Gagnrýni Skrumskæling tónlistarinnar Buniatishvili er auðheyrilega flinkur píanóleikari sem getur spilað gríðarlega hratt. En það var engan veginn nóg. Gagnrýni 3.6.2014 09:25 Alvara lífsins tekur við Framhald bókarinnar Ekki þessi týpa. Dekkri og alvarlegri og nær ekki alveg sama flugi og fyrri bókin. Gagnrýni 2.6.2014 09:47 Vantaði undirölduna Einstaklega fallegar náttúrusenur einkenndu sviðsmyndina, en tónlistin var of sakleysisleg. Gagnrýni 30.5.2014 09:17 Hál og mjúk sýning sem tunga hvals Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt. Gagnrýni 28.5.2014 17:13 Risti ekki djúpt Tónleikarnir áttu sín augnablik en ollu í heild vonbrigðum. Gagnrýni 28.5.2014 09:42 Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk. Gagnrýni 27.5.2014 09:32 Ævintýraljómi og náttúrustemning Stórfenglegur flutningur á þriðju sinfóníu Mahlers. Gagnrýni 27.5.2014 09:27 Mávarnir görguðu á gúrúinn Áhugaverð tilraun til að skapa öðruvísi stemningu, en hún leið fyrir slakan hljómburð og fuglagarg. Gagnrýni 26.5.2014 09:31 Tilefnislaus dagdrykkja Bókin kann að vera áhugaverð fyrir þá sem þekkja Tobbu, en fyrir þau okkar sem aðeins þekkja hana úr fréttum fjölmiðla er bókin hvorki fugl né fiskur. Gagnrýni 21.5.2014 09:52 Tilkomumikil stund Stórbrotinn flutningur á Mattheusarpassíu Bachs. Gagnrýni 20.5.2014 09:42 Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! Gagnrýni 16.5.2014 16:24 Hrár, sjarmerandi söngur Mögnuð túlkun, snilldar einsöngur. Gagnrýni 9.5.2014 18:40 Fagurlega leikið og dillandi impróvisasjón Misflottir söngvarar, en hljómsveitin var frábær og Þórir Baldursson lék meistaralega vel á Hammondinn. Gagnrýni 8.5.2014 09:16 Hreyfiljóð fyrir börn Fetta bretta og Óður og Flexa reyna að fljúga: Báðar sýningarnar voru vandaðar og vel útfærðar og báru vott um virðingu höfunda fyrir áhorfendum sínum. Gagnrýni 2.5.2014 19:35 Allt á yfirborðinu Ekkert kemur á óvart í That Awkward Moment. Gagnrýni 30.4.2014 18:04 Heimskan nærir illskuna Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma. Gagnrýni 28.4.2014 09:34 Þjóðlegt var það heillin, eða hvað? Niðurstaða: Skrattinn úr sauðarleggnum var skemmtileg sýning þar sem íslenskum þjóðlegheitum voru gerð skil á skoplegan hátt. Gagnrýni 25.4.2014 17:15 Ófrumlegt verk um ófrjósemi Útundan er vel leikin sýning sem gaman hefði verið að sjá í tilraunakenndari búningi. Gagnrýni 16.4.2014 09:59 Skemmtilegt og leiðinlegt Hljómsveitartónleikar á Tectonics: Sumt var athyglisvert og skemmtilegt, en fleira missti marks. Gagnrýni 16.4.2014 09:59 Zombíar á Sinfó Áhugaverð byrjun á Tectonics-tónlistarhátíðinni. Gagnrýni 15.4.2014 09:44 Hamlet litli fer hamförum Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er. Gagnrýni 15.4.2014 09:28 Fjötrar feðraveldisins Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið. Gagnrýni 14.4.2014 09:47 Stjörnur fylla Kúluna Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir. Gagnrýni 7.4.2014 11:08 Þakið hristist í Borgarleikhúsinu Fyndin og áhrifamikil sýning með heillandi tónlist. Gagnrýni 7.4.2014 11:08 Ofleikin Hans og Gréta Góður söngur og píanóleikur en misjöfn leikstjórn, sem gerði að verkum að sýningin í heild missti marks. Gagnrýni 1.4.2014 09:55 Í einu orði sagt stórfengleg Kvikmyndin Noah fær fullt hús stjarna. Gagnrýni 28.3.2014 18:24 Hreinræktaður húmor í innyflakássu Kvikmyndin Dead Snow: Red vs. Dead kemur á óvart. Gagnrýni 26.3.2014 17:16 Stútfull af staðalímyndum Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar. Gagnrýni 26.3.2014 08:52 Ferjan á góðri siglingu Góð frumraun höfundar sem leikskálds. Fagmannlega unnin og vel leikin sýning. Skemmtileg leikhúsupplifun. Gagnrýni 25.3.2014 10:22 Skapbætandi tónlist Mozart var prýðilega útfærður og rann ljúflega niður. Gagnrýni 21.3.2014 17:21 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 21 ›
Skrumskæling tónlistarinnar Buniatishvili er auðheyrilega flinkur píanóleikari sem getur spilað gríðarlega hratt. En það var engan veginn nóg. Gagnrýni 3.6.2014 09:25
Alvara lífsins tekur við Framhald bókarinnar Ekki þessi týpa. Dekkri og alvarlegri og nær ekki alveg sama flugi og fyrri bókin. Gagnrýni 2.6.2014 09:47
Vantaði undirölduna Einstaklega fallegar náttúrusenur einkenndu sviðsmyndina, en tónlistin var of sakleysisleg. Gagnrýni 30.5.2014 09:17
Hál og mjúk sýning sem tunga hvals Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt. Gagnrýni 28.5.2014 17:13
Risti ekki djúpt Tónleikarnir áttu sín augnablik en ollu í heild vonbrigðum. Gagnrýni 28.5.2014 09:42
Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk. Gagnrýni 27.5.2014 09:32
Ævintýraljómi og náttúrustemning Stórfenglegur flutningur á þriðju sinfóníu Mahlers. Gagnrýni 27.5.2014 09:27
Mávarnir görguðu á gúrúinn Áhugaverð tilraun til að skapa öðruvísi stemningu, en hún leið fyrir slakan hljómburð og fuglagarg. Gagnrýni 26.5.2014 09:31
Tilefnislaus dagdrykkja Bókin kann að vera áhugaverð fyrir þá sem þekkja Tobbu, en fyrir þau okkar sem aðeins þekkja hana úr fréttum fjölmiðla er bókin hvorki fugl né fiskur. Gagnrýni 21.5.2014 09:52
Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! Gagnrýni 16.5.2014 16:24
Fagurlega leikið og dillandi impróvisasjón Misflottir söngvarar, en hljómsveitin var frábær og Þórir Baldursson lék meistaralega vel á Hammondinn. Gagnrýni 8.5.2014 09:16
Hreyfiljóð fyrir börn Fetta bretta og Óður og Flexa reyna að fljúga: Báðar sýningarnar voru vandaðar og vel útfærðar og báru vott um virðingu höfunda fyrir áhorfendum sínum. Gagnrýni 2.5.2014 19:35
Heimskan nærir illskuna Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma. Gagnrýni 28.4.2014 09:34
Þjóðlegt var það heillin, eða hvað? Niðurstaða: Skrattinn úr sauðarleggnum var skemmtileg sýning þar sem íslenskum þjóðlegheitum voru gerð skil á skoplegan hátt. Gagnrýni 25.4.2014 17:15
Ófrumlegt verk um ófrjósemi Útundan er vel leikin sýning sem gaman hefði verið að sjá í tilraunakenndari búningi. Gagnrýni 16.4.2014 09:59
Skemmtilegt og leiðinlegt Hljómsveitartónleikar á Tectonics: Sumt var athyglisvert og skemmtilegt, en fleira missti marks. Gagnrýni 16.4.2014 09:59
Hamlet litli fer hamförum Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er. Gagnrýni 15.4.2014 09:28
Fjötrar feðraveldisins Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið. Gagnrýni 14.4.2014 09:47
Stjörnur fylla Kúluna Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir. Gagnrýni 7.4.2014 11:08
Þakið hristist í Borgarleikhúsinu Fyndin og áhrifamikil sýning með heillandi tónlist. Gagnrýni 7.4.2014 11:08
Ofleikin Hans og Gréta Góður söngur og píanóleikur en misjöfn leikstjórn, sem gerði að verkum að sýningin í heild missti marks. Gagnrýni 1.4.2014 09:55
Hreinræktaður húmor í innyflakássu Kvikmyndin Dead Snow: Red vs. Dead kemur á óvart. Gagnrýni 26.3.2014 17:16
Stútfull af staðalímyndum Ég hefði verið svo fegin ef þessar staðalímyndir hefðu verið rifnar í tætlur í þessari mynd sem miðuð er að framtíð þjóðarinnar. Gagnrýni 26.3.2014 08:52
Ferjan á góðri siglingu Góð frumraun höfundar sem leikskálds. Fagmannlega unnin og vel leikin sýning. Skemmtileg leikhúsupplifun. Gagnrýni 25.3.2014 10:22