt framsal hans var tekið fyrir í breskum dómstól. Erlent 19.2.2020 19:36 Íhaldsmenn í minnihluta vilja flytja landamæri Oregon Þeir segjast þreyttir á því að atkvæði þeirra drukkni í atkvæðum frjálslyndra kjósenda í fjölmennum borgum ríkisins og þá sérstaklega Portland. Erlent 19.2.2020 12:11 Þrengt að blaðamönnum í Kína og blaðamönnum Kína í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skilgreint ríkisfjölmiðla Kína sem útsendara ríkisins. Blaðamenn þessara miðla munu því þurfa að fylgja sömu reglum og kínverskir erindrekar í Bandaríkjunum og skrá sig hjá yfirvöldum Bandaríkjanna. Erlent 19.2.2020 10:18 Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 19.2.2020 07:53 Bloomberg nú með næstmestan stuðning á eftir Sanders Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg mælist nú með næstmestan stuðning meðal Demókrata á eftir öldungadeildarþingmanninum Bernie Sanders, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem birt var af fréttaveitunni Reuters. Erlent 18.2.2020 22:33 Samþykktu að afglæpavæða fjölkvæni Verði frumvarp sem öldungadeild ríkisþings Utah samþykkti að lögum verður litið á fjölkvæni eins og umferðarlagabrot í ríkinu. Erlent 18.2.2020 22:15 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 334 ›
Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. Erlent 24.2.2020 10:23
Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. Erlent 26.2.2020 09:15
Tvö dauðsföll á einni viku við hátíðahöld í New Orleans Dauðsföll tengd slíkum skrúðgöngum eru sjaldgæf og hafa yfirvöld nú gripið til ráðstafana. Erlent 23.2.2020 23:30
Rússar neita því að þeir kenni Bandaríkjunum um Covid-19 á samfélagsmiðlum Bandarísk yfirvöld fullyrða að samfélagsmiðlareikningar tengdir rússneskum stjórnvöldum hafi undanfarið deilt færslum þar sem Bandaríkjamenn eru sakaðir um að hafa komið faraldrinum af stað. Erlent 23.2.2020 15:57
Vildi sanna að jörðin væri flöt með geimferð en lést þegar heimagerð flaug hrapaði Flugmaðurinn Mike Hughes lést í gær eftir að hafa brotlent gufuknúnni eldflaug sinni stuttu eftir flugtak nálægt Barstow í Kaliforníu í gær. Erlent 23.2.2020 12:07
Bernie Sanders með stórsigur í Nevada Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders virðist hafa unnið stórsigur í forkosningum Demókrataflokksins í Nevada sem fram fóru í gær. Erlent 23.2.2020 07:21
Sanders líklegastur í Nevada Demókratar í Nevada halda forval fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Erlent 22.2.2020 22:00
Týnd börn, dularfull dauðsföll og dómsdagsspá Lögregla á Hawaii í Bandaríkjunum handtók á fimmtudag konu á fimmtugsaldri, sem grunuð er um að hafa yfirgefið og vanrækt börn sín tvö. Erlent 22.2.2020 18:18
Segir konurnar geta sóst eftir að aflétta trúnaði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mike Bloomberg segir að kvenkyns fyrrverandi starfsmenn hans, sem gert hafi verið hann samninga um trúnað, geti nú leitað til fyrirtækis hans og þannig komist undan þeirri þagnarskyldu sem samningarnir kveða á um. Erlent 22.2.2020 10:28
Komast ekki að niðurstöðu um alvarlegustu ásakanirnar gegn Weinstein Dómari í New York bað kviðdómendur í máli kvikmyndaframleiðandans um að halda áfram að ráða ráðum sínum og komast að einróma niðurstöðu. Erlent 21.2.2020 23:43
Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21.2.2020 22:49
Wells Fargo fellst á að greiða milljarða vegna falskra reikninga Starfsmenn bandaríska bankans fölsuðu skjöl og undirskriftir og stofnuðu jafnvel reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar eða vilja þeirra, allt til að ná óraunhæfum sölumarkmiðum yfirmanna bankans. Viðskipti erlent 21.2.2020 22:16
Rússar sagðir reyna að hjálpa Sanders til að skapa usla hjá demókrötum Bernie Sanders segir Vladímír Pútín að hætta afskiptum af bandarískum kosningum í ljósi njósna um að Rússar reyni nú að hjálpa framboði hans. Erlent 21.2.2020 21:42
Frambjóðendur í fjárhagskröggum Joe Biden, Pete Buttigieg, Amy Klobuchar og Elizabeth Warren berjast nú í bökkum við að framboð þeirra fari ekki á hausinn fyrir „ofurþriðjudaginn“ svokallaða þann þriðja mars. Erlent 21.2.2020 12:40
Litlu mátti muna þegar flugvallarstarfsmaður flaug vél án réttinda Flugvallarstarfsmaður var nálægt því að hafa orðið valdur að flugslysi þegar hann flaug flugvél án tilskilinna réttinda í Virginíu-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 20.2.2020 22:50
NFL-leikmaður gripinn með 70 kíló af maríjúana Greg Robinson, leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni, verður líklega ekki að spila neitt næsta vetur. Fastlega má gera ráð fyrir því að hann muni þá sitja í steininum. Sport 20.2.2020 09:39
Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. Erlent 20.2.2020 22:39
Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36
Vinur Trump dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi Trump forseti hafði sett mikinn þrýsting á dómsmálaráðuneytið, dómara og saksóknara vegna máls vinar sína, Rogers Stone. Saksóknarar sem fóru upphaflega með málið sögðu sig frá því vegna inngrips ráðuneytisins í síðustu viku. Erlent 20.2.2020 17:52
Byssurnar á loft á stefnumótskvöldi Hjónin Chase og Nicole McKeown voru úti að borða Í Louisville í Kentucky um helgina þegar þau urðu vör við að verið var að ræna skyndibitastaðinn sem þau voru á. Erlent 20.2.2020 11:37
Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12
Þverpólitísk nálgun hinnar kröfuhörðu Amy Klobuchar sem ætlar í Hvíta húsið Það styttist óðum í að forval Demókrata fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í nóvember nái hámarki sínu á svokölluðum Ofurþriðjudegi þann 3. mars. Erlent 19.2.2020 15:53
Baunuðu á Bloomberg Sex forsetaframbjóðendur Demókrataflokksins komu saman í kappræðum í Nevada í gærkvöldi. Kvöldið einkenndist af því að allir fóru gegn auðjöfrinum Mike Bloomberg í baráttu það hver etur kappi við Bernie Sanders um tilnefningu Demókrataflokksins. Erlent 20.2.2020 08:23
Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. Erlent 19.2.2020 23:34
Trump sagður hafa boðið Assange náðun gegn vitnisburði Lögmaður stofnanda Wikileaks vísaði til vísbendinga um að honum hefði verið boðin náðun þegar mál um mögulegt framsal hans var tekið fyrir í breskum dómstól. Erlent 19.2.2020 19:36
Íhaldsmenn í minnihluta vilja flytja landamæri Oregon Þeir segjast þreyttir á því að atkvæði þeirra drukkni í atkvæðum frjálslyndra kjósenda í fjölmennum borgum ríkisins og þá sérstaklega Portland. Erlent 19.2.2020 12:11
Þrengt að blaðamönnum í Kína og blaðamönnum Kína í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skilgreint ríkisfjölmiðla Kína sem útsendara ríkisins. Blaðamenn þessara miðla munu því þurfa að fylgja sömu reglum og kínverskir erindrekar í Bandaríkjunum og skrá sig hjá yfirvöldum Bandaríkjanna. Erlent 19.2.2020 10:18
Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Viðskipti erlent 19.2.2020 07:53
Bloomberg nú með næstmestan stuðning á eftir Sanders Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg mælist nú með næstmestan stuðning meðal Demókrata á eftir öldungadeildarþingmanninum Bernie Sanders, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem birt var af fréttaveitunni Reuters. Erlent 18.2.2020 22:33
Samþykktu að afglæpavæða fjölkvæni Verði frumvarp sem öldungadeild ríkisþings Utah samþykkti að lögum verður litið á fjölkvæni eins og umferðarlagabrot í ríkinu. Erlent 18.2.2020 22:15