Evrópudeild UEFA Leik hætt í Evrópudeildinni - slagsmál í stúkunni í Bratislava Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Fótbolti 23.10.2014 18:04 Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Fótbolti 23.10.2014 14:53 Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. Fótbolti 23.10.2014 14:44 Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. Fótbolti 23.10.2014 14:35 Meistaradeildin áfram sýnd á Stöð 2 Sport Nýr fjögurra ára samningur 365 við Knattspyrnusamband Evrópu um sýningu Evrópukeppnanna. Fótbolti 16.10.2014 09:10 Ragnar varð að sætta sig við jafntefli Samuel Eto'o tryggði Everton 1-1 jafntefli gegn Krasnodar í Rússlandi. Fótbolti 2.10.2014 17:51 Svekkjandi tap Rúriks og félaga | Úrslit kvöldsins Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 2.10.2014 15:29 Ba tryggði Besiktas stig Mauricio Pochettino þarf enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í Evrópukeppni með Tottenham. Fótbolti 2.10.2014 15:24 Everton fór létt með Wolfsburg Sannfærandi byrjun hjá lærisveinum Roberto Martínez í Evrópudeildinni. Fótbolti 18.9.2014 15:57 Ragnar og félagar náðu í stig í Frakklandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni Rúrik Gíslason spilaði í sigri FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 18.9.2014 15:48 Markalaust hjá Tottenham í Serbíu Lundúnaliðið fór heim með stig frá Belgrad. Fótbolti 18.9.2014 15:29 Martínez: Eto'o klár í Evrópuslaginn Íslendingar á ferðinni þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Fótbolti 17.9.2014 21:25 Ragnar og félagar mæta Everton | Riðlarnir í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FK Krasnodar lentu í dauðariðlinum í Evrópudeildinni en með þeim í riðli eru Everton, Wolfsburg og Lille. Fótbolti 29.8.2014 11:40 Ragnar og félagar slógu út Alfreðslausa Baska Rússneska félagið Krasnodar tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í seinni leik liðanna í Rússlandi í kvöld en þetta var slagur tveggja Íslendingaliða. Fótbolti 28.8.2014 18:27 Evrópuævintýri Stjörnumanna endaði á stórum skelli á San Siro Stjarnan er úr leik í Evrópudeildinni eftir sex marka stórtap í seinni leiknum á móti ítalska liðinu Internazionale í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Ítalirnir unnu samanlagt 9-0. Fótbolti 28.8.2014 13:53 Bjarni Ben fékk mynd af sér með Fabio Cannavaro Bjarni Benediktsson hitti Fabio Cannavaro, fyrrum fyrirliða ítalska landsliðsins á kaffihúsi í Mílanó í dag en Bjarni er mættur til Mílanó til að fylgjast með seinni leik Inter og Stjörnunnar. Fótbolti 28.8.2014 13:30 Arnar Már: Geðveikt að fá að spila á San Siro Stjarnan mætir Inter í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 28.8.2014 08:08 Sektað vegna palestínska fánans Írska úrvalsdeildarliðið Dundalk í fótbolta hefur verið sektað um 18.000 evrur vegna þess að stuðningsmaður liðsins veifaði palestínska fánanum á leik liðsins í undankeppni Evrópudeildarinnar gegn Hajduk Split. Fótbolti 23.8.2014 17:16 Tottenham slapp með skrekkinn á Kýpur Vann kýpverskt lið, 2-1, í umspilinu um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.8.2014 19:20 Góð stemming fyrir leik Stjörnunnar og Inter | Myndir Þrátt fyrir 0-3 tap gegn Inter í gær var frábær stemming hjá stuðningsmönnum Stjörnunnar á Ölver fyrir leik, í skrúðgöngunni á leikinn og á leiknum sjálfum. Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndsyrpu frá kvöldinu. Fótbolti 21.8.2014 07:56 Ingvar: Höfum aldrei mætt svona liði áður Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir 3-0 tapið gegn Inter í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:14 Atli Jó: Full stórt miðað við gang leiksins Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar var svekktur eftir 3-0 tap gegn ítalska stórveldinu í kvöld. Hann þakkaði stuðningsmönnum Stjörnunnar fyrir kvöldið. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:13 Daníel Laxdal: Hrósa áhorfendum og Silfurskeiðinni Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:09 Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. Íslenski boltinn 20.8.2014 23:58 Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. Íslenski boltinn 20.8.2014 23:57 Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. Fótbolti 20.8.2014 23:53 Rúnar Páll: Hef aldrei upplifað annað eins Rúnar Páll hrósaði leikmönnum og stuðningsmönnum Stjörnunnar. Íslenski boltinn 20.8.2014 23:49 Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. Fótbolti 20.8.2014 23:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. Íslenski boltinn 20.8.2014 21:48 Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. Íslenski boltinn 20.8.2014 20:08 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 78 ›
Leik hætt í Evrópudeildinni - slagsmál í stúkunni í Bratislava Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Fótbolti 23.10.2014 18:04
Kane með þrennu fyrir Tottenham en endaði síðan í markinu - úrslit kvöldsins Harry Kane og Erik Lamela voru báðir á skotskónum hjá Tottenham í kvöld þegar liðið vann 5-1 heimasigur á Asteras Tripoli í Evrópudeildinni. Harry Kane skoraði þrennu og Lamela var með tvö mörk. Fótbolti 23.10.2014 14:53
Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Everton-menn geta bætt góða stöðu sína á toppi í síns riðils í Evrópudeildinni í fótbolta með því að ná góðum úrslitum á móti Lille í Frakklandi. Fótbolti 23.10.2014 14:44
Ragnar og félagar töpuðu fyrsta leiknum sínum Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar töpuðu 2-4 á heimavelli á móti þýska liðinu Wolfsburg í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í Rússlandi í dag. Fótbolti 23.10.2014 14:35
Meistaradeildin áfram sýnd á Stöð 2 Sport Nýr fjögurra ára samningur 365 við Knattspyrnusamband Evrópu um sýningu Evrópukeppnanna. Fótbolti 16.10.2014 09:10
Ragnar varð að sætta sig við jafntefli Samuel Eto'o tryggði Everton 1-1 jafntefli gegn Krasnodar í Rússlandi. Fótbolti 2.10.2014 17:51
Svekkjandi tap Rúriks og félaga | Úrslit kvöldsins Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 2.10.2014 15:29
Ba tryggði Besiktas stig Mauricio Pochettino þarf enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í Evrópukeppni með Tottenham. Fótbolti 2.10.2014 15:24
Everton fór létt með Wolfsburg Sannfærandi byrjun hjá lærisveinum Roberto Martínez í Evrópudeildinni. Fótbolti 18.9.2014 15:57
Ragnar og félagar náðu í stig í Frakklandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni Rúrik Gíslason spilaði í sigri FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 18.9.2014 15:48
Markalaust hjá Tottenham í Serbíu Lundúnaliðið fór heim með stig frá Belgrad. Fótbolti 18.9.2014 15:29
Martínez: Eto'o klár í Evrópuslaginn Íslendingar á ferðinni þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Fótbolti 17.9.2014 21:25
Ragnar og félagar mæta Everton | Riðlarnir í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FK Krasnodar lentu í dauðariðlinum í Evrópudeildinni en með þeim í riðli eru Everton, Wolfsburg og Lille. Fótbolti 29.8.2014 11:40
Ragnar og félagar slógu út Alfreðslausa Baska Rússneska félagið Krasnodar tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í seinni leik liðanna í Rússlandi í kvöld en þetta var slagur tveggja Íslendingaliða. Fótbolti 28.8.2014 18:27
Evrópuævintýri Stjörnumanna endaði á stórum skelli á San Siro Stjarnan er úr leik í Evrópudeildinni eftir sex marka stórtap í seinni leiknum á móti ítalska liðinu Internazionale í umspili um laust sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Ítalirnir unnu samanlagt 9-0. Fótbolti 28.8.2014 13:53
Bjarni Ben fékk mynd af sér með Fabio Cannavaro Bjarni Benediktsson hitti Fabio Cannavaro, fyrrum fyrirliða ítalska landsliðsins á kaffihúsi í Mílanó í dag en Bjarni er mættur til Mílanó til að fylgjast með seinni leik Inter og Stjörnunnar. Fótbolti 28.8.2014 13:30
Arnar Már: Geðveikt að fá að spila á San Siro Stjarnan mætir Inter í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 28.8.2014 08:08
Sektað vegna palestínska fánans Írska úrvalsdeildarliðið Dundalk í fótbolta hefur verið sektað um 18.000 evrur vegna þess að stuðningsmaður liðsins veifaði palestínska fánanum á leik liðsins í undankeppni Evrópudeildarinnar gegn Hajduk Split. Fótbolti 23.8.2014 17:16
Tottenham slapp með skrekkinn á Kýpur Vann kýpverskt lið, 2-1, í umspilinu um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.8.2014 19:20
Góð stemming fyrir leik Stjörnunnar og Inter | Myndir Þrátt fyrir 0-3 tap gegn Inter í gær var frábær stemming hjá stuðningsmönnum Stjörnunnar á Ölver fyrir leik, í skrúðgöngunni á leikinn og á leiknum sjálfum. Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndsyrpu frá kvöldinu. Fótbolti 21.8.2014 07:56
Ingvar: Höfum aldrei mætt svona liði áður Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, var að vonum svekktur eftir 3-0 tapið gegn Inter í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:14
Atli Jó: Full stórt miðað við gang leiksins Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar var svekktur eftir 3-0 tap gegn ítalska stórveldinu í kvöld. Hann þakkaði stuðningsmönnum Stjörnunnar fyrir kvöldið. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:13
Daníel Laxdal: Hrósa áhorfendum og Silfurskeiðinni Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. Íslenski boltinn 21.8.2014 00:09
Hörður Árna: Ekki erfiðara en gegn Poznan Hörður Árnason stóð í ströngu í kvöld, en Inter sótti mikið upp hægri kantinn. Íslenski boltinn 20.8.2014 23:58
Veigar Páll: Var algjörlega magnað Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum. Íslenski boltinn 20.8.2014 23:57
Kovacic: Stjarnan er með gott lið Króatíski miðjumaðurinn var hrifinn af leikmönnum Stjörnunnar í kvöld en sagði að leikmenn Inter ættu eitthvað inni fyrir seinni leikinn. Fótbolti 20.8.2014 23:53
Rúnar Páll: Hef aldrei upplifað annað eins Rúnar Páll hrósaði leikmönnum og stuðningsmönnum Stjörnunnar. Íslenski boltinn 20.8.2014 23:49
Mazzarri: Einvígið er ekki búið Walter Mazzarri var ánægður með 3-0 sigur Inter á Stjörnunni í kvöld en hann var fljótur að minna blaðamenn á að ekkert væri útilokað í fótbolta þegar borið var undir hann hvort einvígið væri búið. Fótbolti 20.8.2014 23:13
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. Íslenski boltinn 20.8.2014 21:48
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. Íslenski boltinn 20.8.2014 20:08
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent