Bandaríkin

Fréttamynd

Fundu vannærð börn í hundabúri

Lögregluþjónar í Texas fundu í dag tvö vannærð börn sem höfðu verið læst í hundabúri í hlöðu. Tvö önnur börn voru í hlöðunni og voru þau þakin skít og hlandi.

Erlent
Fréttamynd

El Chapo sakfelldur

Glæpaforinginn Joaquin Guzman, sem er betur þekktur sem El-Chapo, hefur verið sakfelldur í New York.

Erlent
Fréttamynd

Viðskiptavinir Trump fá bitlinga frá forsetanum

Nokkrir félagar í einkaklúbbum Trump Bandaríkjaforseta hafa verið tilnefndir í sendiherrastöður síðustu tvö árin. Engar siðareglur banna forseta að tilnefna viðskiptavini einkafyrirtækja sinna.

Erlent
Fréttamynd

Valdamiklar á efri árum

Nancy Pelosi, Maxine Waters, Donna Shalala og Ruth Bader Ginsberg eru með valdamestu konum í Bandaríkjunum og eru allar á áttræðis- og níræðisaldri.

Erlent
Fréttamynd

Lengst starfandi þingmaður Bandaríkjanna látinn

John Dingell, lengst starfandi þingmaður í sögu Bandaríkjanna lést í gær. Hann var 92 ára gamall og hafði hann setið á fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Demókrataflokkinn frá 1955 til 2014 eða í 59 ár.

Erlent